Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 3
Laugardagnr 12. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN SJÖTUGUR: jóhann öm öddson stórritari Fyrir tuttugu og sjö árum varð mér litið inn í búð eina inni á Laugav. Innan við borð- 5ð var þrekiegur maður önnum kafinn við að afhenda vöru; eitt hvað var við manninn, sem vakti athygli, hann var ekki einn hinna óteljandi búðar- manna, sem í huga viðskipta- mannsins eru aðeins þægilegt svipleiftur, svipleiftur sem gleymist þegar baki er snúið við búardyrum. Þrem árum seinna sá ég verzl unarmannirm af Laugaveginum. Það var á stúkufundi. Mér varð ljóst að þar skipaði hann virðu legan sess, hann naut virðingar og trausts Reglusystkinanna. Þetta var Jóhann Ögm. Odds son stórritari. Siðan hefur leið okkar legið saman innan Góðtemplararegl unnar, og ekkert nafn er í mín- um hug eins nátengt Reglunni eins og nafn Jóhanns. Jóhann gekk í stúkuna Víking árið 1912. Hann varð ritari Stór stúkunnar 1917, og hefur gegnt þvi starfi síðan, utan árin 1924 —27, er framkvæmdanefnd Stór stúkunnar var á Akureyri, en einnig þau ár annaðist hann ýmis störf fyrir stórritara, sem hentara var að vinna hér syðra. (?uöiii3iiiditr Jéhannesson: Árið 1928 gekk Jóhann að fullu og öllu í þjónustu Stórstúkunn- ar. Auk -ritarastarfsins, sem er einskonar framkvæmdastjóra- starf, tók hann nú að sér af- greiðslu barnablaðsins Æskan, hann stjórnaði einnig bókaút- gáfu blaðsins og hefur verið forstjóri bókabúðar þess síðan hún var stofnuð árið 1942. Það verður því með sanni sagt að megin þunginn af fram kvæmdum Stórstúku íslands hafi hvílt á herðum Jóhanns í 32 Framh. á 7. síðu Gaðmondur Jónsson á Mmitiiigarorð VIB SEGiUM NEI Ræða fluff á aðalfundi Veikalýðsfélagsins í Vík í Verkalýðsfélagið Víkingur samþykkti 30. jan. s.l. svohljóð- andi tillögu: „Fundur haldinn í Verkalýðsfélaginu Víkingur í Vík, sunnu- daginn 30. jartúar 1949, kemur sér saman um að ekki komi til mála að Island Caki þátt í neinskonar hernaðarbandalagi. Ennfremur skorar fundurinn á ríkisstjórn og Alþingi, að taka enga ákvörðun um þátttöku íslands í Norður-Atlanzhafs- bandalagi án þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Framsögu hafði Guðmundur Jóhannesson og fer hún hér á eftir: Það mál, sem efst er í hug-( um flestra. íslendinga nú mun vafalaust vera hvort við eig- um að ganga í hernaðarbanda- lag með stórþjóðum eða í þetta Atlanzhafsbandalag svokall- aða, sem mest er nú um tal- að. En ég tek það fram að ég innleiði þetta mál, sem allir hljóta að láta sig miklu várða hér á fundinum og tel það rétt- an vettvang þar sem við erum hér samankomnir á fundi félags ins. Og það er skylda allrar félagseiningar að taka ákveðna afstöðu til þessa mikilsverða máls, sem tilvera, sjálfstæði og þróun þjóðarinnar byggist á um ófyrirsjáanlega framtíð. Og af- stöðu til þessa verður hver og einn að kryfja frá eigin brjósti og sjálfs sín sjón, en ekki gegn um dökkar brillur, sem pólitísk sora gegnum hljððnema hins hlutlausa ríkisútvarps á lýðinn. Ég verð að segja að síðastlið- inn fyrsta maí var hlutleysi og háttprýði ríkisútvarpsins meira í hávegum haft, þegar full- trúum alþýðunnar var bægt frá hljóðnemanum. En Stefán Jóhann var ekki einn með áramótahergöngulag- ið. Skoðanabróðir hans, Ólafur Thors trommaði undir í sinni áramótagrein, var hæstvirtum forsætisráðh. alveg sammála, Mýidal 30. janúai: 1949 ur, það á að vera hættan við hina blóðþyrstu Rússa eða það er það, sem alltaf klingir í eyr- um okkar. En á meðan þeir hafa ekkert gert til að klófesta okk- ur, höfum við þá ástæðu til acS ærast ? Og sannleikurinn er, að það er ekki hættan af Rússum, sem kemur vissum stjórnmálamönn- um til að eggja þjóðina á af- sal íslenzkra landsréttinda, heldur þjónslund við stórveldi auð og orður, samanher þjóns- lund þeirra Þorgils skarða og Gissurar Þorvaldssonar við Hákon gamla Noregskonung, þegar þeir á 13. öld ráku sem trúast hans erindi hér heima 4 Islandi og þjóðveldið forna þá í andarslitrunum. En lýðveldið okkar er enn í dag ungt og enn þá í reifum, og ef það á að eiga. einhverja framtíð, ber að sýna því meiri umhyggju en orðin er. Og með því að kalla yfir her og her- sagði að Bandaríkin settu það stöðvar, fórnum við á striðs- skilyrði fyrir sinni þátttöku í bandalaginu að Island væri með. Já, „miklir menn erum við Hrólfur minn“. Ekki get ég samt ímyndað mér að Ó1 Thors reikni með að allir, sem í Mogg- ann kunna að líta, séu svo auð- trúa og sljóir fyrir því sem ir valdamenn reyna að smeygja er að gerast, að þeir trúi svona á fólkið. Pólitískir valdhafar þvælu. . 27. des s.l. andaðist Guðmund ur Jónsson, sem kenndur var1 við Hól í Borgarfirði eystra. Guðmundur var fæddur í Brúna vík í Borgarfirði, 24. ágúst 1865. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson og Anna Árnadóttir, sem þá bjuggu þar. Börnin voru sjö, en bústofn- inn ekki í sama hlutfalli, svo oft mun hafa verið fremur þröngt í búi, en þó munu þau ekki hafa búið við beinan skort. Ár voru þá oft hörð og þjóðin lítt farin að réttast úr kútnum. Plinar svo nefndu Víkur sunnan Borgarfjarðar eru annálaðar fyrir þokur á sumrum og snjó- þyngsli á vetrum, svo lítt mun sólin hafa leikið um bernsku Guðmuhdar. ir til Litluvíkur og hófu þar búskap með móður sinni. Sveinn bróðir hans fórst þar í snjó- flóði og flutti þá Guðmundur aftur með móður sinni til Brúna víkur. Þar trúlofaðist hann Þór 'höllu Steinsdóttur, Sigurðsson- ar frá Njarðvík og fluttist Guð mundur bá aftur til Litluvíkur og hóf búskap þar á ný. Þar bjuggu þau Þórhalla í 5 ár og höfðu sæmilegt bú. Úr víkunum fluttu þau svo j.til Borgarfjarðar og byggðu i upp þar sem heitir á Hól, i þprp j inu. Eftir að Guðmundur flutti til Borgarf jarðar stundaði hann mest sjóinn ■ og það hafði hann náttúrlega gert í og með frá barnæsku: einnig hafði hann kú og fáeinar’ kindur til heimilis- I riota. Guðmundur yar sjálfur formaður á bát sínum og allra manna kappsamastur við sjó sókn. Þó var honum ekki létt- ara um sjósókn en það, að hann var’sjóveikur alla tíð. Oft sagðist hann finna. til hennar strax og hann vaknaði til róðra, én það er til marks um elju Guðmundar, að aldrei lét hann slíkt á sig fá. Guðmundur var lítill maður vexti, kvikur í hreyfingum og bar sig'vel, fríður sýnum, með falleg augu, sem alltaf loguðu af kátínu og lífsfjöri, allra manna glaðlyndastur og sífellt , Gufimundur var heima hjá fprdcfeiin sínum þar til faðir hans ácr Ta þá var faann kominn og málgögn þeirra hafa túlkað þetta mál mjög einhliða og af miklu ofstæki. Því til dæmis má nefna að fyrir skömmu kallaði Alþýðublaðið alla þá mætu menn sem um þetta bandalag hafa f jallað, og ekki töldu sæm andi að þjóðin fengi ekkert að vita hvað gerðist í herbúð- um fulltrúa sinna fyrr en eftir á, „ginningarfífl og fáráðlinga" ásamt fleiri fallegum lýsingar- orðum,,- sem ég hirði ekki að nefna. Það er að sjálfsögðu siður flestra, að • minnsta kosti í strjálbýlinu, sem ekki hafa neina ástæðu til að föndra við sprengjur né götuárásir á gaml árskvöld, að hlusta á áramóta- hugleiðingar forsætisráðherra, og þeir sem það gerðu um síðastliðin áramót liafa hlotið að skilja textann í aftansöngn- um, og að það var ekki' mál- staður þjóðarinnar sem þar var túlkaður, heldur Þorgils skarða, málflutningur í þágu erlends herveldis. Og það má teljast furðulegt að á stórhátiðum skuli einn af æðstu embæ.ttis- mönnum þjóðarinnar telja sér sæmandi að ausa öðrum eins væri ekki meiri, var hann eðlis- spaugsyrði á reiðum höndum. greindur og athugull svo af bar Lítillar menntunar mun hann hafa notið í æsku, en þá var kennari í Brúnavík hjá Steini pg munu börnin á binu búinu líka faafa notið þess. J>ó menntnn ’ Goðmnndar Hann skrifaði góða rithönd og' var vel fær í almennum reikn- ingi, Vegna elju sinnar til starfa gaf hann sér minni.tíma til lestrar-lengi fram eftir. cn -gnaanfaafaiá 7.-si6u. Sami pólitíski leiðtogi sagði enn fremur í sinni áramótagrein sem að vísu var að miklu leyti bergmál af ræðu forsætisráð- herra, að nú væri ekki um ann- að að ræða en nógu öflug morð tæki til varnar. En þá getur manni tæpast dottið annað i hug en eitthvað af skömmtun- armálaráðum ríkisstjórnarinn- ar eigi að fara að miðla gjald- eyri til innkaupa á vígvélum; fyrst bandalagið byggist á þátt töku okkar Islendinga, en þá komum við að því hvað við. er- um illa' að okkur í að fara með slík tæki, eða hverjum er það . ætlað? Við getum nú hugsað okkur að við séum staddii' í Reykja- yík, og yrði'gengið niður að höfri, og þar sæjum við.þá Ste- fán Jóhanri og Ólaf Thórs vera við sinn ■ kolakranann h'vorn og skipa upp kolum. Ætli. við rækj- um ekki upp stór augu ?- En yrðurti við þó ekki meira hissa' ef við einhvern góðan veðuraag sæjum þá landsafsals-kumpána,' ' sitja óg dingla fótunum fram af hafnargarðinum með loftvarn- arbyssur? Eri þrátt fyrir það þó þeir hrópi mikið á vígvélar, þá trúi ég því ekki að þeir þyrðu nokk- uð við þær að sýsla. En hver er tilgangurinn að eggja þjóðina á að kálla hing- að her og fullkomnustu dráps- tæki óg það á friðartímum. Jú, við yitum á hvaða forsend- um þessi "boðskapur er boðað- altari því sem öll þjóðin stóð að, að yrði til, og fagnaði I sameiningu 17. júní 1944. Við höfum nú þegar reynslu af hersetu í landinu, og svo- kallaðri hervemd. Og þó sam- búðin við setuliðið sem hér dvaldi á stríðsárunum væri á margan. hátt góð, og i mörgum tilfellum of góð, þá mun sú sambúð samt hafa skilið eftir þau sp(or, sem seint munu út- mást af. þjóðarlíkamanum. En verndin var þó ekki meiri en það að skip okkar með allri áhöfn voru skotin í sjóinn í landsteinunum, og það tvímæla laust vegna hersetunnar í land- inu. Svo að herseta í landinu og hervernd mun á öllum tím- um vera tvíeggjað vopn, og á friðartímum vart koma til greina. ■ Og við- sem erum smæstir þeirra smáu getuip að sjálf- sögðu ekki boðið öðrum birg- inn og verðum því að stuðla að vinsamlegum viðskiptum. við all’ ar þjóðir, en þó með fyllstu einurð og einbeitni; En eitt er það vopn, sem aldrei verður af okkur tekið á. m'eðan yið drögum andann, það er tung- an í munni okkar, og han-a eig- um við að nota til að segja nei bg aftur nei, við allri ásælni í landsréttindi, úr hvaða átt sem er og án pólitískra skoð- ana. Með -því einu geruní við skyldu okkar, hæði gagn-. vart sj'álfum okkur ■ og eftir- komendum. Og þegar ár og aldir líðal verða þeir, sem nú í dag bera' fyrir borð málstað íslenzks þjóðernis og sjá-lfstæðis, metnir, að verðleikum, en ekki blindrí pólitískri flokkshlýðni'við ein- staklinga. Vik í Mýrdal 30.;:jari. 194ð <<lrtni. Jéiwmacsson. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.