Þjóðviljinn - 30.01.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.01.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30- janúár 1949. þlÓÐVILIINH i L^landl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn \ Ritstiórar: Magnús Kjartansso.n Sigurður Guðmundsson (áb'. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Glafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgroiðsla, auglýsingar. prentsmið’a. Skólavnrðu- stig 19 — Sími 7500 (þrjár línur) ÁEkriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — LausasDuverð 50 aur. eint. Prentsmiðja l»jóðvlijans h. f. Sósíalistaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár lír.ur) HLIITLIYSIÐ Undanfarna daga hafa strórnarblöðin \-jrið uppfull af gömlum tilvitnunum úr Þjóðviljanum. Hafa blaðamenn þeirra lagt upp í mikla leit, setið hlið við hlið á Landsoóka- safninu, Benedikt Gröndal, Halidór frá KirkjubóK og Jó- hann Hafstein, og leitað og ieitað. Tilgangurinn er sá að sanna að sósíalistar hafi verið andsnúnir hlutleysi allt fram á síðustu daga, þeir hafi verið á móti hlutleysi í Spánarstyrjöldinni, hamazt gegn hlutleysi við nazista, Þýzkalands o. s. frv. Og síðan kemur ályktunin: Og svo koma þessir menn og pródika lilutieysi nú, ja svei, þeim ferst, hver skyldi trúa því! Það er ævinlega létt vjrk og löðurmannlegt að rífa til- vitnanir út úr samhengi og gera; merkingu þeirra alla rðra en rátt er, enda beita leitarmenn stjórnarblaðanna því ráði óspart. En þeir gera meira-. Þeir túlka orðið hlutleysi sem eitt allsherjar afskiptarleysi þjóðar og einstaklinga, dagbláða og stjórnmáiámanna. Þettr.- cr auðvitað argvítug fölsun. fflutleysi það sem gert hefur verið að umtalsefni uxvdanfarið er ákveðið stjórnarfarsiegt hugtak, hugtck sem þjóðinni hefur verið í blóð borið a-ila tíð síðan hún endur- heimti sjálfstæði sitt og lýsti þá yfir „ævarandi hlutieysi“. Það merkir að íslendingar hafa einsett sér að taka engan Atvinnuleysingjar. vinnu,“ sagði hinn. „Eg tala nú ekki um svona rétt fyrir Það sátu á að gizka 40 menn jt0Snmgar í ákveðnum félögum." við borðin í Verkamannaskýl- inu, þegar ég gekk þar inn einn ■¥■ morguninn fyrir fáum dögum, Eitt pláss laust. unglingar og öldungar hlið við hlið, hendur undir kinnum, húf- Allt í eihu barst sú fregn um ur afturá hnakka, augu sem skýiið, að einn mann vantaði á mændu á ekki neitt! Þeir voru enskan togara, sem lægi við til- að bíða. — Þetta var eins og að tekna bryggju, umsækjendur horfa á hóp veðurtepptra áttu að gefa sig fram við enska manna. Vegakerfi atvinnulífs- konsúlatið. „Hvar er enska kon- ins hafði brugðizt í gjörninga- súlatið?“ spurði annar 16 ára veðri þeirrar ríkisstjórnar, sem piltanna, sem áður voru nefndir. Alþýðuflokkurinn fyrsta skóp Eg upplýsti það. Svo var hann til heiðurs sjálfum sér. Ekkert farinn. Eldspýtnaleikurinn leyst skipulag, engar áætlanir fengu ist upp. Pilturinn, sem átti fjöl- lengur staðizt í hagsmunahryðj skyldu fyrir austan, fékk sét um siðspilltrar auðstéttar. — kaffi og normalbrauð- Það Já, þarna sátu veðurtepptir var kominn timi til að borða menn, atvinnuleysingjar. hádegismatinn. Þrír ungir piltar. Eg settist við borð hjá þrem ungum piltum. Tveir þeirra sögðust vera 16 ára, einn 17 ára- Eg spurði, hvort þeir hefðu lengi verið átvinnúlausir. Þeir kváðust ekki hafa fengið neitt að gera síðan fyrir áramót. Fjölskyida þess elzta var fyrir nokkru flutt austurí sveitir, og hann sá algjörlega um sig sjálf- ur. Eg spurð' hvernig hann færi að lifa, þegar aldrei væri neitt kaupið. „Maður fær sér kaffi og brauð á sjoppunum," sagði hann. RIKISSKIP: Esja fer frá Reykjavík annáð kvöld austur um land i hringferð. Hekla er i Álaborg. Herðubreið fer frá Reykj'avík annað kyöld til Breiðaf jarðarhafnar og Vestfjaröa. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suður- leið. Súðin er í Reykjavík. Þyrill er i Reykjavílc. Hermóður er vænt- anlegúr til Reykjavíkur 5 dag. þátt í hernaði eða neinum hernaðaraðgerðum, hernaðar- bandalögum eða öðru ?cm a.skylt við vopnaburð. Hinsvag- ar segir það að sjálfsögðu ekkert um hugarfarslega af- stöðu einstaklinga, flokka, blaða eða jafnvel þjóðarinnar í heild. íslendingar voru stjórnarfarslega hlutlausir í síð- ustu styrjöld, en voru hinsvegar síður en svo hlutlausir í afstöðu sinni, samúð þjóðarinnar var öll með bandamönn- um gegn nazistum Þýzkalands og samherjum þeirra. Það er á þessu sviði scm stjórnarblöðin reyna að blekkja þjóðina, rugla skilning liennar á því h'vð hlutleysi mrrkir og gera hlutleysiö fáranlegt ög 'iilægilegt. Það mun þó ekki takast, aldágöhiul Iífsskoðun þjcðarinnar verour ekki upprætt á nokkrum mánuðnm. En úr því að þessir þríeinu tii/ jiianamenn ( eru farnir að leitr, ættu beir að tína saman aðrar tilvitnan- ir um hlutleysið — úr sínum eigin blöðum. Þær tilvitnanir þisrfa þeir ekki að ríía úr samhcngi né gera sig seka um hugtakafölsun í sambandi við þær. Þær Iiggja alvcg Ijóst fyrir. Öll þessi blöð hsfa alla sína tíð — fram til síðustu vikna — lýst yfir eindregnu fylgi við ævarandi hlutlcyci Islands, og hafa þá réttilega átt 3 að þau væru andvíg því að íslendingar tækju þátt í Iicrnaði, eða gerðust aðilf að liernaðarbandalögum. Það eru því þessi blöð sem hafa snarsnúizt á nokkrum vikurn svo herfilega r.ð slíks munu fá dæmi, en Þjóðviljinn einn heldur fram þeirri stefnu sem hefur verið og er stefna íslenzku þjóðarinnar. Annars er það athyglisvert hversu mjög stjórnarblöð- in hafa sett ofan síðustu dagana-, málflutningur þeírra cr orðinn mjög hógvær miðað við það sem áður var, og æsiilg- urinn hefur \uríð bældur nr'ður um sinn. Alþýðublaðið lýsir því meira að segja yfir-að það hafi enga. afstöðu tekið(í). sé sem sagt „hlutlaust", og Jchaun Hafstein er farinn að ræða um „kristna s'ðfræði"! það er mótmælcalda þjóðgr- innar scm valdið hefur þcssari breytingu. Mcð einbeitri sókn á sömu braut getur þjóðinni enn tckizt að firra þcirn vandræðum sem verst eru og tryggja stjórnarfarslegt hlutleysi sitt. * Eldspýtnaleikur. Einn þeirra dró upp eldspýt- ur, -fékk hvorum hinna 3 stj'kki, tók sjálfur jafnmargar og stakk síðan stokknum aftur í vasann. Að svo búnu fóru þeir að stytta sór stundir við leik nokkurn sem er í því fólginn aö þátttaliendur leggja hver sinn hnefa fram á borðið og veit eng inn, hve margar eldspýtur liinn geymir þar; síðan á að geta sér til um tölu eldspítnanna í öllum hnefunum til samans. Sá sem oftast á kollgátuna, verður fyrst til að sigra. — Þannig heilsar þjpðfélag auðvaldsins þrem piltum, sem eru að hefja lífsbaráttuna, fullir af æsku- þrótti og vilja til að vinna 'k „Varla nokkurí liandtak . . '< Eg gaf mig á tal við nokkra eldii menn. Þeir höfðu allir sömu sögu að segja: „Varla nokkurt handtak síðustu 3 til 4 vikurnar-“ — , Og hérna sérðu ekki nema hluta þeirra verka- manna í Reykjavíl: sem eru at- vinnulausir núna,“ skaut gamali grákollur inní. „Já, það er hart að helst þurfi að vera blóðugt stríð til að menn hafi nóg að gera á Islandi“,' sagði annar. , Blessaður talaðu varlega“, sagði sá þriðji. „Hefurðu ekki séð, hvað stendur í Mogga og Alþýðublaðinu dag eftir dag: Plentý vinna handa öllum. Ilúrra!“ — „Já, það er munur að vera blaðamaður og hafa at- vinnu af að skrifa um nóga at- Sklp Einarsson & Zoéga: Fcldin kom til Ffsreyja á laugar- dagsmorgun, íór þaóan sennilega í gærkyöld, væntanleg hingað á mánudaginn. Lingestroom kom til Færeyja á föatudagsmorgunin, væntanlegur til Reykjavikur á mið vikudag. Reykjanes er á Húsavik, lestar saltfisk til Grikklands. wiB.w.Uiiywar— 1 gcer fóru flugvél- ar frá Loftleiðum til Akureyrar, Siglufj. og Fa.gur- hplsmýrau. Er það fyrsta innanlandsflugið síðan 14. janúar. Geysir er í N. Y. og Hekla í Reykjavík. Hjpnaefnunu.nl Sig rúnu Sigurgeirs- dóttur og Ingvari .Þ. Vilhjálmssyni, Frakkastíg 22, fæddist 12 niarka dóttir 23. janúar. Vfturiækntr er i tæknavarðsnir* unnt Mtsttirhæia rskóianum Næturakstur í nótt og aðra nótt ar.nast Hreyfill. — Simi 0633. Ilclgidagslæknir: Magnús Ágústs son, Laligholtsveg 108, simi 7995. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Helga Leifs dóttir frá Þingeyri og Hákon Kristó- fersson vélvirki frá Ilvestu. —- Nýlega opinberuðu írú- lofun sína, ungfrú Hulda Sveins- dóttir af P.arðaströnd og Kristinn Jósefsson, Patreksfirði. I gær, 29. jan- áar voru gefin saman í hjóna- band af séra Árna Sigurðs- syni, Sigríður Kristín Davíðsdóttir og Gunnar Sigurðut- Magnússon. Heimili ungu hjónanna er að Þverveg 2A, Skerja firði. — 1 gær voru gefin saman i hjónaband, Arndis ÞorbjörnsdótÞ ir (Þórðarsonar fyrrv. héraðslækn- is) og Marteinn Björnsson verk- fræðingur. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn á Marargötu 7. — I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jór.i Thoraren- sen, Kristín Pálsdóttir, Kaplaskjóls vegi 11 og Jón Björnsson skrifstofu maður hjá Sláturfélági Suðurlands. Heimili þeirra verður að Kapla- skjólsvegi 11. — 15. þ. m. voru gef- in saman i hjónaband á Akureyri, ungfrú Jónína Helga Guðmunds- dóttir og Steíán Valdimar Aðal- steinsson. HeiCtili þeirra er í Aðal- stræti 12. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (séra. Árni Sigurðsson). 15.15 Útvarp til Is- Iendinga erlandis: Fréttir og erindt (Bjarni Guðmimdsson blaðafull- trúi). 15.45 Miðdegistónleikar 13.30 Slcákþáttur (Guðmundur Arnlaugs son). 18.30 Barnatími (Hildur Kal- man); a) Sag-a: „Lobogola.“ b) Sól veig Margareta Björling (10 ára> syngur sænsk barnalög. c) Frsin- tesþula. d) Jóhanna Jóhannesdótt- ir (10 ára) leikur á píanó. e) Leik- rit: „Heimsendasöngvararnir." 19. 30 Tónleikar: „Boðið upp i dans‘* og Sónata i A-dur eftir Weber. 20. 20 Einleikur á" óbó (Andrés Kol- beinsson): a) Róhianze í a-moll op. 94 nr. 1 eftir. Schumann. b) Sónata fýrir óbó og pianó eftir Telemann. c) Romanze í g-moll op. 2 oftir Carl Nielsen. 20.35 Erindi: Gct.ur almennt. og sterkt siðgæði þróazt án trúar? (séra Petur Magnússon, prestur í Vailanesi). 21.09 Tónleik- ar. 21.05 Tónsliáldakynning: Carl Ivíaria von Weber (dr. Páll ísólfs- son). 21.30 Tónleikar: Forleikur og þættir ur óperunni „Der Frei- schútz" eftir Weber (plötur; þessir tónleikav verða endurteknir mrstk. þriðjudag). 22.05 Dansiög (plötur). ÚtvarpiS á niorgun: 20.30 ýtvarpshljómsveitin: Fiunsk alþýoulög. 20.45 Um daginn og veg- inn'(Magnús Jóiisson lögfræðing- ur). 21.05 Einsöngur (Ragnar Magnússon): a) „O cessat.e di pia- garmi" eftir Scarlatti. h.) „O du mein holder Abendstern“ eftir Wagner. c) „ICirkjuaría" eftir fJtra dclla. 21.20 Erindi: Útvarpið og leiklistin (Sveinbjörn Jónsson frá Hvilft). 21.40 Tónleikar. 21.45 I. ind og lýðir: Kína (Ástvaldur Eydal licensiat). 22.05 Létt lög. 22.30 Dag skrárlok. Skilið framtölum fyrir kl. 21.00 unnað kvöld! Annað kvölcl kl. 24.00 er útrunn- in frestur ti! að skila slc'attframtöl- um í Reykjavik. Framtöl, sem ter- ast skattstofunni eftir þann tíma verða ekki tejkin til greina. Fóllc er því minnt á að slcila skattskýrslum sfr.imi fyrir þann tíma, því það borgar sig ároioan- lega elcki að vanrækja að tolja fram. Þá er rétt að vekja athygli á því að skattstoían verður lokuð dag- ana 1.—7. febrúar, að báðum clög- um meðtöldum. Kosningavísur Á Dagsbrúnarfundinura un c!~g- inn berði verkamaður þesso, vísu: Hér sjást engin hrygðarsftý. Hér er gásk*. í taii. Allir gleðjast-yíir því að Óðinshanar gali. Gami verkamaður gerði eftirfar- a.ndi v:su um Óðinsfund slcömmu áður: Hér er sálna söiubúð sultar reisí á hjarni: Kaupir niersa ineo liári og I:ú5 liolvítið haii’i Bjarni. jiófnln: Landshpltssn.Iiij'n ei k) 10.-12 1—7 ng 8-1" alh. jrsa dsgn nerna laugariiaga þp '■! tp- IV ■>(, 1—7 Þ'órshiahisaf! i'* k I 1 —7 alia virka dagn. Þjóðirijnw.sa'Ti- lð (il. I—3 þriðjudaiij fnr K' .iijnniidaíra Msfasfifn Rio-ra Jónssonar kl. 1,30—3,30 8 sorru- toguf.i Kif uirhókasa.fni.ð kl 10—!G alia virka daca. Vcðurspáin: Suðvestan go!a eða kaldi. Víöasí úrkojnulr.vpt. Nútímatónlisí. Konsertinn vr-Jiir endurtekinn í dag kl. 2.30 í Mennta slcólanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.