Þjóðviljinn - 22.01.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. janúar 1949. «■' —» • ............. ÞJÓÐVILJIN N Bókíærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 oe: 1453. Húsnæði 2 lítil herbergi til leigu. Eld- unarpláss getur fylgt ef óskað er. Nánari upplýsingar Mela- völlum (Hlíðaveg 14) Soga- mýri. Bagnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Vöruveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — Kaffisala ~f~ Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fasteionasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, akipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggmg- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggjngar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Húsgögn - Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og not- uð husgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKALINN Klapparstíg 11, — Sími 2926. Skíðadeild I£. R. Skíðaferðir í Hveradali í dag kl. 2 og 6 og sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar seldir í Ferðaskrif stofunni. K í n a j „Vestrænt frelsi“ Framh. af 1. síðu. Framhald af 8. síðu. ,manna, enda er líklegt að kín- varnarmenn liafa rekið sig á það versk verkalýðshreyfing verði sama í Hafnarfirði. ÞeOia er síð minnug á hin hryllilegu fjölda- an nefnt vesfrænt fundafrelsi. morð á kommúnistum og öðrum . Fréttabannið verkalýðsleiðtogunm í Sjanghaj samþykkt af 1927 og fasistiskum ofsóknum, þeirrar sömu útvarpinu er uinboðsmönnum auðstéttar sem Skátastúlkur —■ PiStar Skíðaferð á sunnudagsmorgun iNanking i gær, kl. 9.30 frá Skátaheimilinu. annarri flugvél gegn frjálslyndum mönnum alltaf síðan er Sjang Kajsék fyr irskipaði og bar höfuðábyrgð á. Sjang Kaísék fór flugleiðis frá og samtímis í 25 menn úr lögSrðsÖingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, X. hæð. Sími 1453. Tök'um að' okkur skattaframtöl. 1 E 6 G Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffistofan Hafnarsítræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. . •!. ,...4 . . Biíreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Klæðið ykkur vel. 'instu klíku hans. Ármenningar! Skíðamenn: Þakkarliátíð, Þorráhátíð, verður haldin í Jósepsdal, laugardaginn 22. jan. Farið verður kl. 2 og kl. 7 frá I-’ þróttahúsinu. Farmiðar aðeins í Hellas. Skemmtunin hefst með sameliginlegri kaffidrykkju, söngur, leikrit, söngur,. Hvað svo ? Að lokum dans. Vikivaka pg dans- flokliur Ármanns. Allar þær telpur, sem æfðu í vetur og ætla að æfa vikivaka og dansa hjá Ármanni eru beðn ar að mætn á æfingu kl. á laugardagskvöld. Kennari verður mag. fru Sigríðúr Val- geírsdóttir íþrottakennari. ræður yfir stjórnarblöðunum og samkomuhúsunuin. Það er þetta „frelsi“ sem hernaðarbandalag- inu er ætlað að vernda hér á landi, frelsi hinna fáu til að kúga allan almenning, frelsi auðstéttarinnar til að ráða því hvað fólk fær að vita, um hvað það talar og hugsar! •heyrist oft ranglega beygt? Það á að vera í eintölu: læknir, um lækni, til læknis, r-ið' er því aðeins í nefnifallinu. Fleir- talan er læknar, um lækna, frá ORÐSENDING FRA ;T3.m Samyinnutryggingum. Á s.l. ári fengu um 1000 bifreiðar, sem tryggðar eru hjá oss, lækkuð iðgjöld, þar sem þær höfðu ekki orsakað neina skaðabótaskyldu í eitt ár. Þessi upphæð er ekki aðeins verðlaun til þeirra bifreiðarstjóra, sem ekki hafa valdið neinu tjóni, heldur einnig ávöxtur af samtökum, sem stuðla að bættum hag fólksins. Samvinnutryggingar eru tryggingarstofnun, sem tryggjendurnir eiga sjálfir og hafa stofnað með sér til þess að efla haf sinn og öryggi. Simflnnutry ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ o ■ B H H H H H H H H K H S ■ H H H H H H ■ H H H H H H H H H n ta H ■ H , s — Bæiacpóstudnn Framhald af 4. síðu ekki hvað segja skal og er.u að hugsa sig um, í stað þess að segja bara ,,sem“? Þetta er hvimleiður ávarii og mál- í læknum, til lækna. Vilja menn lýti. Að á þarna alls ekki hsima ■ ekki athuga þetta þegar þeir á eftir sem. — Að orðið læknir tala og rita ? —“ iiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiin Qlíimifélagið. ÁRMðMN heldur skemmtifund sinn sunnudaginn 23. þ. m. í Mjólkurstöðinni og hefst kl. 8 stundvíslega. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist 2. Þjóðdansar 3. Söngur D ANS Öllu íþróttafólki heimill aðgangur. STJÓRNIN r 111 m 111 ii i n 111111111 h n 11111 m 11111111 m 11111 n i u 11 m 111111111 u 1111 ii 1111 ii 1111111111 í ..................................................mmmmmiim ! dag opnum við nýtízku JÓSM¥NiÁST§Fy í Aðalstræti 2 (Ingólís-apotek, uppi). Sími 3890. Erna Theódéssdóitir Eiríkur Hagan. immmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmimimmii IBII IHHHHHI Eiginkona niín Jéhanna Jéhannesdétiir Fossvogsbletti 22, 9* andaðist í Landsspítalaimm aðfaranótt 20. jan. s.l. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna, Ijarna- barna og annarra ættingja Júlíus Bjarnason. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð við and- lát og jarðarför Sigurðar Sigurðssonar, Njálsgötu 22. Guðrún Jónsdóttir. Guðrún Sigurðardóttir. Helgi Sigurðsson. Guðgeir Jónsson. Steinunn Guðnumdsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.