Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 23... janúar 1949. v ■>! S':( J \ V ö 0 ■, c'! 112. Gordon Schaffer: AUSTUR- ÞYZKALAND traustum og tryggum andfasistum hefði tekizt að halda lifandi ef ekki virkri þá óvirkri andstöðu gegn Hitlers- stjórninni. Gagnkvæm hjálparsamtök bændá voru stofnuð í árs- byrjun 1946. Deild var stofnuð í Nieder-Rossla og tók hún við dráttarvél, þreskivél og þarfanauti góssins og fékk það bændunum til afnota gegn vægu gjaldi. Albrecht sagði mér, að enda þótt árið 1945—1946 hefði verið rýrt ár, og flóð hefðu valdið miklu tjóni um vorið, hefði afraksturinn af góssinu aukizt. Sérstaklega hafði kvikfénaðinum fjölgað vegna bættrar hirðingar á dýrunum. Rudolf Henkel, einn nýju bændanna, sýndi mér hreyk- inn hestinn, sem hann hafði fengið við skiptingu bústofns- ins. Veðhlaupahestur, sem unnið hafði Derbyhlaupið, hefði ekki verið betur hirtur- „Eruð þér ánægður með ástandið núna?“ spurði ég. „Það er hart í ári á Þýzka- landi nú“, svaraði hann. „Það er margt, sem hvergi fæst. En ég hef nú aldrei kynnzt öðru en kröppum kjörum. Eg hef unnið hér á góssinu síðan 1914, og fékk aldrei hærra kaup en 15 mörk á viku og eitt pund af korni fyrir hvern klukkutíma, sem ég vann. Fyrir striðið gat maður rétt lifað á þessu kaupi, en á stríðsárunum urðu kjörin langtum verri.“ Svínunum fjórum, sem Henkel hafði fengið upphaflega hafði nú f jölgað upp í sex, og auk þess að afhenda það kjötmagn, sem honum bar að afhenda ríkinu, hafði hann slátrað einum grís fyrir sitt eigið heimili. Árið áður hafði hann ræktað hveiti, rúg, hafra rófúr og gras en flóðin eyðilögðu mikið af uppskerunni fyrir honum. Hann- hafði orðið að afhenda ríkinu svo mikið, að hann átti ekki nóg eftir til eigin þarfa. Yfrvöldin daufheyrð- ust við kvörtunum hans og hann hafði verið sárgramur, en í ár yrði það betra, því að þegar afhendingarskyldan 1947 var ákveðin hafði verið tekið tillit til flóða og ann- arra óhappa. 1 aðalbyggingunni kom ég til Otto Sonnenkalb, sem ásamt konu sinni og fullorðnum syni bjó'þar í fjögurra herbergja íbúð. Sonnenkalb hafði fyrir skiptinguna unnið á góssinu fyrir 20 mörk á viku og eitt pund af korni fyrir hverja vinnustund, og þar að auki haft lítinn landskika fyrir sjálfan sig- Hann hafði búið hjá ættingjum sínum í þorpinu. Nú átti hann í fyrsta skipti sitt eigið heimili og sín eigin húsgögn. Eg lét orð liggja að því að hann hefði kannski fengið dálítið af húsgögnum frá fólkinu í þorpinu í skiptum fyrir matvæli. Hann svaraði ekki, en brosti. Hann plægði mestallt land sitt með sínum eigin hest og plógi, og fékk dráttarvélina á leigu einungis til að plægja akurspildu með mjög þungum jarðvegi, en hann tók þreskivélína á leigu- ems og aðrir bændur. - I viðræðum -mínum við Sonnenkalb fékk ég það stað- fest. að tilbúinn áburður, sem er framleiddur í Leuna- verksmiðjunum, fer til þýzkra bænda. Þótt Rússar tækju verksmiðjuna í' sínar hendur sem lið í stríðsskaðabóta- greiðslunum, fer öll framleiðsla hennar á þýzka markað- inn. Sonnenkalb sagði mér, að áburðarsendingin hefði taf- iz*- vegna illviðris, og hann hefði því fengið dráttarvélina að láni og ekið sjálfur til Leuna til að sækja áburðar- JLouis Ðromfieid 143. DAGUR. 24 STUNDIR í listmunabúð- Andlitið var stórt og rautt og frekn- ég verð að sjá um án þess. Eg er búin að senda ótt; rauðleitt hárið vafið í klunnalegan hnút í dr. Mclntosh skeyti um að senda Jim heim úr skól- hnakkanum. Hún bauð móður sinni góðan dag með anum í dag svo að hann geti farið með skipinu ekki kossi sem var vanaatriði og báðum til leiðinda, á morgun heldur hinn.“ og stóð siðan klaufalega með spenntar greipar „Hann verður líka leiður. Hann vill ekki hætta meðan Fanney sléttaði blússuna hennar samkvæmt skólanum.“ gömlum vana og lagfærði hárið og hugsaði með sér að hún yrði að vernda Elísabetu fyrir þessu hneykslismáli, vegna þess að stúlkan myndi eiga nægilega erfitt með að ná sér í eiginmann þó hún yrði ekki að bera með sér hneykslismál föður síns. Að lokum sneri hún sér frá speglinum og sagði snögglega: „Við förum öll til Evrópu, Elísabet. Við förum í kvöld ef við fáum skipsferð.“ Telpan hopaði ofurlítið og sagði: „Hvers vegna, mamma?“ „Vegna þess að ég hef ákveðið að það sé bezt fyrir okkur öll — ekki sízt föður þinn. Hann , hefur ekki verið vel hraustur upp á síðkastið og in§inn með þunga SÍnum ........ En SVerð þeim mun fyrr sem við getum farið því betra.“ Dikons hitti andlit hans. Hann rak Upp Allt í einu fór Elísabet að gráta. „Þú vissir að Öskur Og féll til jarðar. mig íangaði að taka þátt í kappreiðunum. Þú vissir Stundu seinna runnu saman geisla- Getum við ekki hinnar logandi rennandi morgunsól- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiB Bogmennirnir Únglingasaga um Hróa hött og félaga hans — eftir GEOFREY TREASE -------------------- ar og bjarminn frá hinum logandi kast- að ég var viss um að fá verðlaun. beðið þangað til þær eru búnar? Gerðu það, mamma.“ .. . . Rödd Fanneyjar harðnaði ofurlítið. „Við getum en ^ar Þa SYn fynr augU Hrólfs ekki beðið, EHsabet. Við verðum að fara eins fijótt 1 iddara. Hann lá á botni kastalasíkisins og hægt er.“ ' í hinum blýþungu herklæðum sínum. „Mér finnst það ómerkiiegt og andstyggilegt. Hann hafði steypzt út af virkisveggnum Þú veizt að þetta er það eina sem mig langar til, undan . jötunþungu hnefahöggi Litla- mest af öllu í heiminum. Jóns Fanney virti hana fyrir sér og heyrði varla hvað ~ lu ... „v. „ , , * ■ i, * , - * , En allt Sherwood-herað hafði fyrir hun var að segja, vegna þess að hun var að hugsa . J um að ef hún setti Elísabetu í franskan skóla fjarri anSnrn Þennan SÍðari morgunbjarma frá hrossum og þess háttar hégóma, kynni hún aðf|hinu logahdi VÍgÍ harðstjóra þeSS. Þár losna við einhverja af þessum vanköntum og verða^sáu þeir tákn hins nýja dagS. í hverju frambærileg eins og dóttur Fanneyjar Towner bar. þorpi Og í hverju smábýli Ómaði'. — Hún svaraði: ,,Eg veit þetta allt Elísabet, Eg get ekki deilt -um þetta við þig. Þú verður að trúa því i;em ég segi. Eg veit þetta betur en þú og get ekki skýrt það út fyrir þér. Einhvern tíma þegar þú ert orðin nógu gömul skilurðu það og verður þakk- lát mér.“ „Eg gæti vel skilið það núna. Eg skil meira en Vakna þú, runninn! Sherwood-sveit! Ðagur er Óveðursblika. „Er er yðar náð ljóst, hvað þetta tákn- ar?“ Hertoginn og erkibiskupinn sátu r 1 þú heldur. Eg er ekkert barn. Auk þess sé ég ekki hvor andSpænÍS Öðrum í þröngu her- hvað þetta kemur mér við. Þú getur farið og pabbi berginu Guðsmaðurinn svaraði engu. með þér-Mér væri alveg sama þó hann væri ekki hér TT ., . ,, „. að jagast í mér. Alída tanka gæti séð rnn mlg. Hann sl° £el‘um’ m]allhvitum ímgrun- Það vœri ailt í lagi með mig." s borðið óeirinn. Fanney fann allt í einu til reiði og óþolinmæði „Það táknar endalok okkar beggja,“ vegna þess að Elísabet skildi ekki það sem hún hélt hertoginn áfram. „Ef þessu heldur varð að þola og gerði sér ekki grein fyrir því að gyona áfram, fer minn kastali SÖmu leið það yrði að taka fullt tillit til hennar. Hún sagði Qg D>Eyncourts. Qg yðar náð Verður einn hvössum rómi: „Eg hef ekki tíma til að þrefa við þig núna- Þetta verður að vera svona, og vertu ekki að fjasa meira um það, því það er nógu margt sem D A VI Ð góðan veðurdag tyllt upp í trjágrein utan við. hlið hinnar fögru hallar yðar í Jórvík.“ „Þessu heldur ekki svona áfram,“ muldraði hinn aldni maður. Andli.t hans var eins og velgt bókfell á að sjá. „Það leyfir ekki góður guð.“ „Góður guð bjargaði ekki kastala Hrólfs riddara,“ sagði hertoginn og hló kuldalega. „Við höfum ekki þörf fyrir engla, heldur örvar.“ Hertoginn stikaði fram og aftur um gólfið og þagði þungur. á brún. Erkibisk- upinn mjakaði sér til á stólnum. „Hvaða fréttir í dag,“ spurði hann óstyrkur. „Þær, að kvaðabændumir í öllu um- dæminu þyrpast undir merki hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.