Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.02.1949, Blaðsíða 7
r*iKi ■u-Mcnz '' Fimmtudagur 10. febrúar Í949. n; í) r; i, ,:t i v n ú Þ J'ÖÐVÍL, JÍNN Barnavagn í góðu lagi, til sölu. — Upp- lýsingar í Nökkvavogi 11 (austurdyr). Húsgögn. Borgstofuterðúr eik, með tvöfáldri' píotu, borástofustói- ar, stofuskápar og klæðaskáp- ar. 'i Verzlun G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54 og Skólavörðu- stíg 28. — Sími 80414. Bóklærsla Tek að mér bókhald og upp gjör fyrir smærrí fyrirtæki og einstaklinga. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 ng 1453. — Kosningarnar í Þrótti margt fJeLrg. Vöruveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Húsgögn - Karlmannaíöt Kaupum óg seíjum ný óg riot- uð húsgpgn, karlmannaföt og í n :ft p Sækjúm '< seíiOTim SÖLIJSKALINN Klaþpárstíg lííl-li-SMi 2926. — Kaftisala Munið Kafíisölurla í Hafnár- stræti 16. Fasteingasölumiöstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o. fl. í 'umboði Jóns Finri- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- árfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. - ----------------:—!----:--- Bifreiðaraflagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið • sendiferðabíla, það borgar sig. Bagnar Ölalsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Minninuarsuiöld S.I.B.S. fást á eftirtölium stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 H1 jóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, L^ugáveg 27, I. hæð. Sími 1453. Framhald af 5. síðu. rétt að skýra þetta mál nokkuð, þar sem það hafði afgerandi á- hrif á kosninguna, en er um leið eitt þýðingarmesta hags- munamál félagsins, og raunar yöruþílstjOT^Mtárinúfe^ hér á Íándí; ... Þannig er mál með vexti að á síðastliðnu sumri, áð- ur en sarnningur Þróttar ‘við Vinnuveitendasambandið, var uppsegjanlegur bar stjórn Þrótt ár frám nókkrar breytingar og lagfæi-ingartillögur, aðaltillagan var um skýrara ákvæði en nú eru á‘ rétti vinnuveitenda um notkun bíla sinna. Inn á breyt- ingu hór að lútandi vildi fram- kvæmdanefnd Vinnuveitenda- sambandsins ekki ganga. Stjórn félagsins lagði málið fyrir fund í félaginu en hafði áður ákveð- ið allsherjaratkvæðagreiðslu um hvort félagsmenn vildu segja samningum upp og hsimila vinnustöðvun ef samningar ekki tækjust. Á þessum fundi kvartaði Friðleifur f. h. vinnu- veitenda mjög sárt yfir hinum ósanngjörnu kröfum eða sem sé þ^m að iÞróttar-félagar hefðu sljýlaúsári forgangsrétt- hjá fér. láýsmönnum Vinnuyeitenda?am, bandsin?, qg vinnpveitendur |hefpu pkkj j rétt til að • leigja bifreiðár sínar út fyrir gjald. Fríðíeifur gekk svo langt í þjón ustu sinni við málstað vinnu- ■yeitenda á nefndum fundi að hann sagði að hinir :ós.vjfnu kommúnistar væru að ráðast á mannréttindamál atvinnurek- enda, það skifti hann engu hvað ivoru mánnréttindamál félags- manna Þróttar, og hann gerði meira, hann flutti tillögu um að fyrirskipa etjórn og trun- aðarmannaráði að afturkalla allsherjaratkvæðagreiðsluna uin hinar ,,ósanngjörnu“ kröfur. Sú tillaga var að vísu felld, eins og aðrar svipaðar lir þeirri átt, en það var einnig fellt með nokkurra atkvæða mun að segja upp samningum. Síðan skeður það, að einn að- ili að samningi Þróttar, Eim- skipafélag Islands framkvæm- ir akstur með sínum eigin tækjum fyrir annan aðila, sem sé Keflavikurflugvöllinn, þar sem Eimskipafélagið fékk ekki Þrótt til að annast akst- urinn fyrir það gjald sem það segist liafa samið um. Þróttur leit og lítur svo á að undanteknum Friðleifi, að með því að Eimskipafélag ís- lands framkvæmi akstur á vör- um til Keflavíkurflugvallar sé það að framkvæma verk í ann- ara þjónustu 'og sé þar með að ganga inn á verksvið Þróttar. Þar sem ágreiningur var um skilning á þessu ákvæði samn- ingsins varð að samkomuiagi að skjóta málinu til félagsdóms sem hefur nú fyrir skömmn — Kvennafunduriiin Ulfópjiskur Kaupum hrelnar ullartuskuf Baldursgötu 30. fellt þann dóm að Eimskip só þetta heimilt. Með þessum dómi félags- dóms er það augljóst að þetta atriði í samningi Þróttar og einmitt í þeim samningi sem Frðleifur hælir sér hvað mest af er einskisvert. 'Þróttúr’ st'éndur nú frarnmi fyrir því að fá inn í samning sinn skýrt og ákveðið.ákv.æði um skýlausan rétt sinn til‘ alls leigu ak-sturs með vörubifreiðum,;íá félagssvæði sínu, og. takmörk- un á notkun atvinnprekenda- vörubifreiða. Það má vel vera að sú barátta verði hörð, en hún verður að vinnast. Þegar litið er yfir þau stefnu mál sem þessi maður vill blása sig út með sem afgerandi fyrir framtíðarvelferð stéttarinnar, þá er það augljóst að þau mál- in sem eru hvað þýðingarmest og geta kostað baráttu og á- tök eru ekki nefnd, enda er honum ætlað annað hlutverk en þjónustu fyrir hag stétt- arinnar, það hefur öll fram- koma hans sýnt á síðustu ár- um og getið er að nokkru hér að framan. '! Friðleifúr 'Friðriksson verður 'ekki spurður neinna ráðá "þe'g- 'ár' keiriúr til afgréiðslu þýðing- armikilla mála, og honum verð ur góðlátlega vikið : !tiP hliðár þegar gert vérður'út úm haann- réttindámál Þróttar. Framhald af 3. síðu yfir áttrætt. Þegar hún heyrði að ég var frá íslandi fór hún að segja mér að mágkona henn ar Selma hefði alltaf þráð að koma til íslands og haft mik- ið yndi af Isicndingasögunum. Eg sagði henni að bækur Selmu væru mikið lesriar á Islandi og virtist hiúi vera nijög hrifin af því að hún skyldi eiga lesenda- fjölda: á svö fjarlægum stáð á jörðinni. Eg varð nefnilega sí- jfellt vor við, jafnvel hjá upp- 'lýstasta fólki á Norðurlöndum, , i ■ hvte það veit í rauninni litið um okkur. Heklu og Geysir kann- ast allir við — íslenzka síldin er fræg. Upphitun Reykjavíkur með hveravatni ,er talað um eins og fagurt ævintýri, þar sem meirihluti Skandinaviu verður að notast mjög við mó til upphitunar. íslendingasög- urnar kannast margir við, og hópur manna les nútímarithöf- unda okkar, Láxness, Gunnar Gunnarsson og Kristmann, en um þjóðina sem heild rekst .maður á ótrúlegustu fáfræði. . Sama kvöld var stór. miðdeg- isveizla með tillieyrándi ræðu- höldum ogi stóð höfið larigt fram' æ'nótt.1 '•<- >■ 1 • MÖfinú sjálfu var nú lokið. En daginn eftir, á mánudag, sinni mönnum sinum. Höfum við í heild sinni haft mikla ánægju af þessu ferða- lagi, fundinum og dvölinni þessa fáu daga í Gautaborg. Þ. V. SKIPAÚTGCRÐ . RIKISINS Lárus Thoraren- sen 85 ára Lárus Thorarensen frá Akur- eyri er 85 ára í dag. Hann dvel ’ ur nú á Elliheimilinu Grund hér í bæ. Hann er kertur og karl- mannlegur þrátt fyrir háan ald- ur, enda hefur hann ætíð tamið sér að hera höfuðið hátt og horf ast einarður í augu við vanda- mál lífsins. Lárus er einn þeirra manna sem aldrei hefur álitið sér vanda 'mál mannlegs samfélags óvið- komandi. Þess vegna hefur hann verið frumherji á sviði félags- mála frá fyrstu árum og til þessa dags. Hann skildi að verkamenn þurftu að standa saman til þess að verja rétt sinn gegn atvinnurekendum, þess vegna varð hann einn af hvata- mönnum að stofnun Verka- mannafélags Akureyrarkaup- staðar en það yar fyrsta eða annað verkalýðsfélag, sem stofn að var á ísiandi. Hann skildi að gegn ofurvaldi Bakkusar! varð að. heita mætti samtakanna bauð bæjarstjórn Gautaborg- þesg vegna gerðist hann góð. ’ ar öllum finnskii fulltrúunum og íslenzka fullj^rúanum í hringT ferð um bæinn; og ;síðan ! 3 mílna ferðalag út fyrir borgina til að skoða, hvíldarheimili fyrir fátækar mæður og húsmæður. Hvíldarheimilið heitir Hindas og liggur að dásamlégá fögrum og friðsælum stað. Þarria var templar þegan í æsku og hefur síðan staðið þar í fremstu sveit og er nú heiðursfélagi Stórstúk- unnar. i ■ Þessar línur eru skrifað- ar til að færa Lárusi mínar beztu afmælisóskir, og þakkir fyrir það stórkostlega starf, sem hann 'hefur innt af hendi mikið um að vera, þegar við Góðtemplararegluna og EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffistofan Ilafnarsltræti 16. Sfíðin verður væntanlega í Genova á Italíu um 25. þ. m. og nokkrum dögum síðar í Napolí. Tekur skipið vörur á báðum þessum stöðum til Islands. Umboðsmenn i Genova: Ball- estrero, Tuena Canepa, via C.R. Ceccardi 4—11. Símnefni: Bitie, Genova. Umboðsmenn í Napoli: Minieri & Co., via Depretis 102. Símnefni: Miniernavi, Napoli. Mekla verður tilbúin til heimferðar frá Álaborg eftir 20. þ. m. Tek- ur vörur og farþega. Umboðs- menn: Utzon & Olsen, Aalborg. bindindismálin. Eg veit að þar mæli ég fyrir munn allra ís- lenzkra templara. Sigfús Sigurhjartarson. komum, borc uppreidd með alls konar veitingum. Bæjarfulltrúi Sigridur Engström, bauð gest- ina velkomna og fór mörgum hlýjum orðum um Island og is- lenzku þjóðina, og minntist fornra og nýrra bókmennta okkar og árnaði okkar nýja lýðveldi allra heilla. Hvíldarheimilið starfar vet- ur og sumar og geta þreyttar húsm. dveljizt þar lengri eða skemmri tíma. I sambandi við hvíldarheimilið er vöggustofa, en forstöðukonurnar telja það mjög óheppilegt, því mæðurn- ar njóti ekki almennilegrar hvíldar, meðan börnin séu svona á næstu grösum. Reynsl- an virðist sýna rí bezt sé að hafa vöggustofurnar og barna- heimilin algerlega út af fyrir „ . v ,, Breiðfirðingafelagið. Aðalfund sig, svo að hvildartimmn komi s - -r> * ur verður haldmn í Breiðfirð- að tilætluðum nptum. Konur ingabúð j kvöld fimmtudaginn sem dveljast á hvíldarheimilinu |10. febrúar 1949, kl. 8.15 e. h. sór til hressingar fá ekki að Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- taka á móti gestum, ekki einu Istörf. Hið árlega innanfélags skalltennismót hefst í Austurbæjarsk. n. k. mánudagskvöld ltl. 8,30. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Grímar Jóns- son c/o. verzlunin Varmá, fyrir n. k. laugardagskvöld. Nefndin. Konan mín Olaiía Kr. Magnúsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 11. febrúar. — Húskveðja hefst frá heimili hinnar látnu, Kárastíg 9A, kl. 1,30 e. li. Bjarnleifur Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.