Þjóðviljinn - 04.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.02.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. febrúar 1949. ÞJÖÐVILJINN • • TILLOGURNAR TALA, VERKfN Framh. af 1. síðu. Jafnvel þetta takmarkaða leyfi sá meirihluti bæjarstjórnarinn- ar sér ekki fært að nota og má þó öllum vera ljóst að málin hefðu staðið nokkru betúr eh nú er ef tilbúnir hefðu :verið kjallarar undir 40 íbúðir um ára mót og hægt að halda áfram af fullum krafti upp úr áramótun- um. En það er sannleikur sem engin ástæða er til að draga fjöður yfir að ráðamenn bæjar- ins eru enn ekki búnir að gera það upp við sig hvar eða hvern- ig þeir ætli að halda áfram með íbúðarbyggingar bæjarins. Eng- ar teikningar eru til, engin á- kvörðun sem hald er í, forustan hefur verið hikandi og fálmandi og skort manndóm til að taka ákvarðanir og hefja fram- kvæmdir- I þessu sambandi er og ástæða til þess að minna á*að bæjar- stjórnin óskaði einróma eftir að framkvæmd vrðu lögin um opin bera aðstoð við íbúðarhúsabygg ingar. Ríkisstjórn íhaldsins og aðstoðaríhaldsins sem stjórnar Reykjavíkurbæ ákvað á sama tíma í fullri samvinnu við Fram sóknarflokkinn að knýja gegn- um Alþingi lög um frestun þess ara þýðingarmiklu laga. Það er alveg Ijóst að ef Sjálfstæðis- menn og Alþýðuflokksmenn í bæjarstjórninni hefðu meint eitt hvað með áðurgreindu sam- þykki þá hefðu þeir komið í veg fyrir að ríkisstjórn þeirra frest- aði að framkvæma lögin, til þess höfðu þeir aðstöðu og vald. Þeg ar til kasta Alþingis kom farn- aðist þingmönnum þessara flokka h'kt eins og hænum í minnkaárás, þeir flögruðu sitt á hvað, sumir greiddu atkvæði með frestuninni, aðrir á móti, tilganginum var náð: íhöldin í bæjarstjórn áttu að þvo hendur sínar og segja: Við vorum and- víg frestuninni; flokksbræður þeirra á Alþingi sem síður þurfa að keppa um hylli Reykvíkinga áttu að bera ábyrgð á stöðvun inni. — Hver getur trúað svona flokkum ? íhalds-„sparn- aður“! En það var fleira sem íhaldið ætlaði að gera en að bæta úr húsnæðisvandræðunum. Það ætl aði t. d. að spara, spara í stór- um stíl. Hagfræðingi bæjarins og forstöðumanni endurskoðun- arskrifstofu var falið að halda áfram því starfi sem þeir áður höfðu hafið að gera tillögur um endurbætur og sparnað í rekstri bæjar og bæjarstofnana. Já tvö eru árin sem bessir heiðnrs- menn hafa setið með sveittan ska’Iann undir forustu borgar- stjórans og keppzt við að finna leiðir til að spara. En þó að tillögur þessara ágætustu manna hafi ekki talað þá hafa tölurnar talað og þeirra rödd verður ekki dulin, og ég ætla að það sé fróðlegt fyrir háttvirta bæjarfulltrúa og bæjarbúa að hlusta á mál þeirra- Það eru að sjálfsögðu margir liðir í sérhverri f járhagsáætlun og sérhverjum bæjarreikningi sem .tr’f sínu máli um það hversu haldið er á málefnum bæjarbúa ,hversu mikið er spar- að. En ég hygg þó að tveir lið- ir tali öðrum fremur skýrar um málið. Það eru 'útsvörin sem bæjarbúar borga og kostnaður- inn við stjórn bæjarmálanna. Samkvæmt fjárhagsáætlun nokkurra siðustu áranna líta þessar tölur þannig út: Kostnaður við stjórn þ. e. árinu sem leið — hreinsa; ið 1949. Hvernig hefur hún ver- [ Fjárhagsáætlunin er lögð fram Ártal Utsvör bæjarins 1943 19,9 millj. 1.5 millj. 1945 29,7 — 2,1 — 1946 35,9 — 2,6 — 1947 46,4 — 3,4 — 1948 50 _ 3,5 — 1949 — — 4,2 — Eins og öllum má vera ljóst af þessu yfirliti lætur mjög nærri að kostnaður við stjórn bæjarins hafi þrefaldast síðan 1943, sama máli gegnir með út- svörin, þau hafa einnig næstum þrefaldazt. Meðalvisitala ársins 1943 var 256 stig, en eins og kunnugt er eru laun nú greidd samkvæmt vísitölunni 300. Það er því sannarlega ómaksins vert að bera saman hækkun vísitöl- unnar og hækkunina á stjórnar kostnaði bæjarins og hækkun útsvaranna og gera sér grein fyrir hvað sá samanburður seg- ir um hinn margiofaða sparnað íhaldsins. Hvar eru framkvæmdirnar? Eg ætla mér ekki að þessu sinni að rekja allt það sem meiri hlutinn samþykkti fyrir ári síð- an en lét vera að framkvæma. Það má þó aðeins minna á að það ætlaði að útvega ungbarna- vernd Líknar gott húsnæði, það ætlaði að koma því til leiðar að ríkisstjórn þess reisti fávita- hæli, það ætiaði að gera stór- kostlegt átak í íþróttamálum, það ætlaði að reisa skóla, það ætlaði að stuðla að byggingu suðurenda Tjarnarinnar og greiða kostnaðinn af gjaldalið IX 4. Að sjálfsögðu var ekki látið við það eitt sitja að ákveða að gera þetta, heldur var tekið fram með vísindalegri ' ná- kvæmni að hreinsað skyldi nið- ur á moldarbotn og nota við verkið dælur, jarðýtur, grafvél- ar, allt eftir því sem hagkvæm- ast þætti. Tjarnarbakkann átti að treysta með upphleðslu og þannig átti að ganga frá sam- bandi milli tjarnarhlutanna að eigi gæti vatn runnið úr norður- hluta í suðurhluta. Með þessu mannvirki átti að leggja grund völl ,,að hugsanlegum sjóbað- stað“. Nú væri rangt að segja ið undirbúin ? Það er hægt að ^ á bæjarstjórnarfundi, svo sem segja þá sögu í ákaflega fáum eins og til að koma einhverju dráttum. Fyrst er þá rétt að nafni á fyrri umræðu. Að þessu geta þess að sá tími er nú lið- inn að hægt sé að stjórna fjár- málum bæjarins með því einu sinni var sú nýlunda að sam- komulag varð um að bæjár- stjórnarflokkarnir skiluðu breyt að þessi tillaga hefði verið með: fljótu bragði verður upp talið. öllu óundirbúin því reikningar bæjarins fyrir árið 1947 bera það með sér að fyrsti flutnings- maður tillögunnar hefur fengið greiddar úr bæjarsjóði 19 þús. j verklegar og 500 kr- fyrir að teikna draum j löngu fyrir hver áramót. að samþykkja fjárhagsáætiun.. ingartillögum sínum á bæjar- Nú er svo komið sem kunnugt1 ráðsfundi — allir samtímis. Osk er, þökk sé forustu flokks hins ir höfðu margoft komið fram frjálsa framtaks, Sjálfstæðis- um þessa tilhögun frá minni- flokksins, að í engar fram- hluta bæjarstjórnarinnar af því kvæmdir verður ráðizt, hvorki að áður þótti það brenna við af hálfu bæjarfélagsins né ann- j að meirihlutinn semdi sínar til- arra nema til séu fengin allra lögur með hliðsjón af þvi sem náðarsamlegust leyfi hinna minnihl. var búinn að leggja virðulegu fulltrúa Sjálfstæðis-1 fram. Að þessu sinni var fyrir flokksins, Alþýðuflokksins og | þetta girt. En það kom þá á dag Framsóknar í nefndum og ráð- j inn að hinn ábyrgi meirihiuti um sem nú gerast fleiri en í þurfti að legga fram nýjar til- lögur eftir að hafa kynnt sér til En hvort sem mönnum líkar lögur minnihlutans. I sjálfu sér betur eða verr, þá leiðir af er ekkert við þetta að athuga, þessu að bærinn verður að en það er ánægjulegt að það semja ýtarlega áætlun um allar hefur nú að þessu sinni kornið' framkvæmdir all- fram svart á hvítu að meirih’ rt Slík inn minnist þess fyrst þesrar sýnir sínar af hinum fyrirhug- áætlunargerð hlýtur eðli sínu hann liefur lesið tillögur minui- aða sjóbaðstað í syðri Tjarnar- samkvæmt að vera fyrsti' og hlutans að í sambandi við fjár endanum. En þar við situr og einn veigamesti þátturinn í fjár hagsáætlun sé rétt áð leggja virðist þá sérhver hafa fengið hagsáætlun bæjarins. Eg efa fram einhverja tillögu v.m sinn skammt, flutningsmaðurinn ekki að ýmsir af starfsmönnum skattamál, innhéimu meðlr.ga, peningana, og bæjarbúar tillög-^ bæjarins hafi lagt verulega sparnað, útrýmingu herská a, una ,og kostnaðinn, — um fram vinnu í þessa áætlunargerð, en rafmagnsmál o- fl. Næstsíðasta það er jafiívíst að bæjarráð og stigið í meðferð fjárhagsáæíl- bæjarstjórn kom þar lítið við unar er svo að bæjarráð kemur sögu- Einmitt þessir aðilar sem saman á stuttan fund, rceðir, eiga að bera ábyrgð á stjórn nokkrar af framkomnum breyt- bæjarins hefðu þó átt að leggja ingartillögum og erindum sera þarna fram mikla vinnu. Þeir bæjarstjórn hafa borizt á síð- hefðu átt að leggja fyrir sér- ustu stundu og síðan fer máíið fræðinga bæjarins í tæka tíð til- til afgreiðslu í næturhúminu a lögur sínar um framkvæmdir á hanabjálkaloftinu. Þar er tekirt árinu, þeir síðan vinna úr þeim, endanleg ákvörðun um ]'uð samræma þær, koma með sínar hvernig varið skuli 60—70 iniilj viðbótartillögur og að öllu þessu' ónum sem bæjarbúar borga í búnu hefði svo bæjarráð og bæj bæjarsjóðinn og hvernig háttað arstjórn átt að taka þessa á- skuli rekstri bæjarstofnana sem ætlun til ýtarlegrar umræðu og velta ótöídum milljónatugum, afgreiðslu og leggja hana svo| Eg hef oft áður lýst þeirri fram fyrir hlutaðeigandi nefnd- skoðun minni að þessi vinnu- ir og ráð sem umsókn bæjarins; brögð séu bæjarfélaginu mcð en sem sagt, bæjarráð og bæj- öllu ósæmandi. Það skortir stór- arstjórn hefur nær ehga vinnu í lega á að sú vinna sé lögð í kvæmdir spyr enginn- Tillögiirnar tala — verkin þegja Enginn skyldi nú halda að bæjarstjórnarmeirihlutinn hafi verið með öllu athafnalaus á sviði tillagnagerðar á þvi ári sem liðið er síðan síðasta fjár- hagsáætlun var samþykkt. Með- al samþykktra tillagna má nefna að leggja miðstöð i Bjarn arborg og fleiri af húsum bæj- arins, að leggja til hliðar 3 milljónir af tekjum ársins og verja þeim til verklegra fram- kvæmda samkvæmt sérstakri á- kvörðun bæjarráðs, og svo hef- ur að sjálfsögðu ennþá einu sinni, — ekki man ég hvort það er í fimmta eða sjötta sinn á þrem eða fjórum árum — verið þetta verk lagt. æskulýðshallar og stefna að því samþykktar mjög ýtarlegar og að koma upp tómstundaheimil-; rökstuddar tillögur um að leysa um fyrir börn og unglinga í hin sjúkrahúsvandamál Allt eins og í fyrra um ýmsu bæjarhverfum. Allt þetta ætlaði íhaldið að gera, en hvar eru framkvæmdirnar? Það er þó sjálfsagt að geta þess sem gert cr. Það var sótt , um fjárfestingarleyfi til að , byggja skóla fyrir Kleppsholtið, leyfið var veitt, enn er ekki I byrjað á skólanum, það er sama sagan og með íbúðarhúsin. Heyrt hef ég því fleygt að fjár hagsráð telji að engum sé be'ra að veita fjárfestingarleyfi en , Reykjavíkurbæ, þvi það sé alveg ( öruggt að það leiði til nokkurs sparnaðar á framkvæmdaáætl- I þetta þýðingarmikla mál sem j vera ætti og það skortir enn- fremur stórlega á að minnihlut- inn sé hafður með í ráðum urn margt af því sem mestu máll skiptir ,heldur eru þ\ert á móti mörg hin veigamestu likvsði af- greidd á klíkufundum íhaldsins. uninnr I Áður en ég hverf með öllu frá því sem ákveðið var að gera fyr ir ári síðan get ég elcki látið hjá líða að minnast nokkrum orð- um á eina tillögu sem 4 af bæj- arfulltrúum háttvirts meiri- hluta lögðu fram og fengu sam- þykkta. Þessir virðulegu bæjar- , fulltrúar voru: Gísli- Halldórs- son, Guðmundur H. Guðmunds son, Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Hafstein. í tillögunni Var i ákveðið að láta á „þessu ári“ — 1-AHvir‘rr '•'eirihluti hefur sam þvh':t cn ckki framkvæmt. Eg s eppi mcð öllu ótöldum fjölda tiiiagna sem hefur verið vísað til bæjarráðs með vinsemd- og blíðu og siðan ekki söguna meir. En þctta stutta yfirlit ætla ég 5 Siðan gerði Sigfús Sigurhjarfc allt þarf að vera eins og i fyrra. ; lögum Sósíalistaflokksins við Bæjarráðið situr lengi dags, fjárhagsáætlunina sjálfa og fór, Svo er komið að því að semja bæjarins, | elgln[egU fjárhagsáætlun. komauppheilsuverndarstöð, ogjBæjarráð er kvatt til fundar öðrum húsakynnum sem nauð-: snemma að morgni útreikning- synleg eru til heilsugæzlu og,ar liggja fyrir fra skrifstofum heilsuverndar. Um framkvæmd-:bæjarins um það hyað áætla ir á öllum þessum tillögum þarf; beri þennan Qg þennan gjalda_ ekki að spyrja, það eru tillög-1 liöinn miðað við samskonar urnar sem tala — en verkin - k d • ? f ...... ... þegja ! iramKvæma eins 1 x^rra I arson grein fynr breytingarul- Eg hef nú aðeins drepið á ritt rf Þ<3im tlllogum s?m allt að 14 klukkustundum, og nokkrum orðum um einstaka- fer yfir þessa útreikninga bæjar liði hennar. Steinþór Guðmunds- skrifstofanna. Svo er skilað gon llafði framsögu fyrir hus- frumvarpi að fjárhagsáætlun næðismáiatillögUm flokksins, fyrir Reykjavíkurbæ. Um þessi ennfremur tillögum hans uva vinnubrögð bæjarráðs er það Sogsvirkjun, tillögu um málefid eitt lofsvert að segja að bæjar- úthverfanna, barnaheimili og að nægi til þess að færa öllum: íað'i leikvelli °g ÚtsVarSmál' B^Öm heim sanninn um það að íhald I íevur1im í hí k^ 'fi r' B-Íarnason hafði framsöSu fyrir og það aðstoðaríhald sem nú! stauda tnW tÍ11ÖgUm flokksins um stiórnar bænnm er íhald stórra1 1 ö æt standa, en þar tekjustofna fyrir bæinn rg st.i ar bænum er íhald sto < með má heifa að þýðjngu þessa snarnað j bæiarrekstri til’öru loforða og lítilla efnda. daesverks sé lokið bæiarráð Spa™, bæjarrekstn til ogu I uagsverks se iokio, oæjai rao um flsksoiu og vinnustofii fvr.r T, „ ■ , ; [ hefur raunverulega enga fjár- öryrkja Hannes Stephensen, Hvermg fjarhags- hagsáæthm samið. sem mætti J veikindaforföllum áætlunin værðlir til Þá er fulltrúum þeirra flokka Katrínar Pálsdóttur, hafði fvar.i i sem sæti eiga í bæjarstjórninni | sögu fyrir tillögum flokk ins Og nú eru háttvirtir bæjarfull | tilkynnt að þeir eigi að sk’ila um atvinnumál -oa min Þjc. vi j trúar komnir hingað til að af- breytingartillögum við fjárhag j inn skýra rækilega f.á ræðum greiða f járhagsáætlun fyrir ár-1 áætlunina fyrir ákveðinn tíma. i þeirra næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.