Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN Bóhfærsla Tek að mér bókhald og upp gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 ng 1453, Vöruveltaa kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — ---- ■ _ — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fasteicmasöhimiðsiöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, akipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingaféi^gs Islands h.f. Viðtalstími áll'a' vírka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. að lækka skatta. Þannig hafa verið sköpuð skilyrði nýrra verð lækkana er aftur verða til að Framhald af 3. síðu Antal Apro, framkvæmda stjóri ungverska alþýðusam ( bandsins, skýrði svo frá á sam- bæta lífskjör vinnandi fólks“. bandsþingl í október í haust: l 'k „Endurreisn atvinnulífsins, ! Þjóðir hinna nýju lýðræðis- framkvæmd þriggja ára áætlun |ríkja eru nú að komast á stig arinnar og síðast en ekki sízt jþjóðarbúskapar sem byggir á hinn verulegi árangur sem áætlunum til langs tíma. Það náðst hefur í framleiðsluaukn- er því ekki einungis um það að ingu kemur í ljós í bættum lífs ræða að telja upp það sem kjörum fólksins- Lífskjörin hafa áunnizt hefur, heldur getur al- verið bætt á tvennan hátt, með Þýðan horft örugg til framtíðar launahækkunum og verðlækk- 'innar. Lýðræðisríkin nýju sækja unum matvæla og annarra nauð fram til sósíalismans, studd vin synjavara". áttu og samvinnu Sovétríkj- Meðal tímakaup í ungverska iðn anna. °S yfirstíga allar tálm- aðinum hefur aukizt um 138% anir- Martröð auðvaldsskipulags frá október 1946 þar til-í ágúst /ns- kreppur, áhóf, óeðlilegur 1948. Vöruverð hefur stöðugt vinnuhraði, þjóðnýting eins og farið lækkandi. Á þessum árum sn sem heldur, áfram að vera varð mikil verðlækkun á brauði, mart°rð a verkamönnum í Mars sykri, kartöflum og fatnaði. hamöndunurn, er ekki lengur til Rafmagnsverð lækkaði um 20%,' Félagsheimili emkailiigmanna Framhald af 8. síðu óslitið áfram ættum við nú eitt elzta flugfélagið í álfunni. Fyrstu eins manns flugvélina fékk Albert Jóhannesson á Víf- ilstöðum, fékk hana frá Kali- forníu. Pantaði hana eftir verð- lista er honum barst í hendur og fékk svo nokkurra stunda til sögn í flugi í Bretlandi. Við höfum aldrei verið nægi- lega bjartsýnir, sagði Agnar. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram að hér á landi eru engir landsdómarar í frjálsíþróttum löglegir, nema stjórn Frjáls- íþróttasambands Islands hafi staðfest þá Stjórn Frjálsíþróttasambands fslands. Löglsæðirigaí Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. Tök'um að okkur skattaframtöl. SagRas ðlalsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. gasverð um 5%. Sé reiknað með verðlækkunum og launahækkun um nærri tvöfaldaðist (196%) kaupmáttur launanna frá ágúst 1946 þar til í ágúst 1948. Samskonar þróun, á ýmsum stigum, en alstaðar í sömu átt hvað þau snertir. Pólska sex ára áætlunin hefst í janúar 1950. „Heildarframkv. þriggja ára áætlunarinn- ar“, segir Bierut forseti, „mun gera það fært að leggja undir- stöðu sósíalismans í Póllandi og gera Pólland að einu helzta landi Evrópu .... Með sex ára við okkur Farfuglatleild Reykjavíkur. er að verða í hinum öðrum nýju áæflnnmni setjum lýðræðisríkjum Austur-Evrópu. j Það risaverkefni að útrýma al- I Tékkóslóvakíu liafði iðnaðar- i Serl*eSa fátækt úr landinu. í Sendifcilastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, borgar sig. það Samúðarkozt l IrfAÍÍS framleiðslan á hvern landsbúa; aukizt um 20% frá því fyrir stríð. Neyzla kjöts, brauðs,‘og annarra matvæla er þegar orðin meiri á hvern éiiistákíing en fyr ir. stríð, í nóvehiber 1948 hafði kaupmáfcfcur launanna hækkað verulega frá því fyrir stríð, verðlag hefur þrefaldazt en láun eru Ifcé sinnum hærri. * I Búlgaríu jókst iðnaðarfraní-! leiðsla fyrri sex mánuði ársins; 1948 um 36% miðað við árs-. vakíu, Zapotocky, ræddi tékkó- hehning 1947. Neyzla matvæla slóvakísku fimm ára áætlunina Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Húsgögn Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. lok sex ára áætlunarinnar (1956) verður iðnáðarfram- leiðsla Póllands tvöfölduð á við fra.mleiðsluna 1949 og lífskjör fólksins tvisvar sinnum betri. „Búlgarska fimm ára áætlunin" (1949—1953), sagði Traiko Kostoff, varaforsætisráðherra, 8. sept. 1948, „mun efla að mikl um mun efnahag og menningu alþýðu-“ ★ Forsætisráðherra Tékkósló- iÞótt við höfum verið að kepp- ast við að vera bjartsýnir og höfum stundum verið álitnir fífl fyrir bjartsýnina, þá hafa framfarirnar í flugmálunum orðið örari en okkur óraði fyrir. Flugvallastjóri óskaði einka- flugmönnum til hamingju með félagsheimilið, þótt sér þætti leitt að það yrði að vera í göml um bragga, en kvaðst vona að eftir 4 ár yrði komið upp mynd arlegt félagsheimili, ekki aðeins fyrir einkaflugmenn heldur fyr- ir alla þá sem að flugmálunum vinna. Félag einkaflugmanna, Svif- flugfélag Islands og Félag flug- vélavirkja hafa nú tekið við út- gáfu tímaritsins Flug. Ásbjörn Magnússon ritstjóri þess, dvel- ur nú erlendis, en Þorsteinn Jós efsson blaðamaður hefur tekið við ritstjórninni. Hér á landi eru nú alls skráð ar 45 flugvélar, þar af 24 einka- og kennsluflugvélar. Flugfélag Islands á 9, Loftleiðir 9, Væng- ir 2 og flugmálastjórnin eina. I stjórn Félags einkaflug- manna eru nú: Björn Br- Björnsson form., Baldvin Jóns- son varaform., Haukur Claes- sen ritari, Steindór Hjaltalín gjaldkeri og Lárus Óskarsson bréfritari. — I félaginu eru sem fyrr segir 70 manns, í þeim Áðalfundur Málfundadeild- arinnar verður í V. R. mánu- daginn 17. þ. m. Hefst ,stund- víslega kl. 9 e. h. : Venjuleg aðalfundarstörf. hópi er ein stúlka, Erna Hjalta- Stjórnin. í lín. a mann jókst mikið- Á árinu lækkaði kjötverð um 2,5%, brauð 5% kartöflur 7%, skór og leðursólar 7%. ★ I Rúmeníu gerði ríkisstjórn- (1949—1953) 8. okt. 1948 og sagði m. a. að „innihald laganna um fimm ára áætlunina er end- urreisn og nýsköpun alls efna- hagslífs landsins. Verkefni henn ar er að bæta lífskjör allra m * agnst Víðtækar ráð- vinnandi stétta.“ Þjóðartekjurn * stafanir til veríðlækkana- Til: ar munu aukast um 48% , iðnað EGG Daglega ný egg soðin og hrá.' 'Kaifistofan Hafnars^træti 16. UOadnskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. BilEeiðarallagnir Ari Guðmundsson.Sími 6064 Hverfisgötu 94. iiiiimiiiiiiiiiiiiiiimitiiumiiiiiiiiiiii Til . - dæmis lækkaði verðlag á veit- j arframleiðsla um 57%, en neyzl- ingum veitingastaða um 30%. J an aukast uni 40% á árum fimm I septemberlok tilkynnti ríkis- ára áætlunarinnar. stjómin: „Aukin vinnuafköst verka-, Ungverska fimm ára áætluin manna og starfsmanna eftir! (1950—1955) gerir ráð fyrir þjóðnýtingu iðnaðar, samgöngu 50% aukningu iðnaðarfram- tækja og banka hafa leitt til | leiðslunnar miðað við 1948. lækkunar framleiðslukostnaðar,; Landbúnaðarframleiðslan mun reksturskostnaðar og opinberra aukast um 35% 0_g Hfskjör fólks útgjalda....Framleiðslan hef- j jns stórbatna. Tíu ára áætlunin ur aukizt verulega og gert fært; um raforkuvmnslu og 10 ára ! áætlunin um framræslu og á- — Gsöfiiiri og kalkið veitur mun einnig leiða til Framh.af 5. síðu. ! bættra lífskjara. ar er allt á tjá og tundri og "k fátt um öruggt handfssti. Mér kæmi ekki á óvart, þótt Krist- Samtímis því að þjóðir Mars- halllandanna stefna út í eymd liggttr leiðin iiimiiiiimiiiiuiijiuiiiiimiimiiiimi sinn í hendur guöi. Sjálf stend- ur sú menning, er fóstraði hann, á grafarbakka. Þessi lýríska saga hans um fallega, góða og og mann endaði á því að fela anda og kreppu, meðan verðlag hækk ar og laun lækka og framleiðslu aukningin leiðir fyrst og fremst af sér aukinn gróða, stefna þjóð ir Sovétríkjanna undir stjórn gáfaða haborgara er' eins; kommúnistaflokksins öruggar kalk á þá gröf. Borgara- i frá tortímingu styrjaldarinnar leg menniug skal ekki deyja áfj'tij ændurreisnar., frá sósíalisrpa því hún hafi Verið ljót. Forn- til konýmúnisma, í átt til alls- ar sögur skulu síðar varpa hþiðij nægta.7l hinum nýju lýðræðis- liiminsins vfir síðustu stuhdir j ríkjúm stefna þjóðirnar, undir Þjóðvarnarfélarið hennar. Veröíd hennar var ósæl. Eu gröf hennkr skal góð. B. B forystu sameinaðra' verkalýðs- flokka og í náinni vináttu við vera fín og j Sovétríkin, í átt til sósíalism- ans, Yinna sér nýtt líf alls- nækta og mennihgar. lieldur opinbera fundi sunnudaginn 16. jan. kl. 2 e. h. í Listamannaskálanum og samlíomusal Mjólk- urstöðvarinnar. FUNDAREFNI: Þátttaka fslands í hemaðarbandalagi. Ræðumenn verða: i Listamannaskálanum: Friðfinnur Ólafsson, viðskiptafr. Einar Ól. Sveinsson, prófessor. Ölafur Halldórsson, stud. mag. Rannveig Þorsteinsdóttir, stud. jur. Jón Sigtryggsson, fyrrv. fangavörður. Fundarstjóri: Guðmundur Thoroddsen, prófessor. 1 Mjólkurstöðinni: Hallgrímnr Jónasson, kennari. , Lúðvík Krlstjánsson, ritstj. Bolli T'horoddsen, bæjarverkfræðingur. Dr. Sigurður Þórarinsson. Dr. Matthías Jónasson. \ Fundarstjóri: Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari. Aðgöngumiðar á 5 kr. verða seldir við innganginn frákl. 1. Þjóðvarnarfélagið. ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllll iiiiiiiiiimimiimimmmiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiimmmimimimiiiiiiuHmiimi U N G LI'NGUR óskast fil að bera biaðið tii kaupenda í fferskóla- og Mulakamp. imimmHmmmimimmmimimmmimimuHmHimmiiimimmmmmi :iiimmiimiimimimiiiiiiimHinmimmmimiHmimiiMimmmmHHiimíimHiHimiHiimmHiiiimiHmiiimimimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.