Þjóðviljinn - 02.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.02.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2.”febrúar 1949.-” Snyrtistofan HEBA Austurstræti 14. 4. liæ Uyfta) sími 80860 MEGRUN ARKÚR með stafleikfimi, megrunar- nuddi, ljósakassa og steypibaði. - " r ■ —■ 1 ■■ .... • i J. li \ ■ ; MinniiuiaiSDÍöM S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmimaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. ' JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. Vöruveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. —i Sími |S922 _ . > ) • rS ,? I ;1 '' ’i t — Kaffisalá Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Fast emgasölumiðstöSin Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o. fl. í umboði Jóns Pinn- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- arfélag íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. j Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Simi 1453. EGG Daglega ný egg soðiu og hrá. 'Kaffistofan Hafnarstræti 16. Uilartuskur Kaupum hreinar ulla rtuskuí Baldursgötu 30. . Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Húsgögn - Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11, — Sími 2926. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Ragnar Ólafsson hsestaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. /i nu : rri;i im ÞJÓÐVILJINN Gátan um gengu Faxaflóasíidarinnar Herstöðvar á friðartímum Framhald af 1. síðu áhrifasvæði Sovétríkjanna, ef irramhald af 8. síða. son studdi þær með í hinu stór- gogn, sem hún þarfnaðist. Gott Svíþjóð gengi til samstarfs við fróðlega erindi sínu. Hverjum dæmi um afstöðu Bandaríkja-, Vesturveldin. „Sovétrússar manni ætti að vera ljóst hve þjónsins Lie er, að honum gífurlega þjóðhagslega þýðingu fannst „ástæðulaust að færa slíkar rannsóknir geta haft. Is- lenzka þjóðin á nú svo mikið undir fiskveiðum og þá ekki sízt síldveiðum, að hún ætti að verja milljónum árlega til fiskirann- unni sem er að gera þjóðarbú- skapinn að einskonar allsherjar happdrætti. Þeir ungu vísindamenn sem við hin örðugustu skilyrði vinna að fiskirannsóknunum eiga skil- ið alþjóðarþökk og — margfalt betri vinnuaðbúnað. Marshall þessi skilaboð“. DANMÖRK Á BÁÐUM ÁTTUM band muni vera milli sumargots síldarstofnsins og vorgotssíld- arstofnsins árið eftir. 8. Nýjar rannsóknaraðferðir lofa miklu um betri aðgreiningu þessara tyeggja íjtofna í fram- tíðinni. (Hermann |b|0fur jEundið nýja aðferð til slíkrar greiníng- ar, sýndi fram á að kvarnir vor gótssíldarinnar og sumargots- síldarinnar eru ÓLÍKAR). GÖNGUR FAXAFLÓA- , SÍLDÁRINNAR í síðari hlutá erindisins, er fjallaði um rannsókn þeirra félaga á göngum síldarinnar, rökstuddi Hermann þessar nið- urstöður: 1. Ekki tókst að finna síld annarsstaðar í Faxaflóa en þar sem veitt var. 2. Eklti er hægt að benda á nein líffræðileg skilyrði í Hval- firði og Sundunum sem síldin sækist eftir. 3. Hrygningarstöðvar vorgots menn á“ að skip mætti fá ódýr síldarinnar voru kortlagðar vor í AmeríkU! Hann var síðan hafð ið 1948 og kemur í ljós að þær ur „mest til ráðuneytis" og send liggja aðaljega fyrir vestan úr eins og fyrr segir til Ame- Vestpiaijnáéyjar. i ríku- að kaupa skip. j 'l.^liotiri Var fram sú tilgáta Gísli Jónsson deildi harðlega) sem frekara rannsóknarefni að á þá ráðsmennsku að ^upa ^ gem er UPPl'OXTUR TALSVERÐS: þetta: skiP; Jpns Gunnarssonar, HLIÍTÁ' AF SUNNLENZKA taldi að ýmsar þær breyting- — Hæringsmálið Framhald af 8. síðu Óskár Halldórsson og Jón Gunn arsson hefðu „felt hugi saman og hafið félagsskap", enda hefðu „hagsmunir þeirra fallið saman“. Jón Gunnarsson hefði myndu þá krefjast þess, að taka í sínar hendur varnir Finn- lands — úpplýsingar okkar herma, að þeir muni ekki verja allt Norður-Finnland, en vafa- laust senda öflugt herlið til Lange sagði að í Danmörku ^ndaptærabéraðanna gegnt vildu stérk öfl ganga í liernáð- - ' -- - Lyngefjord og Kautokeina. Þá arbandalag við Vesturveldin, en' verður aðstaða okkar ef til vill hms vegar væri föst venja þannig ag yið verðum að verja danskra sósíaldemokrata, að. ,vo miklum hluta af ríkisút. taka sömu'afstöðu og Sviþjóð, ef gjgldum 0kkar til hernaðarút- velja þyrfti milli hennar og Nor egs. Lange kvaðgt þó hafa mikla trú á því, að í þessu máli myndi Danmörk fara að dæmi Noregs. Lange taldi mögulegt, að Finnland drægist alveg inn á gjalda, að áhrif Marshalláætlun arinna þurrkast alveg út“, sagði. I Lange. — OTVTBPSKÓRINK Framhald af 8. síðu. gömul og ný lög eftir ísl. höf- unda. Siður víða erlendis. Það er siður við útvarpsstöðv , ar; víða érlendis, að kórár eða Z!! hljómsveitir, sem starfa á veg- um ^tofnanna haldi öðru hverju opinbera hljómleika, þannig að almenningi gefist kostur á að njóta listar viðkomenda „áúgliti ] til auglits,“ ef svo mætti segja. Því að sjálfsögðu getur sú STOFNINUM SÉ I HAFINU FYRIR SUÐVESTAN ÍSLAND. 5. Sýnt var fram á lík fyrir- bæri meðal annarra dýra, þar á meðal fæðudýra síldarinnar. 6. Sýnt var fram á samband Faxaflóa við straumkerfi það sem ætlað er að síldin hafist við í. (I Irmingerhafinu hafðist við af Islandi er mikill hringstraum ur; flöskur sem kastað er í sjóinn vestur af Vestmannaeyj- um ber aftur upp að Islandi eft- ir um það bil 205 daga. Hægt er að sýna með hita- og selturann- sóknum að Atlanzsjór flæðir inn í Faxaflóa, en mjög mismun- andi mikið á ýmsum árum og jafnvel mánuðum). 7. Greint var frá byrjunrafr- hugunum á sambandi haf- strauma og vinda og hugsan- lega þýðingu þeirra fyrir göng- ur síldarinnar. (Byrjunarathug anir gætu virzt benda til að síld argöngur í Faxaflóa væru í sam bandi við stöðuga AUSTAN- og SUÐAUSTANÁTT, er beindi meira af Atlanzsjó Irminger- liafsins inn í flóann en annars). .. ~ i. *> a st «r, bj* tís fl.» K©; Sagðar með svona fáum orð- um gefa þessar niðurstöður og tilgátur enga hugmynd um þá auðlegð af rökum, sönnunum og líkum sem dr- Hermann Einars- ar.sem gerðar hefðu verið, m. a.1 eftir fyrirsögn Jóns, væru alger vitleysa, og gerðu skipið ófært að fara landa á milli. Verður Hæringur leigður til Noregs? Sigurjón Á. Ólafsson spurði hvort rétt væri að leigja ætti Hæring til Noregs og skipið væri í þann veginn að leggja upp í þá fenð. Emil Jónsson kvaðst ekkert um það hafa heyrt. Sigurjón upplýsti að Hæringur hefði ekki enn fengið haffæriskírteini. Málið fór til 3. umr. eftir að rætt hafði verið um það mes* an liluta af fundi efri deildar í gær. ÞÁTTTAKA NORÐURLANDA Á AÐ BLEKKJA BANDA- RlSKAN ALMENNING í svari Bandaríkjastjórnar við- spurningunni um afstoðu henn- ar til skandinavísks bandalags, er sé á engan hátt tengt Atl- anzhafsbandalaginu, sagði Lange „er einnig rætt um hve þýðingarmikið það verði fyrir að fá bandaríska almenningsálit ið til að fallast á hernaðarsam- vinnu við Evrópu, að einmitt Norðurlönd, sem njóta svo mik- illar velvildar í Bandaríkjunum, taki þátt í þvi“. Það á sem sagt að þvinga Norðurlönd í stríðsblökk Bánda rikjanna til að blekkja banda- riskan almenning um raunveru le";an tilgang hennar! # L15UF DANS- OG VIKIVAK.A- FLOKKUR ÁRMANNS Áriðandi æfing i kvöld kl. 6 e. li. í samkomusal Mjólkurstöðv- ariunar. — Verið vel búin. Stjórnin. — Handknafileiksmél Framhald af 8. síðu karlaflokkum í handknattleik. í fyrsta fl. karla keppir Ár- \ mann við Reykjavíkurmeistara Fram, í 2 .fl. karla við IR, og i 3. fl- karla við Val. I 2 fl. kvenna keppir Ármann við KR. Handknattleiksunnendur munu fjölmenna að Hálogalandi í kvöld, því þar gefst þeim tæki- færi til þess að sjá mörg af þeim kappliðum sem munu keppa á landsmótinu sem hefst i marz n. k. Ferðir verða frá Ferðaskrif stofu ríkisins og með strætis- vögnum Reykjavikur. Sveinasambandr Framhald af 5. síðu. Hannesson fulltrúi Málara- sveinafélags Reykjavíkur. Vara- ritari: Kristján B. Guðjónsson. fulltrúi Sveinafélags pípulagn- ingamanna. Meðst jórnendur: Grímur Guðmundsson, Hjálmar Hjartarson, Reynir F. Bernd- sen, Páll Þorsteinsson, Eggert Þorsteinsson, Zóphónías Sigfús- son og Viggó Sveinsson. útvarp, ekki fyllilega staðizt samanburð við þá hljómlist, sem gestir í songlcikasal heyra beint frá listamönnunum. — Slíkúm opinberum hljómleikum útvarps stöðva er að öllum jafnaði ekki útvarpað. Söngskráin. Nú hefur tónlistardeild ísl. út varpsins hug á að innleiða þenn an sið hérlendis, og er samsöng ur Útvarpskórsins næstkomandi sunnudag upphaf framkvæmda um þá ráðagerð- Þessum sam- söng verður sem sagt ekki út- varpað. •— Söngskráin er nánar tiltekið: Sexraddaður sálmur j eftir Sweelinck, Greftrunarsöng) ur og Ave Maria eftir Bach,] Missa brevis eftir Haydn og loks Kyrie úr grallara Guð-j brands biskuDs Þorlákssonar. i Aðgöngumiðar að þessum sam söng verða í hljóðfæraverzlun S\ríðar Helgadóttur, Lækjar- götu, hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugaveg 58, og hjá) Eymundsen. Sala þeirra hefst á föstudag. uimmuiHimmiiiimuiiumiuiiiiuiiimmmummmnmiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii Bretar dæma Reimann Framh. af 1. síðu. múnista í Vestur-Þýzkalandi í þriggja mánaða fangelsi. Hon- um var gefið að sök, að hafa kallað þá Þjóðverja, sem styðja fyrirætlanir Vesturveldanna um að gera sér Ruhrhéraðið að fé- þúfu, kvislinga. Brezki dómar- inn neitaði að kvcða upp úr- skurð um hvort Reimann skyldi leyft að áfrýja dómnum, og kvað annan dómara verða að fjalla um það. Málið gegn E.eimann hefur vakið mikla ólgu í Vestur- Þýz'calandi. Stjórnmálamenn úr borgaraflokkunum og sósí- aldemokratar gagnrýndu í gær Breta fyrir dóminn yfir Rei- mann. Sögðu þeir, að dómurinn hefði gert hann að píslarvotti og myndi auka fylgi kommún- ista meðal Þjóðverja. Rösknr og ábyggiSegur maður getur fengið fasta atvinnu við blaðburð. Upplýsingar á aígreiðslu Þjóðviljans. rruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii VIÐ þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við and- lát SESSELJI7 SOFFlU NÍELSDÓTTUR Börn hinnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.