Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Fimmtudagur 24. íebrúar 1949. 43« töHlhlá^ Ferð í skálann næstkomandi laugardag kl. 6. Félagar f jölmennið. Listi Hggur frammi á skrif stofunni. Munið að skrifa ykkur á hann. Skálastjórn. jarni Benediktsson sieppir sér á f undi og brýtyr þln ¦ ¦ rnddalegri f ramkomu í garð þossa flokksm Tólf þingmeiiM -satnsehir uisi Maiiluð jreglur mei iiiiis síns Það stórhneyksli varö á fundi sameinaðs þings í gær, mitt í ræðu þingmanns úr Sjálístæðisílokknum, að dómsmálaráðherra landsins, Bjarni Benediktsson, rauk upp úr ráðherrastólnum, þrútinn aí reiði og tók að arga upphrópunum um ósannindi og öðrum reiðiyrðum yíir þennan ílokksmann sinn. Virtist ráðherrann alveg hafa misst stjórn á sér og varð forseti, Finnur Jónsson, að hringja hvað eft- ir annað til að lægja í manninum rostann, en það tókst ekki fyrr en forseti tók það ráð að hringja í síbylju svo ekki heyrðist mannsins mál. Tókst Bjarna þá að sefa svo reiði sína að hann settist og lét þingmanninn sem var að flytja ræðu um sölu Kald- aðarness, óáreittan eftir það. Ekki er kunnugt að slík íramkoma ráðherra hafi nokkru sinni verið boðin Alþingi íslendinga: Mestallur tími þingsins á venjulegum fundartíma í gær fór í umræður um Kaldaðarnes- hneykslið. Bjarni Ásgeirsson hélt langa ræðu, handa þingtíð- indunum, að því er hann sjálfur sagði, og tókst ekki betur en hingað til að verja þetta óverj- andi hneyksli, „sölu" Kaldaðar- ness og drykkjumannahælisins þar til Framsóknarþingmanns- ms Jörundar Brynjólfssonar. Reyndi ráðherrann helzt að skjóta sér bak við það að öll ríkisstjórnin og sex menn úr landbúnaðarnefndum Alþingis væru samsekir sér um söluna. Annars var söm viðleitni og áð- ur að gera Jörund óðals- bónda í Kaldaðarnesi að píslar- votti sem vondir menn ofsæki, og komst ráðherrann svo langt í þetta sinni að fullyrða að óðals bóndinn hefði stórtapað á kaup- unum. Samkvæmt upplýsingum æoa m mm sersauns ?æ« síi neriiaöarsaoiviiiEíí vio nven em- atsDanoaiassna HeifoSt vill a3 Danir gaigi í ÍJ&rtSkEafjíð FréttariÉarar í Washingíon segja, að ákveoið hafi ver- ið, að Bandaríkin geri sérstakan samnicg um hernaðarléga sanwlnnu við hvert það ríki, sem gerist aðili að íyrírliug- uðn hernaðarbandaSagi Nor3ur-AtIan.zhaí;;ríkja. Viíao er að fullírúar utan-ík- isráðuneytis og hermálaráðu- neytis Bandaríkjanna vinna nú að þyí ásamt stjórn Marsháll- áætlunarinnar að semja frum- varp um bandariskar vopnasend ingar til Vestur-Evrópuríkja. Er búizt við að það verði lagt fyrir Bandaríkjaþing um mán- aðamótin marz-apríl. D'anskt- sænskt bandalag ólíklegt. Hedtoft, forsætisráðherra Danmerkur. sagðí blaöamönmim i Kaupmannahöfri í gær, að enga endaníega ákvci-ðun um aístöðu Danme.'kur til Atlanzhafsbanda lagsins vérði hægt að taka fyrr en bandalagssáttmálin hefur verið birtur og vandlega rædd- ur. Hedtoft kvað ólíklegt, að Danmörk gerði bandalag við Sví þjóð. Persónuleg skoðun mín er, sagði Hedtoft, að meirihluti dönsku þjóðarinnar muni sjá, hve erfið aðstaða esnangraðs lands yrði. ,1 tveggja ráðherra hafa þessir þingmenn nú tekið „ábyrgð" á „sölu" Kaldaðarness: Bjarni Benediktsson, Bjarni Ásgeirs- son, Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Emil Jóns- son, Jóhann I>orkell Jósefsson, Eysteinn Jónsson, Stcingrímur Steinþórsson, Jón Sigurðsson, Eifíkur Einarsson, Guðmundur jl. Guðmundsson cg Páil Zóphón i íassc-n. Samábyrgðin h/f? Svo fann Bjami Asgeirsson vörn í málinu: Það sæti ekki á Gísla Jónssyni að tala um sölu Kaldaðarness sem hneyksli, því sjálfur hefði Gísli fengið 300 þúsund krónur fyrir undirbún- ing að kaupum 30 nýsköpunar- togara og umsjá með smíði þeirra! Ekki þarf að minna á| við hverja stétt manna slíkuri samábyrgðarmórall er tengdur. En út af þessu kom bomban sem umhverfði hæstvirtum dómsmálaráðherra, svo að hans mun minnzt í þingsögunni. Þeg- ar Gísli svaraði, gat hann þess í framhjáhlaupi til að sýna hve mikilvægar samningagerðirnar um togarana hefðu verið, að eitt ágreiningsatriði sem hinir brezku verksalar gerðu um skilning á samningnum, hefði getað kostað ríkið hvorki meira né minna en 700 þús. krónur.. Gísli taldi samninginn ó- tvíræðan og lagði til að leitað yrði álits íslenzkra og enzkra lögfræðinga. En lögfræðing- arnir tveir í ríkisstjórninni, Bjarni Benediktsson og Stef- án Jóhann Stefánsson sögðu að það væri ekki ómaksins Veft að hugsa nm slíkt, pen- * liigafnif vae' u tapaflir. En Gísli hafði aitt fram og þess- ar 700 þús, hv, töpuðust ékbi. Þanrjic; sagðist Gísla frá og vift þennan framburð hélt hann, þrátt fyrir æðiskRst Bjarna Ben. og háts'olegar yfi-iýsingar síðar að Gísli færi þarna með tilhæfuláus ósannindi. Sigfús Sigurhjartarson hrakti enn rækilega tiiraunir Bjarna Ásgeirssonar að verja sölu drykkjumannahælisins í Kaldað arnesi, og sýndi fram á að til þess hefði engin heimild verið. irsáæiíii nnlandsstjórn marSí traysisyfir- Finnska stjórnin var hætt komin í gær, er vantraustsyfir- lýsing frá Bændaflokknum kom til atkvæða. Fyrst voru atkvæði jöfn, 97 gegn 97, en síðan voru tvö vantraustsatkvæði ógild svo að ályktunin féll með 97 atkv. gegn 95. málfrelsi í Þrótli og slur fundi! Vörubílst.jórafclagið ÞrJOtur hclt fund í gærkvöld. Launamál félágsins voru rædd þar og samþykkt að gefa stjórninni umboð til þess að segja upp samningum fé- lagsins. Að því Ioknu las hinn ólöglegi formaður afturhaldsins, Fríðleifur Friðriksson, úrskurð hinnar ólöglegu Alþýðu- sambandsstjórnar um stjórnarkjörið í Þrótti, sem Þjóð- viljinn skýði frá í aðalatrið'um í gær, — þar sem Alþýðu- sambandsstjórnin viðurkennir stjórnarkjörið ólöglegt, en ÚRSKURÐAR það löglegt! Þegar Friðleiíur kappinn haíði lokið lestri úrskurðarins lýsti hann því yfir að hann yrði ekki ræddur — og sleit fundi!! þótt ólokið væri við önnur mál á fundinum. I»lrekaða kröfu um að ræða málið hafði Friðleifur að engu — hvað varðaði hann um vilja og álit annarra með- lima Þróttar? Hann einn átti að ráða, og skyldi ráða, yfir vilja allra annarra ÞrcCtarmanna. — Þannig er það í framkvæmd hið margumtalaða Iýðræði ríkisstjórnar- afturhaldsins. Dag eftir dag hafa flugumenn afturhaldsins innan verkalýðssamtakanna verið með orðið „lýðræði" á vörunum. Dag eftir dag hafa blöð ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda nefnt þessa þjóna sína „lýðræðisöflin"!! Nú sést hvað þeir meina með orðinu lýðræði: Einræði fyrir afturhaldið og þjóna þess. Þeir ætla aÖ íramkvæma lýðræðið þannig að afnema það. !-?^m Þeíta síðasta afrek „sjálfstæðismannsins", Friðleifs Friðrikssonar, er beint framhald af því sem á undan er gengið. Ó- löglega kosnir fulltrúar á Alþýðusambandsþingi s.l. haust kjósa Alþýðusam- bandsstjórn — og til þess að enginn skuli efast um aðdáun þeirra á lögbrt':- um gera þeir að ritara sambandsins mann sem var kosinn í fölsuðum kosningum. Hin ólöglega sambandsstjórn viðurkenn- ir að stjórnarkjör í Þrótti hafi verið ólöglegt en tír- SKURÐA það löglegt! Hinn ólöglegi formaður Þróttar les þetta plagg fyrir Þróttarmönnum og þurrkar síðan málfrelsi Þrc ' armanna út með ÚR- SKURÐI sínum um að málið verði ekki rætt. iojálf:t.æðismaðurinn" — „lýð- iæðisforinginn" Friðleifur Frið- f.ksson sem afnemur málfrelsið í nafni „lýðræðisins."!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.