Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. febrúar 1949. ÞJÖÐVILJINN Grænlenzk stúlka Frá kvennafundinum í Iðnó: emMkfry. Hinn 24. jan. 1948 var einn a£ merkisdögum innan kvenrétt- : indahreyíingarr inn, því þá fengu græn- lenzkar konur í fyrsta sinn kos'ningarétt. Grænland er nú eins og ísland komið í þjóð- f braut heimsins | og einangrunin ■M , f"! asamt frum- stæðum lifnaðar háttum hverfa smásaman úr sögunni. Græn- lenzkar konur eru orðlagðar fyrir listrænt handbragð og ber hinn fagri búningur þeirra meðal annars vott um listrænan smekk. L,. v-tV Skattamál kvenna — réttindakrafa Sú var tíðin að íslenzkar konur þóttu ekki hæfar til að velja fulltrúa á löggjafarþing þjóðarinnar og urðu þær að heyja Ianga og erfiða baráttu •iil að öðlast þau réttindi; bar- áttu við stjórnarvöld og alda- gamla hleypidóma. Það sem er talið sjálfsagt í dag, var á sín- um ' íma aðeins „pilsaþytur" og „ókvenlegar kröfur“ og firr- ur einar. En þótt stórir áfang- ar hafi náðst í réí'iindabar- áttu kvenna er eigi að síður jafnréúii þeirra sem þjóðfélags þegna langt frá því að vera viðurkenr.ú. Eins og kunnugt er, hefur Kvenfélag Islands lengi barizt fyrir því að hjón verði skatt- lögð sitt í hvoru lagi. Það eru ';il óteljandi dæmi um það að konur sem hlotið hafa ágæta sérmenntun í ýmsum greinum hafa eftir að þær giftu sig og stofnuðu heimili orðið að leggja starf siiú og hugðarefni á hill- una. Þær hafa nefnilega ekki haft ráð á að vinna úti, því mest-alit kaup þeirra hefur far ið í skatta. Það miðaldafyrir- komulag helcTur sem sé áfram 1949 í okkar rómaða lýðfrjálsa landi, og þ’> t konan hafi mennt un, hæí'ileika og allt andlegt atgerí'i á við manninn, þá leggst allt sem hún vinnur sér inn sem óháður einstaklingur við tekjur eða kaup eiginmannsins. En útkoman verður sú að hæ; ú verður að leggja þyngri skatt á heimilið með þessu móti en ef hjónin væru skattlögð sitt í hvoru lagi. Augu margra kvenna eru nú að opna fyrir því að þessar „hjónabandssekt- ir“ scu ekki viðunandi lengur og Iiafa konur í Kvenfélagi ís- lands, af öllum pólitískum floklc um, skorað á Alþingi ao breyta núgildandi skattalöggjöf þann- ig að fullt tillif verði >';ekið til kröfu lcvenna í þessu máíi. En það er einnig önnur stétt kvenna í landinu, sem akirei eru rciknaðar neinar tekjur fyr- ;ir vinnu sína og hei'ur því aldr- ei neitú fram að telja til skatts og er því starf hennar eftir því oft lítils metið í þjóðfélag- inu. Því þótt hið margfalda hús móðurstarf verði aldrei launað að fullu á peniugalegan 1111311- kvarða, þá eylcur það sjálfsvirð ingu hverrar lconu að sjá starf sitt; á heimilinu metið eftir einliverjum launaskala af hálfu þess opinbera, eins og þeirra lcvenná; sem vinna utan heimilisins. Á landsfundi kvenna í sum- ar var samþyklct úillaga, að Kvenréttindafélag íslands gekkst fyrir almennum kvenna- fundi í Iðnó 17 .þ. m. og var þar rætt um skattamál hjóna og skömmtunarmál. Fjárhagsráði og viðskipta- nefnd hafði verið boðið að senda fulltrúa á fundinn. Fulltrúi fjár Leikurinn með fjöregg þjóðarinnar „Island er yng >;a og veik- asta ríkið, sem boðið er 1 liern- aðarbandalagið. Það yrði þar sem ungbarn meðal vígbúinna jötna. Sjálfstæði þjóðarinnar, sem hei'ur verið hugsjón nolck- urra kynslóða er ckki annað en tilraun, sem enginn veit hvort ' elcst. Það þolir engin ævintýri, því hefur verið teflt á nógu tæpt vað af mönnum, sem hafa vanizt á það á nokkrum veltiár- um að fara með veraldleg verð- mæti Jijóðarinnar eins og tröll- skessur í íslenzkum þjóðsögum eru láúnar leilca sér með fjör- eggið, tákn lífsins sjálfs. Þann leik verður að stöðva. Og finn- ist menn, sem gera sig Hklcga til að leika sér með það sem þjóðinni er dýrmætast og lielg- ast, þá verður yngri kynslóð- in, sem hér á allt í húfi, að taka í taumana og víkja þeim til liliðar í tíma“. (Úr Þjóðvörn.) húsmæðrum, sem engar tekjur hafa utan heimilisins, skylclu áætlaðar 200 kr. í grunnkaup á mánuði, nema samkomulag sé um annað á milli hjónanna. Séu börn á heimilinu skal frádr. skiptasú jafnt á milli hjón- anna. Afleiðingin af þessari jafnrcútisviðurkenningu yrði jafní'ramt sú að skattar heim- ilisins læklcuðu. Tök’um í. d. verkamann sem hefur 1600 lcr. á mán.: Telcjur þær sem konu hans yrðu reiknaðar, e.' ir nú- gildandi vísitölu, yrðu 600 kr. á mánuði. Skattlögð sitt í livoru lagi lækkaði skatturinn á lieim- ilinu ékki svo llúið. En fyrst og fremst eru þessi mál þó rétt indamál og þessvegna liafa kon- ‘ur úr öllum flokkum fylkt sér um þessar lcröfur Kvenréttinda- félagsins og munu áreiðanlega fylgjast af áhuga með því sem Alþingi gerir í þessum mábim. hagsráðs tilkjmnti að hann væri nú svo nýr í ráðinu að hann væri málum lítt kunnur, en hélt þó nokkuð langa ræðu til varn- ar sinni stofnun. Viðskipta- nefnd sendi fundinum kveðju guðs og sína og lét það nægja. Þeir höfðu nefnilega éngan mann til fararinnar og ekki fundizt taka því að sýna Kvenréttindafélagi Islands þá virðingu að þiggja boð þess og senda fulltrúa á fundinn. Skömmtunarstjóra hafði einnigl verið boðið og mætti nann í eigin persónu. Fljótlega barst í tal skömmt- un vefnaðarvörunnar. Voru fundarkonur auðheyrilega mjög gramar út af henni, vegna þess að ekki fengist út á skömmtunarmiðana. I þessu sambandi gaf skömmtunar- Stjóri mjög athyglisverðar upplýsingar. Hann lýsti því yfir að innflutningur vefnaðar- vöru væri helmingi of lágur miðað vio útgefna skömmtun- arreiti. Innflutningsyfirvöldin, viðskiptanefndina, bæri að á- saka í því máli. Margt er skrýt- ið í kýrhöfðinu, stendur þar. En ýmislegt virðist einnig skrít ið í höfðinu á skömmtunar- stjóranum. Maður hafði það á tilfinningunni að maður stæði á höfði -------- eða á öf- ugum enda. Umbúðalaust lít- ur þetta þannig út, að aðeins helmingur landsfólksins getur fengið út á vefnaðarvörumiðana sína. Embætti skömmtunar- stjóra var stofnað til þess að deila niður vissum innfluttum vörum, þannig að allir fengju nokkuð, enginn of mikið og enginn yrði alveg afskiptur. Þetta viljum við lika öll þeg- ar skortur er á nauðsynleg- um vörutegundum. Það er ekki nema mannlegt að reyna að afsaka sjálfan sig, en þarna má segja að skömmt- unarstjóranum hafi skotizt þótt skýr ' sé. Hann miðar ekki vör- una við innflutningsmagn, held ur skammtar okkur helmingi meira, þ. e. a. s., hann skammt- ar okkur líka vefnaðai-vöru, sem menn í öðrum þjóðlöndum eiga og aldrei mun koraa inn í landið sem okkar eign. Svc kennir hann viðskiptan. um ac »50% vanti upp á vefnaðarvöru- innflutninginn. Án 'þess að héi eigi að fara að bera blak aí viðskiptanefnd á nokkurn hátt. þá finnst manni að hér sé byrj- að á niðurstöðum og endað á forsendum. Því fyrst ber að at- huga innflutningsgetuna og síðan skammta það sem til er. Það þætti ekki góð húsmóðir, sem skammtaði þannig, að helmingur heimiiismanna fsngi það cem til væri í kotinu, en hinn helmingurinn ekki neitt. Eða hvað ætli skömmtunarstjór inn myndi segja við því, ef kona hans tilkynnti honum cinn góðann veðurdag að matur væri aðeins til handa öCru þeirra og bætti svo gráu ofan á svart með því að borða þann hluta sjálf, en hann fengi ekk- ert. Ætli það væri ekki orðin nokkur háreysti á því heimil- inu í vikulokin? Þó er það þetta sem skömmtunarstjór- inn býður landsfólkinu upp á í vefnaðarvöruskömmtuninni. Það er ekki nema sanngirnis- krafa að skömmtunarstjórinn sé beðinn að halda sér við inn- flutningsmagnið þegar hann skammtar. Verði sá skammtur fyrir neðan allar hellur, getur hann með góðri samvizku sent yfirmönnum sínum hnútur. En 3Ú játning, sem hann gerði á fundi Kvenréttindafélagsins 17. b. m. í sambandi við vefnað- arvöruskömmtunina, er hon- um sjálfum til vansa og hann verður ábyrgur fyrir þeirri ráð stöfun, að gefa út skömmtun- arreiti fyrir helmingi meira magni en mögulegt er að upp- fylla. Slíkt getur ekki með neinu móti kallazt skömmtun. Ætti hann sjálfur að læra af þeim orðum sínum, sem hann margendurtók á fundinum, að ómögulegt er að setja skömmt- un á vöru sem ekki er til. Kveníélag Sósíalista hélt íræcslu- og skemmtikvöld síðastliðinn þriðjudag í Breið- firðingabúð. Frú Ásta Jósefsdóttir flutti ýtarlegt og fróðlegt erindi um hið Alþjóðlega lýðræðisbanda- lag kvenna. Frú Valgerður Gísladóttir las upp kvæði og frú Þuriður Friðriksdóttir fór með kvæðasöng við gamla man- söngva og stökur, eftir Jón Bergmann. Síðan var kaffidr.ykkja og fjöldasöngur yfir borðum. Tíu nýjar konur gengu i fé- lagið. Fundurinn var mjög f jölmenn ur og í alla staði hinn ánEegju- legasti. . Prjónahúfa og hálsklúíur um leið Svona húfur eru mikið í tízku. Þær eru fljf * prjón- aðar og eru hlýjar, og fallegar úr misMtum lopa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.