Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur ±0. febrúar 1949. ÞjftSTíLíiinf um Keimilistæki Því var hreyöi hér í Kvenna- síounni fyrir hálfum mánuði, að heimilisvélar myndtíhækka það mikið í verðl við hinar nýju álögur, að almenningi myndi reynast erfitt að afla sér þeirra. Til viðbótar því sem þar var sagt, má geta þess, að skv. upp lýsingum einnar búsáhaldaverzl unar bæjarins munu t. d. strau- járn, sem voru á 68 kr. á gamla verðinu, verða, næst þegar þau koma, um 115 kr. Sama verzl- un fékk á seinasta ári hrað- suðukatla sem kostuðu 72 kr. Hér eftir verða þeir nálægt 120 kr. Hraðsuðupotta og katla htefur sérfræðingur Sjálfstæðis flokksins í nýjungum m. ¦, m. lýst bráðnauðsynleg 'iæki til heimilisnota vegna sparaðs raf- magns við notkun þeirra. Ér skemmst að minnast langrár hailelúja-greinar í Morgunblað- inu í þessu sambandi og gotfc ef ekki mikill hluti eins bæjar^ stjórnaríundar fór í umræður um þessi áhöld. LýL'li sérfræð- ingurinn ágæti þeirra með mörg um fögrum orðum, Vonir gátú einnig staðið tifc að vegna að- stöðu sínnar sem innflytjandi, væri hann e. t. v. fáanlegur til að an-nast innkaupin. Nú, lengra komst málið ekki þá. Síðan hefur sú saga gerzt að ríkis- stjórnin hefur hækkað öll raf- khúin tæki til heimilisnota með viðbótargjaldi á innflutnings- leyfum, fyrir utan hækkaðan söluskatt, sem leggst á þessa vöru sem aðra. Þó er engin leið að taka þetta mál upp á grundvelli aukinn- ar dýrtíðar, því að þetta eykur ekki dýrtíðina, segir ríkisstjórn in, og mun þá eiga við vísitöl- una. íslcnzk stjórnarvöld eru að því leyti einstök í heimin- um, að þau skilja ekki hvað dýrtíð er. Aftur á mt':3 þekkja þau annað fargan — vísitöluna. Almenningur fer ekki í neinar grafgötiir um hvað dýrtíð er, en skilur hinsvegar hvorki upp né niður í vísitölunni. Svona mikið getur skilið á milli stjórn arvalda og almennings. Það er eins og ríkisO!jórnin sé á ein- hverju þvers'umplani við almúg ann í landinu. Skynjun hennar virðist af allt öðruiri heimi og þar af leiðandi allar aðgerðir. Af því að þessi mál eru nú orðin eitt allsherjar öngþveiti skal þeirri uppástungu skotið hér fram, til velviljaðrar í Ohug- unar, hvort ekki væri ráð að ríkisstjórnin .,,og.. alraenningur hefðu nokkurskonar hestakarip, þannig að íólkifi léði stjórninnl j>einm grem: ¦ • vcní Kvennafundurinn í • ' í Í ' '' ; = :¦•¦. Gautaborg I fyrri grein drap ég á hvaða mál voru rædd á fundinum en nú langar mig til að minnast á móttökurnar, en þær voru í einu orði framúrskarandi. All- ir fulltrúarnir fengu ókeypis uppihald þessa daga og um leið og fundurinn var settur voru okkur afhenntar 14 sænskar krónur í sporvagnspeninga. Gautaborgarbær bauð öllum fundarkonum fyrsta daginn til hádegisverðar í bezta veitinga- húsi borgarinnar. Sama dag eft- irfuhdarlok var ekið út í Skær- gaarden á stað sem kallaður er Langedrag. Veðrið ,fear yndis- legt, sjórinn blár og sléttur og veitingástaðurinn, þar sem við sátum yfir allskonar kræsing- um, var einskonar Hliðskjálf, sem sjá mátíii! af tim heima alla. Þarna var setið og skegg- rætt fram yfir miðnætti og síð- an ekið heim í miðsumarsrökkr inu. Á laugardaginn buðu tvö stærstu verzlunarhús borgarinn ar til hádegisverðar, og allstað- ar blöstu við Norðurlandafári- arnir fimm. Undir borðum voru spiluð þjóðlög hinna ýmsu landa, seinna um kvöldið var okkur sýnd Gullheiðin, sem er nýtízku „kollektiv'-hverfi, þar sinn skilning á dýrtíðinni og fengi svo í staðinn leyndarmál- ið um vísitöluna. Á meðan þessi misskilningur ríkir um dýrtíðina og vísXöl- una heldur hin fyrrnefnda á- fram eins og við er að búast. Einn þáttur hennar er hækk- un rafknúinna heimilistækja, sem nú á tímum eru talin til nauðsyhja, að minnsta kojj á hinúm efnaðri heimilum. Efna lítið fólk verður að lifa líka, því miður, og þó að það hugsi ekki svo hátt, sem um þvotta- vél eða ísskáp, þá mun það telja óhjákvæmilegt að hafa ¦til 'Jiraujárn á heimilinu. Hrað- suðupottar og katlar mundu spara fyrir fátæka fólkið eins og hina, en trúlegt er að venju legur pottur á 20—30 kr. mundi verða viðráðanlegri cfnahagn- 'um og því lá.Cini* duga. Er þá komið að hinu eilífa réttlæti, að því fátækari sem þú ert, maður minn, því dýrará er fyrir þig.að lifa. N.-Ö.'' sem állt er á sama stað. Litill heimur sem er sjálfum sér nóg- ur og skipulagður eingöngu með þarfir þegnanna fyrir aug um. Þetta Gullheiðarhverfi ligg ur eins og nafnið ber með sér, upp á allbrattri.hæð. Maður ek ur lengi upp í móti og kemur svo inn á stórt torg. Til hægri hggja allar sölubúðirnar hlic við hlið, mjólkurbúð, kjötbúð nýieriduvörubúð, tóbaksbúð of búð þar sem seldur er tilbúinri iifatur. Til vinstri standa eng- in hús á torginu, þar er í stað- inn' skrúðgarður með ofurlít- illi tjörn. Garðurinn breiðir sig upj^ í móti og þar fyrir ofan_er lág bygging, sem er dagheimili ogleikskóli „þorpsins" og þar í kring íbúðarhúsin, sem mér virðist gnæfa við himin, þau eru -nefnilega mjög há, c8—10 hæðir. Okkur aðkomukonun- um finnst þetta vera nokkurs- konar paradís húsmóðurinnar. Þarna er hægt að kaupa allt til heimilisþarfa á einum stað og dagheimili og leikskóli fyrir krakkana á næstu grösum. Svona á að byggja, sögðum við hver við aðra, og auðvitað verð ur byggt svona, þegar konurn- ar. fá að ráða. SUnnudagurinn fór í ferðalag um bæinn og nágrenni. Fyrst var farið í smábátum eftir ál um borgarinnar og síðan haldið út á höfnina og skoðuð hin mikla skipasmíðastöð borgarinn ar, þar næst haldið út í Kongs- hellu og skoðaður norræni lýð- háskólinn. Kongshellu kannast margir við af sögu Selmu Lag- erlöf, Drotnmsjarnar á Kongs- hellu. Mér dettur í hug í sam- bandi við þetta a'ð í bátsferð- Stjórn sú, sem illu heilli situr nú: að völdum á Islandi, aefur or3íð fræg að endemum fyrir'sitt af hverju — eri 'fekki sízt fyrir þá taumlausu lítilsvirðingU gagnvart öllu því, sem við kenrur okkur hús mæðrum" og yf irleitt allri alþýðu þessa lands. Það mætti vel álíta, ef litið er t. d, á skömmtunarfarganið — að við konurnar værum einskon- ar undirstétt í landiriu, sem allt mætti bjóða og allt léti' bjóða sér. Minnsta kosti mun hin hátt- virta stjórn sennilega ekki gera sér mikla rellu út af hlutunum meðan kosningar eru þetta langt fram undan. Ef hægt er að tala um hlægiléga hluti í sambandi við hið átakan- lega öngþveiti í skömmtunarmál- unum — þá er kaffiskömmtunin blátt áfram hlægileg og óskiljan- leg. Við flytjum út verðmæti fyrir 4p0 millj. króna — og getum leyft okkur þann lúxus að , flytja inn bila fyrir 15 miiy. ikróná; 'í; við- bót við alla þvögúriá semfyrir er. En við höfúm ekki ráð á, eða megum ekki eftir skipun frá hærri stöðum 'drekka. nema sem svarar einum kaffibolla á dag. — Og þó er talið að ekki sparist nema 2—3 hundruð þúsund kr. í gjaldéyri á þessari kaffiskömmtun. Það eru áreiðanlega ekki sjónar- mið alþýðunnar eða húsmæðranna í landinu, sem tekin'eru til greina við þessa skömmtun. Kaffið er hressingardrykkur ísl. þjóðarinnar yfirleitt. En í okkar hráslagalega og kalda loftslagi er það fyrst og fiemst hressingardrykkur alþýð- unnar, kvenna og karla, fólksihs er vinnur til sjávar og sveita, fólks ins serh skapar verðmæti, gjaldeyr- inn. — Og kaffið hefur einnig oft- ast verið sá eini munaður sem ísl húsmóðir hefur getað veitt sér í önnum dagsins. Þessi hlægilega kaffiskömmtun er því móðgun við hið vinnandi fólk í landinu. Burt með kaffiskömmtunina. Það eru fleiri þjóðir en Islend-: ingar sem þykir' 'salt'fiskte mesta: hnossgæti. Spánverjar hafá haft; mikið uppáhald á þurrkuðum ísl. , saltfiski og kunna þá list að búal tií margskonar rétti úr honum. Eftirfarandi uppskrift er af ein- * urn slíkum rétti. BACAI.AO ,: 1 kg. saltfiskur v< % kg. kartöflur Jk>, 3 laukar -.v' 50 gr. hveiti mjólk, salt, pipar, smjörlíki. i Saltfiskurinn er vel afvatnaður, látinn í pott með köldu vatni, suð-' an aðeins látin koma upp. Þá er hánn færður úpp, roðið tekið af honum, gæta að því að stykkin fari : ekki í sundur. Smjörlíki látið á pörinu, laukur og fiskur aðeins brúnáð síðan kartöflurnar, sem eru afhýddar hráar og skornar niður í sneiðar. Látið í steikarpönnu eða : granitfat, kryddað, síðan er helt ' yfir; þykkri sósu ,sern er bökuð upp ' úr hveitinu og mjólkinni og réttur! inn látinn inn í heitan bakarofn og látinn krauma þar i 45 mín. inni sat ég við hliðina á mág- konu Selmu Lagerlöf sem heit- ir Elin Lagerlöf, og er komin Framh. á 7. síðr Hvít blússa og sítt bláköflótt pils. Fallegt að nota einlitan bláan sliilt- jakkavið. , Hversvegna engar iáð- stafanir gegn útbreiðslu mænuveikinnar? Siðan snemma í haust hefur ; mænuveikin gengið á Akureyri og núna síðustu vikurnar breiðst út ' víða um Norðurland. Þessi vágestur, sem læknavísindi : nútímans hafa hingað til staðið ráðþrota gegn, hefur sýkt elcki faerri en 6—700 manns á Akureyri einni. Fréttir að norðan herma að á- standið á mörgum heimilum sé mjög slæmt, þar sem veikin hefur lagt flest heimilisfólk í rúmið, og hefur bæjarstjórn Akureyrar haft það til athugunar að fá hjáp er- lendis frá; þannig er þá ástandið á Norðurlandi. Talsvert hefur verið ritað og rætt um veiki þessa — meðal ann- ; ars á Alþingi' — um hugsarilegar . várnir fyrir Reykjavík. Á fjórða-mánuð sváfu heilbrigð- isyfirvöldin og loksins þegar raddir .' almennings yæru orðriar svo hávær ar að ekki var lengur vært sá bæjarlæknir sig til neyddan og til- kynnti i blöðum og útvarpi að ¦ ) hann.sæi enga leið til þess að hefta samgöngur við hin sýktu svæði rié neinar ráðstafánir til varnar nemá verijulega hreinlætisvarúð. Þessi „hreinlætisuppgjöf'- er áieið- anlega ekki tekin af bæjarlæknin- um einum, heldur grunar marga aS hún sé fyrirskipuð á hærri stöð- um, sem hugsi meira um verzlunap hagnað fyrirtækja á Akureyri, ev- beðið gætu tjón af samgöngubanni, en velferð 52 þús. íbúa Reykjavík- urbæjar. Krafa allra landsmanna í dagr;: er sú að heilbrigðisyfirvöldin hugsi; fyrst og fremst -um líf og heilsu. þegnanna, og láti ekki neinönnus. sjónarmið komast-þar áð. Vala. £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.