Þjóðviljinn - 06.02.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 06.02.1949, Page 1
14- árganffur. Sun”udasur G. febrúar 1949. 28. íölublað. að símanúmer blaðsins eru eftir kl. 6: 7501; prentsmiðjan. 7502: blaðamenn. 7503; ritstjórn. vimmleysi Eins og, Þjóðviljinn skýrði frá í gær hafa 135 menn nú ver- 5ð skráðir atvinnulausir. Af þeim eru 72 kvongaðir og ísafa 119 börn á framfæri sínu, þannig að þarna er um að ræða 327 einstaklinga og þó senni- lega íleiri, þar sem ýmsir verða eflaust að hjálpa öltlruðum ætt- ingjum sínum. Meginhluti at- vinnleysingjanna eru á bezta aldri; sextíu og tveir innan við þrítugt. Þegar þessar tölur eru hugleiddar þarf einnig að gæta þess að ýmsir eru tregir til að láta skrá sig, sumir eru jafnve! haldnir þeirri firru að einhver minnkun sé að því, þannig að tölurnar eru eflaust enn hærri en hér er ráð fyrir gcrt, og eru þær þó vissul. geigvænlega háar. Þegar „fyrsta stjórn Alþýðu flokksins“ tók við völdum taldi hún það eitt lielzta hlu'.erk sitt að tryggja öllum atvinnu, og hampaði mjög því loforði. Hér í blaðinu var því hins vegar hald- ið fram að meginhlutverk henn- ar væri þveröfugt: að koma á at vinnuleysi; og hafa ýms dæmi þess verið rakin ýtarlega hér í hlaðinu undanfarin tvö ár. Þessi kennin'g var tckin mjög óstinnt upp af afturhaldsblöðunum, og eflaust átti verulegur hluti al- mennings bágt með að trúa Iienni fyrst í stað. Þó hlýtur það jafnan að vera eitt helzta sjón armið kapítalistískrar stjórnar að sjá fyrir nægiiegum hópi at- vinnuleysingja, það cr sjálf for senda arðrásskipulagsins, ineð því móti eru möguleikar á að heita verkalýðsstéttina þeim tökum sem duga. Og nú sýna vevkin merkin, „fyrsta stjórn AIþýðuflokksins“ er að fram- kvæma hlutverlc sitt. Allir vita hvernig fram- kvæmdinni hefur verið háttað. Nefndafargan og skriffinnska hefur verið látin fjötra athafn- ir landsmanna. Milljónum og aft ur milljónum hefur verið sóað í ný skriífinnskubákn, nýjar nefndir og ný ráð. Skipulagning, atvinnuieysisins hefur vissulega verið framkvæmd af dugnaði, sem ekki einkennir störf núver- andi stjórnar á öðrum sviðum. Þegar um áramótin 1947—48 var fyrirsjáanlegt mikið at- vinnuleysi eins og bent, var á af sósíalistum. En þá kom vetr- arsíldin og bægði voðanum frá. Nú kom engin síld og stjórnin hrósar sigri. 'fc Á fjórða hundrað Reykvílt- inga býr nú við vá atvinnuleys isins. í flestum kaupstöðum og þorpum Iandsins er sama á- stand, og víða stórum verca. Hann er að verða fjölmennur atvinnuleysingjahópurinn á fs- landi, og ástand krcppuáranna fyrir stríð virðist ekki eiga langt í land. En hversu lengi ætlar þjóðin að þoia þetta? Hve nær rís hún upp og sópar burt ríkisstjórninui með öllum sínum ráðum nefndum, skriffinnsku, pappírsmokstri og stjórum ? o og rát 'ar hans neita að IiIýSa fyrirskipim koma til Nankins nm að Li forseti Nankingstjórnar- innar hefur birt fyrirskipun til ráðherra þeirra er flýðu til Um tíu þúsund manna kommúnistaher er kominn suður yíir Jangtsefljót milli höíuðborgarinnar Nan- king og Sjanghaj. Hefur her þessum tekizt að ná traustri fótfestu á suðurbakka fljótsins, og hefur fregnin um þennan nýja sigur kommúnistaherjanna vakið ugg mikinn hjá Kúómíntangmönnum í Nanking og Sjanghaj, því báðar þessar stórborgir eru taldar lítt verjandi ef kommúnistar koma meginher sínum á þessum víg- stöðvum suður yfir Jangtsefljót, og hefur Kúómín- tangherinn lagt allt kapp á að hindra það. Ástandið í stjórnarherbúðum Kúómíntangklík- unnar virðist vera orðið bágborið, og benda síð- ustu fréttir til að til opinbers ldofnings muni draga með þeim armi Kúómíntangs sem telur friðarum- leitanir æskilegar úr því sem komið er. og hinna -ái í hendur ráðgjafarfundar, sem vilja berjast til þrautar 1 von um bandariska hjálp. „Evropuráð'* Vesturveldauua ráðgefaudi stofnun Nefnd sú er Bretland, Frakk land, HoIIand, Belgía og Lúxem búrg skipuðu til að gera tillög- ur um svokailað „Evrópuráð", birti tillögur sínar í gær. Er þar gert ráð fyrir tvíþættri stofnun, ráðherraráði og ráð- gjafarráði. I ráðherraráði eigi sæti einn ráðherra frá hverju þátttökuríki og undirbúi það aðeigandi þjóða nema hermál. Tekið er fram að stofnanir þess ar eigi ekki að hafa löggjafar- vald(!) heldur einungis ráðgef- andi. Endahleg tilhögun stofnana Kanton í Suður-Kína um að þessara verður ákveðin á samcig koma tafarlaust aftur til Nan- , jnlegum fundi fulltrúa allra þátt 1 ___'i • Markos hershöfðingi til hægri. Markos leystur frá herstjorn I útvarpi gríska þjóðfrelsis- hersins hefur verið tilkynnt að Marlcos hershöfðingi hafi verið leystur frá störfum. I tilkynningu þessari sem gef- in er af miðstjórn gríska komm- únistaflokksins, segir að Markos hafi mánuðum saman verið heilsuveill og ekki getað af þeim sökum annað starfi EÍnu. king. Hótar forsetinn þeim ekki einungis að þeir verði sviptir embættum heldur einnig að þeim verði stefnt fyrir rétt sem lið- hlaupum, ef þeir hlýðnist ekki skipun forsetans. Hinsvegar benda fréttir til að ráðherrarnir ætli að setja nýja stjórn á laggirnar í Kanton og halda áfram styrjöldinni. Sún Fó forsætisráðherra er kominn til Kanton og hefur boðað ráð- herrafund þar nú um helgina. Er gert ráð fyrir að hann ætli að reyna að halda stjórn sinni saman þar, ef til vill í algeru trássi við Li foreta og nánustu samstarfsmenn hans í Nanking. Sýrland og Líh- anon taka þátt í RodosfmidiniíiTi Forsr • isráðherrar Sýrlands og Libanon hafa lýst yfjr að ríki þeirra liafi teldð boði dr. Bunche, sáttasemjara samein- u*u þ.ióAa.Tinau um þáfítöku í fríðarráðstefnunni á Rodos. Lange á leið til Bandaríkjanna Skammt að bíða tíðinda írá Atlanz- haisbandalagina Utanríkisráðherra Noregs, Ilalvard Lenge, er lagður af stað til Washington til að Iiynna sér skilyrði fyrir þá'tttöku í Atlanzhafsbandalagi, að því er tilkynnt er opinberlega. 1 brezkum fregnum er skýrt frá að innan skamms muni „mik ilvægum“ áfanga náð að stofn- un Atlanzhafsbandalags. tökuríkja. Átkvæða- greiðsla um verkfall á tognrum Á morgun og á þriðjudag fer fram atkvæðagreiosla meðal félaga í Sjómanna- félagl Reykjavíkur og Sjó- mannaíélagi Hafnarfjarðar um heimild handa stjórnum félagailna Cil að boða verk- fall á toguruiíum vegna upp sagnar á áhættúsamningi togarasjómanna. Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofum félaganna kl. 10—22 báða dagana og á sama tíma um horð í reyk- vískum og hafnfirzkum Cog- urum. Telur dr. Bunche að dragi til samkomulags milli Israelsiikis og Araibaríkjanna. Mmdzemty tmrdináli játar sekt sína Damur feílur á þriðjudag Réttarhöldum í máli Mindzenty kardínála lauk í Búdapest í gær, og mun dómr íalla á þriðju- dag. Játaði Mindzenty sakir þær er á hann voru born- ar, en bað um að vægja sér við þungum dómi. Saksóknari ríkisins krafðist þyngstu refsingar, en það er, samkvæmt ungverskum lögum, dauða- refsing fyrir brot eins og þau er kardínálinn hefur játað sig sekan um. dollara á svörtum markaði und ir trúarbragðamálefni. Belcher „biður um Chilfern- hundruðiu“ Réttarhöldin stóðu í þrjá daga. 1 lokaræðu sinni ságði kardínálinn að hann hefði ekki ætlað að vinna gegn lögum landsins þó hann hefði leiðzt til þess. Nú væru sér þessi máí öll ljósari, og væri hann fús til áð vinna að samkomulagi kirkj- unnar og ríkisins ef sér yrði gef inn kostur á því. Brezki Verkamannaflokks Saksóknarinn lagði áherzlu á| þingmaðurinn Belcher, sem op- iað með málaferlunum gegn Mindzenty væri ekki á nokkurn hátt ráðizt gegn kaþólsku kirkj unni né trúarbrögðum. Mind- zenty væri ekki ákærður sem leiðtogi kaþólsku kirkjunnar hendur sem einstaklingur er gerzt hefði sekur um hin alvar- legustu lögbrot. Lét saksóknar- inn svo ummælt að erfitt mundi að heimfæra. sölu bandarískra inber rannsóknardómstóll taldi sannað að hefði látið gjafir hafa áhrif á embættisrekstur sinn sem aðstoðarverzlunar- málaráðherra, héfur sagt af sér þingsæti sínu. Það gerði hann á þann hátt, að hann bað um að verða skipaður „ráðsmaður yfir Chilternhundruðin“ en það er hið hefðbundna orðalag, er brezkur þingmaður segir af sér|

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.