Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. febrúar 19^9. ÞJÓDVILJINN 1 Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag er 'blrt langloka eftir formannsefni Sjálfstæðis- Fram sóknar- og Alþýðuflokksmanna, Friðleif Friðriksson, við nýaf- staðnar stjórnarkosningar í V. B. S. F. Þróttur, en tilefni grein- arinnar telur hann vera að af- sanna það sem Þjóðviljinn sagði um aðalfund félagsins sem hald inn var 2. f ebr. og þó sérstak- lega þau ummæli sem eftir hon- um eru höfð. ¦ • ' ¦} \ Eg mun' ekki bregða út af vana mínuní ér ég' ræði við: þenn an mann, hvort sem það er á fundi í Þrótti — eða á þeim nýja vettvangi er hann telur í svipinn heppilegastan til urn- ræðu um mál félagsins ,dagblöð- in, ég mun láta honum eftir hinn persónulega ruddaskap sem ávalt hefur einkennt um- Éinar itgmnndsson: Kosningarnar í Þrótti Svar til Friðleifs Friðrikssonar jafnvel þótf: það kunni að ýfa vissar sálir. innan féjagsins. . En nú. mátti þe.tta ekki tak- ast, nú mátti ekki gefa félags-" mönnum nákvæma skýrslu yfir liðið starfsár, fyrir stjórnar- kosningar, nú átti að láta róg- inn og níðið — atvinnuloforð, og svo það alvarlegasta að þess- ir menn notuðu sér að viðkvæmt hugsmunamál ,sém var og er mikils virði fyrir stéttina var ræður hans um málefni „Þrótt- fyrir félagsdómi og umræður ar". þar af leiðandi erfiðari, að af- Svo sem áður er að vikið virð fiytja 0g ræga meirihluta frá- um ræðir geti haft áhrif á kosn- ingu þeirra;.',;. Kæra þessi er nú í rannsókn hjá.A. S.I. "Friðleifur segir að ég hafi neitað stjórn „Hreyfils" um kjörskrá „Þróttar" á síðasta hausti. Þarna gengur Friðleifur einna lengst í þjónustu sinni við lyg- ina, því sannleikurinn er sá og það veit Friðleifur, að „Hreyf- 111" hefur aldrei óskað eftir kjör skrá „Þróttar" og þar af leið- andi aldrei verið neitað um Hinsvegar skal ég geta þess að fyrrverándi stjórn skiþaði marga af félagsmönrium trún- áðarmenn á hinu dreifða vinnu- svæði, hlutverk þeirra var með-' al annars það að fylgjast með því að ólöglegir bílar væru ekV á vinnusvæðinu, starf þessara manna bar góðan árangur, og eins og sakir standa er engin ástæða til að ráða sérstakan mann til þessa starfs. Eg yil þá í stuttu máli taka til athugunar hina frægu stefn- .* * ,. 11- Ja "s lœött T". • "¦ ~*»>~ -' ~* '¦ *w 'vfirlv<..n_r..rr;í>ð.. Friðlp.f<. ist mikið liggja við að afsanna farandi stjórnar varðandi að-'hana, Hins vegar hef ég boðið |0'-Wysmga5r^i,u . f .f' þau ummæli er Friðleifur við hafði og lýsti yfir, se'm sé að ef hann fengi að vera form. „Þróttar" þetta ár hefði hann gerðir í málinu. Það voru þessi l„Hreyfli" að bera saman kjör- meðul og fleiri svipuð sem áttu skrár félaganna, ég gerði það að gera út um félagsleg örlög fyrir Alþýðusambandskosning- „•Þróttar" næsta ár, og í skjóli ^arnar s.l. haust og vil ég til aðstöðu til að koma fleiri bílum þessara vinnubragða og þá fyrst staðfestingar vísa til þeirra og fremst vegna hins' alvarlega .bréfa, sem fóru á milli félag- atvinnuástands sem skapazt hef anna, og birta þau ef þess er í bæjarvinnuna. Þessum ummæl um er tilgangslaust fyi'ir Frið- leif að bera á móti, því þau voru tvíendurtekin á mjög f jölmenn um fundi í félaginu og staðfest óafvitandi í nefndri Morgun- blaðsgrein. Það er að, sjálfsögðu skiljaijlegt að Friðleifi sé ekki vel við að hann sé mihntur á þessi ummæli, mér þykir senni- ur innan stéttarinnar, tókst þessu sameinaða afturhaldi a3 merja 5 atkvæ'ða meirihlutá, í allsherjaratkvæðagreiðslu sem krafizt var í nefndum tilgangi. Mikill sigur það. Kosningarnar fóru fram samkvæmt fyrirskip- óskað.. Friðleifur segir að fyrrver- andi stjórn hafi vanrækt að semja reglugerð fyrir sjóð sem hann hafi flutt 1illögu um að stofna. I sporum Friðleifs hefði ég ekki minnzt á þetta mál. Hann segist muni beita sér fyrir því við borgarstj. og bæj- arráð að ráða fleiri bíla í bæj- arvinnuna. leifur hafi undanfarin ár leikið { ýmsum gerfum. Þá kemur að lokum greinar Friðleifs og vil ég fyrst taka atriði um rekstrarhallann, sem auðvitað er mér að kenna þótt flokksbróðir hans, prúður og grandvar maður, ha.fi f arið með gjaldkerastörf félagsins siðast- liðið ár. Sannleikur í því máii er sá sem ég mun. nú. skýra frá, þótt ég hef.ði heldur kosið, fé- lagsins v-egna, að slík innan- féíagsmál yrðú' ékki áð blaða- deilum. Halli á rekstri stöðvarinnar á siðasta ári varð rúmar sjö þús. kr. og liggja til þess ýmsar or- sakir. I fyrsfca lagi fækkaði félags- mönnum allmjög á árinu, að- eins 18 menn gsngu í fé.lagið en um 79 féllu út, ýmist fyrir fullt qg allt, eða þeir fóru á svonefnt biðgjald sem er að- eins fimm krónur á mánuði. Urðu því tekjurnar mun minni en á árinu 1947, eða um 15.000 Varðandi þetta atriði er það krónur. un A. S. I. og eftir reglugerð legt að hann hafi ekki hlotið þess. Kjörskrá var samin eftir ¦ Málið er þannig. í byriun þakklæti flokksbræðra sinna fyr ^bókum félagsins af fram-'síðasta árs flutti ég f. h. stjórn- ir frammistöðu sína á síðasta kvæmdastjóra og kjörstjórn. larinnar tillögu um stofnun fundi „Þróttar", ég tel ennfrem ur engar líkur fyrir því að hann Áður en kogning hófst tjáði hafi gefiðþessiloforð í umboði ,form- kjörstjórnar, Pétur Guð- ráðamannabæjarins. En færi "finnsson, sem skipaður var af nú svo að hann ætti eftir að 'A- -. I. kjörstjórn að sér væri fara með mál „Þróttar" sem kunnugt-um.að 4 menn af kjor- formaður næsta ár, þá hef ég' "skrá "Þróttar",.yæru þegar bún- sterkan grun um að það verði ™ að kP?* ! ,.Hreyfli',,: ogvar óskað efnda á þessum loforðum. Það sartikomulag allrar kjor- Eg-mun nú taka fyrir það stjórnarinnar i$& þeim mönnum helzta og aðeins skýra frá þeim! sem okkur væri kunnugt um að Vinnudeilusjóðs innan félagsins, !en við flutning þessarar tillögu greip slíkt æði nokkra menn 6g þá aðallega Friðleif að jafnhliða því að hann hélt því óður fram að með stofnun slíks sjóð væri staðreyndum sem fyrir hendi eru varðandi þau atriði greinar hans sem eru vísvitandi ósann- indi eða lagfærð til stuðnings hinni vonlausu aðstöðu er þessi pólitíski förumaður er kominn í innan félagsins. Það er að sjálfsögðu óþarfi að skýra þessi mál fyrir félags- mönnum „Þróttar", þeim eru kunnir málavextir, en þar sem máiin hafa verið lögð fyrir al- menning er nauðsynlegt að skýra það helzta. Friðleifur kvartar yfir hin- um löngu skýrslum mínum á að alfundum félagsins, ég vissi það hefðu neitt atkvæðiréttar í öðr- um félögum yrði ekki leyft, að kjósa í „Þrótti" og var þa3 framkvæmt. Friðleifur segir að. ég hafi skrifað undir bókun kjörstjórn ar um úrslit atkvæðagreiðslunn ar; að sjálfsögðu, það bar mér, mér var falið að starfa í kjör- stjórn og allt starf hennar var unnið á löglegan hátt, að und- að segja að nefndir aðilar munu ekkert verða um þetta spurðir, þar sem áður getinn yfirlýsing Friðleifs þar um tek- ur af allan vafa. 1 hæsta lagi yrði Friðleifur til viðræðu við borgarstj. og bæjarráð um til- högun Vinnunnar. Ctjórn • „Þróttar" hefur oft á síðasta ári rætt við borgar- stjóra um atvinnumál og ávalt fengið þau svör að bærinn léti vinna fyrir það fé sem til hinna ýmsu bæjarframkvæmda er ætl- að. Varðandi Sogsvirkjunina er það að segja að fyrrverandi markvisst stefnt að sífelldum st3órn hefur hafið þann undir verkföllum, en þau væru afar illa séð af atvinnurekendum, en „Þrótti" væri lífsnauðsyn að styggja þá ekki á nokkurn hátt, bar hann fram tillögu ef tillögu skyldi kalla, um slysa- og trygg búning sem á þessu stigi er hugsanlegur. Varðandi stefnuyfirlýsingu Friðleifs að hann muni beita séf fyrir breytingum á lögum félagsins, verð ég að segja það, ingarsjóð, en flaustrið var svo'að ég tel bað ekki neinn við. mikið og hugsanagangurinn í ' slíku ástandi ,að færustu menn hafa ekki fundið neitt samhengi út úr tillögunni ,enda má benda á, að með aðgerðum löggjafans í tryggingarmálum og yarðandi bifreiðastjóra hina sérstöku burð og ekki beinlínis koma landsfólkinu svona í heild neitt við þótt lögum „Þróttar" yrði breytt. * .tryggingu ökumannsins hefur anteknu þvi að segia mætti að » _• , s *___ uu^ _ ..f 1Jf 1 _.«. z_._. _.* að mun mmnkað nauðsyn shkra sjóða innan v'erkalýðsfélaganna. Þá segir Friðleifur að stjórn- inni hafi verið falið að semja við múrara og trésmiði um for- gangsrétt, en um það hafi hún form. kjörstjórnar hefði átt að grenslast lengra niður í kjör- , skrá „Hreyfils", þar sem hún virðist hafa "staðið honum opin (að minnsta kosti varðandi vit- fyrr.Undanfarinárhafanokkr-lneskJu um ™* nöfn> °S verða 'svíkTzT" ÞetV"kémur""Ókkur ir stuðningsmenr. Friðleifs og Þar með við beiðni minni um I Þróttar"-mönnum ekkert á ó- samanburð kjörskranna. I^ þetta ^ ^ &f aðalstefnu. Ef Friðleifur hinsvegar ber 'málum hans> sv0 gáfulegt sem brigður á atkvæðatölurnar þá það er_ stendur honum opið að yfirfara | Það er öllum vitanlegt sem til atkvæðaseðlana og kemst hann j,ekltja að bann akstur sem þá að raun um með sinum eig- jbyggingam. sem 0g aðrir at- in augum hinar f jölmörgu út- vinnurekendur kaupa Út, annast strikanir á nafni sínu þótt aðrir eingöngu j)Þróttar"-félagsmenn, þá hann fyrst og fremst viðhaft þær aðferðir fyrir aðalfundi í félaginu sem Ijóslega endur- speglast í nefndri grein, að af- flytja og snúa við staðreyndum í sambandi við afgreiðslu og gang mála í félaginu. Þessi að- ferð hefur að vissu marki borið árangur, en hann hefur orðið öðrum til stuðnings en til var ætlazt, því þegar félagsmenn hafa komið á aðalfund og hlýtt skýrslu stjórnar hafa þeir kom- izt að sannleikanum og dæmt á grundvelli hans. Skýrslur mín ar hafa verið misjafnlega lang- ar, það hefur farið eftir málefna legum aðstæðum, en ég tel mér það til tekna frekar en hitt að skýra félagi mínu sem ýtarleg- á listanum væru kosnir. Að loknum kosningunum kom í ljós að 7 félagsmenn höfðu neitt atkvæðisréttar í tveimur félögum og var það að sjálf- sögðu án vitundar kjörstjórn- ar. Nokkrir félágsmenn kærðu því kosningarnar ,sem raunar var aðeins formannskosningin, þar sem atkvæðamunur milli annarra" stjórnarmanna var of ast frá störfum stjórnarinnar, jmikill til að þau 7 atkvæði sem og þótt samið væri um þennan akstur mundi hann ekkert auk- ast. Þá minnist Friðleifur á eftir- litið á vinnusvæðinu. Annað hvort er ,að vinnuveit- endur eru að áliti hans svo ó- skammfeilnir lögbrjótar, eða að félagsmenn eru hvenær sem er reiðubúnir að brjóta lög og regl- ur félagsins, að nauðsyn ber til að ráða sérstakan mann til þessa starfs. Varðandi það atriði að halda Þrótti utan við deilumál og koma í veg fyrir stuðning fé- lagsins við önnur stéttarfélög sem ættu í hagsmunadeilu vil ég segja Friðleifi það að hann mun ekki hafa þar neitt úrslita- vald, félagsfundir verða látnir skera úr um slík mál. Um þann þátt í grein Frið- leifs er hann ræðir um af- hendingu mína á félaginu og valdatöku sína er það að segja að þar sém kæra hafði bori__t varðandi formannskosningvi af- henti ég varaformánni félags- ins, Jóni Guðlaugssyni, félagið, og studdist þar við bæði mína eigin skoðun og álit og upplýs- ingar framkvstj. A.S.Í. Hins- vegar ruddist Friðleifur í fund- arstjórasæti og stjórnaði það- an fundi um það bil V!_ tíma en afhenti síðan Jóni 'Guðilaugssyni fundarstjórn á þeim forsendum að kæra lufði borizt á kosningu sína og var sú „sena" með þeim betri, sem sézt hafa í Þrótti, þótt Frið- Gjöldin urðu aftur á móti af ýmsum ástæðum talsvert meíri en árið áður, t. d. voru á síð- asta ári greidd laun frá árun- um 1946 og'1947, rúmlega fjög- ur þúsund krónur, ennfremur voru 'samkvæmt fundarsam- þykktum, gefnar peningagjaf- ir nálega f jögur þúsund krónur og loks voru svo allar þær alls- herjaratkvæðagreiðslur sem, fram fóru á árinu talsvert kostnaðarsamar. Það'var þegar sýnilegt þeg- ar liða tók á árið að hagn- aður af rekstri stöðvarinnar myndi enginn verða, en vonað var að halli yrði ekki verulegur og má í þvi sambandi geta þess að af þeim halla sem sýndur er á rekst- ursreikningi eru tólf hundruð krónur fyrningar á innbúi, sem er nýr liður sem ekki hefur verið tekinn með áður og ef honum hefði einnig verið sleppt að þessu sinni hefði reksturs- hallinn auðvitað orðið þeim mun minni. Það kemur félagsmönnum Þróttar að sjálfsögðu undarlega, fyrir, að þessi maður skuli vera að tala um fjármál eða rekst- ur stöðvarinnar, því framsýni hans i þeim málum kemur bezt í ljós þegar það upplýsist, að jafnhliða því sem gjaldendum hefur fækkað, en reksturkostn- aður aukizt, þá h'efur hann und anfarin 3 ár flutt tillögu um það á aðalfundi að lækka af- greiðslugjaldið en það er nú aðeins 35 kr. á mánuði. Friðieifur tekur sem dæmi upp á viðskilnað minn á Þrótti að fé- lagið standi í málaferlum um á- kvæði í samningi félagsins við vinnuveitendasamband íslands. Svo mikil er heiftin að hann ber sína menn líka, því 3 af nú- verandi stjórnarmeðlimum. „Þróttar" voru í fyrrverandi stjórn og trúnaðarmannaráði og höfðu þar af leiðandi sitt að segja um gang málsins, og voru því algjörlega sammála að fá úr skxirð félagsdóms á því vafa- atriði sem þar um ræðir. Eg tel Framh. á 7. siðu ^^i£.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.