Þjóðviljinn - 06.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.02.1949, Blaðsíða 5
junnudaguj* 3. fe'Qrúar 15,49/ - Þ J 0 Ð V I LJINN Ný „alþýðubók44 Sigurðar Þórarinsson: \ og Heklugos gerir það að verk- Skrafað og skrifað: 1 um. Bera S.Þ- auðvitað engár Helgafell 1948. þakkir fyrir það, en fyrir liitt á hann þakkir skildar, að hann Bisið á íslenzkum lærdóms- Iskuli ekki uppbyrja neinn „lærð mönnum yrði varla hátt til | an regling“ um þessa hluti, held lengdár ef þeir tækju upp á því jur tala um þá við okkur eins| ánægjulegri vitnisburður sem ingar höfundar um ýms fyrir- bæri þjóðlífsins og ástandið í landinu. Eg vil vekja athygli á erindi hans um bækur og á ræðunni á Þjóðviljahátíðinni í fyrra: Af sjónarhóli náttúru- fræðings. En allar þessar grein- ar eða ræður bera vitni vakandi eftirtekt, lifandi áhuga og heil- bí-igðu viti. Er það þeim mun að einn góðan veðurdag að ræða jog vinur og bróðir. En því er, fleiri fást nú við það eitt og rita um sérfræði sín af lærð- Iþetta lofað hér, m. a-, að í út-| sefja og forheimska fólkið, með um belgingi og yfirlæti. I því landi þar sem óskólagengnir menn eiga það til að skrifa þess hátt.ar ritgerðir um t. d. sögu eða jarðfræði sem endast mundu þeim til doktorsnafnbótar, ef eftir væri leitað, er liinum skóla gengnu betra að vera hógværir og af hjarta lítillátir. íslenzkir vísindamenn hafa víst' löngum gert sér þetta ljóst, enda yrðu fáir til að hlýða máli þeirra eða lesa rit þeirra, ef þau væru ætluð sérfræðingum einum og orðalagið og skyringarnar við það miðað. Að svo miklu leyti sem dæmt verður um vísinda- mennsku Sigurðar Þórarinsson- ar af þeirri bók sem hér liggur fyrir, þá er augljóst að hann heldur fram þeirri stefnu alþýð- legs fræðimennskustíls sem minnzt var á. Vísindalega séð er það ef til vill ekki vænlegt til mikilla afkasta að mega ekkij, nefna orð eins og frjógreining án náinna útskýringa. En kost- urinn við skýringuna er sá að lestur hennar er leikum mönnum kennslustund, mörgum þeirra þroskavænleg. Fyrsta skrifið í þessari bók er útvarpserindi sem höfundur flutti aðeins 22 ára gamall, og heitir Mýrarnar tala. Gæti það vakið athygli þeirra, sem á næsta «umri eiga ferð um íslenzka mýri, á því að víðar séu vísindalegar rannsókn arstofur en í Reýkjavík og á Keldum, náttúran sé í rauninni eitt allsherjar labóratóríum. Sú| athugun gæti síðan vakið áhuga einhverra á því að fá aðgang að, rannsóknarstofunni í mýrinni, og þá hefði ritgerð SÞ. náð þeim tiigangi er hún gæti bezt- an haft: að örva aðra til þekk- ingarleitar, vera landsfólkinu til gagns. Það er þetta forna demókrat- íska eðli íslenzkrar vísindaiðju, sem er svo indælt að hitta fyrir enn á nýjan leik í bók S.Þ., þeim köflum hennar sem fjalla um vísindaleg efni. Þar með er ekki sagt, að gefinn sé afsláttur af vísindalegri nákvæmni eða fræði mannlegri röksemdafærslu. Er- indið um Grímsvötn og Gríms- vatnajökul er t. d. hlaðið lær- dómi og gegnstungið rökum. En það er framsetningin sem ég á við, ljós og óbrotin, sjaldgjæf orð eða lærð hugtök skýrð svo að ólærðir fylgist að fullu með. En auk þess má benda á það, að jarðfræoi og systur hennar í vís indunum hljóta, hér á Islandi, að vera mörgum öðrum vísinda- Sigurður Þórarinsson. löndum eru til vísindarit sem misjöfnum árangri þó, eins og gengur. En sé miðað við atfylg- ið, þá skal hver sá þökk hafa, er heldur fullum sönsum í gern- Ingahríðum þeim- Eg minntist áðan á framsetn- inguna „sem slíka“. En í for- mála getur höf. þess, að málfar sitt muni eflaust bera nokkur merki langdvalar sinnar erlend- is. Er það víst alveg rétt. Mál- ið ber víða meiri keim af skrafi en skrifi. Þó verður ekki séð, að brýn nauður reki höfund til róttækra breytinga í þvi efni. Víst er um það, að sé um tvennt að velja, þá er betra lifandi tal- mál, þótt á ritgerð sé, heldur en andvana klassík, með mennt- skælskri kommusetningu og öllu tilheyrandi. Meðan lærður vís- indamaður heldur vakandi eftir Egilsvísur. djöfullinn skilur ekki, hvað þá tekt, lifandi áhuga og heil normalir mennskir menn. Kjaftfor er afardónalegt orð, brigðri dómgreind, þá fæ eg ekki séð að bókum hans sé alvar og hef ég þó oftar en einu sinni legur háski búinn úr öðrum átt- um. heýrt það notað um Sigurð Þór arinsson. Mætti ég nota orð- frakkur í staðinn. Orðfrekki er mjög skemmtileg eigind, ef henni fylgir greind og hún á rót sína i hispursleysi. Og þá er komin skýringin á því, hvers vegna gaman er að lesa seinni, og hluta umræddrar bókar, hugleið. B.B. 1 ritgerð mína, GrímsVötn og Grímsvatnajökull, sem birt-! ist í ritgerðasafninu Skrafað' skrifað, hefur slæðzt inn Framh. á 7. síðu. Hörð var ást þín, og harðlega varstu tyftur; Iiljóður í fyrstu örlagamyrkrið vóðst. Óþjáli stórviður, unga kvistinum sviftur áttir í stríði að visna eklíi þar sem þú stóðst. Nú varð ei sopin hefndin úr gullnu liorni með liatursmanninn dauðan við fætur þér; Ægir, vegandinn, æskuvinurinn forni ókrenkjanlegur við ströndina bylti sér. Nú var það í eigin hjarta, sem herja skyldi, hefndin framin og bætt í víkingsins sál. Sækja nú inn og sigla þar eins og þyldi, sverðinu kasta og taka upp vopnið mál. Fyr hafði skýlt þér í fangbrögðum örlaganótta, féndurna villt og lieillað málskógur þinn, dugað þér gáfan, sem dauðanum stökkti á flótta, drápan og ykáldið, sem lofaði óvin sinn. Virtist um stund sem væri málminum skíra, viti þínu, horfinn metnaður sinn, grimmlega lokuð gersemakistan dýra geð þi3t. — En Ásgerður vissi um Jykilinn. Þögull gæddirðu harm þinn í orðanna höllu hefndum sælli en unnt var með spjóti að ná: Margt var illt, en hið betra var yfir því Öllu. Eilíf og stór var sú hugsun er þögninni brá. Cx. H. E. Burt hrekur frá mér bænir góðar buslið í liaustrigningunni, eins og fótatak feigrar þjóðar á flófta undan skyldunni. Dárlegast einn í dropatrampi drullast um feigðarinnar veg ókennilegu eymdarskvampi yfirgefinn af hinum. — Eg? Þegiðu skýjaþernan blauta, þú heldur vöku fyrir mér. Mikið þarftu við mig að tauta, mætti ég sofna fyrir þér! G. H. E. prúíessors Guðbrands« Ferðasögur hafa jafnan verið í gleymsku og dá, og stundum vinsælt lestrarefni alþýðu |hafa þeir, sem til stafs drógu, manna hérlendis. I þær sótti verið þeir, sem sízt skyldi. hún nokkra bót fyrir einangr- Á síðastliðnu hausti sendi un og fásinni, auk þess, sem hinn veraldarvani prófessor þær veittu tækifæri til að víkka ' Guðbrandur Jónsson, frá sér sjóndeildarhringinn og bak- nt eitt Furður Frakklands. grunn til að bera smæð sína i Bók þessi er hin veglegasta á- saman við. Aukin samgöngu- j sýndum — prentuð á ágætan tækni og breytt lífsskilyrði j pappír og prýdd fjölda mynda hafa nú gefið fleirum tækifæri til skýringar og lífgunar efn- til að gera þetta með eigin aug- |inn. Formála fyrir bók þessari um en áður, cnda þykir þess nú j r;tar prófessor Jolivet, sem vart getandi um mann, að I mörgum íslendingum er að góðu inga varðar Um jarðfræði. Sjálft hann sé víðreistur. Þróun-ííslenzkrar ferðasagna- ritunar hefur og að miklu leyti mótast af þessu. Enda þótt við eigum eflaust fjölda manna, s^m kunna að ferðast og blása greinum alþýðlegri í eðli. íslend- Hfsanda í það á pappírnum, sem fyrir augu og eyru ber, khnriur. Eykur þó formáli þessi lítt á gildi bókarinnar, — til þess ber of mikið á hóli um höf- undinn, sem eftir lestur bókar- innar virðist bæði meiningar- laust og óverðskuldað. Bókin Furður Frakklands ber það með sér, að höfundur henn- ar er fróðleikstrog hið mesta eðlisfar iandsins og tengd þjóð- ( hafa flestir verið svo lítillátir arsögunnar við Móðuharðindi að láta ferðaævintýri sín falla 1 0g gengur þess lítt dulinn sjálf- ur. Liggur honum víða þungt á hjarta, að koma því inn hjá lesendunum, að flestar furðurn- ar hafi hann skoðað áður, og sumar margoft. Gæti manni jafnvel sumstaðar dottið í hug, að meginhluti bókarinnar gæti verið saminn áður en ferð þessi var farin. Annars er fróðleikur sá, sem prófessorinn hrúgar saman um það, sem fyrir augu og eyru ber, alveg dæmalaus að magni, og segja má að hann viti lengd og hæð hvers garð- brots með sentimeters ná- kvæmni. Skal það sízt lastrð, þótt stundum sé slíkt þunnt lestrarefni. Megingildi bókarinn ar er raunar hinn geysilegi fróð leikur höfundar um einstaka staði og sögu þá, sem við þa er tengd. Hinsvegar er aug- ljóst að lítt væri læsileg farða- saga eftir Guðbrand Jónsson, ef för hans lægi um sögusnauða staöi, þar sem ferðin sjáli væri uppistaða frásagnarinnar Þá sjaldan hann tekst r hendur að greina frá ferðaiag- inii, fatast honum tÖlrin með öllu. Ber þar að sama brunni. hvort heldur hann þráttar við afgreiðslumann á ferðaskrií- stofu í Paris eða týnir konu sinni í Pyreneaf jöllum. Frásögn, in af slíkum atburðum er líkari illkvittnislegri kæru til saka- dómara en ferðasögu. Ástæðan fyrir því, að ferða- sagan sjálf fer í hund og kött, er augljóslega sú, að kímni höf- undar er samtvinnuð illkvittni, sem sumstaðar virðist nálgast sjúklega ástríðu. Skal ég hér tilfæra smáklausu um danskan kollcga, sem Guðbrandur raks1: á í París: ,,... og þar hitti cg fyrir eina þá fáránlegustu ^fuglahræðu, sem fyrir augu min hefur borið. Var hann leiðtogi faraBÍnnar, hét, að því er mig minnir, Christensen og sagðist vera prófessor við verkfræð- ingaháskólann í Kaupmanna- höfn. Hann virtist vera mcc æðakölkun á hæsta stigi, var að ytra útliti mergsoginn, og tal hans var ruglingslegt, c- skýrt og eins og hugur hans — ef nokkur var — væri á annarri stjörnu. Eg furðaði mig saþt að segja á því, að slík forynjr. gæti verið prófessor nokkurs staðar, og jafnvel þótt gervú- prófessor hefði verið. Eg Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.