Þjóðviljinn - 29.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1949, Blaðsíða 1
OÐV 14- árgangur. Laugardagur 29. janúar 1949. 21. tölnfolað. ®Sí igS \mn eiragy werkalyðsins - .....5.1!%» SITðX I í dag og á morguh kjósa Dagsbrúnarmenn þá menn -er þeir íela að fara með stjórn mála sinna á bessu ári. í 7 ár hefur einingarsíjórn Sigurðar Guðnasonar fari.ð með stjórn í Dagsbrún. Á þessum árum heíur .kaup verkamanna verið nær tvöfaldað, 8 stunda ¦vinnudagur samningsbundinn auk íjölda margra annarra réttarbóta. Aldrei hefur verið ríkjandi slík eining í Dagsbrún sem á þessum árum, aldrei hefur Dagsbrún unnio slíka sigra sem á þessum árum. Fram er kominn í Dagsbrún annar listi: Hann m ekki fram kominn íyrir tilstilli verkamanna, heldur beinlínis fyrir tilstiili afturhaldsflokkanna sem nú fara með völd í landinu. Hann er fram kominn til þess að rjúfa einingu Dagsbrúnarmanna og ryðja brautina fyrir enn frekari kjaraskerðingu, enn meira kaupgjaldsráni, enn meiri tollum og álögum, enn meiri verðhækkunum. Það er listi atvinnurekend- anna, ríkisstjórnarinnar, fram kominn til þess að koma auðmjúkum þjónum afturhaldsins til valda í Dagsbrún, mönnum sem séu reiðubúnir til þess að súpa í boin bikar smánarinnar, gjalda jákvæði við hverskonar álögum og kjaraskerðingum — saman- ber auðmjúka játningu þeirra við kaupráni ríkis- stjórnari-nnar. Dagsbrúsaraieiui! Sameinizt allis nm lisfa ein- 'ingaiúinaK, A-lisiann. Hvert atkvæði sem honnm er •gifeit! er etrehi ge^n kan^Káni, toHaálögnm ®g ver$- 'hæklninnm. — Hvert atkvæSi sem B-Sistannm ei ¦greit! m jjáinmg við frekara kaisprársL meiri tollaá- löfinm, hækkandi vörnverSi. Ðagsbxúnazmenn! til staria fyiii A-lisiann! Rek- i8 singunienn atvinnurekenda og ríkissijóxnaxiniiaE af höndum ykkar! Hér fer á ef-tir listi einingar-! Meðstj.: Eggert Þorbjarnarson, manna, A-listinn: | Páll Þóroddsson Aðalstjórn: Formaður: Sigurður Guðnason, Varaf.: Hannes M Stephensen, Ritari: Eðvarð Sigurðsson Gjaldk.: Erlendur Ölafsson Fjármálar.: Gunnar Danielsson Meðstj.: Ingólfur Gunnlaugsson Skafti Einarsson. Varast jórn: Ingólfur Pétursson, Tryggvi Emilsson, Vilhjálmur Þorsteins- son. Varamenn: GuðbT.ndur Guðmundsson, Sigurjón Jónsson. Endurskoðendur: Ari Pmnsson, Valgeir Magn- ússon. Varaendnrskoðandi: Guðmundur Vigfússon. TBUNAÐAKRAÐ. Aðalmenn: Stjórn VinRudeiksjéðs: [ A'.rur Arasca "r-r^órug.. 19, Form.: Egge.rt Guðmundss.on, Andrss Wendel HjalLaycg 22 Einingarstjórii Dagsbrúaar. Ari Finnsson Ásvallagötu 16 Árni Hallgrímsson Stórholti 28 Árni J. Konráðsson Bergþ. 41 Ástþór B. Jónsson Sörlaskjóli 36 Björn Guðmundsson Einholti 11 Björn Jónsson Baldursgötu 29 Böðvar Jensson Langholts- veg 69 Daníel Jóelsson Brautar- holti 22 Eðvarð Sigurðsson Litlu Brekku Eggert Guðmunds son Ásvallagötu 53 Eggert Þor- bjarnarson Langholtsveg 33 Ein ar Erlendsson Langholtsv. 104 Einar Pálsson Baldursgötu 1 Emil Ásmundsson Fálkagöta 32 Erlendur Ólafsson Höfðaborg 28 Fjölnir Björnsson Meðalholti 21 Friðrik Guðmundsson Skúla- götu 68 Friðrik Hjartarson Njálsgötu 62 Frímann Jóhanns- son Lokastíg 4 Geir Magnússon Skipasundi 44 Gísli Oddsson Bú- staðavegi 7 Guðbrandur Guð- mundsson Bergþórugötu 15 A Guðjón I. Eiáksson Barónsstíg 3 A Guðlaugur Jónsson Hverfis- götu 104 B Guðmundur Guðna- son Laugaveg 27 Guðmundur Guðjónsson Garðastræti 13 Guð mundur Jónsson Litla-Landi, Kapí. Guðmundur Kjartansson Hringbraut 41 Guðmundur Kristinsson Grundarstíg 4 Guð- mundur Laxdal Camp Knox R-3 Guðmundur Ólafsson Óðinsgötu 25 Guðmundur Pétursson- Mið- stræti 4 Guðmundur Vigfússon Bollagötu 10' Guðmundur Þórar- insson Laugarnesveg 83 Gunnar Daníelsson Brúarenda Gunnar Einarsson Snorrabraut 48 Gunn ar Guðmundsson Nökkvavog 41 Gunnar Jónsson Þrastagötu 7 Hallstdnh SigarSason La:-."- Framhald á 7. síðu. LÍ1 r, pin neigi 'jeturss látim maifyiisur 5jo- iiaiiiiafélagsks Aðalfundur S j ómannaf élags Iloykjavíkur verður á morgun !•:!. 3 o. h, í Alþýou'iúsir.n við Ilverfisgötu. Auk aðalfundarstarfa era á Framh. á 7. síðu i i'jetur.: aldri. var fnsdficr Rcykjavík 31. marz 1ST2. gann lauk stúdc. i sprófi 1891 og varð eancL mag, í náttúru.sögu og luadafraiði við Hafnarháskí'iía 6 á.-um wíSar. 1905 hkv • fjann doktorsnaínti&t fyiir rit utn jarðfrisði Sslands. Hann var heiðursfélagj Hins ísleazka náííúrufræðifélags. íl Þessa þjófíkniiiia merkis- ma-r. m nnn verða náuar getið í h.;r í blafinu síðar. orn Hlífar war slálfkirlo Á fimmtudaginn var aðaifundur veikamajinafé- lagsins Hlífar í Hafnarfirði. Var þar lýst kosningu stjérnar og kom aðeins fram einn listi — Iisti; up}j- stillingarnefndar, er lagði ti} að fráfarandí stjórn væri endurkjörin. Menn minnast hinna taumlausu árása Alþvðu- blaðsins á Hermann Guðmundssoa á s.l. hausti. T"á hikaði Alþýðublaðið ekki við að svívirða hai firvka verkamenn með því að fuiltrúar þclr sem H!íf fraiði kosið vseru óloglegir. Nú er læ-kkaður í þeim io3t- inai Nú Ihorðu ^jt ekki að síiila upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.