Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýdublaðið G-efið Ht at ^JL]»ýðuflolclcBLixm. 1921 Mánudaginn 5. september. 203 tölubl. v t rV/TV^/CvCVTsej .A_miie TLi eif sj : Hljóiiileilcai- i Nýja Bio þriðjudaginn þ. 6. sept. 1921, kl. 71/a e. h. standTÍslega. Schum aan : : Kinderszenen Oþ. 15. : : : Arabeske Op. 18. : : Vogel als Prophet Op. 32. : : : Grillen Op. 12.: : : Ofeopim: 2 Preludes Op. 28. No. 6 og 7. 2 Valses Op. 64 No. 2 og Op. pösthuœe e-moll. Noctume Op. 9- No 1. Baliade III. Op. 47. Saldyrnar ©ra læstsr meðan leikið er. Aðgöngumiðar fást ( bóka- verz'un fsafoldar og Sigf. Eymundssonar og við inn- ganginn frá kl. 6 og kosta Kr. 3,50. í Heyr! Svo oft hefir vérið á það miust 'k versu ai ómöguleg væri, húsnæðia aðbúð margra manna hér í bæ ¦og bráðnauðsyn á því, að for- ráðamenn bæjarins reyndu að bæta eitthvað úr þessum vandræðum, jreyndu að afstyra að sínum hluta því þjóðarböli, sem af húsnæðis- óhollustunni ieiðir. Og aidrei hefir .uokkuð verið geit í þessa átt, ekki einu sinni að undir þessi orð bafi verið tekið af þeim, er vöid- in hafa. Því bregður manni nærri, fær tæplega orði upp komið"af sam- blandaðri undrun og þakklæti, þegar maður sér, grein — í Morg- Mnbladinii "—,, á fremstu síðu ;— um þeíta efai. Og við fáum ekki látið vera að hrópa: Heyrl Svona gagnorð grein á þessum atað hlj tur að hrffa. Orðin: >Það er sannarlega engin á- stæÖa til að k*lda því fram, eins og; sumir gera,......»ð l»ér þekkist engin fátækt, engia eymdc, þau mega teljast tímanna tákn, athugasemdalaús, á þessum stað. Óskað að gott fýlgi á eftir, Gtein þessi er eftir einn af allra- samvizkusömustu læknum okkar, próíessor Sæmund Bjarnhéðinsson. Væri gott, ef læknarair okkar vildu allir leggjast á þá sveif, að beeta sMyrðin fyrir góðri heil- brigðri bæði hér i bæ og um land alt; því eins og þeir vita, er það sú eina lækaing, er dugir til frambuðar fyrir einstakiingana og þjóðirnar, að finna orsakir sjúkdómanna og kippa þeim burt. Þarna er ein af þeim róttæk- ustu, ill húsakynni, sem bæði sýkja llkama eg sái. Á næsta leitl eru svo áfengið, tibakið og kaffið. Loks kemur hin almenna fyrir- litoing manaa, svö og. getu- og aðstöðu leysi (sbr. húsakynnin) á að nóta Jtreina vatnið á likam- ann utan eg ianan. Hingað til man eg ekki eftir að hafa séð læknana okkar yfir leitt berjast epinberlega fyrir um- bótum á þessum sviðum (— þvf miður jafnvel þvert á móti —-), en þess er von vegna allra aðila, að þetta breytist nú til batnaðar, að hinir komi allir af 'éttu afli i eftir Sæmundi, og skiljlst ekki fyr við þetta mál, en fuilar bætur eru geiðar. Það á að verða okkar >pólitikc allra lækna, allra kennara og allra iþróttamanna — já, allra sannra hugsandi manna, að bæta enn uppeldi batnanna — kynsióðar- innar, sém vlð á að taka, að fjarlægja — útiloka — alt sem geiur spilt þeim, yanþroskai þau eða dregið úr heilbrigðismögu leikum þeirra. Þá mua þjóðin fara batnandi, einstaklingarnir yerða Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrari en hjá, A. V. Tulínius vátryggtngaskrlfstofu Elmskipafélagshúsinu, 2, hæð. betri menn og þá er engin hætta á að gerðir þeirra verði ekki góö- ar bæði i »pólit(k" sem öðru. Þá eigum við eínhuga að gera þetta að okkar „póliiík", og mun vel fara. Þökk sé svo Sæmundi fyrir að hefja nú svo vei umræður vtm þetta mál og vel sé Morgunblað inu fyrir að syna að það ætlar — þrátt fyrir eldri aðstöðu — að taka drengitega i sama strenginn. Rvík 2/g 'iii Einn af fr'ángbýlingunum. Sínsf regnir f rá 3saf irli. í morgun. Skipsbranían. Eins eg sagt var frá hér í blaðinu var seglskipið >Dronning Agnesc að brenna á leið til ísa- fjarðar á laugsrdaginn. Nánari fregnir segja, að skipið hafi verið á leið frá Önundarfirði til ísafjarð- ar á föstudagskvöldið, þegar vart varð við eld um kl. 10 undir véla- rúminu. Var þegar háldið Inn til til Bolungarvíkur og þar fengnir tveir vélbátar sem drógu skipið inn á fsafjörð. Var siökkvidæla bæjarins þar til taks og var búið að slökkva eldinn ki. 5 á laugar- dagskvöld. Skipið var allmikið skemt og nokkuð af fiskinum, 2000 skippundum, sem búið var áð flytja fram, eyðiiagt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.