Þjóðviljinn - 04.02.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 04.02.1949, Side 1
14- árgangur. Föstudagur 4. febrúar 1949. 26. tölublað. að símanúmer blaðsins eru eftir kl. 6: 7501; prentsmiðjan. 7502: blaðamenn. 7503; ritstjórn. FJárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1949 TILLÖGURNAR TALA - VERKIN ÞEGJA Kosfnaður við sfjórn bæjarlns hefur nær þrefaldazf síðan 1943, eða vaxið úr 1,5 mH!j. kr. i 4,2 milljónir - Á sama tíma hafa ðtsvörín nær þrefaldazt eða vaxið úr 19,9 millj. í ca. 55 L millj. samkvæmf áæflun A þesswm smma tíma hefur greidd kmuplmjsmsi faía mðeius htekkað úr 25U síigum í Kaflar úr framsötpræSn Sigfúsar SigKrhjarfarsoitgr á bæi'arí fjómarfaadi í -gærkvöld Bæjarstjórnarfundur um fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1949 hófst kl. 5 síðdegis í gær, og var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sigfús Sigurhjartarson flutti fyrstu framsögu-l ræðu Sósíalistaflokksins og rakti í stórum dráttum athafnaleysi bæjarstjórnaríhaldsins í öllum hags- munamálum bæjarbúa og svik þess við samþykktir í húsnæðismálum, sparnaðarmálum o. fl., en eins og bæjarbúum er sennilega að miklu leyti kunnugt hefur íhaldið vanrækt að framkvæma flestar sínar eigin samþykktir er það gerði á s. 1. ári. Hér fara á eftir kaflar úr framsöguræðu Sigfúsar Sigurhjartarsonar. Þann fimmta febrúar fyrir ári síðan voru h.áttvirtir bæjar- fulltrúar staddir hér á hana- bjálka á lofti Eimskipafélags- ins til að samþykkja fjárhags- áæt 1-tl Reykjavíkurbæjar og fyrirtækja hans- Jafnframt voru1 þá, svo sem tiðkanlegt er við siík tækifæri samþykktar stefnu yfirlýsingar hins ráðandi meiri- hluta í bæjarstjórn svo bæjar- búar skyldu ekki velkjast í vafa um hvers þeir mættu vænta af hendi hins hávirðulega meiri- hluta bæjarstjórnarinnar. t dag, eða öllu heldur á komandi nóttu — íhaldinu er nóttin kær —> á sagan að endurtaka sig. Enn á' ný á að samþykkja fjárhags- áætlun og gefa stefnuyfirlýsing ar og því er liér staður og stund til að gera sér grein fyrirj hversu fast og vel hefur verið haldið á stefnunni sem sam- þykkt var fyrir ári siðan. Sögrusýning íhaldsins Að sjálfsögðu þótti háttvirt- um meirihluta bæjarstjórnarinn ar hlýða að byrja stefnuyfir- lýsingu sína með því að marka stefnuna í hinu mikla vandamáli bæjarbúa: húsnæðismálunum. Tillaga meirihlutans hófst á eínskcnar sögusýningu, en það' er form sem hann hefur mjög tamið sér í tillögugerð hin síð- ari árin. Þess var getið, og það samþykkt, svona til vonar og vara, að bærinn hefði látið reisa 72 íbúðir við Skúlagötu og 32 við Lönguhlíð og Miklubraut, sem yrðu tilbúnar á árinu- Að lokum varð allsherjarsamkomu- lag um afgreiðslu þessa máls í bæjarstjórninni. Bæjarstjórnin ítrekaði fyrri yfirlýsingar um að hún vildi að lögð yrði rík áherzla á að ljúka byggingu í- búðarhúsa sem í smíðum væru, og haldið yrði áfram bygging- um við Miklubraut, og lögð á það megináherzla að koma upp góðum og • heilsusamlegum tveggja til þriggja herbergja- íbúðum og síðast var skorað á ríkisstjórn og fjárhagsráð að gera þessar framkvæmdir mögu legar með nauðsynlegum fjár- festingarleyfum og lánveiting- um samkvæmt III. kafla laga um opinbera aðstoð við bygging ar íbúðarhúsa. Þannig var stefn an mörkuð. Og í dag getur bæjarstjórnin litið yfir farinn veg og glatt sig við sögusýning una, Skúlagötuhúsin standa enn á sínum stað, Miklubrautar húsin sömuleiðis, þau eru ekki öll íbúðarhæf ennþá og þarmeð er að fullu sögð athafnasaga ueirihluta tejarstjcrnar í hús Fraraleisla SovélríkjaitHa jókst yíir h% síðasta ár Hver einasta framleiðslugrem npp- fyllti eða fór fram úr áætlnn Framleiðsla mun meiri en síðasta friðarárið 1940, yfir 112 niilljón tonna kornuppskera, hækkað kaup og niilljónir nýbyggðra húsa; þetta eru nokkrar helztu niðurstöðurn- ar úr uppgjöri fyrir þjóðarbúskap Sovétríkjanna síða'jtliðið ár, þriðja árið eftir styrjöldina, sem eyddi blómlegustu héruð Sovétríkjanna. Afköstin hafa aukizt frá því sem var 1947. Kaupmáttur rúbl- unnar hefur aukizt verulega og sömuleiðis hefur kaup hækkað að rúblutali. Fjöldi nýrra verzl- ana hefur verið opnaður og vöru úrval hefur vaxið hröðum skref um. 6 prósent fram úr áætlun Framleiðslan hefur gengið svo vel síðasta ár, að hún hcfur farið sex prósent fram úr áætl- un og hefur þar með farið þrjú prósent fram úr áætlun fyrstu þrjú ár yfirstandandi fimm ára áætlunar. Árið 1948 jókst iðnframleiðsl- an um meira en fjórðung. Það hefur m. a. haft í för með sér, að bændur hafa fengið tvisvar til þrisvar sinnum fleiri dráttar vélar, vörubíla og landbúnaðar- vélar en 1940, þegar hergagna framleiðslan var látin sitja i fyrirrúmi. Uppskeran 1948 var aðeins minni en metárið 1940. Framh. á 7. síðu Bretar ottast þýzka sam- keppni Nefnd skipuð fulltrúum at- vinnurekenda og verkamanna í brezka vélaiðnaðinum gekk í fyrradag á fund Wilsons verzl- unarmálaráðherra og bar sig upp undan samkeppni iðnaðar- ins í Vestur-Výzkalandi á heims- markaðinum. Robertson her- námsstjóri Breta í Þýzkalandi kom til London í gær til við- ræðna við stjórnina. Fulltrúaráð a næðismálum á síðastliðnu ári, engar nýjar framkvæmdir hafa verið hafnar á árinu, ekkert bókstaflega ekkert gert til að framfylgja hinni samþykktu stefnu bæjarstjórnarinnar. Jú, eftirá að hyggja, eitt hefur vcr- ið gert: það hefur verið sótt um fjárfestingarleyfi til byggingar ibúðafhúsa og auðvitað halda bæjarbúar að hér hafi að vanda strandað á þessu syndaskeri bæjarstjórnaríhaldsins, fjár- hagsráðinu, það hafi sagt þvert nei, Reykjavíkurbær byggir eng in íbúðarhús á þessu ári. En það eru ekki allar syndir guði að kenna og íhaldið cv stjórn'r Réykjavíkurbæ getur ekki afsak að allt sitt athafnaleysi með því að kenna flokksbræðrum sínum og aðstoðaríhaldinu í fjárhagsráði um. Hver getur trúað svona flokkum? Það er sem sé staðreynd að fjárhagsráð veitti Reykjavíkur- bæ leyfi til að hefja byggingu 40 íbúða á árinu sem leið. Leyf- ið var að vísu þeim takmörkun- um bundið að ekki mátti reisa nema kjallarana fyrir áramót. Framha’.d á 5. síðu í Loftdan ávítar klofningsmenn Fulltrúaráð verkalýðsfélagannæ í London, en félögin, sem að því standa telja yfir 600.000 félags menn, hefur mótmælt þeirri á- kvörðun brezka Alþýðusam- bandsbandsins að kljúfa Al- þjóðasamband verkalýðsfélag- anna. Fulltrúaráðið segir, að þetta hafi verið sérstaklega mis ráðið eins og nú stendur á ,,þcg- ar alþjóðleg samheldni verka- manna um að bæta kjör sín og koma í veg fyrir nýja styrjöld ■ cr Mfsnauðsyn.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.