Þjóðviljinn - 16.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1949, Blaðsíða 1
14- árgangnr. Miðvihuðagur 16. febrúar 1949, 36. tolublað. andaríkja- sijórn m þing- leiðtogar ééiíí- alisverðar niSurstöður sérfræðinaa SÞ afsbandalastið n Umræournar í bandariskn öldiuigadekunn? í f yrradag) leiddu í ljós, að tnikið djúp er staðfest milli ftfsfeaðu þings og stjórnar til fyrirhagaðs Atlanz- hafsbandalags, segir frcttarit- ari brezka út-varpsins í Was- hington, Lennart Miles. Conn- ally, formaður utanríkismá!a- nefndar ölduzigadei!d3rin!ia- lýsti yfir- að nefndin myndi aldrei fallaat é það sem álitið hefur verið meginatriði banda- lagssáttmálans, að líta skuli á árás á eitt bandalagsríki sem árás á þau öll. Sendiherrar Vestur-Evrópu- landanna, sem tekið hafa þátt í undirbúningi undir bandaiags stofnunina í Washington, hafa ákveðið, að krefja Bandaríkja- stjórn skýrra svara um hvaða skuldbindingar hún hugsi sér að undirgangast í bandaiagssátt málanum. Connally öldungardeildarmað Framh. á 5. síðu. iiiga öndum. hm r@ sagður hafa sagt af sér Óstaðfestar fregnir bárust frá Sjanghai í gær, um að Sún Pó, forsætisráðherra Kuomin- tangstjórnarinnar í Kína hefði sagt af sér. Vitað er, að Sún og Lí forseta hefur borið nokkuð á milli undanfarið, Li verið fús- ari til að ganga að friðarskil- málum kommúnista. Kuomin- tangher hörfaði úr þrem víg- girtum stöðvum ánorðurbakka I Jangtsefljóts norðvestur af , Sjanghai í gær, og er nú allur I norðurbakkinn milli Nanking og | Sjanghai á valdi kommúnista. „Þa5 er aihyglisvert, að í Sovétríkjununi og ýmsum öðr- um rík'um, sem ekki þiggja Marshallaðsíoð, hefur iðn- framlelðsJan aukizt meira en í mörgum iöndum Vestur- Evrópu", segir í frétt frá fréttaritara baadarísku frótta- "f>íoíunnar Asspclated Pre&s í aðaistöðvum SÞ í Lake Success. Fréttaritarinn er að skýra frá niðurstöðum skýrslu, sem hagf ræðíngar "SÞ' hafa gert um þróunina í efnahags- málum, verzlunarmálum pg iðnaðarmálum á árinu 1948. . Sérfræðingarnir afhentu skýrslu þessa efnahags- og fé- lagsmálaráði SÞsnemma í þess- um mánuði. Skýrslan gefur í heild glæsilega mynd af árangri endurreisnarstarf sins, en frétta- ritari AP segir að niðurstöðurn- ar af samanburðinum á árangri einstakra landa hafi komið mörgum á óvart. íðnframleiðslaukningim mest í Sovétríkjunum Bráðabirgðaútreikningar leiða í ljós, að fyrstu níu mánuoi árs ins 1948 var iðnfraraleiðslan í heiminum 32% meiri en á sama hluta ársins 1937. Framleiðslán hefur aukizt um 11% frá því 1947. Sjö lönd, þeirra á með- al Sovétrikin, Bandaríkin og Sviþjóð hafa farið mikið meira en 25% fram úr framleiðsl- unni 1937. Fjögur lönd, Dan- mörk, Noregur, Pólland og Bretland hafa náð allt að 15% aukningu. I öðrum hlutum heimsins er framleiðslan enn minni en 1937. 1 þessu sambandi er bent á, að meginorsökin til aukningar- innar á iðnframleiðslunni í heiminum fram yfir það sem var 1937, er framleiðsluaukn- ingin í SovOiríkjunum. Þ j ó ð v i í j Sigfús Sigurhjartarson Á Þjóðviíjahátíðinni n. k. föstudagskvöki hiunu þeir Sig- i'ús Sigurhjartarson og Einar Olgeirsson flytja röksemdir ís- lenzkra sósíalista gegn þátttöku Islands í hernaðarbandalagi. Mun það ei'tt nægja > il þess að keppni verður um aðgöngumiða. En auk þessara.tveggja fyrir- lestra um mesta alvörumál ís- lenzku þjóðarinnar eru skemmti atriðin óvenjulega glæsileg. JÓN MÚLI AKNASON verður kynnir.FEITZ WEISSHAPPEL, ÞÓEARINN GUÐMUNDSSON og ÞÓKHALLUE ÁENASON leika saman nokkur lög. EINAR PALSSON, hinn ungi, glæsiiegi leikari, les upp íslenzk ljóð. Snillingarnir LANZKY-ÖTTO 9g URBANTSCHITSCH leika íaman á waldhorn og píanó. Og \ð luknum verður sýnd hin 'ræRíi músikmynd, þar sem rOSCANINI stjórnar lofsöngn- im til þjóðanna. Einar Olgeirsson '.ogönrramioar íást í skrif i:oíu SósíalisíaflnkksinK, •órsgötu 1, í Bókabúð íals cg me~iningar og ókabúð KRON. Mun br- iggast að íryggja sér niða í dag — það er ekki /íst að neinn verði eítir á morgunl Uppskeruaukning mest í Danmörku Ein mikilvægasta framförin í efnahagsmálum eftir styrj- öldina er stóraukin framleiðsla landbúnaðarvara. Uppskera hveiti og rúgs hefur allstaðar aukizt, mest í Danmörku eðai I 170% yfir uppskeruna 1947. | Meðaluppskeruauknmgin ér 30' til 40%. I Hagfræðingar SÞ hafa kom- izt að þeirri niðurstöðu, að Marshalláætlunin hafi hmdrað verzlunarviðskipti milli Austur- og Vestur-Evrópu. Fasistar ógna brezkiim Gyðiegum Á sunnudaginn gengu með- limir ,,Union Vovement," en svo nefnist nú fasistasamtök Sir Oswald Mosley í Bretlandi, fylktu liði um götur Gyðinga- hverfisins í East End í London. Er þetta ífyrsta skipti síðan all- löngu fyrir stríð sem Gyðinga- faaturssamtök þessi ögra Gyðing um á þehnan hátt. Landsölublökk SfálístæSisllokksins í minnihluta á ilokhsfundi! Meirihluti fundarmanna gekk ót eða sat lijá þegar ályktun flokks- ráðsins varborin undir atkvæði! Fundurinn í Holstein í fyrrakvöld sannaði á áþreifanlegan hátt að landsölublökkin sem stjórn- ar Sjálfstæðisflokknum er í algerum minnihluta meðal fylgjenda hans. Fundinn sóttu um 400 manns, en áður en ályktun sú sem samþykkt var, var borin upp gengu út á annað hundrað manns. Af þeim sem eftir voru greiddi um helmingur at- kvæði með ályktuninni, en hinir sátu hjá! Var ályktunin þó mjög varlega samin og svo loðin að erfitt var að henda reiður á henni. Eru þessi úrslití mikið áfall fyrir landsölublökkina. Ályktun sú sem samþykkt var, er í þrem liðum. í fyrsta lið segir að ekkert sé ,,jafn nauð synlegt sem það að tryggja ör- yggi sitt með þeim hætti, sem bezt hentar hverri þjcð fyr- ir sig." Mun slík speki vart valda miklum ágreiningi meðal þjóðarinnar! ! I öðrum lið segir að íslending- um ,,beri að stefna að þvi .... ao hér verði ekki herseta á frið artímum og ekki herskylda." Menn taki eftir orðavalinu ,,beri að stefna að því." Það er í sam ræmi við önnur hálfyrði land- söluforsprakkanna í Sjálfstæðis flokknum á undanförnum árum, hálfyrði sem notuð eru til blekk inga og til að hylja einmitt þau atriði sem æthuiin er að fram- kvæma. Menn taki einnig eftir því að „herskylda" er þarna sér staklega nefnd og sagt að það „beri að stefna að því" að forð- ast hana. Það er sem sé engan veginn afdráttarlaus skoðun i S jálf stæðisf orsprakkanna að jherskylda íslenzkrar æsku komi jekki til mála. Þvert á móti, mætti öllu heldur segja, þegar þetta atriði er sérstaklega tek- ið fram hlýtur það einmitt að vera mjög á dagskrá. í seinasta lið er því síðan lýst yfir að hlutleysi íslands sé „fyr- ir löngu úr gildi fallið fyrir at- burðanna rás." Hlutleysi ís- lands getur ekki fallið úr gildi nema með samþykki íslensku þjóðarinnar, og er ekki úr gildi fallið fyrír neina „atburðanna rás", það var upp tekið sem yfir | Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.