Þjóðviljinn - 27.02.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 27.02.1949, Side 1
14- árgangnr. Sunmidagur 27. febrúar 1949. 4C töhrblað. Kommúnisiaher, 40 þúsund manns, sækir nu hratt fram í Sjensifylki í Vestur-Kína, í áít tii höf- uðborgar fylkisins, Sían. Her þessi er undir stjórn Peng Tehúaí hershöfðingia. Hefur verið barizt alla síðastliðna viku og nálgast kommúnistaherinn höfuðborgina óðum. Aðalher Kuomintang í Sjensí, undir stjórn Hú Tjúngnan hershöfðingja, hefur hörfað frá Sían, og er nokkuð af hernum flutt burt í flugvélum vegna nálægðar kommúnistahersins. Verði framhald á þessari sókn kommúnistaherja í Sjensí, stefna þeir að auðugasta fylki Kína, Setsjúan, með höfuðborg inni Sjúnkíng, stríðstímaaðsetri Kúomintangstjórnarinnar. Þykir margt benda til að kommúnistar leggi mikla á- herzlu á þessa nýju sókn. Yfir- hershöfðinginn sem stjórnar henni, Peng Tehúaí, er einn af fremstu stjórnmála- og hermála leiðtogum hins nýja Kína. Hann Rúlgarar játa á sig njósnir fyrir Brstland og Þeir þrír búlgörsku prestar sem yfirheyrðir hafa verið í réttarhöldunum sem nú standa yflr í Sofía hafa allir játað á er varahershöfðingi alls herafla kommúnista í Kína. Talsmaður kinverskra komm- únista stjórnarvalda lét nýiega svo ummælt að hið nýja Kínaveldi muni ekki gera út um yfirráð brezku nýlendunnar Hong Kong með vopnavaldi, heldur verði aðstaða hennar í framtíðinni afráðin með dipió- matískum samniugum. Brezk blöð í Hong Kong hafa fangað þessum ummælum og talið að þau geti opnað leið að vinsamlegum samskiptum brezka heimsveldisins og hins nýja Kína. mgur moti Bandaríkjastjórn- ar með raimsókn- Fröusit stjórnarvöld afhcntu hernaðaryfirvölduni fjóra konunúnisía af þeim fimmtán sem handteknir voru í fyrra- kvöld í árá'-i á skrifsíbfur kommúnistablaða í París. Eru þeir sakaðir um að hafa „stofnað öryggi landsins í hættu“ og verður stefnt fyrir herrétt. Hinum 11 var sleppt, en til- kj nnt að „efíirlit“ yrð: haft með þeim. Meðaí frönsku l erkalýðsfélaganna er mikil ólga vegna þessara aðgerða, er þau telja upphaf að árás á verkalýðs- hreyfinguna, og er jafnvel búizt við mótmælaverkföllum. irnar Dr. Haroíd Urey, einn kunn- asti kjarnorkusérfræðingur Bandaríkjanna, hefur látið í Ijós það álit að Bandaríkja- stjórn ætti tafarlaust að gefa yfirlýsingu um það hve mörg- um kjarnorkusprengjum Bandag ríkjamenn eigi nú yfir að ráða, segir í franskri útvarpsfregn. Dr. Urey taldi einnig að rétt- ast væri að birta til afnota vís- indamönnum þá reynslu sem fengizt hefur af kjarnorkutil- raunum þeim sem gerðar hafa verið á Kyrrahafseyjum. Blað franskra kommúnista,' Humaniíe mótmælir harðlega árásum stjórnarvaldanna gegn Kommúnisíaflokki Frakklands, þeim flokk sem mestrar hylli njóti meéal írönsku þjóðarinn- ar. „Það er auðveldara fyrir ríkisstjóraina að finna icgreglu nieim tii að handtaka olckur og dómara til að dæma okkur en rökscmdir gegn skrifum okk- ar“, segir Humanite í gær. Aðalblað kaþóiska flokksins franska varar stjómina ein- dregið við ofsóknarherferð gegn Kommúnistaflokki Frakk lands, það sé margreynt að kommúnisminn verði ekki sigr- s!g njosnir Bandaríkin. fyrir Bretland og Sá þeirra sem borinn er þyngstum sökum var yfirheyrð-1 ur í gær. Kvaðst hann hafa hlot' ið menntun sína í Bretlandi og' Bandaríkjvjnum, og eftir stríðið' hefði hann starfað að njósn- urn fj'rst fyrir brezku leyniþjón' ustuna og síðan fyrir banda-l rísku leyniþjónustuna. tvanoff, metódistapresturinn, | sem yfirlieyrður var í fyrradag lcvaðst hafa fengið stórfó greittj frá bandarísku leyniþjónust-j unni til starfsemi sinnar. Hannj hefði leiðst út í njóspir og samj vinnu við útsendara erlendra ríkja vegna þess að hann hefði óttazt föðurlandsfylkinguna, cn! væri hinsvegar nú kominn á þáj skoðun að auðvelt væri að reka I kirkjulega starfsemi við hinj nýju skilyrði. aður með ofbeldi, heldur þurfí aðrar leiðir. Togliatti Iýsár afstöðu sinni Italski kommúnistaleiðtoginn Togliatti hefur svarað fyrir- spum um afstöðu sína svipað og franski kommúnistinn Thorez, að því er brezkar út- varpsfregnir herma. Hafi Togliatti lagt áherzlu á að Sovétríkin hyggðu ekki á friðrof, en hins vegar prédiki bandarískir milljónaburgeisar stríð gegn Sovétríkjunum og vinni að því leynt og ljóst. Ef hins vegar kæmi til þess að sovéther væri neyddur til að hrelcja árásarher af höndum sér og yrði að fara inn á ít- alska grund til þess, væri það skylda ítölsku þjóðarinnar að hjálpa rauða hernum til að gefa árásarhernum þá ráðn- ingu sem þyrfti. GjaífSir til Æskulýðs- hailðinnnar Margar rausnargjafir hafa borizt til væntanlegrar Æsku- lýðshallar í Reykjavík. Til dæmis hafa stjórnarmeðlimir U.M.F.R. gefið samtals 1800 kr. Ennfremur hafa hæstarétt- ardómarar gefið hver um sig 100 kr., eða 500 krónur. *— Lát ið rausn þessara aðila vera ykkur fordæmi. LelStogar Indó- | r „ * | ° O ’ien p CVkFfí'BT/* aCÍIPlF f LíS.diliii isattölf <- Riddaraliðssveit úr her lcínver skra kommúnista. — Myndin er » ekin rétt fyrir stórárás. Kú loks Iiefur hollenzka stjórn in lýst ýfir því að hún inuni verða vlð skýlausri fyrirskipun öryggisráðsins að láta lausa ieiotoga Indónesalýðveldisins, sem hollenzk yfirvöld hafa hald ið í fangelsi frá því að hin svik- samlega árás á Indónesíu hófst. Því er yfir lýst að leiðtogun- um verði frjálst að fara hvert sem þeir vilja. SésíaHsiaíélag Eeykjavíkur Fulltrúaráðsfundur vei'ð- ur annað lcvöld lcl. 8.30 að Þórsgötu 1. Áríðandi að all- ir mæíi. Stiórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.