Þjóðviljinn - 15.02.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.02.1949, Blaðsíða 8
Frumvarp flutt um k í Seílavík era nú 2048 íbúar. — Hrsppsneíndin óskas einréma eíSlr bæiarréiiindum Hreppsnefnd Keflavíkurhrepps hefur samþykkt, að að fara þess á leit við Alþingi að Keflavík fái kaupstaðar- réttindi. Flytja tveir þingmenn frumvarp er hreppsnefnd- in hefur látið undirbúa um þetta mál. En svo kveður á í 1. grein að Keflavíkurkauptún skuli \'era kaupstaður og sérstakt lögsagnarumdæmi og nái umdæmið yfir allan nú- verandi Keflavíkurhrepp og heiti Keflavíkurkaupstaður. Umdæmi þetta skal hér eftir sem hingað til vera í alþingis- kjördæmi Gullbringu og Kjósarsýslu. Flutningsmenn frumvarpsins, Óiafur Thors og Emil Jónsson, sýndu málinu og þinginu þá eindæma lítils. virðingu að mæta hvorugur á fundi í gær er málið var til 1. umræðu og fór það framsögu- og skýringalaust til 2. umræðu og nefndar, en ýmsir þingmenn átöidu fram- komu flutningsmannanna. I ákvæði um stundarsakir til næstu almennar sveitarstjórn i segir: arkosningar fara fram árið 1. Hreppsnefnd Keflavíkur- 1950. Skal bæjarstjóri kosinn í hrepps fer með stjórn kaupstað fyrsta sinn eftir þær kosningar. arins í stað bæjarstjórnar, þar , 2. Skipti á eignum og skuld- __________________________ um Gullbringusýslu svo og á- byrgðarskuldbindingum milli sýslunnar og Keflavíkurkaup- staðar skulu fara fram hið fyreta. Rísi nokkur ágreiningur sker ráðherra úr. Um aðdraganda málsins segir m. a. í greinargerð: ,,Á fundi hreppsnefndar Kefla I'ranih á 7 síðv Eimiigarmeim sjalikjormr í Bílchidal Stjórnarkjör fór fram í verkalýðsfélaginu Vörn á Bíldu dal s.l. sunnudag. Urslit urðu þau að einingarstjórnin var end urkjörin og treystist ríkisstjórn arliðið ekki einu sinni til að bera fram lista gegn henni. Stjórniua skipa: Ingimar Júlíusson for- maður, Guðmundur Arason varaformaður, Kristján Ásgeirs son ritari, Gunnar Valdimarsson gjaldkeri, Guðný S. Guðmunds- dóttir meðstjórnandi. Við kosningarnar til Alþýðu- sambandsþings tókst afturhald inu að fá fulltrúa sinn kjörinn og rak upp mikið fagnaðaróp í því sambandi. Það virðist þó ekki njóta svo mikils trausts að það treysti sér til að bjóðast til að taka að sér stjórn félagsins, aukinheldur meir. LIINN Fjalaköííiirinn sýnir leikrit eftir johan Borgen mi á næstnnni FyrsSa skipti sem íálagið áekai Sil meSfeiSai veik, sem ei álvarlegs efnis Þann 24. þ. m. mun Fjalakötturinn að öllu forfalla- lausu hafa frumsýningu á leikritinu „Meðan v.ð bíðum“ eftir norska skáldið Johan Borgen. Félagið, sem fram til þessa hefur eingöngu tekið til meðferðar gamanleiki, bregð- ur nú þeim vana sínum, því að leikrit Borgens er hádrama- tískt, fjaUar um sálfræðilegt efni. Tómas Guðmundssón hefur þýtt verkið, en leikstjóri verður Indriði Waage. Leikritið „Meðan við bíðum“ var skrifað árið 1938 og heíur verið sýnt allvíða, einkum á Norðurlöndinn. Höfundur þess, John Borgen, er talinn í fremstu röð núlifandi leikrita- Dregið í ríkis- happdrættiflu í dag Happdiættisskulda- biéfin seld til hádegis í dag Happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs, B-flokkur, verða seld í Reykjavík til hádegis í dag, hjá ibönkunum ,sparisjóðunum og pósthúsinu. Dregið verður í fyrsta sinni s þessum flokki kl. 2 í dag. Mikil eftirspurn hefur verið ■eftir skuldabréfunum síðustu •dagana. I gær seldust t. d. bréf fyrir y2 milljón króna. Stjórnarkosning lijá rafvirkjtim í fyrradag lauk allsherjarat- kvæðagreiðslu um stjórnarkjör i Félagi íslenzkra rafvirkja. Var A-listinn, listi rikisstjórnarinn- ar, kjörinn með 61 atlcv., en B- listinn, listi einingarmanna fékk | 40 atkv Stjórnina skipa: Óskar Hall- grímsson, formaður, Ingvar Jón Guðjónsson varaform., Kristján Sigurðsson ritari, Gísli Ingi- bergsson gjaldkeri og Guðjón Eymundsson aðstoðargjaldkeri. Úrslit kosninganna sýna að Sósíalistai og Fiam- sókn vilja samþykkia fiumvarpið um lands- höfn í Hornafiiði Fulltrúar Sósíalistaflokksins einingarmenn vinna örugglega á í þessu félagi sem öðrum. og Framsóknar í sjávarútvegs- nefnd neðri deildar Alþingis, Áki Jakobsson og Halldór Ás- grímsson hafa skilað minnihluta áliti um frumvarpið um lands- höfn í Hornafirði, sem flutt er af þremur Austurlandsþing- mönnum. Leggja þeir til að frumvarpið j verði samþykkt óbreytt. Nefnd-| arálit meirihlutans, fulltrúa Al| þýðuflokksins og Sjálfstæðisfl. liggur enn ekki fyrir. SkemmHfundui Iknglíu Ensk-íslenzka félagið Angiía heldur sinn fjórða skemmtiíund j á þessum vetri í Oddfellowhús- \ ir.u n. k. fimmtudagskvöld kl. 8.45. íi a bankanna igi Vísir birti í gær mikla fregn um að fyrirhugað sé að síldar- verksmiðjan á Grandagarði hefji hvalyinnslu og hvalskurð í vor. Af þessu tilefni sneri Þjóðviljinn sér til Einars 01- greissonar sem er einn af full- trúum bæjarstjórnar Reykjavik ur í síldarverksmiðjustjórninni og spurðist fyrir um málið. Skýrði Einar svo frá að minnzt hefði verið á hvalvinnslu í verk smiðjustjórninni, en engin end- anleg ákvörðun hefði verið tek- in um það mál. Hins vegar hefði aldrei verið minnzt á að livalur væri skorinn við Grandagarð, heldur liefði ætlunin verið sú að skera hann annarsstaðar, en aðeins bræðsla og önnur vinnsla færi fram í verksmiðjunni. í þessu sambandi benti Einar á að liann hefði stungið upp á því að gerðar væru ráðstafanir til að Iáta verksmiðjuna vinna feiti úr sojabaunum og jafnvei kókoshnetum þann tíma sem síld væri ekki að fá, en þeirri uppástungu hefði ekki verið sinnt. Út af fregn Vísis má annars geta þess að Kristján Guðlaugs- son ritstjóri er einn aðalhluthaf- inn í Hvalur h.f., svo að það munu ekki beinlínis vera fagur- fræðileg eða lyktarleg sjónar- mið sem ráða afstöðu hans! ! t lok sifpsta árs nam inneign bankanna erlendis, ásamt verð- 'bréfum o. fí. 57,3 millj. kr.f’að frádregiuni þ:irri upphæð, sem bundin er vegna togarakaupa. Abyrgðarskuldbindingar bank- anna námu á sama J;íma 32,4 millj. kr., og áttu bankarnir þvi 24,9 millj, kr. inni hjá við- skiptabönkum sínum í árslok- in. á móti 27,5 millj. kr. í lok nóvembermánaðar 1948. Inneign bankanna erlendis, á- samt verðbréfum o. fl„ í lok janúar s. 1. var 51.6 millj., að frádregnu togarafénu, en á- Til skemmtunar verður: Kafli úr „Private Lives“ eítir Noel Cov/ard, leikþáttur (Hildur Kal- man og Gunnar Eyjólfsson), pí- .... . „... . sama tima 24,2 millj. kr. Attu anoleikur (Arni Bjornsson) og obó-leikur (Andrés Kolbeinss.) — Að lokum verður dansað til irmi ^l11 viðskiptabönkum sín- kl. 1. | um í lok síðasta mánaðar og Félagsmenn eru hvattir til að var það 2,5 millj. kr. meira taka gesti með sér. • en í árslokin. byrgðarskuldbindingar námu á sama, tíma 24,2 bankarnir þannig 27,4 millj. kr. Það hörmulega slys varð í Ólafsvík sí. laugardágskvöld, að itvítugur piltur, Hörður Jónsson að nafni, beið bana er hann var áð vinna við vörubifreið. Nánari atvik voru þau, að llaust fyrir kl. 19 á laugardags- kvöldið fór Hörður heitinn að vinna við vörubifreið er stóð inni í skúr. Er hann kom ekki heim til að borða var farið að undrast um hann og gekk faðir piltsins, Jón Gíslason póstaf- greiðslumaður, þá út í bílskúr- ^inn og fann son sinn þar örend an. Hafði Hörður orðið á milli vörupalls og grindar, og er álit- ið að hann hafi látizt samstund- is er pallurinn féll á hann. Einingannenn sigra í Sveina- félagi skipa- smiða Sveinafélag skipasmiða hélt aðalfund í fyrradag. Formaður var endurkjörinn Sigurður Þórð arson, og tókst ríkisstjórnarlið- inu ekki að fá neinn mann í framboð gegn honum. Stjórn- in skiptir að öðru leyti með sér verkum, en hana skipa auk formanns Sigurbergur Bene- diktsson, Helgi Arnlaugsson, Björn Björnsson, og Jóhannes Sigurðsson. Glímunámskeið fyiii byrjeudiu Glímunámskeið fyrir byrjend- ur, frá 13 ára aldri, hefA kl. 8 í kvöid í íþróttahúsi Jóns 'iior- steinssonar við Lindárgötu. Glímufélagið Ármann stend- ur fyrir námskeiði l>essu. Aðal- kennari verður Þorgils Guð- mimdsson, en auk hans munu margir af beztu glímumönnum Armanns veiia nemendum til- sögn. Mikill áhugi er fyrir nám- skeiði þessu meðal ungu kyn- slóðarinnar og er búist við góðri þátttöku. höfunda á Norðurlöndum. Haan hóf ritferil sinn með blaða^ mennsku, og í því starfi lágu leiðir hans hingað til Islands — á Alþingishátíðina 1930. — Þjóðverjar handtóku Borgen 1941 og þoldi hann fangavist á Grini um nokkurt skeið, eða þangað til honum tókst að flýja yfir til Svíþjóðaf. Um þessa vist hefur hann skrifað fræga bók, sem nefnist: „Dag- ar og nætur á Grini“. Sér:*;ök hátíðasýisiiag til heiðurs Indriða Waage. Persónur í þessu leikriti eru 11 og verða stærstu hlutverkin í höndum Indriða Waage, Jóns Aðils, Róberts Arnfinnssonar og Hildar Kalman. Indriði Waage, sem jafn- framt hefur með höndum leik- stjórnina, á 25 ára leikaraaf- mæli í næsta mánuði og þá stendur til að haldin verði sér- stök hátiðarsýning á íeikrit- inu honum til heiðurs. Bifieið tvístolið á sömn noflu Aðfaranótt s. 1. sunnudags var bifreið stolið fyrir framan Ilótel Borg meðan bílstjórinn skrapp inn í anddyrið. Vrar bifreiðinni ekið á annan hlið- stólpann hjá barnalsikvellinum við Lækjargötu og hann brot- inn, en auk þess hluti af girð- ingunni. Bílþjófurinn forðaði sér í skyndi er hann hafði þetta afrekað, en annar tók við og ók bifreiðinni suður á Fjólugötu. Sundmót Ægis: Ægir vsnn S af 16 sund- greinum Sundmót Ægis var háð í gser- kvöld í SundhöJIinni. Af 19 sundgreinum sem keppt var í sigraði Ægir í G greinnm. Var árangur sérstaklega góður í unglingasundunum. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 200 m. skriðsund drengja: 1. Guðjón i Sigurbjörnssori Æ., 2:55,7 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson HSÞ, 2:45,3 sek. 2. Atli Steinarsson ÍR 2:52,7 sek. 3. Guðm. Guðjóns- son ÍR 3:05,5 sek. 300 m. skrið- und karla: 1. Ólafur Diðriksson Á., 4:07,1 sek. 2. Theodór Dið- riksson Á. 4:10,2 sek. 3. Ragn- ar Gíslason KR 4:15,8 sek. 200 m. baksund karla: 1. Guðm. Ingólfsson ÍR 2:57,2 sek. 2. Rún ar Hjartarson Á. 3:10,8 sek. 50 Framhald á 7. síðu. Síldveiðin í Akuieyiarpdli 1250 tunnur af síld veMdust á Akureyrarpolli í fyrraaag. Narfi fékk 400 tunnur, Gyifi 350, Garðar 270 tunnur og aðrir bátar minna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.