Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 3
MiðvLkudagur 23. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 8 ÆskislýðshöSlin og fjársöín L R, ÞJÓÐVILJANUM liefur borizt eftirfarandi ávarp frá stjórn Bandalags æskulýðsfélaganna í Keykjavík, varðandi byggingu æskulýðshallar í Reykjavík og fjársöfnun |)á er B.Æ.R. hefur stofnað til vegna þeirrar fyrirhuguðu bygg- ingar. Það eru fá raál sem fráj í mörgum deildum og starfsem- upphafi hafa átt jafn miklum! in fjölbreytileg eftir því. Því vinsæidum að fagna í hugum Reykvíkinga og æskulýðshall- armálið allt frá því að hug- myndin var fyrst borin fram af Aðalsteini heitnum Sig- mundssyni og þar til núverandi biskup landsins, herra Sigur- geir Sigurðsson, hafði forgöngu um að samstilla krafta ?3ja æskulýðsfélaga í bænum um þetta mál, með því að gerast hvatamaðurinn að stofnun ' Bandalags æskulýðsfélaganna í Reykjavik. Og hvað er það, sem veldur því að vart hefur heyrzt hjá_ róma rödd í þessu deilugjarna landi allan þann tíma sem þetta stórmál hefur verið á döfinni, eða síðan hugmyndin skaut fyrst upp kollinum? Vafalaust veldur það miklu í því efni að ungir og aldnir hafa haft ííka ástæðu til að bera óskorðað traust til forgöngumannanna og þeirra félagasamtaka og stofn- ana, sem þeir hafa verið og eru fulltrúar fyrir. Þess er t. d. vert að minnast, að biskupinn er verndari B.Æ.R., og hann hefur sýnt, að hann er það meira en að nafninu til, og enn í dag treystir almenningur i landinu engum betur fyrir mál- efnum barna sinna en kirkj- unni. Um íslenzku kirkjuna er þó alltaf óhætt að segja að hún vinni að fjölmörgum góð_ um málum, og að hún vinni ekki gegn neinu góðu máli. En það, scm samstillir bugi ungra og aldinna Reykvíkhiga í æskulýðshallarmálinu, er þó fyrst og fremst hin brýna þörf fyrir slíka stofnun, og -i bæj arstjórn Reykjavíkur þakkir skildar fyrir þann ríka slaln ing, sem hún hefur sýnt í þessu xnáli frá upphafi, og nú síð- ast fyrir að hafa boðist til að leggja fram 50% eða helming af kostnaðarverði æskulýðshalL ar, og lóð undir hana, sem þegar hefur fengizt á ljómandi góðum stað. Að sjálfsögðu verður að byggja þessa stofn- un í áföngum, enda verði hún að kotungsbrag verður að var- ast þegar framtið þjóðarinnar á í hlut, æskan er framtiðin, og í Reykjavík er orðinn svo gífurlegur hluti allrar æsku landsins, hvort sem mönnum líkar betur eða ver, að fyrir þann hluta er mikið gerandi og verður að gera mikið. Það er blátt áfram skylda, og það er ljúf skylda. Það hefur þá ekki heldur skort áhuga í þessu máli hjá æskulýðsfélögunum í Reykja- vík. Um það hafa verið haldn- ir margir sérstakir fundir og það komið til umræðu í öllum félögunum, og eltki hafði bæj_ arstjórnin fyrr heitið ákveðn- um stuðningi sínum og fram- lagi en öll þessi félög fylktu sér sameiginlega um malstað- inn og stofnuðu B.Æ.R. Það er til marks um einhug unga fólks- ins í þessu efni að öll stjóm- málafclög þess í bænum gongu þegar í sambandið, og er þetta sjálfsagt eitt af þeim fáu niál_ um, sem þessi félög eru al- gerlega sammála um. Það er í þeirra augum hafið yfir alla flokkadrætti, það er mál æsku- mannsins hvar í flokki sem hann stendur, í því snýr allt ungt fólk bökum saman og le/fir engri sundrung að komast að. Félög ungra framsóknarmanna, jafnaðarmanna, sjálfstæðis- manna og sósíalista standa hlið við hlið í B.Æ.R., hvað sem annars ber á milli, og sýnir þetta svo mikinn félagsþroska að til fyrirmyndar er samtök- um feðra og mæðra þessa æsku fólks, og væri þess óskandi að það fólk, sem nú er ungt, kæmi sér betur saman í landinu í framtíðinni en gert hafa þeir, sem nú ráða flokkum, og um leið flokkadráttum, í laúdinu. Og sú æska, sem snúið beíur bökum saman í æskulýðshallar- málinu, hún er máttug, og hún á að sýna mátt sinn til góðs, sýna hann í verki, og raum: þá að auki ótal hendur verða á lofti henni til hjálpar. Gamalt ís_ lenzkt orðtak segir: Guð h.jálp ar þeim, sem hjálpar sér sjálf- ur. Æskan á fyrst og fremst að treysta á sjálfa sig næst guði. Hún á að gera kröfur til sjálfrar sín, og félagsstörf íslenzks æskufólks á síðustu ár- um sýna, hve mikil fórnfýsi og félagslund blundar í ungum íslenzkum brjóstum, enda þótt löngum kveði við, að ungt fólk sé kröfufrekt gagnvart öðr um en sjálfu sér. Ótal dæmi af- sanna þetta, en bygging æsku- lýðshallar í Reykjavík, sem jafnframt yrði samkomustaður alls ungs fólks, sem kemur ut- an af landi, á þó að taka af öll tvímæli í þessu efni. Æskan á einu sinni fyrir allt að reka af sér slyðruorðið með þvi að hætta ekki fyrr en það stond_ ur ómótmælt, að hún hafi ilnn- ið félagslegt þrekvirki. I vetur lét stjórn B. ®.R. prenta söfunarlista og skipta Úthiufun námsstyrkja fyrir árið 1949 Menntamálaráð Islands hefur ný 00. Sigríður A. Helgadóttir slav- lega úthlutað fé því, sem væntan- lega verður veitt á fjárlögum 1949, nesk mál 3.000.00. Sigríður Magnúe dóttir franska 3.000.00. Sigurður B. 14. gr. B. II. b., svo sem hér segir: , Blöndal skógrækt 2.000.00. Sigurð- Framhaldsstyrkir: Aðalsteinn Sigurðsson dýrafr. kr. 2.000,00. Andrés Andrésson véla ur B. Magnússon vélaverkfræði 3.000.00. Sigurður Þormar bygging- arverkfr. 3.000.00. Skarphéðinn Jó- verkfr. 3.000.00. Andrés H. Guð- ^ hannsson byggingalist 3.000.00. mundsson lyfjafr. 2.000,00. Árni G. Skúli Guðmundsson byggingarverk Pétursson búfræði 2.000.00. ÁrnJfræði 3.000.00. Skúli H. NorðdaHS. Waage mjólkurfr. 2.000.00. Ásgerð húsagerðarlist 3.000.00. Snót Leife ur E. Búadóttir málaralist 2.000.00. bókmenntir 2.000.00. Stefán Karls- Axel V. Magnússon garðyrkja son danska 3.000.00. Steinunn L. 2.000.00. Baldur Þorsteinsson skóg- Bjarnadóttir leiklist 2.000.00. rækt 3.000.00. Baldvin Halldórsson Sveinn Björnsson iðn.verkfra:ðí leiklist 2.000.00. Benedikt Gunnars-' 3.000.00. Sverrir Markússon dýra- son byggingarverkfr. 2.000.00. Bene lækningar 3.000.00. Sverrir Run- dikt B. Sigurðsson bj’ggingar-j ólfsson söngur 2.000.00. Theódór verkfr. 3.000.00. Bjarni Steingríms- Árnason byggingarverkfr. 3.000.00. I son efnafræði 3.000.00. Björn Franz Valdimar Jónsson efnaverkfræði son tónsmíðar 3.000.00. Björn J. 2.000.00. Vilhjálmur Th. Bjarnar i Lárusson hagfræði 3.000.00. Björn tannlækningar 3.000.00. Þórarinn Sveinbjörnsson iðn.verkfr. 3.000.00. Pétursson búfræði 2.000.00. ÞórodS Davíð Stefánsson veðurfr. 2.000.00 | ur Th. Sigurðsson vélaverkfc, félögin þeim í milli SÍn. Safnað | Einar G. Baldvinsson málaralist 3.000.00. Þorsteinn Gunnarsson er beinum fjárframlögum, lof- 2.000.00. Einar Jónsson vélaverkfr. stærðfræði 3.000.00. Þórunn S. Jó- orðum um fjárframlög Og lof- ! 2.000.00. Elín P. Bjarnason málara- hannsdóttir píanóleikari 3.000.00. orðum um gjafadagsverk VÍð |list 2.000.00. Emil N. Bjarnason bú Þórunn Þórðardóttir grasafræðs. byggingu æskulýðshallarinuar. j fræSi 2.000.00. Erla Elíasdóttir 3.000.00. Þorvaldur Kristmundsson Af þessari söfnun hafa þegar jenska 2 000 00- Erlendur Helgason húsagerðarlist 2.000.00. örnólfur borizt fregnir, sern gefa fyr- húsagerðarlist 2.000.00. Erlingur Ornólfsson búfræði 2.000.00. ... , * , Guðmundsson byggingarverkfr. írheit um goðan arangur, og | þarf nú að herða sóknina í öll- um félögum. 1. marz n. k. er liðið 3.000.00. Eyjólfur A. Guðnason bú- ifræði 2.000.00. Friðrik R. Gislason jgistihúsarekstur 2.000.00. Garðar rétt Ulafsson tannlækningar 2.000.00. ár frá stofnun B.Æ.R. Hér með er skorað á alla, sem hafa söfn- unarlista undir höndum að herða sóknina og alla unga og gamla, sem unna æsku lýðshallarmálinu, að gefa B.Æ. R. sem veglegastar afmælis_ gjafir, hver eftir sinni getu, og hafa dagblöðin í Reykjavík góð- fúslega lofað að birta gjafa- listana jafnóðum. Þessi söfnun er prófsteinninn á áhugann í verkinu, hún sker úr um það, hvort hinn almenni áhugi op- inberast í verki eða ekki. Ef hann opinberast í verkinu er málinu borgið einu sinni fyrir allt, það stenst ekkert við og A 13.000.00. Hjalti Einarsson efnaverk vill heldur engmn standa a moti ótvíræðum vilja alls æskulyðs 1____________ þessa bæjar. En opinberist á huginn ekki í verkinu þá munu | ótal raddir kveða upp úr með Geir Kristjánsson bókmenntir 3.000.00. Gerður Helgadóttir högg- myndalist 2.000.00. Guðlaugur Hann esson iðn.gerlafr. 3.000.00. Guð- mundur K. Guðjónsson hagfræði 3.000.00. Guðmundur Elíasson högg myndalist 2.000.00. Guðni Hannes- son hagfræði 3.000.00. Guðrún Á. Símonár söngur 3.000.00. Gunnar K. Bergsteinssoon siglingafr. 2.000.00. Gunnar Ó. Þ. Egilsson klarinett- leikur 2.000.00. Gunnar Ólafsson efnaverkfr. 2.000.00. Gunnhildur Snorradóttir sálarfræði 2.000.00. Guttormur V. Þormar byggingar- verkfr. 3.000.00. Halldór Sveinsson rafmagnsverkfr. 3.000.00. Haraldur Árnason landbúnaðarverkfr. 3.000.- 00. Haraldur Jóhannsson hagfræði ".(littiiiiiiimmiiiiiimmmmimmiiiiiiiiiiimiiiiimimmmimiiimiiiiiitii | Skopmyndasýning = í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, son málaralist 3.000.00. Hólmfríður Pálsdóttir leiklist 2.000.00. Hrólfur Nýir styrkir: Aðalbjörg Sigtryggsdóttir heimil- ishagfr. 2.000.00. Ari Brynjólfsson eðlis- og efnafræði 3.000.00. Aii Guðmundsson veðurfræði 2.000.00. Baldur Sveinsson vélaverkfr. 3.000.- 00. Benedikt B. Sigurðsson véla- verkfr. 2.000.00. Björg Hermanns- dóttir sálarfr. 2.000.00. Björgvin Torfason fiskiiðnfr. 2.000.00. Eggert Steinsen rafmagnsverkfr. 3.000.00. Einars Þorkelsson vélavcrkfr. 3.000.00. Elías Mar bókmenntir 2.000.00. Erla G. Isleifsdóttir högg- myndalist 2.000.00. Guðjón Sv. Sig- urðsson efnafr. 2.000.00. Guðm. Birgir Frimannsson byggingarverk fræði 3.000.00. Guðni Magnússon húsagerðarlist 3.000.00. Gunnar B. Guðmundsson byggingarverkfr. 3.000.00. Gunnar Jónsson landbún- aðarnám 2.000.00. Gunnar Sigurðs- son byggingarverkfr. 3.000.00. Haf- steinn Bjargmundsson lífeðlisfræði 3.000.00. Hallgrímur Lúðvíksson enska 2.000.00. Hannes Jónsson fé- lagsfræði 2.000.00 Haukur Magn- Sigurðsson málaralist 2.000.00. Ida ússon verkfræði 2.000.00. Jakob P. Björnsson grasafræði 2.000.00. ■ Magnússon fi'skifræði 2.000.00. Jón » Inga S. Ingólfsdóttir íþróttir Björnsson bókmenntir 2.000.00. Jón 2.000.00. Ingibjörg P. Jónsdóttir sál Þorberg Eiríksson þýzka 2.000.00. arfræði 2.000.00. Ingvi S. Ingvars-jjón Nordal tónlist 3.000.00.. Kafl son hagfræði 3.000.00. Jakob Löve Guðmundsson byggingarverkfræði Kr. Eyfelds húsagerðarlist 2.000.00. Jóhann Indriðason rafmagnsverk- aðarhagfr. 2.000.00. Karl V. Kvaran málaralist 2.000.00. Kristinn Björns E 3 listamenn | sýna 175 skopmyndir, E Sýningargestir geta fengið teiknaðar myndir af sér .5 | kl. 8—10. Opið daglega klukkan 2—10. iiiiiiiimmmmiiitiimiimimiimtimTniiiiiiiimiiiiminHiiiiiTiminimiiití það í kór, að sú æska, sem eklc- ert vill leggja fram sjálf, geti ekki vænzt þess að ríki og bær byggi henni höll, og þær radd- ir hefðu þá óneitanlega nokkuð til síns máls, og æskulýðshall. armálið, sem nú er komið' á svo góðan rekspöl, myndi detta niður, eða það gæti dottið nið- ur, um ófyrirsjáanlegan tíma. En það má aldrei verða. Nú reynir á alia æskumenn og kon- ur þessa bæjar, þessi fyr'a almenna fjársöfnun er prói- steinninn. Framkvæmdanefnd- irnar innan félaganna verða nú að láta hendur standa fram jír máiaraiist 2.000.00. óiöf Páis- úr ermum, hver einasti ungur jdóttir höggmyndalist 2.000.00. maður Og ung kona í þessum Óttar I, Karlsson skipaverkfræði 33 félögum, sem eru í B.Æ.R. verður að leggja fram sinn skerf, og margt smátt gerir eitt stórt. Auk gjafa og gjaialof- orða frá einstaklinguru, ætti jpétur hvert einasta félag strax að 1 verzlunarhagfr. 3.000.00. Jóhann 3.000.00. Kjartan Gunnarsson lyfja fræði 2.000.00. Kjartan Sveinsson. rafmagnsfræði 2.000.00. Loftur fr. 3.000.00. Jón H. Björnsson garð Loftsson efnaverkfræði 3.000.00. yrkja 2.000.00. Jón Guðnason saga Loftur Þorsteinsson byggingarverk 2.000.00 Júlíus J. Daníelsson bún-'fræði 3.000.00. Málfríður Bjarnadótt ir lyfjafræði 2.000.00. Móses Aðal- steinsson byggingarverkfr. 3.000.00. son sálarfræði 2.000.00. Kristján Ólafur Gunnarsson sálarfræði Hallgrímsson lyfjafræði 2.000.00. 2.000.00. Ólafur Einar Ólafsson veð Magnús Bergþórsson rafm.verkfr. urfræði 2.000.00. Páll Halldórsson. 3.000.00. Magnús Gislason uppeldis- fræði 3.000.00. María H. Ólafsdótt- 3.000.00. Ottó Valdimarsson rafm.- verkfr. 3.000.00. Páll Þ. Beck blaða mennska 2.000.00. Páll Fr. Einars- son búfræði 3.000.00. Páll Árdal Guðmundsson hagfræði 3.000.00. efnaverkfræði 3.000.00. Ragnar Her mannsson efnafræði 3.000.00. Run- ólfur Þórðarson efnaverkfræði 3.000.00 Rúrik Th. Haraldsson leik. list 2.000.00. Sigríður Breiðfjörð franska 2.000.00. Sigurbjörn Árna- son veðurfræði 2.000.00. Sigurðup Jónsson grasafræði 2.000.00. Sigur- •geir B. Guðmannss. skipabyggingar verkfræði 3.000.00. Steingrímur Fr. Sigurðsson málaralist1 Hermannsson efnaverkfræði 3.00.- undirbúa samkomu, það má t. ar]jst 3.000.00. Sibii Kamban bók- d. eflaust fá að halda samkom- Imenntir 3.000.00. Sigfús H. Andrés son sagnfræði 2.000.00. Sigurlaugur 2.000.00. Ragnar Emilsson húsagerð 00. Vigdís Kristjánsdóttir málara- Framhald á 5. síðu. Brynleifsson bókasafnsfræði 2.000.- list 2.000.00. Þórir G. Ingvarsson: hagfræði 2.000.00. Þorsteinn Ingólfs son verkfr. 2.000.00. Þórunn Gur.iu arsdóttir málaralist 2.000.00. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.