Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Fimmt'udagur 3. febrúar 1949. 25. tölublað. Málfur.dur verður í kvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1. Umræðuefni: Atvinnuleysi Leiðbeinandi: Guðmundur Vigfússon. fn býðyr Truman f 18 f usidar í Sov *s unumf Póll. feikkssr boff til Washiiigíon en getnr ekki íai'Icl svo langt af lEeilbrigð'isáslæAuni Síðdegis í gær birti Parísarblaðið „France Soir" svör Jóseís Stalíns við nýrri fyrirspurn frá Kings- bery Smith, bandaríska blaðamanninum, sem bar íram spurningarnar, sem birtar voru ásamt svörum Stalíns um síðustu helgi, og þar sem Stalín lýsti yfir, að Sovétríkin væru reiðubúin til að undirrita íriðarsáttmála ásamt Bandaríkjastjórn. Þessi síðari yfirlýsing Stalíns va.r svar við skeyti, sem Smith sendi í fyrradag, þar sem hann spurði hvsr væri af staða Stalíns til boðs Trumans forseta um að koma til Washington, og ef hann gæti ekki þegið það, á hvaða stað hann gæti þá átt fund með Truman. Stalín svaraði að hann væri þakklátur Truman fyrir að bjóða sér til Washington. Eins og hann hefði sagt Roosevelt í Jalta og Truman í Potsdam hefði hann lengi óskað að koma til Washington. Sem stendur hvaðst hann ekki geta fullnægt þessari ósk sinni, því að lækn- ar leggðu blátt bann yið þvj, að sízt flugleiðis eða sjóleiðis. Hinsvegar segist Stalín geta lýst því yfir, að sovétstjórnin myndi fagna því ef Truman gæti komið til Sovétríkjanna, og sjá sér fært að taka á móti honum hvort heldur væri í Moskva, Leningrad, Odessa, Jalta eða Stalingrad. Ef Tru- man sér sér ekki fært að koma til Sovétríkjanna kveðst Stalín reiðubúinn að hitta hann í Pól- landi eða Tékkóslóvakíu. Losnar um málbeínið á Achespn. Bandaríkjamenn hafa sem fæst viljað segja um yfirlýs- í gær leysti Acheson, Úttítírík- isráðherra loks frá skjóðunni. Hann hvað Truman forssta ekki sjá neina ástæðu til að fara kringum h'Mfan hnöttinn vegna svo lítiifjörlegs tilefnis sem yf irlýsinga Stalíns. Bandaríkja- stjórn kvao Acheson ekki myndi taka þátt í umræðum um nein mál sem varða önnur ríki, án þcss að þau taki þátt. vað stendur í m gegn mwm* mein.i_. Fundur til að undirbúa stofn- un félags til varna gegn krabba meini, var haldinn í fyrrakvöld að tilhlutan Læknafélags lívik- ur í I. kennslustofu Háskólans. Formaður undirbúningsnefnd ingar Stalíns og auðsjáanlega ar> Alfreð Qíslason setti fund- hann færi í löng ferðalög, allra verið í mestu vandræðum. En Atvinnuleysisskráningirc: 9 hafa verið skráðir asti skráningardagur er í dag — Látið strax skrá ykkur! Atvinnuleysisskráning hóíst í Ráðningarstoíu Reykjavíkurbæjar í íyrradag og lýkur henni í kvöld. í íyrradag komu 42 til skráningar en 42 í gær eða samtals 89. Ekki haíði í gær unnizt tími til þess að ílokka hina skráðu eftir stétt og afkomu. Allir sem komið hafa að höfninni undanfarið og séð hópana sem orðið hafa frá að hverfa, án þess að fá nokkuð að gera, þegar fullskipað hefur verið í þau skip sem afgreidd hafa verið, vita að þessi tala geíur langt frá því rétta hugmynd af atvinnuleysinu sem þegar er komið. Verkamenn, þið sem eruð afvinnnlausir! Me§ því að vanrækja það að láta skiá ykkuir eruð þið sjálfár að hjálpa til að hindra það, að nokkrar ráð- stafanir verði gerðar til þess að þið getið iengið vinnu. Farið því strax í dag og látið skrá ykkur. Síðasti skráningardagur. er ; dag, í Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, og hefst skráningin kl. 10 f. h. og heldur áfram kl. 1 e. h. .oq.Jýknr H. 5 síðdccrlc. inn. Níels Dungal prófessor flutti erindi um krabbamein- Að því loknu tóku margir til máls, flest læknar, og hvöttu eindreg- ið til félagsstofnunar. Á fundinum var kjörin á.tta manna nefnd til að undirbúa stofnun félagsskapar til varnar gegn krabbameini, og eiga þess aim |y!dsi hafa skrifað! Verkamaimaíiekksþingmaðurmn Ziiiíacus, fyrrves- andi brezkur njósnari í Sovétríkjunum, ber viini gegn Kravsjenko Réttarhöldin í meiðyrðamáli Viktors Kravsjenko, sem á stríðsárunum strauk úr þjónustu rússneskrar verzlunar- sendinefndar í Bandaríkjunum, gegn franska blaðinu „Les Letters Francaises" hafa nú staðið í viku í París og þrátt fyrir aðstoð færustu Iögfræðinga hefur Kravsjenko fengið hina verstu útreið. Kravsjenko krefst þriggja milljóna franka í skaðabætur vegna þess að franski blaðamað urinn Vurmser sagði í grein í „Les Lettres Francaises", að Kravsjenko hafi ekki skrifað bókina „I Chose Freedom", sem gefin var út undir hans nafni og þótt hefur setja met í sovét- níði. Hvernig lýkur „Brúðu- heimilinu" ? Vurmser sagði, er réttarhöld- in hófust, að hann stæði við allt, sem hann hafði skrifað, og kvað ekkert auðveldara en að sanna, að Kravsjenko hefði ekki skrif- að „I Chose Freedom". Síðan lagði hann þessa spurningu fyr- ir Kravsjenko: „Hvernig lýkur leikriti Ib- sens, „Brúðuheimilinu" ? Kravsjenko kom fyrst engu orði upp. Svo rak hann upp öskur, helti ókvæðisorðum yfir Vurmser og veifaði handleggj- unum í kríngum sig. Þegar Sveinbjörn Jónsson hrlm., Gísli hann hafg. verið róaður gagði Sigurbjörnson forstjóri, frú Sig Vurmser: ríður Magnússon og Magnús Jochumsson póstfulltrúi. Kcmui Zilliacus. ir menn sæti í henni: Níels Dun- gal, prófessor, Alfreð Gíslason læknir, dr. Gísli Petersen yfir- læknir, Ólafur Bjarnason lækn- ir, Katrín Thoroddsen læknir, Norska stjórnin ætíar að „kynna $ér inntökuskilyrði e Atianz- hafsbandalagir 1 gær var birt svar Noregsstjórnar við fyrirspurn Sovét- stjórnarinnar um afstÖðu hennar til hernaðarbandalags Norður-Atlanzhafsríkja. Norska stjórnin kveðst hafa ákveðið, að kynna sér nánar, hvaða skilyrði Noregur þurfi að uppfylla til að geta tekið þátt í Atlanzhafsbandalaginu. Samþykkja ekki herstöðvar á friðartímum Norska stjórnin kveðst ekki muni ganga að neinum skilyrð- um, sem hefðu í för með sér erlendar herstöðvar á friðartím um. Formælandi brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær, að í London væni mcnn mjög á- nægðir með svar norsku stjórn- arinnar. Lausafréttir herma, að Banda ríkjastjórn hafi hamrað það í gegn þrátt fyrir andstöðu Breta, að bjóða Italíu þátttöku í Norður-Atlanzhafsbandalag- inu. Athugið að símanúmer blaðsins eru eftir kl. 6: 7501; prentsmiðjan. 7502: blaðamenn. 7503; .rit-tjárn. „Hr. dómsforseti, í bók Krav- sjenko eru 2 síður um „Brúðu- heimilið" eftir Ibsen. Úr því að Kravsjenko gat ekki svarað spurningu minni sannar það, að hann hefur ekki sjálfur skrifað bókina." Kvislingar vitni Kravsjenkos Kravsjenko hefur leitt sem vitni Rússa og Ukrainumenn, sem neituðu að f ara heim frá Vestur Þýzkalandi eftir styrjöldina, af þeirri góðu og gildu ástæðu, að þeir höfðu á stríðsárunum gerzt handbendi Þjóðverja og áttu vísa refsingu. I gær bar brezki Verkamanna flokksþingmaðurinn Konni Zilliacus vitni. Hann var um tíma brezkur njósnari í Sovét- ríkjunum og kvaðst geta borið um, að ýmsar staðhæfingar í „I Chose Freedom" væru upp- spuni frá rótum- Zilliacus sagði að bókin væri einn þáttur í þeim áróðri, sem nú er rekinn til að undirbúa jarðveginn fyrir þriðju heimsstyrjöldina. „Les Lettres Francaises" hcf- ur kallað vitni frá Sovétríkjun- um, þar á meðal fyrri konu Kravsjenkos. Eru þau nú komin til Pa.rSsar..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.