Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 1
Farið verður í vinnufcrð í skál-| ann á sunnudaginn kl. 9 f. h.I Félagar fjölmennið. Margar hendur vinna létt verk. Stjórnin. 14- árgangur. Fimmtudagur 10. febrúar 1949. 31. tölublað. rískt láiB bsssda- SjémenEí einhuga gegn kröf u tcgara- eigenda um alif að' þriðjungs * kauplækkun Á miðnætti í nótt heíst verkbann það sem Féiag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda heíur íyrirskipað á togaraílotanum. Heíur það fyrirskipað að aískrá skuli aí togurunum jaínóðum og þeir koma að landi eítir þann tíma og bannað að skrá aííur íyrr en nýir samningar haía verið gerðir. Eins og Þjóðviljinn heíur áður skýrt írá sögðu togaraeigendur upp samningum um áhættuþóknun sjómanna og krefjast afnáms hennar, sem myndi jþýða um þriðjung lækkun á kaupi sjómannanna. Með atkvæðagreiðslunni undanfarna daga hafa sjó- menn sem einn maður mótmælt kaupskerðingar- Fasisíastjórn"Francos á j kröfu togaraeigenda, enda er sú akvörðun togara- Spáni.sem hefur aiiiengi ver- |eigenda að stöðva nýsköpunartogarana til þess að krefjast þriðjungs lækkunar á kaupi sjómannanna hvarvetna fordæmd. ið i miklum f járkröggum hef ur nú fengið dollaralán að upphæð 25 milljónir dollara. Lánið er veitt af Chasebank anum í New York, sem er hluti af Rockefellerhringn- um. Lánið er veitt með sam- þykki bandaríska utanríkis- ráðuneytisins, sem hefur á- kveðið að styðja Franco- stjórnina með lánveitingum fyrir milligöngu einkabanka meðan enn þykir ekki óhætt að taka Franco-Spán í tölu Marshalllandanna. Klofningsiiiefiii undirbúa sam- bandssfofnun Forystumenn Alþýðusambanda Bretlands og Hollands og CIO sambandsins bandaríska, sem klufu sig út úr Alþjóðasam- bandi verkalýðsfélaga nýlega, undirbúa nú ráðstefnu um stofn un klofningssambands. Er ætl- unin að hún komi saman í Bour nemouth á Englandi í marz. Það voru togaraeigendur sem sögðu upp samningunum um á- hættuþóknun. Það eru togar?.- eigendur sem hafa fyrirskipað afskráningu og að ekki verði skráð á skipin fyrr en nýir samningar hafa verið gerðir — m. ö. o.: togaraeígendur hafa fyrirskipað verkbann á togur- unum. Togarasjámexin einhtiga Togarasjómenn haía með at- kvæðagreiðslunni undanfarna daga sinhuga mótmælt kaup- lækkunarkröfu togaraeigenda. Sjómenn í Reykjavík og Hafn- arfirði samþykktu með 518 at- kvæðum gegn 0 að veita stjórn- um félaga sinna heimild til þess að gera verkfall. (4 seðlar voru auðir og 1 ógildur). Á Patreks- firði var verkfallsheimild sam- „Fundur haldinn í Verkalýðs- og sjómannafélaginu Bjarmi á Stekkseyri mánudaginn 31. janúar 1949, telur að ekki komi til máía að leyfa meinni þjóð hernaðarbækistöðvar á íslandi. Skorar fundurinn á Aíþingi að halda fast við yfiríýsta ævarandi hlutleysis^efnu, landsins. f öðru lagi: Fundurinn telur þátttöku íslands í fyrirhuguðu Atlanzhafsbandalagi ósamrýmanlega margyfirlýstri stefnu landsiss og myndi beint leiða »jil að glata þjóðerni voru, frelsi og sjálfstæði. I þriðja lagi: Fundurinn fagnar þeirri ölíugu hreyfingu meðal þjóðarinnar sem mynduð er til varnar áróðursstefnu þeirri er nokkrir stjónmálaforingjar og blöð reka fyrir því að gera i landið að bækistöð hernaðarlegra átaka." ; þykkt með 45 atkv. en 3 greiddu atkv. gegn því. Á verkfallið að hef jast á mið- nætti að kvöldi 16. þ. m., en togurum sem fara á veiðar fyr- ir miðnætti í nótt er heimilt að ljúka veiðiför. — Unnið er af kappi að koma togaranum Júpíter út í kvöld — en hann hefur legið inni í sundum frá þvi á s.l. hausti. Sáttasemjari ríkisins hefur hafið sáttaumleítanir en mun lítið hafa orðið ágengt. Allt að þriðjungs kanplækkun Togaraeigendur heimta afnáms áhættuþóknunarinnar, er þýðir allt að þriðjungs kauplækkun. Kaup togarasjómanna hefur ekki hækkað neitt um fjölda ára, en áhættuþóknunin því komið fram sem kauphækkun. Krafan um lækkað kaup tog- arahá=eta er með öllu óaðgengi leg, enda hafa sjómenn næstuni cinróma hafnað henni með at- kvæðagreiðslunni undanfarið. Ný stríðsblöl gegn Sovétríkj- íiniim Bandaríkin ætla ekki að láta sór nægja að mynda stríðs- blökk gegn Sovétríkjunum í Vestur-Evrópu heldur virCist þau stefna að því að umkringja Sovéaríkin með slíkum árásar- blökkum, er hafi síðan samband sín í milli. Nýtt merki um þessa stefnu er það, að utan- rí'.risráðherra bandaríslcu lepp- stjórnarinnar í Tyrklandi lýsti yfir í Ankara í gær, að tyrk- neska stjórnin fylgdist af mikl- um áhuga með stofnun Atlanz- hafsbandalagsins, ekki þó vegna þess, að hún hygðist ganga í það heldur vegna þess, að hún væri fylgjandi stofnun sams- konar bandalags Miðjarðarhafs- og Mið-Austurlandarikja, er hafa ætti náið samstarf við Atlanzhafsbandalagið. Transjórdan ræð- ir vopnahlé Bunche, sáttasemjari SÞ í Palestínu, tilkynnti ir gær, að Transjordan hefði fallizt á að taka þátt í viðræðunum, sem nú standa yfir á Rhódos um vopna hlé í Palestínu. Hingað til hafa stjórnir ísraeisríkis og Egypta lands ræðzt þar einar við. Kyíiþáttakugun orsök mugmorða Nefnd Indverja og svertingja í Suður-Afríku, sem tók sér fyr- ir hendur að rannsaka orsakir óeirðanna milli þessara kyn- þátta í Durham nýlega, er hundruð manna, voru drepnir og særðir, hefur nú birt niður- stöður sínar. Segir nefndin, að rætur atburðanna sé að rekja til kynþáttakúgunarinnar, sem hvítir menn í Suður-Afríku beita alla aðra kynþætti. Menn í æðstu stöðum hafa blásið að kolunum með því að prédika kynþáttahatur. m bemn veroi lifuti vesfurþýzks ríkis Lýst er yfir í París, að franska stjórnin sé andvíg sam þykkt stjórnlagaþings Vestur- jÞýzkalands um að gera her- námshluta Vesturveldanna í Berlín að tólfta ríkinu í fyrir- huguðu, vestur-þýzku sambands Jríki. Sagði talsmaður frönsku stjórnarinnar, að er hernáms- j stjórar Vesturveldanna f á stjórnarskrá hins vesturþýzka ríkis til athugunar, muni franski hernámsstjórinn krefj- jast þess, að Vestur-Berlín verði istrikuð út úr tölu sambandsríkj 'anna. Segja Frakkar, að upp- taka Berlínar í ríkjasambandið jsé brot á ákvörðun ráðstefnu Vesturveldanna í London í fýrra, sem tók ákvörðun um stofnun ríkis í Vestur-Þýzka- landi. Dr. Ernst Reuter, borgar stjóri á hernámshlutum Vestur- veldanna í Berlín, er m'i staddur í London pg ræddi við Bevin utanríkisráðherra í gær. Sagði hann blaðamönnum, að aðaler- indi sitt væri að fá Bevin til að styðja samþykktina um Berlín. Æ.F.R. Málfundur í kvöld kl. 8.S0 að Þórsgötu 1. Umræðuefni: Lýðræði. Leiðbeinandi: Guðmund ur Vigfússon. FLOKKURINN. Fundur í Vogadeild verðar í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. Stjórnín. Gríska Aþenustjórnin, studd af brezku og bandarisku hervaldl, heldur stöo'ugt áfram hópmorðum á grískum lýðræðissinnum. I gær voru f jórar manneskiur, þar af þrjár konur, skotnar í Larissa fyrir að:».oð við skæru- liða. I Aþenu voru á&a kommúnistar skotnir í fyrri viku eftir að herréttur hafði dæmt þá til dauða. I Saloniki hafa níu ungiingar verið dæmdir til dauða fyrir að til- heyra leynilegum æskulýðssamtökum kommúnista, í Patraf, ^oru ' ólf menn nýlega dæmir til dauða og sex í ævilanga þtælkunarvinnu. Lögreglan í Aþenu hefur handtekið 34 konur, sem sakaðar eru um að hafa hjálp- að skæruliðum, Þær eiga vísa dauðadóma. Ný réttar- höld eru hafin gegn 46 forystumönnum grískra verka- Iýðssamtaka, sem dæmdir voru til dauða í nóvember í vetur en a ' öku þeirra var þá frestað vegna mótmæla- öldu, sem reis um allan heim. Nú mun stjórnin halda, að óhætt sé að láta skríða til skara gegn þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.