Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 1
MÁLFUNDUR verður í kvöld kl. 8, 30 að ÞÓfsgöta 1. Ura- ræðueíni: Atvinnuleysi. i4- argangur Miðvikuaagúr 23. feSrúar 1949. bli Leiðbeinandi: Vigfússon. Quðmundnr <% esiir-oröpa árásarsföð gegii Verkbann útgerðarauðvaldsins í Reykjavík hefur nú staðið hálfan mánuð. Togararnir, mikil- virkustu framleiðslutæki þjóðarinnar, eru nú að stöðvast einn af öðrum, og eru þegar lagztir við landfestar ísólfur, Kaldbakur, Egill rauði, Hval- fell, Marz, Skúii Magnússon, Skallagrímur, Þór- ólfur, Akurey, o. fl., aðrir eru rétt ókomnir til landsins, enn aðrir tefja tímann með því að leggj- ast í slipp í Englandi og þeir síðustu eru að hætta veiðum. Eftir nokkra dagu verða fiskimiðin kriftg- um ísland auð af íslenzkum togurum. Tilefni verkbannsins er sem kunnugt er það að útgerðarauðvaldið hefur krafizt þess að áhættu- þóknun falli niður með öllu, kaup háseta verði sem sé lækkað um 7—10 þúsundir á ári eða 25— 30%, miðað við nýsköpunartogara. Sjómenn hafa þegar borið fram gagnkröfur sínar, en ekki er kunnugt um að útgerðarmenn hafi séð ástæðu til að svara þeim einu orði til þessa. Útgerðarauðvaldið leggur stríðskostnað sinn á þjóðina í heild. Áætla má að togara- flotinn geti aflað 150—1"70 millj. króna á þessu ári 'i dýrmætum. erlendum gjaldeyri, EÐA ALLT AÐ HÁLFRAR MILLJÓNAR Á DAG.I — y2 milijón á dag, það er skattur sá sem fá-. menn milljónaraklíka í Reykjavík leggur á! íslenzka alþýðu, skattur sem kemur fram í minni innflutningi, auknum vöruskorti, aukn- um svartamarkaði, aukiuni dýrtíð og sí-j versnandi lífskjörum alls álmennings. Slíku verði er það keypt að leyfa fámennum auð- mannahópi að ráða yfir afkastamestu fram- leiðslutækjum íslendinga. miaánisi Aiþýðustjórn Norður-Kína, 1 stjórn þess hluta Kína, sem erj á valdi kommúnista, tók sér íi gær a£seturstað í Peiping, hinni fornu höfuðborg Kína. Ekki er. vitað, hvort hin óopinbera frið-j arsendinefnd frá Sjanghai hef-l ur þegar rætt við forystumenn kommúnista. Járnbrautarsam- göngur milTi helztu borga Norð- ur-Kína, Peiping og Tientsin, eiga að hefjast á ný 1. marz. Kommúnistar hafa tekið við útgáfu fimm blaða, sem Kuom- intangmenn gáfu áður út í Peip- J ing, en tvö óháð blöð eru áfram í höndum fyrri útgefenda. Frakkland og önnur lönd Vest ur-Evrópu hafa verið gerð að á- rásarstöð gegn Sovétríkjunum, sagði Maurice Thorez foringi franskra kommúnista í gær í París. Ef þjóð okkar væri teymd nauðug út í styrjöld gegn Sovét- ríkjunum og ef sovétherinn, við að reka árásarherina af hönd- um sér, færi inná franskt land, gæii þá þjóð okkar og verkalýð- ur tekið því öðruvísi en þjóðir Póllands, Tékkósióvakíu, Rúm- eníu og Júgóslavíu ? spurði Thor ez. Atviisnuieysi aldrci >evm ræ asrai í anoi jarðarhafs- j—y Það eru engin rök sem mæla með hinum ósvífhu kröfum út- gerðarauðvaldsins. Það er vissu ¦ lega ekki í f járhagslegum krögg um, heldur hefúr 'safnað sér tug milljóna gróða á undanförnum árum og fær nú mjög mikinn arð af nýsköpunartogurunum. Þá væri hin röksemdin ekki síð ur fráleit að sjómenn hefðu al- mennt of góð kjör. Hásetar á nýsköpunartogara hafa 30—40 þús. kr. á ári, en mun minna á gömlu togurunum. Þeir verða að vinna tvöfaldan venjulega'i vinnutíma, 18 tíma á sólarhring, fjarri heimilum sínum við ein- hver erfiðustu og áhættusöm- ustu störf sem þekkiast, og þeim eru allir dagar jafnir, helgi dagar sem aðrir. Það er vissu- J.ega ekki tíinabært að svo mik- ið sera ræða um kjaraskerðingu hjá þeim, þvert á móri þarf að bera þá kröfu fram ti! sigurs, sem fyrst að komið verið á 12 stunda hvíld á sólarhring. Verkbann útgerðarauðvalds- ins á sér þannig engar skynsam legar forsendur. Það er aðeins óskammfeilin árás á s.iómanna- stéttina', einn liður í allsherjar- atlögu auðstéttarinnar gegn ís'- lenzkum • aiþýðusamtökum. Og raunar koma fleiri atriði til. Ut- gerðarauðvaidið hugsar sér að .' cota langvinnt verkbann til að kreppa svo áð bæjarútgerðum og hlutafélögum aimennings úti um land að þau komist í þrot. Þá gætu rætzt utnmæli Kichard Thors um nýju togarana á ný- sköpunarárunum: „Þeir koma alíir til okkar að lokum." Verkbann stórútge-ðarauð- valdsins er mjög lærdómsríkt dænii um biessun auðskipulags- ins. Fámenn klíka ríoður yfir mikilvirkustu framleiðslutækj- um iandsmanra og getur stöðv- að þaia að vild shini. þótt þjóð- arheildin hafi af því íugmilljóna t.jón. Þessa herra varðar ekkert um hag þjóðar sinnar, affeins gróðasjónarmið sjálfra beirra ráða aðgerðunum. — Ef til væri í kindiKii heiðaricg stjórn, ef til væri heiðarleiiur þingmeiri hluti, mvndi verlcbanni útgerðar auðvaldsins tafarlaust verða svarað með því að togararnir væru teknir af milljónörunum og fengnir í hendur bæjarút- gerðum og hliðstæðum samtök- um almennings. bandalag Tsaldaris, utánríkisráðherra Grikklands, gekk í gær á fund Bevins utanríkisráðh. í London. í opinberri tilkynningu um þenn án fund verkalýðsböðulsins Ts aldaris og sósíaldemókratafor- ingjans Bevins segir, að viðræð ur þeirra hafi verið „langar og hjartanlegar." Tsaldaris sagði blaðamönnum, að hann hefði rætt við Bevin um stofnun Miðjarðarhafsbandalags eða jafnvel tveggja Miðjarðarhafs- banda.laga. I þeim þyrftu að vera öll ríki við Miðjarðarhaf, þar á meðal Franco-Spánn og Israelsríki. em þræíuepli Brezkar hermanna mæður mótmæla. evlciidiikágoii Mæður brezltra hermanna, sem eru í séiuliðinu í nýlandúm Breta í Su5austur-Asía, voru meðal fulltrúa í sendinefnd, sem í gær baðst viðtaís við Creech Jones nýlendumálarádheira í London. Ki'öfðust nefndarmenn þess, að brezkt herlið yrði f'.utt í brott frá Ma'akaskaga. Brezkt herlið hefur síðan sl. sumar ver ið að reyna að bæla niður með vopnavaldi frelsishreyfingu Malakkabúa en með litlum á- rangri, og unnið hin verstu níð ingsverk á váínarlausu fólki. ísraelsstjórn kveðst ekki muni hefja viðræður um vopnahlé við fulltrúa Abdullah Transjordan- konungs, fyrr en ákveðið hafi verið, hve;r framtíð Jerúsalem- borgar verði. Bæði ísraelsríki og Transjordan gera tilkall til Jer- úsalem. Gamli borgarhlutinn er Framhald á 7. síðu. C'ay, hernámsstjóri Bandaríkj- anna í Þýzkalandi, segir í síð- ustu hálfsmánaðarlegri - skýrslu sinni til Bandaríkjastjórnar, að atvinnuleysi í Vestur-Þýzka- landi sé nú meira en nokkru sinni fyrr síðan stríði lauk. Síð- ustu opinberar tölur sýna að tala atvinnuleysingja á brezk- bandaríska hei'námssvæðinu er komin yfir 1.100.000. Aðgerðir Vesturveldanna í sambandi við Marshalláætlunina, sem tilkynnt var að ættu að tryggja endur- reisn atvinnulífs Vestur-Þýzka- lands, hafa þannig þvert á móti skapað kreppu. Fnimvarpoiii Hlutasjómenn njóti jafnréttis við aðra launþega um oríof Hermann Guðmundsson og Sigurður Guðna- son ílytja á Alþingi írumvarp um breytingu á orloíslögunum. Eru aðalbreytingarnar þessar: 1. Sumarleyíi þeirra ,er undir lögin koma, lengist um eina viku, úr tveimur vikum í þrjár, og verði orloísíéð 6V2 % í stað 4%, sem aíleiðing aí lengdu sumaríríi. 2. Breytingar er reynslan heíur sýnt að nauðsynlegar eru til þess að orloísiögin nái jaínt til allra launþega, — er lagt til að aí- numinn verði sá óréttur sem hlutasjómenn hafa verið beittir og tryggt að allir sjómenn haíi ótvíræðan rétt til orlofs, að öllu leyti á kostnað útgerðarmanns. 3. Lagt er til að fyrningartími krafna um orlof sé sá sami og fyrningartími kaupkraína.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.