Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 10. febrúar 1949. srr ox 3 '• -. ff .:>: ©J •:;";:: •' - rrft" Friður eða stríð um Norðurlönd 1 Noregi, eins og hér á Is- landi, er risin sterk alda gegn þátttöku landsins í Atlanzhafs- bandalagi. Innan Verkamanna- flokksins hafa öldurnar risið svo hátt að aðalmálgagn ríkis- stjórnarinnar, Arbeiderbladet, hefur ekki séð sér fært annað en b'irta 'greihar frá nórskUm* þjóðvarnarmönrium. Ein^ þejjra, eftir Einar *! Eriksen ' lektor, kunnan sósíaldemókrata, rekur afstöðu Noregs til stórveldaá- taká fyrr, og • leggur áherzlu á að norskar ríkisstjómir og þorri þjóðarinhar hafi komizt að þeirri niðurstöðu að „bezta utanríkisstefnan var sú'er ekki batt oss við eitt stórveldl eða stórveldabandalag." Einar Eriksen vítir það hve umræður um afstöðu Norður- landa nú hafa verið óraunhæf- ar, oft óábyrgar og útsjónar- snauðar ,og bendir á að ein leið hafi ekki verið rædd alvarléga enn. „Er hugsanlegt að her- varnarbandalag Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar gæti feng- ið ábyrgð fjórveldanna, Bret- lands, Sovétríkjanna, Frakk- lands og Bandarfkjanna á frlð- helgi' Norðurlanda?' Hannibend ir á að þessi hugmynd hafi.þó sést. Danski f jármálaráðherr- ann H. C. Hansen hafi 23. maí 1948 sagt, í ræðu á sósíaldemó- kratáfúndi m. a.: „Hér í Dan- mörku verður I vart þeirrar :til- hneigingar að ganga í Vestur- blökkina. Eg álít að við eigum ekki að stíga svo áb&randi skref. Við gætum þá þurft ao' hjálpa í Miðjarðarhafsstríði, og það væri ekki i þágu danskra hagsmuna. Það er meira um vei-t að fá tryggingar en að ganga í blökk. Norðurlönd verða að vinna eins náið sam- an og hægt er, því það væri sannnefnd ógæfa ef þau hefðu sitt hverja utanríkisstefnu." Eriksen sannar með dæmum úr sögu Noregs og Norðurlanda að hugmyndin um fjárveldaá- byrgð er. í beinu og lífrænu sam hengi við hina opinskáu friðar stefnu, sem Danmörk,' Noreg- ur og Svíþjóð hafa haft'í stór- veldaátökum allt frá 1864. Hinsvegar þýddi fyrirfram tek- in afstaða að „norrænu "þjóð- urmm væri varpað aftur á tínia- bil hinnar leynilegu styrjaldar- stefnu á öldunum fyrir 1864, er útþensluáhu'gi Norðurlanda var að vísu ekki. stórvægilegur, en þó nothæfur í' hið tiílitslausa tafl stórveldan-na. . Þegar Noregur sleit konungs- 'sambandmu við Svíþjóð og tók utanrífcismál í hendur Norð-' manna, yar einmitt fylgt þeirri stefnu-sem Eriksen bendir hér á. 'Tveim árum- síðar, 2. nóv. 1907, þegar Evrópa var orðin skipt í tvær blakkir, Miðveldin og Bandamenn, var undirritað- ur sáttmáli er skuldbindur Nor- eg til að „láta ekki af 'höndum til neins ríkis, 'hvorki til her- náms • né nokkurra annarra nota .nokkurn hluta. norsks lands," og. Engíand, Frakk- land, Þýzkaland og Rússland skuldbinda sig til -að tryggja No'regi frið og hjálp ef á landið verði ráðizt. Tilgangur nonsku stjórnarvaldanna* var augsýni- lega, segir Erikson, að komast hjá að taka afstöðu með öðrum aðilanum og reyna að tryggja, ef þeim lenti saman í strið, að átökin færðust ekki inn á norska grund. ' Varðandi aðdraganda heims- ; styrjaldarinnar síðari gagnrýnir. 1 Eriksen stefnu Halvdans Kohts uni „hlutleysi gagnvart báðum aðilum,", bendir á:.að þá voru þrír aðilar sem ^tillit þurfti að taka til ,og að miklir möguleik- ar hefðu verið á því að fá.hlut leysi Noregs tryggt af Sovét- ríkjunum, Þýzkaíandi og Bret- landi, ef sú 'stefna hefði ráðið. Nú eiga Norðmenn um tvennt að velja, segir greinarhöfundur: 1. Fyrirfram þátttöku í ann- arri valdabiökkinnl, Atlanzhafs sáttmála. Enginn einstaklingur og. enginn- flokkur hef ur opin- berlega:. borið fram nokkra kröfu um pólitíska þátttöku í austurblökkinni. .; 2, Velja ekki fyrirfram miUi blakkanna. 1 staiV þess norrænt varnarbandalag, byggt á gagn- kvæmum griðasáttmálum og án þess að nokkurt hinna þriggja rikjá geíigju í nokkra stór- i veldablökk. Hérvarnabandalag . þetta ætti: að ireyna að tryggja pólitískt meS því ,að. i»- trygg- ingu Ijórv. á friðhelgl landa þess,og. hjálp ef á.þau yrði ráð- izt. Um þessar tvær leiðir segir Einar Eriksen lektor m. a.: „Um fyrri leiðina er það að segja að engin Norðurlandaþjóð anna kýs sem heild áustrið, því þjóðskipulag okkar er ekki byggt á ráðstjórnargrundvelli. Og Norðurlandaþjóðirnar munu heldur ekki sem heild kjósa vestrið, vegna þess að þær eiga ekki nýlendur ,hafa ekki heims valdahagsmuna að gæta, ekki stórveldahagsmuna. Menn verða að minnast þess, að smá- ríkin í Vesturblökkinni, Belgíu og Holland, eiga nýlendur byggðar mörgum sinnum fleíri milljónum manna én móður- löndin. Ræðu Bevins 22. janúar 1948, „alvarlegustu ræðu sem hann hefur haldið frá stríðslok- um" lauk með þessum orðum: „Vér v'iljum einnig vinna með hinum öðrum vesturevrópsku ríkjum .einnig Italiu. Öll þessi vesturevrópsku ríki munu geta unnið með oss einnig í nýlend- um sínum á þann hátt er gefur áhrifamestan og varanlegastan árangur fyrir allan heim. Þessi óhemjuvíðtæka samvinna rnun ná yfir alla Evrópu, nálæg.Aust ui-lönd og Afríku til Austur- Asíu." Með tilliti til áhrifa er stækk un Vesturblakkar út yfir Norð- urlönd hefði á sjálft aðalmálið stríð eða frið, vitnar Eriksen í bréf -Trygve Lie (birt í Arb.bl. 8 maí. 1948). „Svæðabandalög og ríkjahópar geta oft verið æski- leg, en þau leysa ekki stríðs- vandamálið. Stærri ríki o'g stærri valdablakkir geta alveg eins þýtt meiri og hræðilegri stríð." Eriksen vítir að forsvarsmenn Atlanzhafsbandalags hafi reynt að halda leyndUm afleiðmgum af inngöngu Noregs í þa^ banda lag, en þaer> teiwhann vera: Lrouis Bromfield 154. DAGUB. STUNBJH Og hún var' smeyk um að Ronfiie sem Jtomihn hafa eytt s.vo miklu af tíma hans af svo litlu var langt frá öllu sem þeim var inhrætt í æsku, tilefni. Hún hélt hún hefði verið' þár heilan fyndist húh'kjánaleg og gamaldags. Hugsa sér klukkutíma, en þegar hún leit á úrið sá'húh'að Júlíönu frænku horfa á kvikmynd. af innýflum hún hafði ekki. verði þar nema tuttugu og fimm karlmanns 'sém hún þekkti. mínútur. Hún hugsaði: „Við komumst yfir tals- Hún settist: þunglámálega og lagaði sig í vert. mikið. á ekki lengri tíma." & sætinu, en var'ekki viss um hvort það væri ekki Tvær konur sátu í biðstofunni, og þegar hún trúnaðarbort að sýna innan í sjúkling án hans flýtti sér út flaug henni í hug að það hlyti að leyfis. Kannski fannst Ronnie það leyfilegt af vera hræðilegt að vera eins og Ronnie ,að hugsa því að þau Hektor voru fornvinir, en það var um fólk eins og það leit út innvortis. Væri maður eiginlega verra. Allt annað var að sjá innan í þannig hlaut maður einnig að líta á fríðleiks- einhvern ókunnugan, en það að horfa inn í maga konu eins og Nancý sem vél, heUd úr kirtlum vinar síns kom manni til að sjá og hugsa allan og taugum og líffærum, og yrði hann ástfanginn skollann. Hún heyrði smell bak við sig og silfur- af henni kæmust ekki að neinar tilfinningar .eða, liti ferhyrningurinn lýstist snögglega upp af rómantík, heldur vissi þá nákvæmlega hvað væri björtu hvítu ljósi. ' a& gerast. Maður vissi að þetta væru efnabreyt- „Filma Hektors er ekki með þeim beztu", sagði ingar, að hann væri rekinn áfram af líkamsvél Ronnie afsakandi, „en ég hélt þú vildir heldur sinni og náttúruöflum er væru honum sterkari. sjá hana. "Það er bölvað að ,fá góðár röntgen- Maður vissi að hann girntist hana vegna, þess myndir af feitum mönnum. Ágætt .ungfrú Fox. Við erum til". Á ferhyrningnum sást eitthvað, í líkingu við ostrueða hafjurt, taka til starfa jafnt ög reglu- lega, dragast saman og gefa eftir, og virtist eifi- beitt að því að éta mola iir dekkra ,efni er'reyndu að komast;undan. Það minnti haria á'verúrnar, hálfplöntur og hálfdýr, sem hún hafði séð í sjó, gegnum botnglugga á skipi við Catalínu-eyjar. Og hún fór að hugsa um sín meltingarfæri og meltingarfæri Ronnies, sjá þau vinna á sama hátt, óháð vilja þeirra, að starfi nákvæmlega eins og þetta undarlega, gráðuga dýr á silfur- litu plötunni. Hún fann til ógleði, ©n var ákveðin að sjá allt, einnig til að sannfæra Ronnie um að henni gengi ekki annað til en vísindaáhugi. Svo heyrði hún smell bak við sig og herbergið várð koldimmt og hún heyrði Ronnie segja: iiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiitiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Bogmenairnir Únglingasaga um Hróa hött og félága hans — eftir — GEOFREY TREAÍSE — „Eg trúi því ekki. Við berjumst fyrir réttum málstað. Hann hlýtur að sigra." „Auðvitað sigrar hann, en þó varla í dag. Það verður líklega ekki, fyrr én við erum allir löngu komnir undir græna torfu og gleymdir. Og Hrói „Þarna sérðu, þetta er ágætis magi. Það er ekk- Höttur aðeins til sem -nafn í ævintýr- um og ljóði. Far þú nú til baka og segðu Jóni, hvernig málum sé komið. Eg mun reyna að hitta ykkur báða aftur." Dikon fór, tárin brutust fram, hann réð ekki við þau. Hrói gekk fram fyrir hinn fámenna her sinn. „Félágar, við förum nú og ryðjum hæðina þarna fyrir handan. Sækið „Mér þætti gaman að sjá hana aftur. Hún var hægt fram 0g f þéttri röð. Fyrsti StÓr- fögurkona." ,,.„_ fólksins verður >". dág. Enginn ert að honum." • „Er það ekki," sagði hún vandræðalega. „Ekki hafði ég vit á því. Mér sýndist allt geta verið að honum. En ég verð að fara." Þau fóru út úr myrkraherberginu og Savína sagði: „Þakka þér fyrir, Ronnie. Þú ættir að koma og borða ein- hverntíma með mér." „Það þætti mér gaman." Svo sagði hún fyrirvaralaust: „Nancý Carst- airs er komin heim." „Nancý ,systir Hektors?" „Já, hún ætlar að koma í te til mín' í dag." sieur fær staðizt okkur! Áfram svo! Niður „Það skal ég flytja henni. Vertu sæll." Þlgt MÍf6r út sá hún a6 hann hafði aftur ^eð yfirdrottnarana! Völdin í hendur snúið sér að skrifborðinu og hún blygðaðist sín að hinnar VÍnnandi alþýðu! 1. Noregur skilst frá Svíþjóð og samnorrænt bandalag til verndar friði getur ekki orðið til. Noregur kemst í þá „ónorsku" aðstöðu að stuðla beint að harðnandi stórveldaátökum og aukningu striðshættunnar. 3. Stuðlað er að því að í stríði milli austurs og vesturs verði borgarastríð í Noregi. 4. Norðmönnum er varpað aft ur í tímann fyrir 1864, þeir verða peð í tafli stórveldanna og geta orðið neyddir til þátt- töku í óteljandi stórveldaátök- um, þannig að lífi norskra sjó- manna og hermanna verður fórnað fyrir t. d. Miðjarðarhafs hagsmuni eða Kyrrahafshags- muni! Einar Eriksen telur hiklaust að hin leiðin, norrænt varnar- bandalag með ábyrgð fjórveld- anna, stýri hjá öllum þessum afleiðingum og sé i fyllsta sam ræmi við afstöðu Norðurlanda allt frá 1864 er þau hættu að tefla með í stórveldaátökunum. Þeir sem miði við hag Noregs, eigi ekki erfitt val. ' ' íS.G. Oodafbss fermir í Hull 15.—Í7. febrúar. H. F. EIMSftCPAFÍLAG ¦ ÍSLANDS.;" — .:. ¦- E"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.