Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 2
2 r- ÞJ ÓÐVILJINN Laugardagur 12. febrúar 1949. —— Tjarnarbíó --------------- Tvö ár í siglingum. Spennandi mynd eftir hinni frægu skáldsögu R. H. Dan- as um ævi og kjör sjómanna. Alan Ladd, Brian Donlevy. Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 9 Aðsópsmiklir ungiingar Afarspennandi brezk mynd um hetjudáðir undra drengja Alastair Sim, Jack Warner. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 k sunnudag en kl. 1 á lauga^dag. MIIllIIIIHlIlllllllllIIIIIIIIIllllIllllliHll ------- Gamla bíó ---------- Gleitnar voíui (The Cockeyed Miracle) Bráðskemmtileg og óvenju- leg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika gam- anleikararnir Keenan Wynn og Andrey Tot'ier. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. flmmmmHiinmiiuiiimuiiiiimmi) JWWWUWW Leikféiag Beykjavíkur sýnir VOLPONE á sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. S.K.T. Eklri dansarnir í G.T.húsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 e. 'h. — Sími 3355. S.G.T. Almsnmir dansíeikur að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala kl. 8. — Sími 5327. Öll neyzla og meðferð áfengis stranglega bönnuð. ■ Pragws International Falr 13.—20. marz 1949. Prag-alþjóðavörusýningin, ein merkasta alþjóðakaup- stefna ársins, verður að þessu sinni haldin í Prag 13. til 20. marz n. k. íslenzkir útflytjendur, sem óska eftir sýningarplássi fyrir vörur sínar, eru beðnir að láta vita sem fyrst. Kaupsýslumenn, sem kynnu að hafa áhuga fyrir að sækja sýninguna, geta fengið allar upplýsingar um sýn- inguna, svo og upplýsingar um afslátt af fargjöldum, sem veittur er erlendum sýningargestum, vegabréfa- áritun o. s. frv., svo og pantað aðgöngumiða að sýn- ingunni og hótelherbergi í Prag á meðan á sýningunni stendur, hjá undirrituðiun umboðsmanni Prague Inter- national Fair, á íslandi. Verði nægileg þátttaka er í ráði að Skymaster flug- vél fari héðan til Prague meðan á sýningupni stendur hafi þar viðdvöl í tvo daga og komi síðan til Reykja- víkur. Þátttökutilkynningar óskast sem fyrst. M. E. MIKULCAK TH. BENJAMlNSSON & Co. Vesturgötu 10. — Sími 3166. GULLÆÐID. Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. — Þetta er eitt af hinum gömlu og sígildu listaverkum hins mikla meist ara Charles Chaplin. — f myndina hefur verið settur tónn og tal. Charles Chaplin. Mack Swain. Tom Murray. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmii (The Dark Tower). Sérstaklega fjölbreytt og spennandi circusmynd frá Wamer Bros. Ben Lyon. David Farrar. AUKAMYND: Alvek nýjar fróttamyndir frá Pathe, London. Sýnd .kl. 3, 5, 7, og 9. Miðasala hefst kl. 11 f. h. imimiimiimiiiitmmimmiimimu --------Trípólí-bíó------------ Sími 1182. BLÓÐSUGURNAH (The Crime Doctors Courage). Afar spennandi, dularfull og sérkennileg amerósk saka- málamynd. Warner Baxter. Hillary Brooks. Jereme Cowae. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 18 ara. Sala hefst kl. 11 f. h. lllllllillllllilillllllDlllillllllllllllllim; ------- Nýja bíó---------- I heljar gseipnm Mjög spennandi enak njósn- aramynd framieidd af J. A.'Jiur Rank. Robert Beatty. Simons Signoret. Bönnuð yngri en. 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. HáSáðazsnmnÖ Hin fallega og skemmtilega litmynd með: Jeanne Crain. Cornel Willie. Sýnd ki. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. iimimmmmmmiHimimmiimmai Fæðiskaupendafélag Eeykjavíkur. DANSLEIKUR verður í kvöld í Félagsheimilinu í Kamp Knóxjýíýrir félagsmenn og gesti þeirra. Hefst kl. 10. — Goð hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag í mötuneytinu. STJÖRN F. E. S.Í.B.S. til ágóða fyrir S.Í.B.S. í Tjarnarcafé i kvöld kl. 9. Ljóskastarar. í Aðgörigumiðar seldir í Tjamarcafé kl. 6 síðdegis. = Vélstjórafélag Islands heldur Búdinqs dujt N D = í dag, 12. febráar 1949 kl. 15 í Tjarnareafé, uppi. E Til umræðu uppsögn áhættusamnings á botnvörpu = skipum. E Áríðandi að allir félagsmenn mæti stundvislega. stjórnin;. — Nýjai slysavarca- deildii rrainhald af 8. síðu. riksdóttir. Félögum í Slysadeild inni Gíey mér ei í Ásahreppi hefrir mikið fjölgað. Athafnamiklar kvennadeiidir Kvennadeildir Slysavarnafé- lags íslands í Vestmarmaeyj- um, Akranesi og í Hafnarfirði héldu aðalfund einn fvrir skömmu og hafa sent félaginu skýrslur sínar og tillögur. Sam- anlagðar tekjur kvennadeildar- innar í Vestmannaeyjum námu kr. 17.615.70, tekjur kvenna- deildarinnar á Akranesi námu 14.406.93, og tekjur kvenna- deildarinnar í Hafnarfirði námu 18.924.31. Stjórnir deildr i anna voru allar endurkosnar. Formenn kvennadeiidanna eru: í Vestmannaeyjum frú JSigríður Magnúsdóttir, á Akranesi frú Vilborg Þjóðbjarnardóttir og í Hafnarfirði frú Rannveig Vig- fúsdóttir. (Frétt frá Slysavarnafcl). Fyrsti skemmtifundur Reykhyitingafélagsins verð ur haldinn í V.R., Vonarstræti 4, simnudaginn 13. febrúar kl. 8,30 e. h. Margt til skemmtunar: Félagsvist, dans o. fi — Mætið stundvíslega. STJÖRNIN. niiiiiiiiHiHiimiiiiiiHiimimiumnHiimmiimiiHiiiimiiiHmiHnHiiimiHÍ Trésmiðir og trésmiðjur! Höfum tekið í notkun ■ nýtízku þurrkhús og getum því tekið að okkur þurrkun á timbri (furu, greni og harðvið allskonar). ’ Við þurrkunina er farið eftir þeim aðferðum, sém ' samkvæmt rannsóknum, gerðiun í síðustu styrjqid hafa reynst beztar og nú eru mest notaðar í Eng- landi, Bandarikjunum og .víðar. S961I H».Fa Höfðatúni 2. — Sími 5652 og 6486. inHniHmiHniHiHuminuiiHnmnniHHniiiimiHiuumiHiimmnnHniun uimmmmmmmnmmmmummummmimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.