Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.02.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN Sknfsiö!®- ©g heimilisvélayiðgerSiz Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. — Guðmondur Jónsson á Hól Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. Húsgöfn. Borðstofuborð úr eik, með tvöfaldri plötu, borðstofustól- ar, stofuskápar og klæðaskáp- ar. Verzlun G. Sigurðsson & Co. -Grettisgötu 54 og Skólavörðu- stíg 28. -— Sími 80414. Békfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. JAIÍOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. Framhald af 3. síðu. á efri árum, er vinnuþrekið þvarr, las hann mikið. Eg þekkti Guðmund um margra ára skeið og dvaldi heil missiri á heimili hans og ég verð að taka undir það, sem ekki ómerkari kona en Þorbjörg Steinsdóttir sagði mér að Bene- dikt maður sinn hefði sagt. Þau Þorbjörg og Benedikt bjuggu með þeim Guðmundi í Litluvík. Benedikt sagði að hann hefði aldrei þekkt betri né sanngjarn- ari mann í öllum viðskiptum. Guðmundur kappkostaði mjög að sjá sér og sínum farborða, en allra manna fijótastur til allra greiða og hjálpar ef á lá. Sumum fannst hann úrtölu- samur ef rætt var' um nýjar venjur og oft gat litið svo út. En ég hef með árunum séð að þetta var ekki í raunveruleik- anum. Hitt var satt að hann dró oft dökku hliðina fram fyrst eins og til að vekja athygli á því að öil mál liefðu fleiri en eina hlið. Þegar því var lokið, flæddi brosið yfir andlitið og hann sló þá inn á hina bjartari hlið málsins. báturinn hans eða önnur áhöld. Strax og Framsóknarflokkur inn var stofnaður, sem sannar- lega fór glæsilega af stað, varð Guðmundur eldheitur fylgismaðj ið stúku sinni, Víking, svo vel — lóhann Ögm. Oddsson Framhald af 3 -síðu. ár, en þær herðar eru breiðar og traustar. Það þarf ekki að taka fram að auk starfsins fyrir stórstúkuna hefur Jóhann unn- Vösuveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Húsgögn - Earlmannaiöt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — iCafíisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- st.ræti 16. F astelgmasölnmsSsiöðin Lækjargötu 1GB. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trvgg- ingar o. fl. í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- arfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. Bilreiðamilagnif Ári Gnðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. ur hans. Eftir að Guðmundur kom til Borgarfjarðar komst hann allt- af vel af á þann mælikvarða, sem þar gilti og ég get vavt hugsað mér stað, sem Guð- mundur hefði ekki sigrað. Elja hans, áhugi og vinnuþol var með afbrigðum. Það mátti segja að honum félli aldrei verk úr hendi. Hann var smiður góð- ur og allra manna lagnastur í öllu verki, enda mundi hann fljótt hafa ofboðið orku sinni, ef svo hefði ekki verið. Okkur ungu mönnunum þótti nú oft nóg u'm slíka elju og brostum að, en græskulaust, því öðru- vísi var ekki hægt að brosa að Guðmundi. Eg minnist þess að að ekki hafa aðrir gert betur. Hann hefur og látið sig önnur félagsmál nokkuð skipta, t. d. var hann meðal stofnenda Dýra- verndunarfélags Islands og vann því félagi vel. Eg veit varla hvort Jóhann Ögmundur hefur elzt þau hart nær 18 ár, sem ég hef haft við hann náið samstarf í fram- kvæmdanefnd Stórstúkunnar. Æviárum hefur vissulega f jölg- að, en maðurinn hefur yngzt og vaxið, en það er gleggst ein- kenni úrvalsmanna að þeir þroskast allt til elliára. Eg held ég geri engum rangt til þó ég segi að Góðtemplarareglan eigi engum einum manni eins mikið upp að unna, hin síðari ár, sem Jóhanni, og með engum hef ég Skíðaráð Keykjavíkur. Skemmtiíundur i Mjólkurstöðinni sunnudaginn 13. þ. m. kl. 9 síðd. Skemmtiatriði og dans. Allt íþróttafólk velkomið. Nefndin. Skíðaferðir í Skíðaskálann. hann var eitt sinn á sjó að vor- lagi í fiskileit, með syni sínumj starfað í Reglunni, sem ég vil og öðrum, báðir unglingar. | færa innilegri þakkir fyr- Skellzt var um allan sjó, kipptjir samstarfið en Jóhanni. Hann fram og aftur, en fiskur enginn. | er hellubjarg, sem allir templar- Hásetunum þótti nóg um og! ar geta lært mikið af. Eg veit að voru farnir að róa lítið, enda Jóhann Ögmundur verður „vond slæptir. Er þeir komu inn í f jarð | ur“, ef ég segi um hann allt Enginn sem þekkti Guðmund, aj-jjjapiinjj a heimleið, fóruj það lof sem mér er í huga, en rétt mundi heldur trúa því að í honum fyndist smásmugulegt afturhald, drengir að taka til ára. og reru 1 þetta sem ég hef sagt verður Frá Austurvelli. Laugardag kl. 2. Til baka kl. 6 eða siðar eftir samkomulagi. Ætlást er til að þeir sem gísta í skálan- um notfæri sér þessa ferð Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Miiller. Frá Litlu Bílastöðinni. Sunnu dag kl. 9. Farmiðar þar til kl. 4 á laugardag. Selt við bílana ef eitthvað verður óselt. Skíðafélag Beykjavíkur. Skíðadeild Skíðaferðir í Hveradaii i dag kl. 2 og 6 og í fyrramálið kl. 9. Að Skálafelli í dag kl. 6 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar seld- ir í Ferðaskrifstofunni. mikinn. Þá segir Guðmundpr: j hann að þola ,enda liefur hann „Getið þið ennþá bætt við ykk-| lagt meira á sig fyrir það sem Það þurfti ekki annað en líta 1 ur ? Það get ég ekki. Eg ræ j satt er og rétt en að heyra sann á steinhúsið, sem hann byggði alltaf það sem ég get, hvernigi leikann um sjálfan sig. ser, eitt allra fyrsta á Borgar- sem á stendur". j Innilegustu hamingjuóskir firðl' aðgæta fragang þess utan Þetta var uppistaðan í lífij minar> kæri Jóhann. Eg vona að og mnan, sja tunblettmn afgirt-1 Guðmundar, að draga aldrei af Regian njóti þín lengi, og að an; og alt ljómandi af sannri, ser) hvar sem hann lagði hönd j snyHimennskil, hvort það var ag verki, vera heill og oskiptur.' iiiiiiillUIIllIlIIIlIlIlIIIIIlIIIIIIllIIIIIllllIIIIlIIIIIIIIlIIIIlIIIlIllIIlIIIIIllIIiIlIIIIUI* --------------------------------------- Guðmundur var hamingjumaður j hún eigi eftir að heilla til sín marga dáðadrengi er reki þau fótspor samvizkusemi og ár vekni ,sem þú hefur mótað og átt eftir að móta í sögu góðra málefna. Sigfús Sigurhjartarson. — Svar éskasi Framhald af 5. síðu. þar af leiðandi hafið skotið yð- ur undan þeirri skyldu að fella frekari úrskurð í máli þessu, þá verðið þér að hafa mig af- sakaðan, þó að ég gefi fleirum kost á að fylgjast með því, hvemig þcr farið að því að gæta laga og rcttar almEnnings í yðar umdæmi. Seyðisfirði, 16. jan. 1949 Eöanvaidar Sigurðsson. lagnar Ökfsson hæstaréttarlægmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Lögfræðlngar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssjn, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. UHartuskn? Kaupum hreinar uliartuskiíí Baldursgötu 30. E G 6 Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffistofan Hafnarstraiti 16. Fermingarföi meðalsíór, til sölu (miðalaust) í Sandskeiði við Blesagróf. Gélfdúknr Vil kúupa 1—2 rúllur af gólf dúk. Leggið tilboð yðar inn á afgreiðsla Þjóðviljans, merkt: „Dúkur — 1—2“. Kaiipum flösknr. flestar' tegundir. Sækjv.hS-heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. Sími 4714. í einkalífi sínu, enda átti hann góða konu. Ætíð kemur mér Þórhalla í hug er ég heyri getið merkraj og mikilla kvenna. Þar fóru sam I an gáfur, mannkostir og reisn. j Hjónaband þeirra var eitt hið j bezta, sem ég hefi þekkt. Þó sjónarmiðin væru kannski ekki alltaf þau sömu, höfðu bæði! mannkosti til að halda horfinuj réttu. Þau Þórhalla og Guðmundur1 eignuðust 5 börn, en aðeins tvö náðu fullorðinsaldri, Sveinn, sem býr á IIól í Borgarfirði og Anna Guðný, gift Halldóri Ás- grímssyni kaupfél.stj. á Vopna- firði. Þórhalla var gift áður og átti 2 börn, sem ólust upp hjá þeim. Enginn sem ekki vissi, hefði get að séð annao en það væru hans eigin börn, Börn Guðmundar og Þórhöllu voru öll hin efnilegustu og var þeim því þungur harmur kveð- inn við missi þeirra. Konu sína missti Guðmundur árið 1924. Var hann þá fyrst hjá Sveini syni sínum til 1937. Þá flutti hann til Önnu dóttur sinnar og fór með þeim hjónum til Vopna f jarðar 1940. Þar andaðist hann á þriðja í jólum 1948. Þrekið var þorrið, en athyglin var vak- andi til hins síðasta. Það er oft sagt að dánum mönnum sé hælt um of og kannski eru menn þar að bæta fyrir umtal sitt um þá lifandi. Eg er "mjög fundvís á ókosti manna, en saipt yrði mér 'S-varafátt— cf—eg!_ætti._að telja upp ókosti Guðmundar á Hól. Hann var, ef ég skil það orð rétt, sannur heiðursmaður. Halldór Pétursson. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Is- lands, verður 'haldinn í fundarsalnum í húsi félags- ins í Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1949 og hefst kl. 1,30 e. h. DAGSKKÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreilminga til 31. desember 1948 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar imi skiptingu ársarðsins. 3. Kosning f jögra manna í stiórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlauna- sjóðs H.F. Eimskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa að- göngumiða. Aðgöngumiðar að fundinmn verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 1. og 2. júní næstk. Menn geta. fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vik. Reykjavík, 9. febrúar 1949. STJÖRNIN. mniimmimiiimimnimiiiimmiiinmimminminiimimmiiuiiiiuiiuiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.