Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 1
^rgangur. Fimmtudagur 3. marz 1949. 49. tölublað. Þjó81ci krefst þess að tafariayst vcrSi samið wið sjómennina eða togararnii [sins ftjálfs, ssm araggwanainEa ©g fsiigiiir næjarf©§@gygn ög .í-,—:-'-<-íx>- * /.^S ramkoena lier- namsstjornar Bandaríkianna Clay, hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Þýzkalandi, neitaði í gær beiðní heimsendingarnefnd ar Sovétríkjanna í Frankfurt um vatn. Clay lét loka fyrir vatn, gas og rafmagn til húss- ins, sem nefndarmerin dveljast í, í fyrradag, og setti hervörð um húsið til að hindra, að nefnd armönnum bærist vott eða þurrt. 1 gærkvöld báðu nefndar- menn um vatn en Clay neitaði. Sokolovski, hernámsstjóri Sov- étríkjanna, hefur mótmælt" að- förum bandarísku hernáms- stiórnarinnar. mm natna so¥ 91 Sænska stjórnin birti í gær svar sitt við orðsendingu frá sovétstjórninni, þar sem hún ¦yar beðin að greiða fyrir heim- för sovétborgara frá Svíþjóð í stað þess að hindra þá í að hverfa heim. Sænska stjórnin láallaði það furðulega ásökun, að hún hindri för manna frá baitnecO;u sovétlýðveldunum, er á stríðeárqnum flýðu til Sviþjóð ar, úr landi. Segist hún álíta að menn þeesir vilji alls ekki hverfa til sinna fyrri heim- kynna. j Tuttugasti cg níundi nýsköpunartoc arinn kom hingað til bæjarins íyrir tveim dögum. Þessi síðasti nýsköpunaitogari, Hallveig Fróðadóttir, er aí nýrri jgerð og ,;á ekki sinn Kka svo vitað sé", segir framkvæmdastjóri Bæjarútgerð- [ar Reykjavíkur.-----Þegar 29. nýsköpunartcgarinn kom til landsins var svo |komið að allur togaraíloti landsins hafði veriðbundinn við land vegna verk- jbanns útgerðarmanna. ! Þegar sósíalistar fyrst beiítu sér íyrir smíði og kaupum nýsköpunartogar- 'anna kölluðu íjandmenn íslenzkrar a'þýðu þá „skýjaborgir" (sbr. Albýou- blaðið). En siómenn cg öll íslenzk alþýða fylkti sér um þessa kröfu Sósíal- istaflokksins oq nýsköpunartogararnir voru keyptir. ,,Skýjaborgirnar" hafa haldið áfram*að sigla til landsins cg reynzt sfórvirkustu gjaldeyrisöflunar- tæki þjóðaiinnar. ísfiskútflutningurinn í jan. s. 1. varð, þrátt fyrir gæftaleysi hjá vélbátaílotanum, þrefalt hærri en í jan. 1947, og s. 1. ár voru gjaldeyr- istekjur þjóðarinnar m.iklu hærri en þær hafa nokkru sinni verið. Það voru sósíaiistar sem knúðu það fram að nýsköpunartogararnir voru keyptir. Undir stjórn „fyrsíu stjórnár sem Alþýðuflokkurinn myndar á ís- landi" er nú svo komið að aííurhaldinu hefur tekizt að stöðva þessi mikil- virkustu gjaldeyrisöflunartæki þjóðarinnar og binda þau við land. Milli Al býðuflokksins $iálfsfæðisflokksins og Framsóknarílokksins er hið bróður- legasta samkomulag um það að leiða ^töðvun, hrun, eymd og aivinnuleysi yfir þjóðina. Forsætisráðherra fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins íelur það auðsjáanlega ekki höfuðverkeíni sitf að leysa togaradeiluna og koma þeim á veiðar, hann álítur það þýðingarm.eira að hlaupast úr landi og sýna skandinaviskum dús- bræðrum verkfallsbrjótinn af ísaíirði! Togaraauðvaldið hefur nú stöðvað togarana í þrjár vikur. Þessi stöðvun er beint tilræði við þjóðina. — Nýsköpunartogararnir eru keyptir fyrir fé þjóðarinnar. Þjóðin hefur lánað útgerðarniönnunum 70 milljónir króna með ágætum kjörum í trausti þess að þeir væru dugandi athafnamenn, er notuðu þessi stórvirku tæki til að afla þjóðinni nauðsynlegra gjaldeyristekna. Otgerðarmenn hafa brugðizt því trausti. Þjóðin krefst þess því að ef ekki verður tafariaust samið við sjómennina og togararnir sendir á veiðar, þá verði togararnir teknir af útgerðarauðvaldinu og fengnir bæ.iarfélögum og samtök- um fólksins sjálfs í hendur sem fullvíst er að muni vilja gera þá út. ifi itiUM;rJ:i Víillti íTilræðið við íslenzku þjóðina. — Myndin að ofan . sýnir npkkra þeirra nýsköpunartog- ara, mikilvirkustu gjaldeyris- öflunartækja þjóðarinnar, seni útgerðarauðvaldið hei'ur bundið við hafnarbakkann. milljónum króna í erlendum gjaldeyri hefur útgerðarauð- | valdið nú stolið af þjúðinni með verkbanni sínu. Á síðaL»Ja ári var flutt inn álnavara fyrir 15 milljónir króna. ÚtgerðarauðvaUIið hefur þannig hent í sjóinn upphæð sem samsvarar % af öllum álnayöruinnflutn- ingnnm í fyrra! Tæplega V/z miiljón var í fyrra notuð til að flytja inn kaffi. Togaraauðvaldið hef- ur þannig hent í sjóinn sjö- földum ársskammti íslend- inga af kaffi. Fjárhagsráð hefur \ýJ: yf- ir því að það standi í þeirri meiningu að það hafi veltt ca. 1 milljón til bókakaupá á síðasta ári. Tífölu sú upp- hæð er nú að engu orðin vegna verkbanns útgerðar- auðvaldsins. Hversu lengi ætlar þjóðin að þola slík skemmdarverk?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.