Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.02.1949, Blaðsíða 8
Eining í V&rkamann&íéiagi JkkureyrarkaupsiaSar: Féfagíö krefst skýrra svara af Jllþýðii saæbanássijémisti r l 8Í Scsíalisialélags VesS- mannaeyja Aðalfundur Sósíallstafélags ! Ve:‘imannaeyja var haldinn i ! fimmtudaginn 17. þ. m. ., , . _ 1 stjórn voru kjörnir: Aoalfundur Verkamannafelags Akureyrarkaupsta-ðar var | Formaður: Gunnar Sigurmunds- haldinn 22. þ. m. Samþykkti fund’urhm einróma mótmæii gegn |son Gjaldkeri: María Þorsteins því að Island gerðist aðili að hernaðarbandalagi. dóttir. Fjármálaritari: Guð- Þá samþykkti fundurinn ennfremur einróma kröfu til Al- munda GunnarsdóAir. Ritari: þingis um að samþykkja frumv. Hermanns Guðmundssonar og i Fiiiar Bragi Sigurðsson. Með- Sigurðar Guðnasonar um afnám vísitölubindingarinnar. Fundur- inn vliti afstöð'u Alþýðusambandsstjórnarinnar að ætla að viður- kenna kaupránslögin og krafðist svara hennar um það livort hún myndi styðja verkalýðsfél. ef þau segðu upp samningum sínum með því markmiði að fá fullar bætur fyrir vísitölufestingu dýr- tíðarlaganna. £*ijórn félagsins var öll einróma kosin. Björn Jónsson Cleðikonaii eim I fyrradag var rakið hér í blaðinu örlítið dæmi um póli- tískt hrcinlífi Tímaritstjórans. 1. febr. 1947 birti hann í blaði sínu æsifregn um Jóliann Þor- kel Jósefsson og skýrði frá því að eitt fyrirtæki hans hefði enn á ný verið kært fyrir gjaldeyris- stuld og faktúrufalsanir og fór um það hörðum orðum. 5. febr. 1947 birti Iiánn í blaði sínu mynd af hinum sama Jóhanni Þorkeli Jósefssyni og skýrði frá því að hann væri orðinn æðsti stjórnendur: Sigurour Guttorms son. Hermann Jónsson. Skarp- héðinn ViImundarSon. Að loknum aðalfundarstörf- um flntti Sigurður Guttormsson ýtarlegt erindi um stjórnmála- viðhorfið. Sveinbjörn Guðlaugs son söng einsöng með píanóund- irleik frú Sísí Gísladóttur, Frið- jón Stefánsson og Ási i Bæ lásu frumsamdar smásögur og Ein- ar Bragi las upp greinina: „Einkennilegir steinar" eftir Kiljan. Félaginu bættust nýir félag- ar á fundinum og hefur svo ver- ið á hverjum fundi nú um all- langt skeið. Bragi. I stjórn Verkamannaféiags ] Akureyrarkaupstaðar voru þess ir kosnir: Formaður: Björn I Jónsson. Ritari: Stefán Aðal- steinsson. Gjaldkeri: Höskuld- i ur Egilsson. Meðstjórnendur: j Svavar Jóhannesson, Stefán Ás mundsson. Varamenn: Jóhann- es Jósefsson, Tryggvi Haralds- | son, Steingrímur Eyjólfsson, I Kristinn Árnason og Haraldur Þorvarðsson. Allra flokka menn töluðu á fundinum gegn ríkisstjórninni og dýrtíðarráðstöfunum henn- ar. Einn af þeim sem verið hef- , ur aðaltalsmaður ríkisstjórnar- innar í fclaginu lýsti því nú yf- ir að hún flyti sofandi að feigða rósi og eina rétta svar verka- lýðsins væri stórkostlegar grunnkaupshækkanir. Þjóðviljinn birti í gær sam- j gær var dagur hersins hald- þykkt félagsins um dýrtiðarmál, jínn hátíðlegur í Sovétríkjunum og í dag mótmæli þess gegn og var þá 31 ár liðið frá mynd- ógnar Sovétr. hemaðarbandalagi. un Rauða hersins. Bulganin her málaráðherra gaf út dagskipun í tilefni af deginum þar sem hann segir, að árásarstefna , Vesturveldanna leggi sovéthern um þá skyldu á herðar, að vera stöðugt við öllu búinn. Einn af Um hádegið í gær varð marskálkum sovéthersins segir stúlka fyrir bifreið á Hverfis- ; grejn ritaðri í tilefni dagsins, götu. Stúlka þessi heitir Inga að ógnanir Vesturveldanna geri Dóra Karlsdcltir, og á heima á eflingu sovéthersins óhjákvæmi- Slys á Hverfis- götu Hverfisgötu 89. Stúlkan var flutt i Lands- spitalann, en síðan heim og lega. munu meiðsli hennar ekki vera j Um stað þegar slysið varð svo alvarleg. Slys þetta varð rétt og aðrir er kynnu að hafa orðið yfirmaður íslenzks fjármalalífs iijá biðstöð strastisvagnanna við sjónarvottar að slvsinu. er beð með stuðningi Framsóknar- flokksins — og Tímans! Sam- kvæmt ,.málefnasamningi“ rikis stjórnarinnar var allt umtal Tímans um hneykslismálið fellt niður f'" réttarrannsóknin sömu leiðis látin renna út í sandinn! -jír Tímarltstjórinn minnist ör- Líið á þetta mál í gær og getur! að sjálfsögðu ekki hrakið neina þel'ra staðreynda sem hér hafa verið taldar, heldur er á alger- um flótta. Á flóttanum æpir Iiann hins vegar upp um það að ritstjóri þessa blaðs hafi átt :* ð fá einhverja fjárfúlgu fyrir að skila ákveðnu vecki, sem síð- an hafi aldrei verið skiíað. Það' þarf i'arla að taka það fram að þetta er aðeins venjulegur Tíma sannleikur, algcr uppspuni frá rótum. Það er hins vegar mjög gott dæmi um algcra málefna- lega uppgjöf þessa manns, sem nú er orðinn svo hjólliðugur póli tískur vindhani að hann snar- snýst fyrir hverjum gustí. Barónsstíg. Kona, sem var að bíða eftir strætisvagni á .þess-, in ao hafa strax eamband rannsóknarlögregluna. við æsKiiyosfeia þáttfcku fsiands í hernaðar- in Fundur æskulýðsfélaga stjórnmálaflokkanna uni ÞÁTTTÖKU ÍSLANDS f HERNADARBANDALAGI verður í Aus.':urbæjarbíó á föstudagskvöldið (morg- un) og hefst hann kl. 9. Það var Félag ungra Framsóknarnianna seni gekkst fyrir fundinum, en hin æskulýðsfélögin, Æskulýðsfylk- ingin, Félag ungra jafnaðarmanna og Heimdailur hafa jafnan ræðutíma á fundinum. Þð var sannarlega tími »;il kominn að æskan, sem á að erfa landið, ræddi þetta örlagaríkasta mál fyrir fram- tíð þjóðarinnar. Sfjórn Fríálsíifróftfísambandsiris undisiýr viðfæka starfsemi ti! ankinna kptna miils íþr6t:aæsku hinna ýmsu landshlufa Sljórn Frjáisíþróttasambands fslands rædcli við blaðamenn í gær og skýrfii þeim frá ýmsum þeim framkvæmdum, sem hel/t efu á döfinni innan verkahrings hennar. Telur stjórnin brýna nauðsyn þess að aukin kynrii talcist milli íþrt* taæskunnar í hin- um ýmsu Iandshlutum, og hyggst í þeim tilgangi beita sér fyrir reglubundnum íþróúlamótum, þar sem fjórðungarnir ættust við og tefldu fram sínum fær'ustu mönnum; — auk þess sem ráðlnn yrði sérstakur maður til að lcoma í fastara form þjálfun íþrcítafólks úti um land. Stjórn Frjálsíþróttasambands ins- hefur þegar skrifað þeim héraðasamböndum og sérráðum (samtals 13), sem hún hefur yfir að segja og leitað eftir til- lögum þeirra varðandi fyrir- komulag þessara væntanlegu kappmóta milli landsíjórðunga. Landsþjáífarinn Staða landsþjáifarans hefur verið auglýst laus til umsóknar og mun hann væntanlega ráð- inn áður langt um líður. Starf hans yrði aðallega í því fólgið að ferðast um landið og þjálfa íþróttafólk, jafnframt því sem hann miðlaði öðrum af kennslu- kunnáttu sinni, þannig að sem flest héruð mættu eignast sinn sérstaka þjálfara. — Þegar svo yrði um að ræða milliríkja- keppni í frjáisum íþróttum, mundi landsþjálfarinn að sjálf- sögðu sjá um allar æfingar hins íslenzka landsliðs. Skýrslur um íþrcXtamál og afrekaskrá f þessu sambandi má einnig geta þess, að stjórn Frjálsí- þróttasambandsins hefur látið gera eyðublöð að skýrslum um íþróttaafreka og ýmislegt ann- að sem íþróttamálin snertir, og sent þau stjórnum héraðasam- bandanna til útfyllingar. Þann- ig á að fást fullkomið heildar- yfirlit um framvindu íþrótta- málanna í hinum ýmsu héruð- um. — Loks hefur stjórnin lát- ið gera skrá um ísl. met og beztu íþróttaafrek á s.l. ári, og verður skrá þessi send öllum stjórnum þeirra samtaka, sem eru meðlimir í Alþjóðlega frjáls íþróttasambandinu. -— Má það að sjálfsögðu skoðast ágæt ráð- stöfun til aukinnar landkynn- ingar. Meistaramé' lð og þátttaka í erl. íþróttamótum Þessu til viðbótar skýrði stjórn Frjálsíþróttasambanös- ins frá því að ákveðið væri að halda Meistaramót fslands fyr- ir þetta ár dagana 18.—22. á- gúst, nema kvað keppni í tug- þraut, 10 km. hlaugi og 4x1500 m. boðhlaupi verður háð 6.—7. ágúst, en víðavangshlaupið 25. sept. — íslenzkir íþróttamenn munu að líkindum sækja þrjú íþróttamót á Norðurlöndum nænta sumar, í Osló (27.--29. júní), Kaup'mannahöfn (2S.— 29. ág.) og Stokkhólmi (9.—11. sept.). — Keppnin í Osló verð- ur milli Bandaríkjanna annars- vegar og allra Norðurlandanna sameinaðra hinsvegar. — í Stokkhólmi eigast við Svíar annarsvegar og liin Norðuriond in sameinuð hinsvegar. Á Hafn- armótinu verður norræn viður- eign í tugþraut og Maraþon- hlaupi. — Líkur eru til, að hægt verði að fá hluta af banda ríska íþróttaflokknum til keppni hér á landi að afloknu mótiriu í Osló. -k Frjálsiþróttasamband íslands var stofnað 16. ág. 1947. í stjóm þess eiga sæti: Lárus Halldórsson( form.), Jóhann Bernhart (varaform.), Guð- mundur Sigurjónsson (bréfrit- ari), Sigurpáll Jónsson (gjald- keri) og Sigurður S. Ólafsson (fundarritari). Mjólkursaía sim- lagauna óxá sl.ári Smjörír&mleiðslan minnkaði Samkvæmt skýrslu fram-; Mðsluráðs Iandbúnaðarins uni framleiðslu mjólknrsamlaganna var innvegið mjóikurmagn * als- vert meira í fyrra en árið áður. Sala nýmjólkur og rjóma var meiri seinna árið, en smjörfram leiðslan dróst saman. Innvegin mjólk árið 1948 var 32.316 301,5 kg. og innvcginn rjómi 8.534,1 kg. Scld nýmjólk var líf.450.178,25 kg., á móti 16.131.274,5 kg. árið 1947. Meira var selt af rjóma á árinu 1948, en árið á undan; einnig var framleitt meira af skyri. Ostagerð mjólkursamlaganna var meiri seinna árið, en tekin var upp þurrmjólkurvinnsla, bæði úr nýmjólk og undanrennu. Nokkuð af mjólk fór líka í nið- ursuðu og undanrenna í lcasein.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.