Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.01.1949, Blaðsíða 8
Riddarar „vestræns Iýðræðis“ feta dvggilega í spor Gestapoböðlanna, fyrirrennara sinna í baráttunni gegn kommúnismanum Umheiminum hefur nú borizt vitneskja um hræðilegan glæp, sem brezkur her, er Verka- mannaflokksstjórnin í London hefur sent til að berja niður sjálfstæðishreyfingu íbúa Malakka- skagans, framdi 12. desember s. 1. Þá myrtu Bret- arnir 24 varnarlausa, kínverska plantekruverka- menn, ráku konur þeirra og börn á brott og brenndu síðan heimili þeirra. Þetta ódæðisverk er nákvæm eítirmynd þess, er böðlar Himl- ers gerðu á stríðsárunum í tékk neska þorpinu Lidice og vakti heilaga reiði allra siðaðra manna. Skotnir fjTir að hafa ekki séð „kommúnista“ Fréttaritári brezka blaðsins „Daily t’iíorker" á Malakka- ekaga hefur komið á staðinn, þar sem morðin voru framin, þorpið Kuala Kubu í Selangar- ríki. og rætt við Wu Mei, ekkju fíawang Leing, eins hinna myrtu verkamanna. Ekkjan Etendur nú uppi alislaus með fjögur börn á aldrinum frá þiiggja til ellefu ára. „Hún sagði mér“, segir frétta ritarinn, ,,að fjölskylda hennar hafi verið ein af mörgum, sem bjuggu í þrem húsum á plant- ekru, sem Evrópumenn áttu, rétt fyrir utan Kuala Kubu Bahru- Alls bjuggu þarna 26 fullorðnir karhnenn og um 70 konur og börn. 11. desember kl. 3 síðdegis, er flestir karlmennirnir voru komn ir heim frá vinnu sinni, um- kringdi brezkt herlið þá skyndi- lega. Brezkur liðsforingi spurði hvort þeir hefðu séð nokkra kommúnista í nágrenninu. Svar þeirra, að þeir hefðu enga séð, var ekki tekið til greina, og þeim var tilkynnt, að þeir yrðu skotnir, ef þeir neituðu að gefa upplýsingar. „Skotnir á flótta“ Karlmennirnir voru skiidir frá konum og börnum og vörður hafður um þá alla nóttina. Kon únum var skipað, að bera eigur sínar út úr húsunum, því að þau yrðu brennd. Þegar vöru- bíll frá plantekrunni kom næsta morgun með matvæli til fólks- ins voru Bretárnir sannfærðir um, að þau væru ætluð skærulið um scm ættu fylgsni í frum- skðgunr.m. Bíllinn var tæmdur og kor.um og börnum hrúgað á í'ksiaméí Islaetis á ísafirði Ákveðið hefur verið, að Skíða mót Islands 1949 fari fram á Lafirði um þáskana, 14,—18. epríl, og hefur Skíðaráði Isa- fjarðar verið falið að standa fvrir mótinu. Formaður Skíða- ráðs Isafjarðar cr Guttormur Sigur bjornsson. Skíðaþihgið, þ. e. ársþing Skíðasambands Islands, mun ver.'á haldið á Isafirði í sam- bandi við mótið. hann. Ekið var með þau nokkra kílómetra í burt og þar settur um þau vöfður. Strax á eftir heyrðu þau skothrið og sáu reykbólstra stíga til lofts frá heimilum sínum. K1 4 síðdegis var þeim tilkynnt, að allir karl- mennirnir nema tveir hefðu ver- ið skotnir- Þrem dögum síðar var þeim leyft að grafa menn sína í f jórum hópgröfum, sex i hverri. 1 opinberri tilkynningu Breta um morðin segir, að mennirnir hafi verið „skotnir, er þeir reyndu að flýja“. Ennfremur er því haldið fram, að skotfæri hafi fundizt í einu húsinu en engin tilraun er gerð til að bendla hina myrtu menn við nokkurt raunverulegt afbrot. Skýrslunum lýkur með yfirlýs- ingu um að „málið er hérmeð úr sögunni." Söngur Guðmund- ar Jónssonar Guðmundur Jónsson, sem dvalið hefur við söngnám í Sví- þjóð undanfarið, er nú gestur i bænum og hefur haldið tvær söngskemmtanir í Gamla Bíói, á sunnudag og miðvikudag sl. Hamfarir höfuðskepnanna munu hafa valdið, að ekki var skipað þar hvert sæti seinna kvöldið, og í söngsalnum skipt- ust á ljós og skuggar Rafveit- unnar. En Guðmundur flutti verk meistaranna án þess slíka skugga bæri á. Á söngskránni voru þó hin erfiðustu verkefni, svo sem Biblíusöngljóðin fjögur eftir Brahms, sem mikill fengur var að heyra. Hann naut sín þó bezt í óperuaríunum og bar túlk un hans frá í Dansinum um Gullkálfinn úr Faust Gounods, er hann söng af því skapríki, sem hann virðist stundum skorta- — Þá söng hann fjögur íslenzk lög: Grindvíking eftir Kaldalóns, Tvær þjóðvísur eft- ir Björn Franzson (fyrir kven- rödd að syngja?) og Haustnótt eftir Sigurð Þórðarson, með til- þrifamiklum og myndkenndum undirleik. Guðmundur hefur náð miklu valdi á þeirri yfirburða rödd, sem er vöggugjöf hans. Við söknum í bili sérstakra töfra, sem hún bjó ótamin yfir; en málmurinn er líka enn þá í deiglunni. — Og hvílíkur málm- ur! Hann stendur ábyggilega, þó dollarinn kynni nú að falla. Fritz Weisshappel leysti vanda saman undirleík af höndum með list og prýði. Og þökk sé þeim báðum fyrir kvöldið. Þ. Vald. tSIÓÐVILJINN Kemmermúsíkklúbburinn efnir til hljómleika fyrir meðlimi sína í Hátíðasal Menntaskólans í dag, og verða að þessu sinni eingöngu leikin verk eftir núlifandi tónskáld: Wilhelm Lansky-Otto, Egil Jónsson, Róbert Abraham, Stravinský, Honegger, Hindemith og Jón Nordal. Kynnir verður Bjarni Guðmundsson, formaður félagsins. TRYGGVI GUNNARSSON Félagið var stofnað fyrir f jór um árum og eru í því um 150 meðiimir. Undanfarin tvö ár verði frá að hverfa, munu ráð- stafanir verða gerðar til að endurtaka hljómleikana. Sundrungar- öflin fylgislífil í Vélstjérafélagi Vestmannaeyja SameiningarmaðttKÍnn Tryggvi Gunnarsson kosinn formaður án mótatkvæða Aoalfundur Vélsltjóriifékags Vestmannaeyja var haldinn 19. janúar s.l. A fundinum fór fram kosning félagsstjómar Itrúnaðarmannaráðs og sjó- mannadagsráð. I stjórn voru þassir kjörnir: Formaður: Tryggvi Gunnars- son. Varaformaður: Páll Scheving. Ritari: Friðþór Guðlaugsson. Gjaldkeri: Alfreð Þorgríms- son. Fjármálaritari: Kjartan Jóns son. Allir stjórnarmeðlimir eru sameiningarmenn, að undantekn um Páli Scheving, þeim er lék gamanþátt á síðasta Alþýðu- sambandsþingi í umræðunum um dýrtíðarmálin. Breiðfylking in reyndi ekki isinu sinni að stilla upp í formannssætið, og var Tryggvi Gunnarsson kos- inn formaður með samhljóða atkvæðum. Frakkar viður- kenna ísraels- ríki Franska stjórnin samþykkti í gær, að viðurkenna bráðabirgða stjórn Israelsríkis, þegar gerður hefur verið við hana samningur, er tryggir hagsmuni Frakka í Palestínu. Otflutnings-innflutn- ingsbankinn í Washington hefur veitt Israelsstjórn 35 milljón dollara lán og hefur lagt 65 milljónir til hliðar til síðari lán veitinga til hennar- filann ték boðina Utanríkisráðherra liefiu' fyr- ir nokkrum dögum fengið boð um að taka þátt í fundi utan- ríkisráðherra Norðurlanda, sem haldinn verður í Osló hinn 28. janúar, og hefur hann nú í sam- ráði við ríkisstjórnina, bakið boðinu. (Frá utanríkisráðuneytinu). hefur starfsemi þess- legið niðri, sökum annríkis þeirra lista- manna, sem reynt hefur verið að leita til um flutning tón- verka. Eru þeir allir mjög störf um hlaðnir við kennslu og hljómleikahald og hafa átt mjög erfitt msð að æfa verk- efni fyrir hinn fámenna hóp á- heyrenda, sem félagið hefur upp á að bjóða. I fyrra var stofnað hér fé- lag nútímatónlistar, sem er deild í Alþjóðafélagi nútíma- tónlistar (International Society for Contemporary Music), og eru Félag ísl. tónlistarmanna og Tónlistarfélagið aðilar að þeim félagsskap. Hefur að þessu sinni tekizt samvinna með fé- lögunum um undirbúning þessa hljómleiks og fleiri samskonar hljómleika, sem haldnir verða á næstunni. Eins og á stendur, var ekki hægt að fá stærri sal að láni cn Menntaskólasalinn, en komi það í ljós, að einhverjir meðlima Háskéla- fyrirlestur Dr. Metzner, hinn kunni þýzki fiskiðnaðarsérfræðingur, heldur annan háskólafyrirlestur sinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 6.15 í I. kennslustofu há- skólans. Efni fyrirlestursins er: „Beurteilung von Fischen, Fischwaren und Fischstoffen." Fyrirlesturinn verður fluttur á þýzku og er öllum heimill að- gangur. S milíj. seldar af 15 Seld munu nú vera skulda- bréf í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs fyrir rúmar 8 millj. kr„ en samtals hafa verið send út til umboðsmanna lánsins skuldabréf fyrir hátt á tíundu milljón króna. Margir umboðs- menn hafa selt öll þau bréf, sem þeim voru send í fyrstu, og sumir hafa fengið tvær til þrjár viðbótarsendingar, en miklir samgönguerfiðleikar hafa valdið því, að torvelt hef- ur reynzt að koma bréfasending um til ýmissa staða- Sölunni verður hætt það snemma að öruggt sé, að út- dráttur vinninga geti farið fram 15. febrúar. I A-flokki happdrættislánsins verður dregið næst 15. apríl, en aftur verður dregið í B-flokki 15. júlí. I hvorum flokki lánsins er í hvert sinn dregið um 461 vinning, að upphæð samtals 375 þúsund krónur. Öll bréf í A-flokki eru nú seld, og þar sem nú eru seld í B-flokki bréf fyrir á níundu milljón króna, má gera ráð fyr- ir, að þau verði öll seld fyrir 15. febrúar. Ætti því fólk að at- huga það, að því gefst ekki kostur á að eignast síðar bréf í þesEum flokki lánsins, ef það ekki notar tækifærið nú. Blðamannafélags íslands held- ur fund í dag kl. 3 e. h. að Hótel borg. Fundarefni: venju- leg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Þjéðvarnarfélagið heldur fund í Hafnarfirði í dag kl. 2. Þjóðvarnarfélagið heldur opinberan fund í Góð- templarahúsiu'u í Hafnarfirði í dag kl. 2 fl. h. Fundarefni verður hið sama og á fundum félags- ins hér í bænum s. I. sunnudag, en þá troðf.vHti félag- ið samtímis bvo af stærstu samkomusölum »Reykjavíkur: Listamannaskálann og Mjólkurstöðina. Það mun ekki hafa ger/.t, áður í sögu Reykjavík'ur að sömu fundarboðendur hafi fyllt tvo stærsbu fundar- sali bæjarins á sama tíma, og sýnir það áhuga al-i mennings fyrir því að fslandi verði haldið utan við hernaðarbandalög störveldanna. Ræðumenn á fundinum í Hafnarfirði verða: Einar Ól. Sveinsson, prófessor, Hallgrimur Jónasson, kennari og dr. Maibhías Jónasson. FuncVurinn hefst kl. 2 og verða aðgöngumiðar \4ð iiuiganginn. Þjóðvarna.rfélagið heldur einnig fund á Akranesi í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.