Þjóðviljinn - 24.02.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 24.02.1949, Page 1
EF.R, Ferð í skálann næstkomandi laugardag kl. 6. Félagar fjölmennið. Listi Iiggur frammi á skrif stofunni. Munið að skrifa ykbur á hann. Skálastjórn. Fiiinlandsstjórn marði traustsyfir- Finnska stjórnin var hætt komin í gær, er vantraustsyfir- lýsing frá Bændaflokknum kom til atkvæða. Fyrst voru atkvæði jöfn, 97 gegn 97, en síðan voru tvö vantraustsatkvæði ógild svo að ályktunin féll með 97 atkv. gegn 95. Það stórhneyksli varo á fundi sameinaðs þings í gær, mitt í ræðu þingmaims úr S]álfstæðisílokknum, að dómsmálaráðherra landsins, Bjarni Benediktsscn, rauk upp úr ráðherrastólnum, þrútinn af reiði og tók að arga upphrópunum um ósannindi og öðrum reiðiyrðum yfir þennan ílokksmann sinn. Virtist ráðherrann alveg hafa misst stjórn á sér og varð forseti, Finnur Jónsson, að hringja hvað eft- ir annað til að lægja í manninum rostann, en það tókst ekki fyrr en forseti tók það ráð að hringja í síbylju svo ekki heyrðist mannsins mál. Tókst Bjarna þá að sefa svo reiði sína að hann seítisí og lét þingmanninn sem var að flytja ræðu um sölu Kald- aðarness, óáreittan eftir það. Ekki er kunnugt að slík íramkoma ráðherra hafi nokkru sinni verið boðin Alþingi íslendinga: Mestallur tími þingsins á venjulegum fundartima í gær fór í umræður um Kaldaðarnes- hneykslið. Bjarni Ásgeirsson hélt langa ræðu, handa þingtíð- indunum, að því er hann sjálfur sagði, og tókst ekki betur en hingað til að verja þetta óverj- andi hneyksli, „sölu“ Kaldaðar- ness og drykkjumannahælisins þar til Framsóknarþingmanns- ins Jörundar Brynjólfssonar. Reyndi ráðherrann helzt að skjóta sér bak við það að öll ríkisstjórnin og sex menn úr landbúnaðarnefndum Alþingis væru samsekir sér um söluna. Annars var söm viðleitni og áð- ur að gera Jörund óðals- bónda í Kaldaðamesi að píslar- votti sem vondir menn ofsæki, og komst ráðherrann svo langt í þetta sinni að fullyrða að óðals bóndinn hefði síórtapað á kaup- unum. Samkvæmt uppiýsingum bi BemaoarsaiDvmiiii vio nveri em- tveggja ráðherra hafa þessir þingmenn nú tekið ,,ábyrgð“ á „sölu“ Kaldaðarness: Bjarni Benediktsson, Bjarni Ásgeirs- son, Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Emil Jóns- son, Jóhann Þorkell Jósefsson, Evsteinn Jónsson, Steingrínnir Stelnþórsson, Jón Sigurðsson, Eiríkur Einarsson, Guðmundur I. Guðmundsson og Páll Zóphón íasson. Samábyrgðin h/f? Svo fann Bjarni Ásgeirsson vörn í málinu: Það sæti ekki á Gísla Jónssyni að tala um sölu Kaldaðarness sem hneyksli, því sjálfur hefði Gísli fengið 300 þúsund krónur fyrir undirbún- ing að kaupum 30 nýsköpunar- togara og umsjá með smíði þeirra! Ekki þarf að minna á við hverja stétt manna slíkur samábyrgðarmórall er tengdur. En út af þessu kom bomban sem umhverfði hæstvirtum dómsmálaráðherra, svo að hans mun minnzt í þingsögunni. Þeg- ar Gísli svaraði, gat hann þess í framhjáhlaupi til að sýna hve mikilvægar samningagerðirnar um togarana hefðu verið, að eitt ágreiningsatriði sem hinir brezku verksalar gerðu um skilning á samningnum, hefði getað kostað ríkið hvorki meira né minna en 700 þús. krónur.. sfeaRda <L? HeátoSt vsll Daair gaigi í banaeíagið Fréttariíarar i Washingíoa segja, að ákveoið Iio.fl ver- ið, að Bandaríkin geri sérstakan samning mn heniaðarlega samvlnnn ríð hvert það ríki, sem geríst aðili að fyrlrliug- nðc hernaðarbandaiagi Norður-Atíaaszhafsríkja* siakt Atlanzb! Vitao er að fulltrúar utan.ík- isráðuneytis og hennálaráðu- neytis Bandaríkjanna vinna nú ao því ásamt stjórn Marshall- áætlunarinnar að semja frum- varp um bandarískar vopnasend ingar til Vestur-Evrópuríkja. Er búizt við að það verði lagt fyrir Bandaríkjaþing um mán- aðamótin marz-apríl. Danmerkur- sagði blaðamönnum í Kaupmannahöfn í gær, að enga endanlega ákvörðun um afstöðu Danme.kur til Atlanzhafsbanda Iagsins verði hægt að taka fyrr en bandalagssáttmálin hefur verið birtur og vandlega rædd- ur. Hedtoft kvað ólíklegt, að Danmörk gerði bandalag við Sví þjóð. Persónuleg skoðun mín er, sagði Hedtoft, að meirihluti Gísli taldi samninginn ó- tvíræðan og lagði til að leitað yrði álits íslenzkra og enzkra lögfræðinga. En lögfræðing- arnir tveir í ríkisstjórninni, ÍSjarni Benediktsson og Stef- án Jóhann Stefánsson sögðu að það væri ekki óinaksins vert að hugsa um slíkt, pen- ' ingarnir væ' u tápatlir. En Gísli hafði sitt fram og þess- ar 700 þús, kr. töpnðnst ekki. j Þannig sagðist Gísla frá og' við þennan framburð liélt hann, þrátt fyrir æðisknstj Bjarna Ben. og hátiðlegar yfi ’Iýsingar síðar að Gísli færi þarna mcð tilhæfulaus! ósannindi. Sigfús Sigurhjartarson hrakti enn rækilega tHraunir Bjarna Ásgeirssonar að verja sölu drykkjumannahælisins í Kaldað arnesi, og sýndi fram á að til þess hefði engin heimild verið. Danskí- sænskt bandalag óííklegt. Hedtoft, forsætisráðherra dönsku þjóðarinnar muni sja, hve erfið aðstaða einangraðs lands yrði. Friðleiíar afneiur málfrelsi í slítur fundi! Vörubílstjórafclagið Þr/'ltur hclt fund í gærkvöld. Launamál félagsins voru rædd þar og samþykkt að gefa stjórninni umboð til þess að segja upp samningum fé- lagsins. Að því loknu las hinn ólöglegi formaður afturhaldsins, Fríðleifur Friðriksson, úrskurð hinnar ólöglegu Alþýðu- sambandsstjórnar um stjórnarkjörið í Þrótti, sem Þjóð- viljinn skýði frá í aðalatrið'um í gær, — þar sem Alþýðu- sambandsstjórnin viðurkennir stjórnarkjörið ólöglegt, en ÚRSKUItÐAR það löglegt! Þegar Friðleiíur kappinn hafði lokið lestri úrskurðarins lýsti hann því yfir að hann yrði ekki ræddur — og sleit fundi!! þótt ólokið væri við önnur mál á fundinum. Érekaða kröfu um að ræða málið hafði Friðleifur að engu — hvað varðaði hann um vilja og álit annarra með- lima Þróttar? Hann einn átti að ráða, og skyldi ráða, yfir vilja allra annarra ÞréCtarmanna. — Þannig er það í framkvæmd hið margumtalaða Iýðræði ríkisstjórnar- afturhaldsins. Dag eftir dag hafa flugumenn afturhaldsins innan verkalýðssamtakanna verið með orðið „lýðræði" á vörunum. Dag eftir dag hafa blöð ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda nefnt þessa þjóna sína „lýðræðisöflin"!! Nú sést hvað þeir meina með orðinu lýðræði: Einræði fyrir afturhaldið og þjóna þess. Þeir ætla að ícamkvæma iýSræðið þannig að afnema það. Þeúia síðasta afrek „sjálfstæðismannsins“, Friðleifs Friðrikssonar, er beint framhald af því sem á undan er gengið. Ó- löglega kosnir fulltrúar á Aiþýðusambandsþingi s.l. haust kjósa Alþýðusam- bandsstjórn — og til þess að enginn skuli efast um aðdáun þeirra á lögbrc.1;- 'um gera þeir að ritara sambandsins mann sem var kosinn í fölsuðum kosningum. Hin ólöglega sambandsstjórn viðurkenn- ir að stjórnarkjör í Þrótti hafi verið ólöglegt en Ur- SKURBA það löglegt! Hinn ólöglegi formaður Þróttar les þetta plagg fyrir Þróttarmönnum og þurrkar síðan málfrelsi Þrc 1 armanna út með UR- SKFRÐI sínum um að málið verði ekki rætt. Gjáíí: ‘,æðismaðurinn“ — „lýð- •æðisforinginn" Friðleifur Frið- f.ksson sem afnemur málfrelsið í nafni „lýðræðisins.“!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.