Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 3
fefcréait lftÉft P X ÖMNB&iH RR ----„i i, i : ;, y ,ii;..^),.i,„.a. Hvenær verður larið að líta á giftu konuna sem fjárráða? Þessa dagana hafa menn set- ið með sveltta skalla við samn- ing skattskýrslanna. Það er því ekki úr vegi að minnast þess mikla óréttlætis, sem enn er ríkjandi í okkar svokallaða lýð- ræðis-þjóðfélagi, að langflestar giftar konur fá ekki að telja fram laun sín sjálfar, heldur er eiginmönnum þeirra ætlað að gera það, og teljast laun kon- unnar manninum til tekna. Vinni bæði hjónin úti og taki laun, komast þau af þessum á- stæðum í mikið hærri skstt- stiga, en einstaklingar með sömu laun þ. e. ef þau mættu telja lram hvort í sínu lagi. Það getur jafnvel munað þúsundum króna. Nú er vitað að laun hinn . ar giftu konu fara fyrst og ' undirrituð,' sem mætti fyrir hönd Kvenréttindafélags Is- Frá kvennafundi í Gaufaborg Frá því styrjöldinni lauk hafa konur á Norðurlöndum látið mikið til sín taka um rétt- indamál kvenna. Þær hafa treyst samtök sín og hafið sókn fyrir algeru jafnrétti innan þjóðfélagsheildarinnar. Sænsk- ar konur hafa verið mjög skel- eggar i þeirri baráttu og hafa hvað eftir annað boðaA til stórra kvennafunda þar sem mætt hafa fulltrúar frá Norð- urlöndum og rædd hafa verið hin ýmsu réttindamál kvenna. Einn slíkur fundur var hald- inn í Gautaborg í sumar og stóðu að honum öll kvenfélög borgarinnar. Þama voru full- trúar frá öllum Norðurlöndum, nema Færeyjum, þ. á. m. 36 frá Finnlandi og einn frá Islandi, og nágrennið og um kvöldið. Mótið var vel undirbúið og allt g.klt e£t- ir áætlun. Það var gengið strangt eftir að ræðukonur töl- uðu sinn ákveðna tíma og helzt HnBBIHHMIMIBHM - Fyrri grein - ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ekki mínútu fram yfir. Mér fannst sá galli við fundinn að allt fór eiginlega framL í fyrir- lestrarfarmi, svo engar vem- legar umræður komust að um málin. Framsögumaður hafði skólum eða sjálfu þjóðfélaginu gæti átt sér stað, ef viðhefðum þetta ekki hugfast. Danski full- trúinn Oda Chistcnsen og finnskur fulltrúi, Ssdly Ikola, fluttu erindi um sama efni og tóku í sama streng. Laugardaginn 5. jóní f jallaði dagskráin um ökontMníska að- stöðu kouunnar í þjóðfélaginu. Framsögukona var frú Dora Willen frá Finnlandi, sem er heit kvenréttindakona. Hún benti á að margar gjftar konur mundu vöja starfa að þjóðfé- lagsmálum, þó þær gætu ekki komið þvi við vegna þess að fremst og eingöngu til heimilis- þarfa. Þessvegna er þarna um að ræða aukaskatt á nokkur lands. Mótið var sett föstudaginn 4. heimili, skatt, sem kona verður júní kl. 10 um morguninn í að greiða fyrir það áð ýera gift, en sem hún losnar við búi hún með manninum ógift. I hinni hörðu lífsbaráttu verða því fjöldamargar konur að gera það upp við sig hvort þær kjósa heldur. * Nú sjá allir að lög sem þessi eru auðvitað úrelt og þurfa end- urskoðunar við- Okkar þjóðfélag einsog öll önnur þjóðfélög er í stöðugri breytingu og það, sem var hugsanlegt og óskaðlcgí fyr ir 20—30 árum, getur verið úr- elt og skaðlegt í dag, enda er búið að breyta þessum ákvæð- um skattalaganna í ýmsum ríkj- um og þá auðvitað fyrst og fremst í austrænu Iýðræðisríltj- unum. ★ í litlu þjóðfélagi einsog okk- ar, með sívaxandi iðnaði verður ekki hjá því komizt að konur taki sinn þátt í störfum utan húss sem innan kauphöll Gautaborgar, sem er glæsileg bygging og merkur sögustaður borgarinnar og blökktu Norðurlándafánarnir 5 fyrir framan fundarstaðinn. Frú Clara Tyden, ein af stjórn- endum fundarins, ávarpaði gest ina og bauð þá velkomna og minnti á að norrænar konur hsfðu mörg áþekk og sameig- inleg áhugaefni, sem þær ættu að geta rætt sín á milli af full- um skilningi. L,ýðræðislegt uppeldi Á dagskránni voru tvö aðal- mál: lýðræðislegt uppeldi og fjárhagsleg aðstaða kvenna í þjóðfélaginu. Tveir dagar voru ætlaðir til umræðna, föstudag- ur. og laugardagur,' en sunnu- dagurinn í ferðalög um bæinn fti'Vx . ' I f li IV . X” I- *1*' Sérhver hönd ikennd eða hugrekld, eða finnstj er dýrmæt. íslenzkar lconur eru þeim það sérstök valmennskaj iðjusamar, duglegar og marg- að láta giftu ltonurnar, sem úti hæfar og hika ekki við, nú sem vinna og fjölskyldur þeirra,| f.vrr, að vinna þau störf, sem jbera þyngstu skattabyrðar þjóð ( fyrir hendi eru, sér og sínum félagsins, því auðvitað gera þær til lieilla. A að hegna þeim fyr- þag( meðan fyrirkomulagið er ir það? Eða á að hegna þeim eins og það er nú. Sumir alsaka f.vrir að gifta sig? Eða á það sig einsog aumingja hagfræðing ekki við um konuna sem einu sinni var sagt: „Verður er verkamaðurinn launanna.“ Eg veit eltki hvort öðrum er varið einsog mér, en mér hefur ætíð fundizt það frekleg móðg- un við giftu konurnar að strika þær út af lista hinna starfandi manna og kvenna þjóðfélagsins, ekki minni móðgun en sú að svifta konuna kosningarétti. Þessu mikla óréttlæti heyrist þó sjaldan mótmælt, nema af kon- unum sjálfum. Skortir karlmennina réttlætis urinn, sem kvað það vera svo erfitt, að reikna út skattinn, ef bæði hjónanna fengju að telja fram! ★ Hvar eru nú þessir blessaðir menn, sem alltaf eru að syngja: „Fósturlandsins Freyjá o. s. frv.“ Nú eru skattamálin ein- mitt á döfinni á Alþingi og verð ur fróðlegt að vita hvort þeir háu herrar meina einhvern snef- il með yfirlýsingum um að kon- an skuli jafnréttliá karlmannin- uin í þjóðfélagi okkar. — D Á. Frú Bodil Begtrup fuiltrúi Dr.na á þingi sameinuou þjóðanna, ssni nú er orðin sendiherra hér á landi. 30 mín. ræouLíma, síðan töluou þjóðfélagsástæðurnar settu | nokkrar konur. um sama cini iþeim oftast stóiinn fyrir dyrn- og þær höföu undirbúiö sig áð- jar, réttíadin væru ckki nema á ur. Þetta geröi fundiiih dálitið ; pappíruum. Dagskóla, leikheim- daufan þar s:.m aðeins fakmarli j ili cg barnaheimili vanti alstað- aður fjöldi af fulltrúunum gat . ar hvert sem litið sc og meðan tekið til máis, en það voru ekki heimilisstörfin bindi konuna á heldur neinar tiliögur • bornar upp eða samþykktir gerðar. Sum erindin voru prýoilega samin og athyglisverð. Einn af norsku fulltrúunum Marte Arnesen Linneberg hélt t. d. snjallt erindi um lýðræðisan-da á heimilunum og doktór Grete Hedin talaði um lýðræðislegt uppeldi í skólum og þýðingu víðtækrar alþýðufræðslu. Báð- ar þessar ræðukonur lögðu á- herzlu á að virðingin fyrir skoð unum hvers annars væri hinn sanni andi lýðræðisins og engin samvinna hvorki á héimilum, í. móli vilja hennar sé hún ekki frjáls. Og hvernig eiga hús mæðurnar, þessi f jölmenna stétt þjóðifélagsins, að geta notfært sér hin fengnu réttindi, spurði ræðukona ? Hvaða leið á að fara ? Inga Dahlsgaard ritstjóri að Kvindsn og Samfundet svaraði þessari spurningu i ýtarlegu er- indi um húsmóðurina. Ef tím- inn hefði leyft almennar um- ræður á fundinum, býst ég við að þetta erindi frú Dahlsgaard hefði vakið miklar urtn’æður, því hún kom þarna fram með á- Aortimingu þjóðarinnar. kveðna skoðun í sambandi við þjóðfélagsaðstöðu húsmóðurinn- ar. Hún hélt því nefnilega fram að leið konunnar lægi frá heim- ilunum út i þjóðfélagið og hún benti á að sú þróun sem hefði hafizt á Norðurlöhdum fyrir 100 árum síðan hlyti að halda áfram. 1 Svíþjóð, sagði ræðu- kona, voru kringum 1880 102 konur, sem unnu við heimilis- störf á móti hverjum hundrað, sem unnu utan heimilis, 1930 var þessi fyrri tala komin nið- ur í 56 — en þessi þróun þýðir smám saman grundvallarbreyt- ingu á sjálfu þjóðfélaginu, í uppeldismálum, heimilsháttum og slíku. Móðurstarfið heldur auðvitað áfram um alla eiiífð — en önnur heimilisstörf, sem heimta húsmóðurina óskipta, geta með breyttum þjóðfélags- háttúm orðið að mestu leyti ó- nauðsynleg og straumar fram- tíðarinnar hljóta að liggja þannig að húsmóðirin gengur til starfa í sjálfum þjóðarbú- skapnum við hlið karlmannsins, en það mun hafa í för með sér gjörbreytingu á öllum okkar heimilisvenjum, og meðal ann- ars munu vinnustundir karls og konu geta lækkað niður í t. d. 6 klukkustundir á dag og karl- mennirnir munu aftur geta farið að gefa sig að barnaupp- eldinu ásamt konunni. Eg býst við að mörgum fundarkonum hafi þótt ræðukona kveða nokk uð djarflega að orði, en fyrir- lesturinn vakti athygli og frú Dahlsgaard sagði við mig að tilætlun sín hefði vérið að fá almennar umræður um þetta mál á fundinum, en tíminn var riaumur og nú var komið að þeirri ræðukoriunni, sem var þekktasta nafnið á mælenda- Framh. á 7. síðu Kvenfél. sésíalista métmælir hern- aðarbandalagi Aðalfundur Kvenfélags sósíal ista var haldinn síðastliðinn mánudag. Fundurinn var mjög fjölsóttur og gengu 13 nýjar konur inn í félagið. I stjórn voru kosnar: Helga Rafnsdóttir formaður, Dýrleif Árnadóttir, ritari- Meðstjórn- endur Karólína Siemsen, Val- gerður Gísladóttir, Hallfríður Brynjólfsdóttir. Varastj. Þóra Vigfúsdóttir og Ásta Jósepsd. Sigfús Sigurhjartarson, al- þingismaður hélt snjalla ræðu um þátttöku íslands í hernaðar- bandalagi og var éftirfarandi til laga borin upp og þamþykkt ein róma: Aðalfundur Kvenfélags sósíal ista mótmælir því að Islending- ar gérist þátttakendur í hernað- arbandalagi eða ljái land sitt undir herstöðvar í nokkurri mynd, þar sem slíkt myndi þýða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.