Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Sunnudagur 23... janúar 1849. 16; tölalbla.?. Útvarp frjálsra Grikkja skýrði frá því í gær, að Lýð- ræðisherinn, sem Markos hers- höfðingi stjórnar, hefði tekið borgina Karpenitse í Mið-Grikk landi, um 200 km. norðvestur af Aþenu. Herstjórnin í Aþenu viðurkennir, að setuliðið í Karp- enitse hafi hörfað úr borginni eftir nokkra bardaga. Útvarp frjálsra Grkkja segir, að nokkr- ar flugvélar, sem gerðu árásir á Lýðveldisherinn við Karpen- itse hafi verið skotnar niður og í einni þeirra hafi flugmaðurinn verið Bandaríkjamaður. Setulið Kuomintang yfirgefur Peiuii tlMTinnWTW*:rm ip i '¦> vi w •¦?'«'¦' -":, Aríðandi fulltrúafuntkur ann- að kvöld kl. 9 að Þórt.götu 1. Stjórnin. iökaákförfen nm N©r§yr- Lí Tsúngjen, íorseti Kuominíang-Kína lýsti yíir í Nanking í gær, að Kuomintangstjómin væri reiilu- búin að hefja íriðarsamninga við kommúnista á grundvelli þeirra íriðarskilmála, sem Maó Tsetúng, foringi kínverskra kommúnista, setti fram í útvarps- ræðu fyrir viku. Lí lýsti einnig yfir, að Kuomintang- stjórnin væri fallin frá kröfu sinni um að bardögum sé hætt áður en friðarsamningar hefjast. Þorsteinn Valdimarsson • • Frá Morgni til Kvölds fellur móðan Tíð. — Öld hrífst hratt með Tíð. — Þar stöðvar þig ókunn hönd um hríð: Boð ég fljrt þér, sem berst um álf ur — skilst Ioks um lönd og álfur: Straumfallsins rás þú ræður sjálfur. AIls mannkyns draumur er draumur þinn —¦ vild þess er vilji þinn: Að móðan, sem bar þig til Myrkheims inn. kúgaðan, særðan, sjálfs þín fjanda — blóðsekan bróður f janda — sú móða þig beri til Morgunlanda. Heyr! MiIIjónir vakna í allri átt! — Stríð gnýr í allri átt! — Loks vita' 'hinir hrjáðu sinn vilja og mátt. Og óðum hverfist nú Heljar straumur. — Ótt hverf ist alda straumur. — Og land er í augsýn — lýðsins draumur. IL í>ótt örófa nætur ómennsk tröll — FárguIIsins fornu tröll — sinn mesta seið hafi magnað öll og æsi grenjandi öldur stríðar — heimsslita hrannir stríðar — Ee engirsn sitenzt þvílíkt öldurót — fallþungt flaumsins rót — sern horfir éi ginningum hiklaus mót. Ef fólk vort sitt land og sitt f rélsi svíliur — ef þjóð vora þrællinn svíkur — þá steðjar að ógnin — og yfir iýkur. Og hvar á ei Fárgullið hlýðih þý — hundflöt og hlýðin þý? — HÉK lýsa þau ógnandi yfir því: Ef verndarinn eini veriid oss býður — ef Vollstrít vernd oss býður — þá þökk þínum herra, þræla lýður! Það stendur þar! — Og þú stendur hér! — Svo straumhætt vér stöndum hér! — Sá heggur, er skyldi hlífa þér! Mun þjóð vor hinn gullrekna klafann kyssa? — Munt Plj sjálfur klafanu kyssa? — Það skiptir þig öllu — því eitt er vissa: Sé íslenzkt, mannlegt og ærlegt blóð — kaghýtt og kúgað blóð — í blauðu hjarta þér brunnin glóð, mun askan þér týna og íslenzk saga — frónskt líf, Ijóð og saga — þau stöðva' ei líið nýja straumfall Tíðar. og skömm þín ein uppi — aJIa daga. Herör, bróðir, i hendi þér — hvassydd í hendi þér! Oss hlægir, hver sigur af hólmi ber! Oss hlægir, að þey vindur þöll mun mgga — sæl móðir sveÍKi rugga í heimbyggð frelsingjans — handan skugga. Li, psm var varaforscti Sjang Kaiséks og tók við emhætti er hann dró sig til baka í fyrra- dag, tilkynnti einnig að skir(i5 hefði verið fimm manna nefnd til að annast friðarsamning- ana við .kommúnista, Formaður hennar er Sjaó Litse, fyi-rum sendiherra Kuomintangstjórn- arinnar í Moskva. Einn hinna nefndarmannanna er hershöfð- ingi, einn rácherra í stjórn Sún Fó, einn fulltrúi Lí forseta og einn fulltrúi hægraarms Kuo- míntang. Skipun þe&s síðast- nefnda virðist vottur um litil hrilindi af hálfu Lí, því að einn af friðarskilmálum kommúnista var, að afturhaldsöflin skyldu útilokuff frá áhrifum á frið- arsamninga. Skilmálarnir, sem Maó sctti fram, voru í átta liðum. Helztir þeirra eru: refsing stríðsglæpa manna, afnám lénsskipulagsins, upptaka ranglega fengins auðs Kuomintangforingjanna, brott- rekstur afturhaldsafla úr h:r- og stjórnarkerfi, afnám stjórn- arskrárinnar frá 1947 og ógild ing landráðasamninga við er- lend ríki. Fréttaritari Unted Press í Nanking segir, að Kuomintang- stjórnin sé nú að yfirvega aö láta lausa alla pólitíska fanga, afnema dómstóla þá, sem dæmt hafa menn fyrir andstöðu við stjórnina og afnema ritE'koðun- ina. Fréttaritarinn segir einn- ig, að stjórnin sé hætt við að flýja til Kanton í Suður-Kína. Stöðug framsókn konunúnista. Fréttaritarar í Nanking segja að þar sé talið að kommúnistar muni stefna að því, að hafa allan nori'urbakka Jangirr.fljcta frá Iíanká til sjávar á valdi sínu aCur en frioarumlcitanir hefjast. 1 gær sóttu kommúu- istaherirnir hratt fram og tóku járnbrautarborg norður af Han- ká. Peiping, hin forna höfuðborg Kínaveldis, s:m var síðasta vígi Kuomintang í Norður-Kína er nú eða verður bráðlega á valdi kommúnista. Staðfest var i gærkvöld, að setulitið i borg- inni hefði samið vopnahlé við kommúnista og hörfað út úr henni, en fregnum bar ekki saman um,' hvort kommúnista- hc- licfð: ]-~r~r I-R'dið inn í í gær hófst í Kristjánsborgar- höll í Kaupmannahöfn ráðstefna ráðherra og flokksforingja frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. I gær fluttu ráðherrar og full- trúar hinna ýmsu flokka, borg- araflokkanna og sósíaldemó- krata í þessum þrem löndum ræður um afstöðu sína til her- bandalags Norðurlanda ogvið- horf þess til Atlanzhafsbanda- lagsins fyrirhugaða- I dag fara fram umræður og verður þá end anlega úr því skorið, hvort löndin taka upp sameiginlegar varnir eða fara hvort sína leið. Fréttaritarar í Kaupmanna- höfn sögðu, að á ráðstefnunni ríkti „gætileg bjartsýni" um að samkomulag muni nást. Vilja stjónir Svíþjóðar og Dán- merkur freista þess, að fá Bandaríkin til að vopna skandi- naviskt bandalag þótt það hafi engin opinber tengsl við Atlantz hafsbandalagið. Finnur Jónsson kominn í höfn Hinn sísoitni cmbættisumsækj andi Alþýðnfiokksins, Finnur ' Jónsson, hefur nú loksins feng- ið kviðfylli sína. Hann hefur ver ið skipaður fórstjóri hinnar nýju Innkaupastofnunar ríkis- ins, bitlinga- og sýndarstofn- unar sem Alþýðufl. hefur lát- ið stofna til að auka ofurlítið skrifFINNSKUNA, og tekjur hans munu verða þær hæstu sem nokkru sinni hafa verið greiddar fyrir opinber störf. Eins og iesendum mun í fersku minni skýrði Þjóðviljinn frá þessari ráðstöfun fyrir nokkr- um mánuðum. Eftirmaður Fúms í Fjárhags ráði verður Óskar Jónsson, sem undanfarið hefur verið í Við- skiptanefnd, en eftirmaður hans verður Adolf Björnsson, mágur Asgeirs Stefánssonar í Hafnar- firði. Þeim fjölgar alltaf jafnt og hétt, Alþýðublaðsmönnun- um við kjötkatlana, á sama tíma og lífskjör almennings versna. Bandaríkjastjózn slyðtu: valdarán fasista í Venezuela Bpndaríkjastjórn viðurkenndi í gær scin löglega rkíisstjórn herforingjaklíku þá, sem hrifs- aði með ofbaldi völdin í Suður- Amoríkuríkinu Venezuela fyrir tveim mánuðum og hrakti rétt- kjörinn forseta landsins í út- lcgð. Forsetinn hefur síðan sakað bandarísk olíufélög og bíindarÍEka sendiráðið í Vene- zuela um að hafa staðið á bak við valdaránið. Herforingjarnir hafa kúgað verkalýðssamtök- in í Venezuela, afniunið lýðræði og mannrcttindi og h:r stjórn ' Í./.-.T: ö:i c.r'.'-cvii- ír. ¦: :na.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.