Þjóðviljinn - 30.01.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.01.1949, Blaðsíða 5
Éunnjjdagur 30- janúar 1949, ÞJÖÐVILJINN UNN Eftir Emil Tómasson Nú standa yfir stjórnarkosn- ingar í verkamannafélaginu Dagsbrún. Hafa nú ríkisstjórn arflokkarnir sameinazt á einn lista í heri’ans nafni og fjöru tíu — að ógleymdu ’ „lýðræð- inu“ — til þess í fyllstu al- vöru að kanna herlið sitt og reyna ef mögulegt er að koma satans kommúnistunum fyrir kattarnef! •— 1 gang eru nú settar ótal skrifstofur, vélar og sprautur, því nú stendur mikið til hjá „lýðræðisflokkunum". Sú stjórn, sem nú situr í Dags brún — eða meirihluti hennar hefur starfað þar með sívakandi áhuga og heiðarleik síðastliðin 7 ár. Hefur stjórnin gert sér sér- staklega far um og róið að því öllum árum að stefna verkalýðs málunum inn á þá braut að al- menningur gæti lifað mannsæm- andi lífi. Hér verður ekki upp talið allt það sem stjórnin h’ef- ur gert. En hitt eitt víst að engin stjórn í Dagsbr. hefur verið jafn stórstíg, almenningi til liagsbóta, sem þessi. En því miður á þctta ekki við lífið í honum Láka mínum, og þess vegna sameinast nú 'allt ríkis- va’dið •— eða afturhaldið — í eitt sameiginlegt átak til að slá slíka hugsun niður. Nú veit hin samejginlega hers ing ,,lýðræðisins“ það, að það þýðir ekki að finna Dagsbr.stj. þetta til foráttu- Stjórnin er vin sæl og fjöldanum líkar vel við hana. Lýðræðishersingin má heldur ekki Ijóstra upp launung- armáli sínu, því þá getur hún sjálf orðið illa liðin. Eina vopn- ið sem nota á er Rússagrýlan: — Kommi, bolsi, Stalín, Moskva. Um þennan efsta mann á „lýðræðislistanum“, Ó. Ó. dæmi ég ekkert. Hann getur vel verið góður og gegn út af fyrir sig. En mér þykir ekkert ótrúlegt að Dagsbrúnarmenn, svona yfir leitt, athugi mál sitt áður en þeir gera „hrossakaupin" og engu síður þó Ó. Ó. þessi væri engilhvítur lýðræðissinni! Eg, sem þetta skrifa var kos- inn í stjórn Dagsbrúnar 1942 og staríaði í tvö ár með þeim ágæt isdrengjum sem enn eru í stjórn inni: Eðvarði Sigurðssyni, Hannesi Stephensen og Sigurði Guðnasyhi og minnist ég þeirr- ar samvinnu með sannri á- nægju. -r- Aldrei man ég eftir því að við leituðum ráða til Stalíns eða hjoskvu eða við á nokku n hátt værum ónáðaðir frá Rússlandi! Eg lield að þessi dæmalausa Rússahræðsla í okkar æruvcrð- ugu „lýðrsöðisleiðtogum“, hijóti að vera argasta hugsýki. Fajv.t engin lækning við hræðslu? Eg man vel eftir því þegar ég var í stjórn Dagsbrúnar að við þurft um stundum að bregða okkur á fimd til hr: Eggerts Claessens cg annarra mætra manna, sem þá voru í stjórn atvinmirekenda félagsins mcð Claessen og gera við þá samninga um kauphækk- un fyrir félagsmenn, stytta vinnudaginn, orlofsfrí o. fl- o. fl. . Þessir fundir voru ekkert á- hlaupaverk og oft gáfust góð tækifæri fyrir þann sem er næm ur fyrir broslegu hliðinni á sér- hverju máli að safna smábrönd urum. Eg geymi þá ennþá vel. En hið undarlega er að þeir eru helzt í sambandi við Claes- sen! Eg veit vel að þetta er ágætis maður og sérstaklega trúr og tryggur sínu starfi. Vera má að ég komi þeim á framfæri þegar ég skrifa brot af ævisögu minni. Svo er nú ekki meira um þetta. •— En hitt var annað og dýpra þegar til alvörunnar kom, þá fann ég sárt til þess hve ég var óþrosk- aður, lítill dvergur, léttvægur fundinn, samanborið við mína ágætu samstarfsmenn, sem komnir voru á kaf inn í þessi mál löngu fyrr. Og einmitt vegna þess að nú hcf ég fengið svolitla nasasjón af þeim vanda, sem því er samfara að stjórna þessum málum, þá tel ég það mjög misráðið af félagsmönnum að fleygja þessari stjórn, úr því liún er .svo góð að gcfa kost á sér, og láta óvana menn taka við svo umfangsmiklum stjórn- arstörfum, sem fylgja .jafn stóru og yfirgripsmiklu félagi sem Dagsbrún. Sigurður Guðnason hefur um áratugi yerið stór driffjöður í öllum umbótamálum Dagsbrún- ar og formaður félagsins 7 síð- astliðin ár. Félagsmenn eiga því engan þjálfaðá leiðtoga en Sigurð til að sjá við allskonar krókavefum og In'okkjasveif 1 um íslenzkra kapítalista, sem sí og æ eiga í lrörðum brösum við samtök verkalýðsins. — Hinsvegar er ég ekkert hrædd ur um það, að Dagsbrúnarmcnn séu svo heillum horfnir að þeir haldi ekki velli í þessum kosning um og það me.ð heiðri og sóma. En það er annað sem ég er þyrstur í að sjá að talningu lok- inni: Hve margir fél.menn gefa sameinuðu afturhaldi — fyrirgcf ið — „]ýðræðisflokkunum“ — atkvæði sín. Hina stóru herskáu breiðfylkingu kjósa ekki aðrir en þeir, er sitja á svikráoum við sín eigin félagssamtök og sína eigin hagsmuni — cða þá menn 'sem eru gersamlega skoðana- lausir — eða Júdasar sem taka í ■ jvið mútufé. En allt þetta ætla ég engum Dagsbrúnarmanni- Þess vegna vekur það spenn- andi forvitni að sjá hversu ris- há samfylkingin verður eftir atkvæðataliiinguna. Þótt undarlegt megi máski finnast, þá dettur mér í hug þog ar ég hugsa um „breiðfylk- inguna“ í cambandi við þessa:' kosningar i Dagsbrún, sem nf standr. yfir, vísa ein ccm. gcri" var þegar Ihaldsflokknvrr gamla datt það snjallræSi í huy að bpeyta ura nafn og skreyrá, flo.kkinn með Sjálfstæðisnafn- inu. Það var bóndi austur. í Skriðdal í Suður-Múlasýslu sqm. geröi vísuna um leið og hann frétti um nafnaskiptin. Vísan er svona: „Iha’d ciglir fortíð frá — fleygir nr.fni og æ:u, AlJir mcga úlfinn sjá undir sauðargæra." Sennilega hefur flokkurinn skipt um nafn til að hæna a.ð sér æskuna, sem hefur fundizt íhaldsnafnið hálf drangalegt., isvo og skoðanalaust fólk ginnt • á nafnið. Þegar vísan var gerð var það ’aðeins Ihaldsflokkurinn einn 'sem þá faidi innræti sitt í sauð- argærunni. En nú er svo komið að ‘flókkarnir eru þrír, sem komnir eru í eina og sömu flat sængina og skýla sér undir sömu sauðargærunni til þess að verkamönnum í Dagsbrún detti síður í hug að undir gærunni búi falskir menn. Á sínum tíma hefðu fáir trú- að því að þetta yrðu forlög hinna frjálslyndu og harðsnúnu umbótaflokka að skriða undir gæruna í samvinnu við svart- ’asta afturhald! Áður fyrr unnu þessir gömlu umbótafl. á sama grundvelli og Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn vinnur nú. Þá sparaði ekki íhaldið að kalla þá kommúnista, bolsívikaklík- gar! ! baráttu fyrir bættum iéra - Kiósið A-listann 1 hinu brjálæðiskennda ofsókn aræði sínu gegn einingu verka- lýðsfélaganna, hefur ríkisstjórn arafturhaldið látið handbéndi sín grípa til ýmiskonar óyndis- úrræða. Og er þá tíðast að lítt sé hirt um sannleika og réttlæti, Það er vafalaust ekki eintóm. tilviljun að afturhaldið hvggst nota Hreyfil til þess sama og Dungai notar kanínur. Senni- legra_ væri að þar hefði mátt eygja liprara verkfæri, en víð- ast annars staðar ,þar sem var er mannaumingjar í verkalýðs- formaður félagsins Ingimundur félögum sem gengið hafa á mála hjá fyrgreindu afturhaldi brýrih kuta sína til að reka þá í bakið á þeim stéttarbræðrum sínum er halda vilja uppi stéttarlegri Gestsson. Þar til undirbúningur hófst að kosningum til 21. þings Al- þýðusambands Islands hafði eng inn orðið var við að Ingi- mundur Gestsson væri hald- einingu, og andæfa gegn hinum una, dótið o. fl. o. fl- Eg man svívirðilegu árásum, er hin fá- jinn neinum sérstökum áhuga. svo lang.að. fjandskapurinn var menna auðsétt á Islandi, lætur fyrir stéttarbaráttu, — þótt að óskaplegur milli umbóta og aft-' fyrstu ríkisstjórn Alþ.fl. gjöra vísu gaman ag láta kalla sig urhalds. Þá voru margar harð- á hið vinnandi fólk í þessu iformann, en var að öðru leyti snúar glímur háðar pg skiptzt á landi. Og verður þá ekki sagt að j iini meinleysiskall. sigrum, og svo var nú það að (bifreiðastj. stéttin hafi farið j £n þ/j [iregður svo við að hann tekur að ber jast um á hæl og hnakka, ekki til þess að bæta stéttin hafi fjöldi fólks glæptist til að trúa jvarhluta af slíkum árásum. held því að hér væri óbrúanlegt hýl- ur þvert á móti virðist sú stétt dýpi milli stefnumálarina, og hafa verið notuð sem mæli- bfýriustu hagsmuna- cg það lítur svo út ser.i raar'gir séu kvarði á hvað hægt væri að kom van(jámálum bifreiðastjóranna, 'ckki búnir að átta sig á þessum ast langt í knésetningu stéttar- pgjáur til þess að tryggja það þreytingum enn — og e’iti gömlu lciðtcgana i bölvaðri bitleysu — bramh. á 7. cíðu félaganna yfirleitt eins og bezt ag sést á dýrtíðariögum þeim er, samþ- voru á Alþingi í des. sl. ' I m k ykkur byggis' vera ^að sýndi sig Ijpslega í Al-| þýðusambandskosningunum í haust, að íhaldið vandar lítt tilj raeðalanna þegar það hefur von um að geta íagt að yelli sam- tök hinna láglaunuðu i þessu landi- Hvernig retti það líka ölruvísi að vera, þar sem eina1 hugsjón íhaldsins er sú að í hverju landi séu fáeinir menn mjög ríkir en allir hinir mörgu f átækir ? Þessi svokallaða hugsjón mæt ir hvarvetna gagnrýni. scm e.ðli legt er, þar sem hún brýtur gegn réttlætiskennd mannsand- ans. Hún er byggð á rangri for- sendu — ranglæti einu saman. Öll verðmæti og gæði þessa heim.s eru s'köpuð mcð yinnu.pg Krisíján Jóhannesscn ingum, sjálfu íhaldinu. Fyrsti aftur vinnu. Það sem ski’ur a , milli stcfnu sósíalista og íhalds |si§ur5nn> ef siSur skyldi kalla’ að það tókst. með ólög- !er sa, Jlégu móti þó, að gera A-S.I. að íbitlausu vopni í baráttu alþýðu ímaririsins fyrir rcttlátum kjör- um. Islenzka þjóðin hefur í þús- iund ár getað unrilð fyrir sér, j ’có langtímum Iregi húri undir e- ilencLi áþján cg kúgun.við mjög l’iéíeg vinnuskilyrði. Mér þykir jþað þessvegna ótrúlegt að liún geti ekki í framtíðinni einnig unnið fyrir sór með öllum þeim Ilér á landi hcfur þetta geng umbótum sem komnar eru. i3 upp og niður. Alþýðuftokkur í Bráöum verða valdhafar þess var stofnaður, yerkalýðsfélög jrirer þjóðc.r spuröir. h.vo"': bcr- , og Alþýðusamband! Þetta var jvilji að ísland verði frjálst og j sterkur varnargarður hinna | fullvalda ríki áfram eoa r.ðen- j ra.örgu smáu scm stóðst mai’gar jherbækistöð cins strersta her- ; harðar árásir. Svo kom þc að jveldis heimsins. Þetta mun nianna cr fvrst og fremst það, að sósialistar telja skýlausan rétt þeirra sem vimia, að bera úr bý'um sannvirði yinnunnar. En tclja aftui’ á móli að cng- inn hafi rétt íil ao taka vinnu- ' . :v: . . . manns í sinn ciginn fer hina lcioina. ,Það 1a: Cliura mætti oð nota ra.amifólkið fyrir vipnudýr, í þeira cinum tilgar.gi, að auðga cinn fámcnna lróp. sem fulltr. fél. á 21. þing A.S.I. færu ekki aðrir en þeir sem auðmjúklega mundu beygja j sig fyrir því ofbeldi sem þar ! átti að fremja, — að leggja j A. S. I. undir rammasta a:id- Stæðing þess, auðstéttina. — Hitt setti I. G. ekki fyrir sig j ’gótt hanri þvrfti að beita ran'g- j indum og fantabrögoum tí! að j slíkt mætti takast, enda lítt finn ! anleg dæmi þess að auðvaldið ; fái í þjónustu sína, innan stéttar i félaga, annað en v&íiþroska .n, j staklinga á sviði stéttarmála*. i Aövir fást.ekki til slíkra niðings ! verka á starfsbræðrum sínum. Þegar svo I. G hafði verið launað með ritarasæti i hinni. ólöglegu Alþ.samb.stjórn hafa vafalauF.t ýmsir litið svo á, að nú hcfði HroyfiU öðlast b~ 'a, aðstöou til andófs aðsteðjandi árásum. En þeir munu brátt liafa o.-ðið fyrir vonbrigðum. Er' ríkisstj. rétti bifreiðarstjórum. jólagjöf sína sem birtist í dréps klyfjum af söluskatti, gjalfleyr- bskaíti, hækkun benzíns o. fl* o. fi., þá heyrði enginn að I. G. rra’.aði á ncinn hátt hina t’ ö- földu aðstöðu sína sem ritavi A.S.I. og form. Ilreyfils. til að hamla á móti slíku. Að vísu hef iir heyrzt að stjórn A. S. I. hafi ckrifað ríkisstj- bréf, en hafi svo verið, hefur vafalaust ekki. þó:t heppilegt ?.o ísl. lauubvgar fengju vitneskju um innihnld þcsr.a p’agga því ekki hcfur l að fengizt birt þrátt fyrir ítrckað- r.r áskoranir. Enda ríkissfi. vafelaust banna-5 birtingu á bcsvu. Svo er það á fundí i ITreyfli 14. jan. sl. í umræðum. hh mctmælatill. gegn dýrtíðav- 'ögum þessum cr borin var fravi af eiuum félagsmanni, að það u.’i’i'ý.sist nð rtjpm Hreyfi’s hafði f-yrir jól skrifað bréf i'l ríkisstj. og mótmælt. Ekki ta’.di I. G. heldur að almenning cða fé'agsmenn varðaði neitt u.m innih&kl þess því hvorki l'vti iokurn að garðurinn bilaði. iverða örlagaríkasti dagurinn í ha;in það í blöðum eða útvov’ú, Brautryðjandinn, Alþýðuflokk- lífi st.iórnmálamannarma okkar cg ckki hafði hann það mc' % urinn, eða það sem eftir var af og þjóðarinnar í heild. Þá skal umi’reddan fund til að kyrv.a honum, gerðist liðhlaupi, og fór jvelja um lif eða dauða Islend- það félagsmönnum. En á þevs- að berjast með fyrri andstreð- ' Framhald á 7. síðu. í Framhald ú 7- si-U.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.