Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 7
■' V< Sunnudagur 23... janúar 1949. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 o? 1453. Vönivelfan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fasteianasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó-‘ vátryggingaféiags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfræðingar Áki Jakobsson og .Kristján- Eiríksson, Laugavej* .27, I. ha?ð. Sími 1453. Tök'um að . okkur skattaframtöl'. — Daglega ný egg , soðin og hrá. Saffistofan Hafnarsítræti 16. ------i__t'J— . Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Húsgögn - Karlmannaföi Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn. karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. Húsnæði 2 lítil herbergi til leigu. Eld- unarpláss getur fylgt ef óskað er. Nánari upplýsingar Mela- völlum (Hlíðaveg 14) Soga- mýri. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin _ Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Búóings , ui: d“/< - ; rJTtl M , t w n: j;i tíí o i, ÞJÓÐVILJINN Barnabókmenntir Framhald af 5. síðu. skemmtileg aflestrar sem bezt má verða, en er jafnframt svo hollt og heilbrigt lestrarefni, að á betra verður ekki kosið unglingum til handa . ...“ Sagan hflfur ekkert bók- menntagildi. En hvað er þá þetta, sem útgefandinn kallár „hollt og heilbrigt“? Liklega tilgangur BúastríðsinsJ Sagan segir frá því, hvernig vörn Búa var brotin á bak aftur. Bókin er álika smekkleg jóla gjöf og tindátar. Stríðsróman- tíkin er liðin' undir lok. Það á ekki að vekja hana upp aftur hjá yngstu kynslóðinni, hvorki með tindátum né skemmtibók- um um styrjaldir. m. Sögur um „góð börn“. Fyrra heftið af Pollyönnu var sæmilegt. Síðara heftið hefði ekki átt að þýða. Það er leiðin- legt, og hugsunarhátturinn, sem þar ríkir, er hégómlegur á ís- lenzkan mælikvarða. Söguhetj- an vill ekki hryggja gamja,geð- illa frænku sína með því að rskemmtileS- ° um hana né bamið sitt, er allra bezti maður! Sonurinn elskar hann og virðir, eins og ekkert hafi í skorizt, og þiggur af hon- um með glöðu geði þá um- hyggju, sem kemur of seint. Þetta er nú siðfræðin í þeirri barnabókinni. IV. Ýmsar barnabækur. Kalla skrifar dagbók er frek- ar skemmtileg saga Ög sömu- leiðis framhaldið, Kalla fer í vist. Söguhetjan er dugleg sómatelpa en svo fljótfær og djörf að framkvæma það, sem lienni dettur í hug, að oft fer ' verr en skyldi. Höfundurinn tekur þarna til meðferðar sitt af hverju, sem er umhugsunar- vert fyrir telpur á reki sögu- hetjunnar. Sautján ára er bók, sem vegna nafnsins, er keypt handa unglingum. Sumar svokallaðar gamansögur er tæpast hægt að lesa til enda. En þetta er gam- anSaga. Meir að segja bráð- það er vit í giftast, pilti, sem hún elskar,7^nni líka' Bóldn er Vld Þýdd' Hann er ' áiitinn ' ættsínár0'Meðferð þýðándans' á' máiina- hÖfnUmí|íbókarinn'ar kr1 í’í:sam- 1 fefni' við 'eftíi 'ób frásÖgrii • Hann er álitinn ættsmár. Hún’ isr góða barnið og ákveð- •I Ur-að giftast gömlum karli til, aðigléðja’ hann. Þá kemur þa8 mPH úif kafinu, ,aÖ; pilturinn er af „tignum . ættum“ 'koTninn. Pollyanna má eiga hann og verður óskop fegin. Gamli mað- uri’nn1 nær sér í ekkju. Allir giftast. Allt fer vel — af hend- ingu. Hvaða. siðmenningargildi hafa svona bækur fyrir ung- linga? t-r —....... Sölvi hefur orðið vinsæl barnabók. Drenghnokki, sem móðirin hiefur ekki feðrað, velk ist í veröldinni. Móðir hans deyr í sárri örbirgð. Tilyeru sína á Sölvi raunar að þakka dönskum heldri manni, sem komið hefur til Islands, tælt móður hans og svikið á hinn ó- drengilegasta hátt. Leið Sölva liggur til Danmerkur og lendir hann af hendingu hjá föður sínum. Það kemur þá upp úr kafinu, að maður, sem tælir saklausa stúlku og hirðir hvorki Frá Hlíðaihúsism tii Bjarmalands Framhald af 5. síðu. er það komst upp, árið 1921, að sumir jafnaðarmannaforingjarn ir voru engir sósíalistar. Eg veit eliki, hvört Hendrik Ottósson ætlar að halda áfram ritun minnisblaða sinna. En ég heiti á hann að gera það, einkum ef • hann vildi vera svo vænn að rekja sögu af þessum þver- bresti, hvernig hann jókst og dýpkaði unz krosstréð datt í tVennt árið 1938 og hvernig auð valdið tók síðan annan hlutann í fang sér og ber hann nú fyrir sér að hverju illvirki. Mikill þarfamaður væri Hendrik Ottós son ungum islenzkum sósíalist- um, ef hann gæti rakið þá ör- lagasögu á þann hátt, sem hún á skilið. B.B Tveir hjúkrunarnemar á lík- lega að vera unglingabók. Ekki „þarf að lesa margar blað^íður til þess að sjá, að sagan er þýdd úr ensku. Það er algengt. að þýðingar séu þannig úr garði gerðar, að lesandinn hnjóti um orðaröð og talshætti frummálsins. Sumarleyfi Ingibjargar er dönsk saga, eftir sama höfund og „Anna-Fía.“ Viðfelldin og góð barnabók. Nilli Hólmgeirsson er átthaga fræði í ævintýrabúningi, sem Selma Lagerlöf ritaði handa sænskum börnum. Hún er snilld arverk, en mjög löng. Þess- vegna hefur þýðandinn álitið, að bókin yrði of dýr, ef hún væri gefin út öll. Eru því vald- ir kaflar hér og þar úr sögunni. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi fyrri hluta bókarinnar fyrir löngu síðan og kallaði Njál þumalling. Síðari þýðandinn hefði átt að taka dýranöfnin ó- breytt úr gömlu þýðingunni. Það hefði ekki verið nein óráð- vendni, en vandi var að finna ný nöfn jafn góð eða betri. „Skolli refur“ er ólíkt munn- tamara en „Mikki refur". Ref- urinn er ekki kallaður „Mikk- ael“ hér á landi. Annars er þýðingin góð. Klói er dönsk saga um dreng af Indíánakyni, sem elst upp á hrakningum og leggst að síð- ustu út. Mannraunir Klóa lit.la og þrautseigja gegn ofurefli gera ungan lesanda fremur dapran en hugfanginn. Sögulok- in gátu ekki orðið glæsileg og eru það heldur ekki. En sagan er með þeim beztu af þýddum barnabókum- Íi ,->-V T -. ; ' ; FSemmingssögurriar eru líka danskar. Þær eru um óþæga skólástráká. Höfundurinn -hefur samið fleiri barnabækur en þess ? Náttúrulækningafélag Islands heldur Almenna skemmtun í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður m. a.: Kvæði fyrir rninni félagsins (Gretar Fells). Einleikur á píanó (Skúli Halldórss.). Islenzkar kvikmyndir (Vigfús Sigurgeirsson). Gamánþáttur (eftirhermur o. fl.). Náttúrulækningafél. íslands 60 ára (gaman- þáttur Axel Helgason). DANS til kl. 1. Ekki samkvæmisklæðnaður. — Öllum heimill að- gangur. — Allur ágóði af skemmtuninni rennur í heilsuhælissjóð. — Aðgöngumiðar seldir í Flóru, Austurstræti 4 og Matthildarbúð, Laugaveg 34A og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. C0RDELL HULL Framhald af 3. síðu ríkjastjórnar gagnvart íslandi eins og öðrum löndum hefur verið og er miðuð við það eitt, að þjóna bandarískum hagsmun um. Manni eins og Cordell Hull kemur ekki til hugar að að fara í kringum þessa einföldu stað- reynd, slíkar ‘ hundakúnstir eru látnar,; eftir hinum íslenzkum diplómðtum Sjálfstæðisflokks- ins ogi leppráðherrum. , * Cordell Hull segir: „I Norður-Atlanzhafi tókum vér stórt skref til verndar vor sjálfra mcð því að senda her- námslið til íslands í júlibyrjun, til að leysa af brezka herinn þar. I>að mál hafði verið til um- ræðu mánuðum saman. Þegar 24. des. 1940 sendi ræðismaður- inn í Reykjavík, Bertel E. Kuni- holm, mér fyrirspurn frá utan- ríldsráðherra Islands, Stefáni Jóhanni Stefánssyni um svar okkar við hugsanlegri beiðni A1 þingis um bandaríska vernd landsins. Stefánsson sagðist hafa áhyggjur af þeim mögu- leika að Island kynni að verða hernumið af Þjóðverjum ef að- staða Breta versnaði. Eg svaraði 18- janúar að vér tækjum hlutdeild í k\íða han»- og mundum hakla áfram að fylgjast af náinni athygli með sambandi Bandaríkjaona og Is- laiuls, en vér vildum ekki tak- ast á hendur neinar skuldbind- ingar sem stæði. Vér vildum halda algeru athafnafrelsi svo vér gætum árangursríkt mætt h\erjum þeim aðstæðum, snert- ar og virðist liafa sérstakar mætur á óþægum krökkum. (Ekki veit ég, hvort hann er kennari.) En bækurnar eru all- góðar. Eg var að lesa Sögurnar hans afa. Þetta eru smásögur, en ein hver afi er látinn segja þær. Þessari umgjörð er ofaukið. Sögurnar eru (að tveimur und- anteknum) ekki æviminning- ar gamals manns, og frásögnin er ekkert lík því, að gamall mað ur sé’ að segja sögu. Að öðru leyti er. bókin dágóð. Ótækt er þó að láta risann segja: „Þéi segir nokkuð, kona.“ Flestir þeir, sem ritað hafa barnabapkur hér á landi, eiga lof skilið, og óþarft er að nefna þá vinsælustu. Oddný Guðmundsdóttir. andi hagsmuni vora, er upp kynnu að koma. Næstu inánuðl-sendi Kuni- liolm ræðismaður mér nokkrar skýrslur, er bentu til vaxandi athafna þýzkra flugvéla og kaf báta í nánd við ísland. Brezki sendiherrann Halifax tilkynnti mér 7. maí að þýzkt hernám vofði yfir Islandi. Eg sagði hon um að a)lt það mál væri í at- hugun hjá flotamálaráðuneyí- inu. Atþirigi “Isleridinga tiikýíihti 17. maí að }>að hýggðist ekki endurriýja sambandið vlð Dan- mörku, áð það kýsi ríkisstjóra er færi með konungsvald þar til hægt væri formlega að slíta .sambandinu. Vér þurftum því eklci að'niæta sömu erfiðleikum í Iíaupmannahöfn varðandi Is- land og við höfðum lent í varð- andi Grænland. Vér gátum nú sarnið beint við Reykjavík. 1 júní létu Bretar oss vita að þeir væru til í að víkja af Is- landi fyrir bandarískum her. Forsetinn ákvað þá að láta. skríða til skarar. Það yrði varan legt framlag til sigurs í bar- áttunni um Atlanzhafið. Eftir að ákvörðun var tekin sendi Churchill forsætisráð- herra forsetanum orðsendingu 14- júní, og sagði þar: „ Það hefur eflt mér kjark . . . að landgöngulið yðar tekur við kalda staðnum og vona ég að strax og fyrsti hópurinn er kominn verði ]iað látið fréttast svo um muni. Það gæfi oss von til að horfa fram á það mikla erfiði sem eftir er. Það hefði einnig hin beztu áhrif á Spáni, Vichy-Frakklandi og Tyrk- Iamli.“ Cordell Hull segir að einmitt þetta hafi verið sín skoðun, það sem Bandaríkin gerðu varðandi ísland, kynni að hafa áhrif austur í Tyrklandi, og víst sé það að hin ýmsu skref Banda- ríkjanna varðandi baráttuna um Atlanzhafið hefðu hlotið að hafa áhrif í Vichy-Frakklandi, örðugum bletti í utanríkismál- um Bandaríkjanna. Bæjariréttii Framhald af 4. síðu þjónusta kl. 1,30 e. h. í dag. Séra Jakob Jónsson. Síðdegismessa kl. 5 í dag. Séra Sigurjón; Árnason. Æskulýðsfuúdur kl. 8,30 I kvölii. —- Séra Jakob Jónsson. (Ferming- arbörn undanfarinna ára eru sér- staklega beðin að mæta).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.