Þjóðviljinn - 27.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.02.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. febrúar 1949. Þ JÖÐVIL JINN 7 Smácmglýsingar Meðan við bíðum“ Harmonikur Höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLÚNIN RÍN, Njálsgötu 23. VöraveStan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRLVELTÁN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Húsgögn - Kadmanndöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, senclum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. -— Sími 2926. Eidhúskorð cg stólar Nokkur eldhúsborð með inn- byggðu straubretti, minni borð sem má stækka og eldhússtól- ar til sölu, ódýrt á Framnes- veg 20. Fandinn peningur ..•'Á '* >1 Kaupi glös og flöskur hæsta verði, kaupi einnig feretáfiösk- ur. Tekið á móti klukkan 1—7 e. h. í Nýjg Gagnfræðaskolan- t 'l f- J ;• j .;*3 O' . • um (íbúðiiiní).' Sækjum. — Súr.i 80186. Fréöieiknr — Skemmtun 1 Víðsjá eru úrvals greinar ferðasögur, smásögur, skák- þrautir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. FasteignasölumiðstöSin Framhald af 5. síðu. |rænt í senn, þrungið alvöru og verða. En þau hafa ekki dvalizt :þó fullt af glettni og háði, til- þar lengi er þau verða gripin finningasemin fær hvergi að ná undarlegum og ómótstæðilegum undirtökum. Möguleika sviðsips kvíða og geig — eftir hverju erum við eiginlega að bíða ? Trú boðinn úr sveitinni mælir hin táknrænu orð um lestina og dauðann, og grunurinn og ótt- inn læsist um þau hvert af öðru: er það ekki dauðinn sem bíður okkar allra? Og í skugg- anum úti í horni situr „ókirjina konán,“’ angistin sjálf klædd hóidi og blóði. —; FólkiS gríþúr til ýmissa ráðá til ‘ þess' að vesða sem ný ui aiaprissi Grettisgötu 3. — KaSfisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Bifieiðaiaflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Ragnai ðlaísson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími. 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Lækjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur alls- konar trvggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfél, íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. kann höfundur að nota sér í ríkum mæli, enda sjálfur vanur leikstjóri. — Ekki skal því neit að að einstök atriði eru nokkuð óljós eða torsk. við fyrstu sýn, en þetta leikrit ættu sem flestir að sjá oftar en einu sinni, svo athyglisvero eru sjónarmið og sýnir höfundarins, svo ótviræð skarpskyggni hans á innstu kenndir mannanna og mikill næmleikur hans fyrir æðaslög- um samtímans. Indriði Waage er bæði leik- stjóri og aðalleikari og ber liita og þunga dagsins. Hann er margreyndur og mikilhæfur leik stjóri, sem öllum er kunnugt, og sýnir það enn að þessu sinni, sviðsetningar og gerfi bera ljóst vitni um næman skilning hans á skáldverki Borgens. Hins vegar verður því ekki neitað, að til þess að orð og liugsanir skálds- ins njóti sín til fullrar hlítar þarf stærri, samstilltari og sam Snnflutningur erlendra béka i&Shugasenid Magnúsar lónssonai, fomtanns Fjárhagsiáðs Frá Magnúsi Jónssyni, for- manni Fjárhagsráðs, hefur Þjóð viljanum borizt eftirfarandi skýrsla um innflutning erlendra bóka, blaða og tímarita, á ár- inu 1948: „Ht af þrálátum missögnum: í blöðum, tímaritum og út- varpi um það, að erlendar bæk ur, biöð og tímarit 'líafi ekki fengizt flutt tii landsins á' ný- liðnu ári, 1948, eða jafnv|ð að innflutningur á erli bQkurn sé bannaður á Islandi, vii cg upplýsa eftirfarandi, samkvæmt skýrslu viðskiptanefndar. Leyfi fyrir erlendum bókum, blöðum og tímaritum á árinu 1948 voru: Innflutnings- og gjaldeyris- leyfi, ný og framlengd 926.060. Innflutningsleyfi án gjaldeyris 362.650, eða samtals innflutn- æfðari krafta en „Fjalaköttur- !ingsleyfi á árinu 1.287.710. inn“ á yfir að ráða. Leikstj. [ Nú í ársbyrjun „Ókunna konan“ (Iiiga Þórðard.) og „þreytti maðurinn" (Indriði Waage), Bachmanns Ijósameistara, Sig- fúsar Halldórssonar sem mál- aði tjöldin, og loks Tómasar skálds Guðmundssonar sem stytta sér stundir og bægja sneri leikritinu á íslenzku. hræðslunni á braut, leikararnir J Indriði leikur, þreytta mann- þrír nota tækifærið til að æfa inn“, áhrifamestu og eftirminni ' nýja leikritið sem þeir ætla að legustu persónu leiksins. Sltáld- fara að sýna, og þeir fá tvo ið dregur upp ógleymanlega ITöfum 2ja herbergja íbúð í af samferðamönnunum til mynd hins huglausa -og hug- skiptum fyrir 3ja herbergja þess að hjálpa sér við æfinguna, j sjúka manns sem aldrei þorir íbúð ___ Einnig. íbúðir af fleiri ,,herrann og ,,þieytta mann- að taka akvörðun, hann er stærðum í sldptum. | inn“. En þegar á leikþátttinn skyggn á mannlífið, spaugsamur _____________________________líður (sem er raunar skopstæl- 'og fyndinn, þótt bugaður sé af komu til nýtur góðs stuðnings Hallgríms [framlengingar kr. 73.203 og verða framlengingar fráleitt meiri en um 80.000 krónur. Hefur því innflutningur þess ara vara numið á árinu um kr. 1.210.000.—. . r ing á sálfræðilegum nútímaleikj dauðaþrá, sektarkennd og ótta. LogiI^öIHgðl J Um), grípa hlutverkin liina nýju J— Indriði hefur áður farið með Áki Jakobsson og Kristján Ei- leikendur svo föstum tökum að 'skyld hlutverk, og sýnir ef til ríksson, Laugavegi 27, I. hæð. Sími 1453. Rúmiaiaskágtöi Bókaskápar Klæðaskápar úr (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. VERZLÍJNIN • EÍN, Njálsgctu 23. SerJihíkstéSm Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Békiæisla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga.. Jakob J, Jakobsson Simi 5630 og 1453. Skiiisfoiu- og heiniilisvélaviðgeíðii Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Gólíteppi. Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. þeir gieyma stund og stað, á- vill engar nýjar hliðar leikgáfu stríður þeirra og duldar hvatir sinnar, en mér er til efs að brjótast út í ljósan loga. Og honum hafi betur tekizt öðru smám saman kynnumst við sinni; svo innilegur er leikur harmsögu þessara manna, það hans, viðkvæmur og fyndinn í kemur í ljós að „ókunna konan“ senn. — Jón Aðils leikur „herr- hefur leikið aðalþáttinn í lífi (ann“ og tekst vel í aðalatrið- beggja. ------ En bak við þá um, hann er ógeðfelldur burgeis bíður dauðinn, lestin kemur að og athafnamaður, valdsmanns- lokum, öskur hennar yfirgnæfa legur á yfirborðinu og harður í raddir fólksins, eldsloginn leik- horn að taka, cn undir' niðri ur um þennan biðsa.1 dauðans, taugasjúkur skipbrotsmaður. — og öllu er lokið. Róbert Amfinnsson dregur upp Sjálf umgerðin minnir nokk- eftirminnilega og sanna mynd uð á leikrit sem Reykvíkingum 'af ,,prédikaranum;“ gerfið er á er vel kunnugf: ,,Á útleið“ eft- gætt, og leikur hans sterkur, en ir Sutton Vane. En „Meðan við þó ýkjulaus og hófsamur. Ró- bíðum“ er frumlegt, áhrifa- ^bert hefur vaxið með þessu mikið og heilsteypt skáldverk, jhlutverki. óvenjuauðugt að skarplegum j Þá er ,,leikfólkið“: Hildur Langmestur hluti þessara leyfa hefur farið til bókaverzl- ana svo og nokkurra stofn- ana, svo sem Landsbókasafns- ins, Háskólabókasafnsins o. s frv. Sé þetta borið saman viö inn flutning þessara vara fyrir stríð, er þetta mjög ríflegur innflutningur, jafnvel þótt tek- ið sé tillit til verðhækkunar á erlendum bókutn. Því verður ekki neitað, að mjög lítið liefur sézt af þess- um vörum í bókabúðum hér. En samkvæmt framansögðu verður að leita annarrar lausn ar á þeirri gátu en þess eins, að innflutningsyfirvöld hafi staðið í vegi“. Magnús Jónsson formaður fjárhagsráðs. athugunum og viturlegum liugs nnum; það er raunsætt og tákn- HallóS Hsllói Verzlunarmann við Stórholt vantar stúlku til ræstingar 1—2 tíma í viku. — Tilboð merkt: „Stór stofa“ sendist Þjóviljan- Kaupum flöskui, flestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714. Ullaiaiiskui Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kahnan leikur eðlilega og f.jör- lega, og sýnir að nýju að hún er skemmtileg og vel menntuð leikkona; öruggur og nákvæm- ur er leikur hvíslarans, Arndís- ar Björnsdóttur; í annan stað er Guðjón Einarsson allt of við- vaningslegur i hlutvei'ki leikar- ans. — Herdís Þorvaldsdóttir sýnir dauðastríð sveitakonunn- það er ærið vandasamt hlutverlc þótt auðvelt kunni að virðast í fljótu bragði. Ingu Þórðardótt- ur tekst framar öllum vonum, hún er skuggaleg og dularfull á svip, röddin draugaleg og dimm. — Alfreð Andrésson og Þorgrímur Einarsson fara með aukahlutverkin, starfsmenn brautarinnar. Sýningunni var ágætlega tek- ið og leikstjórinn hylltur sér- staklega að lokum. Þessu á- gæta leikriti Johans Borgens vil ég óska langra lífdaga á hinu íslenzka sviði, það á er- indi til okkar allra. Hver sá er ar á eðlilegan og minnisverðan hefur opin augu og eyru fer hátt, ágæt eru gerfi hennar og þaðan auðugri en hann kom, bóndans, Karls Guðmundsson- jríkari að þekkingu og andlegri ar. — Loks er „ókunna konan“ reynslu. A. Hj. Móðir mín Láia Eggeifsdéttii Nehm andaðist aðfaranótt laugardagsins 26. febrúar. Gunnar Már Pétursson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.