Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.02.1949, Blaðsíða 8
verkalýðssamtökunum Þeir sem standa. að núverandi miðstjórn Ál'pýðu sambands íslands haía ekkert tækiíæri látið ónotaði haustK ,.i * w ' , ■ ■ i / i ✓ A' *. v- Hér eftir verður elski litið á Til að lýsa ast smm cg umnyggju a lyðræoi og log- um. núverandi i'jórn Aljjýðusam- ! bands Islands öðruvísi en menn Fyrir nokkru gerðisi atburður er gaí miðstjórn A. | sem hafa lífibrauð sitt af því as S. í. tækifæri til að sýna í verki viroingu síriá fyrir traðka á íögum og rétti, — af- "lögum, rétti og lýðræði. Hún gerir þetta þannig að hún viSurkennir for- mannskosninguna í Þrótti ólöglega — og ÚRSKUBÐ- AR síðan að hún sé löglegli Nokkrir meðlimir vörubíl- stjórafélagsins Þróttar kærðu það fyrir miðstjórn A.S.Í. að við stjórnarkjör í Þrótti hefðu 7 menn neytt atkvæðisrcttar við y>á stjórnarkosningu, sem einn- ig hefðu kosið í öðrum félög- um. Alþýðusambandsstjórnin setti nefnd til að rannsaka málið. Nefndin komst að þeirri niður- stöðu að 7 menn hefðu kosið í Þrótti sem einnig hefðu kosið brotamenn sem séu reiðubúnir til hverskonar ofbeldisverka gegn verkalýðssamtökunum i landin'u. Námsflokkar Reykjavíkur. Frá afhendingu þát 1 ökuskírteina s,l, vor. — Námsflokkarnir halda h:> ’ðlegt 10 ára starfsafmæli sitt í Tjarnarcafé í kvöld. — Um það bil 3800 nemendur hafa stundað nám \ið r.ámsflokkana á þessum árum. 23 námsgreinar hafa verið kenndár, ert 59 kennarar hafa starfað við námsflokk- ana. Ágúst Sigurðsson cand. mag. hefur veitt námsflokkunum forstöðu frá byrjun. stjóm í öðrum verkalýðsfélög- um. Tveir hefðu kosið í Þrótti áður en þeir kusu í hinum fé- lögunum. Alþýðusambandsstjórnin úr- skurðar að atkvæðagreiðsla þessara tveggja manna „sé í aiia staði iögieg.“ — Þá eru| j£tJa Fiamsóknaimemi, íhaldió og aðstoðaslhiildið að hindía íramgáng þessa nauðsynjamáls? eftir hinir 5 og úrskurður Al- i þýðusambandsstjórnarinnar um lögmæti atkvæðagreiðsm um formannskjör er svohljóð- andi, i bréfi dags. 21. þ. m.: „Formannsefni B-listans íékk 131 atkvæði, en iformannsefni A-listans 126 atkvæði, og munar því 5 atkvæðum sem sá fyrrnefndi hefur fram yfir. Þar sem ólíklegt verður að teijast ©g á eigan háti .sannað, að einmltt allir þessir mesrn háfi greitt for- mannsefni B-listans atkvæði, ©n engiriri þeirra kos- ið formannseíni á-listans, lítar sambandsstjGrnin svo á að ekki sé ástæða f.il að ógilda kosningn for- manns Vörubílstjórafélagsins Þréttar. Fyrir því ÚRSKURÐAR miðsljórn Alþýðusamhands Islands, að telja beri kcsningu stjórnar og irúnaðar- mannaráðs Vörubílstjórafélagsins Þróttar löglega." Við kosninguna í Þrótti mun- i sambandsstjórnin kosninguna aði meira en 5 atkvæðum á öll- mm nema formannsetnunum. IÞar munaði einmitt fimm at- kvæðum, en 7 atkvæði voru ó- löglega greidd í Þróttarkosn- ingunum, — og þótt álit sam- handsstjórnar að þau hafi ekki verið nema 5 væri viðurkennt, þá nægir það til að vaida úr- slitum. Formannskjörið í Þrótti var því ólögleg*'; Það er athy:l;s vert að Alþýðusambandsstjórn- in gerir ek!:i minnstu tilraun til að neita þessu, heldur beinlínis viðurkennir að 5 menn hafi kos ið ólögíega — en vegna þess að „ólílíleg*; sé og með öilu ósann- löglega!! Hún viðurkennir að kosn- ingin hafi verið ólögleg — en ÚRSKURÐAR hana lög- lega!! Með þessu gerir hún sig ekki aðeins að athlægi frammi fyrir aliri þjóðinni, heidur traðkar hún vitandi vits á öllu lýðræði og lögum. Raunverulega var vart ann ars að vænta af þessari Alþýðu sambandsstjórn. Sjálf á hún völd sín að þakka ólöglega kosnum fuIXrúum á þingi AI- þýðusambandsins — m. a. var ritari Alþýðusambandsins kos- inn í fölsuðum kosningum. „Úr að“!! að þeir hafi allir kosið skurður“ sambandsstjórnarinn- B-ilistann, þá úrskurðar Alþýðu- ' ar er því beiní framhakl af lög- „Aðalfundur Kakarasveinafélags Keykiavíkur haldinr. 37. febr. 1939 að Hverfisgötu 21, lý'sir því yíir að haun telur að ísland eigi alls ekki að taka þátt í neinskonar iiernaðarbandalagi. Ennfremur skorar fundurinn á ríkisstjórnina að sjá svo um að engin ákvörðun verði tekin um þátttöku Islands í neinu slíku bandalagi án þess að leitað sé atkvæðis þjóð- arinnar“. !neiðast i i - í i Um kl. 7 í fyrrabvöld varð ! árebstur á Reykjafce^braut í ; Fossvogi miili bifreiðanna K- 13181 og E-5807. i Jónheiður Einarsdóttir, | Kársnesbraut 2, sem var far- jþegi í bifreiðinni R-3184, og „ , , . , ... , - , !Kristjón Sigurðsson, Hörpu- 1 gær var til 2. umr. í em deild frumvarp Asmundar 1 i gotu 4, er var farbegi í hmm Sigurðssonar og Páls Zóphóníassonar um fiskiðjuver ríkis- ’bifreiðinni, meiddust bæði við ins í Höfn í Hornafirði. Hafa fulltrúar aJlra stjórmnála- árekstur þennan og voru flokkanna í sjávarútvegsnefnd lagt til að málinu verði vís- fiutt í læknavarðstofuna. að frá og bera fram sem aðalröksemd að ríkið geti ekki Bifreiðaxstjórinn i R-5S07, vegna fjárskorts fullgert og rekið fiskiðjuver ríkisins í ‘^-§Ui "*U1 Lárusoon, ^ékk a- verka a höfði og högg fyrir Keykjavík! Undir þessa röksemdafærslu gegn hinu mikla jhrj6stið- Báðar bifreiðarnar nauðsynjamáli sjávarútvegsins á Austurlandi siirifa Björn skemmdust talsvert. Kristjánsson (Framsókn), Björn Ólafsson og Gísli Jónsson | Síðan um áramót hefar (íhald) og Sigurjón Á. Ólafsson (aðstoðaríhaldið). hátt á fjórða Imndrað bif- Fulltrúi Sósíalistafl. í sjávarútvegsnefnd, Steingrímur rei^a ll<tr * bænum lent i á- Aðalsteinsson, leggur til að frumv verði. samþykkt óbreytt. jr^*tri» °» Þ>kir það óvesiju 1 umræðunum í gær sýndu- Steingrímur Aðalsteinsson og Ásmundur Sigurðsson fram á hve brýn nauðsyn ber til að reisa fiskiðjuver í Hornafirði. Ásmundur hrakti rækilega á- róður Gísla Jónssonar um fisk- iðjuver ríkisins í Reykjavík, rakti enn einu sinni þá Ijótu sögu um skemmdarverk núver- andi stjórnarValda á þessu ný- sköpunarfyrirtæki. Gísla var svarafátt við hinni rökföstu ádíilu Asmundar en æsti sig þvi meir og jós skömm unum ýfir stjórn fiskiðjuvers- ins, sem hann sagíi að væri nú að hlaupast frá öllum gjörðum sínum og brá stjórnarmönnum Framhald á 7- síðu. h -1 t.litl. SaSfiindur Brynjn Sigluíirði Verkakvennafélagið Brynja á Siglufirði hélt aðalfund sinn 9. þ. m. I stjórn voru kosnar: For- maður: Ásta Ölafsdóttir. Vara- form.: Dóra Eiríksdóttir. Rit_ ari: Ólína Hjálmarsdóttir. Gjaldkeri: Guðrún Sigurhjart- ar. Meðstjómandi: Hólmfríður Guðmundsdóttir. Eignir félagsins nema nú 63 þús1. 708 kr. Verkamannaíélag Áku:@yrarkaupsfaSar spyr: Vill stjórn Aiþýðusamkandsins siyija verkalýðsféiögin lil ú afnema vísitölubindÍMariimar ? ,,Aðalíunáur Verkamannaíélags Akureyrarkaup- staðar, haldinn 22. íebr. 1949, samþykkir að skora á Alþingi að samþykkja írumvárp þeirra Hermaíms Guðmundssonar oa Sigurðar Guðnasonar um aínám þess ákvæðis dýrtíðarlaga írá 1947 að hinda kaup- gjaldsvísitölu við 300 stig. Fundurinn telur að þær íyrirætlanir stjórnar Æl- býðusambands íslands að beiía sér íyrir að mismun- ur útreiknaðrar og greiddrar vísitölu veroi framveg- is 19 stia, sé algerlega ófullnægjandi cg telur að lágmarkskrafá verkalýðsfélaganna sé afnám kaup- iánslaganna eða grunnkaupshækkun til jafns við launaskeroingu þeirra. Þá beinir fundurinn þeirri fyrirspurn til mið- stjórnar Alþýðusambands íslands hvort hún muni styðja Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar cg ónnur félög ef þau segja upp núgildandi samningi sínum með því markmiði að fá fullar bæíur fyrir 7Ísitölufes+ingu dýrtíðarlaganna”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.