Þjóðviljinn - 03.03.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 03.03.1949, Page 1
 >21 ia her- nssljornar Bandaríklanna rí Clay, hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Þýzkalandi, neitaði í gœr beiðni heirnsendingarnefnd ar Sovétríkjanna í Frankfurt um vatn. Clay lét loka fyrir vatn, gas og rafmagn til húss- ins, sem nefndarmerin dveljast í, í fyrradag, og setti hervörð um húsið til að hindra, að nefnd armönnum bærist vott eða þurrt. I gærkvöld báðu nefndar- menn um vatn en Clay neitaði. Sokolovski, hernámsstjóri Sov- étríkjanna, liefur mótmælt að- förum bandarísku hernáms- stiórnarinnar. Svíar fiafiía sov- stor Sænska stjórnin birti í gær svar sitt við orðsendingu frá sovétstjórninni, þar sem hún var beðin að greiða fyrir heim- för sovétborgara frá Svíþjóð í stað þess að hindra þá í að hverfa heim. Sænska stjórnin k'allaC'i það furðulega ásökun, að hún hindri för manna frá baitneeku sovétlýðveldunum, er á stríðsárunum flýðu til Svíþjóð ar, úr landi. Segist hún álíta að menn þeesir vilji alls ekki hverfa til sinna fyrri heim- kj’nna. I Tuttugasíi cg níundi nýsköpunartocarinn kom hingað til bæjarins íyrir tveim dögum. Þessi síðasti nýsköpunaitogari, Hallveig Fróðadóttir, er aí nýrri Igerð og „á ekki sinn ííka svo vitað sé", segir íramkvæmdastjóri Bæjarútgerð- [ar Reykiavíkur. —Þegar 29. nýsköpunartcgarinn kom til landsins var svo jkomið að allur togaraíloti landsins haíði veriðbundinn við land vegna verk- ;banns útgerðarmanna. ! Þegar sósíalisiar íyrst beittu sér íyrir smíði og kaupum nýsköpunartogar- 'anna kölluðu íjandmenn íslenzkrar a’þýðu þá „skýjaborgir" (sbr. Albýou- blaðið). En sjómenn cg öll íslenzk alþýða íylkti sér um þessa kröíu Sósíal- istaílokksins og nýsköpunartogararnir voru keypiir. „Skýjaborgirnar" baía haldið áíram-að sigla til landsins cg reynzt stórvirkustu gjaldeyrisöflunar- tæki þjóðarinnar. ísfiskútflutningurinn í jan. s. 1. varð, þrátt fyrir gæfialeysi 'hjá vélbátafloíanum, þrefalt hærri en í jan. 1947, og s. 1. ár voru gjaldeyr- istekjur þjóðarinnar miklu hærri en þær hafa nokkru sinni verið. Það voru sósíalistar sem knúðu það fram að nýsköpunartogararnir voru keyptir. Undir síjórn „fyrstu stjórnar sem Alþýðuflokkurinn myndar á ís- landi" er nú svo komið að aíturhaldinu hefur tekizt að stöðva þessi mikil- virkustu gjaldeyrisöflunartæki þjóðarinnar og binda þau við land. Milli A1 þýðuflokksins $jálfstæðisflokksins cg Framsóknarílokksins er hið bróður- legasta samkomulag um bað að leiða stöðvun, hrun, eymd og aivinnuleysi yfir þjóðina. Forsætisráoherra íyrsiu stjórnar Alþýðuflokksins íelur það auðsjáanlega ekki höfuðverkeíni sitt að leysa togaradeiluna og koma þeim á veiðar, hann álíiur það þýðingarm.eira að hlaupast úr landi og sýna skandinaviskum dús- bræðrum verkfallsbrjóíinn af ísaíirði! TogaraaiiSvaldið hefur nú stöðvað togarana í þrjár vikur. Þessi stöðvun er beint tilræði við þjóðina. — Nýsköpunartogararnir eru keyptir fyrir fé þjóðarinnar. Þjóðin hefur lánað útgerðarmönnunum 70 milíjónir króna með ágætum kjörum í trausti þess að þeir vseru dugandi athafnamenn, er notuðu þessi stórvirku tæki til að afla þjóðinni nauðsynlegra gjaldeyrisíekna. Otgerðarmenn hafa brugðizt því trausti. Þjóðin krefst þess því að ef ekki verður tafarlausi samið við sjómennina og togararnir sendir á veiðar, þá verði togararnir teknir af útgerðarauðvaldinu og fengnir bæjarfélögum og samtök- um fólksins sjálfs í hendur sem fullvíst er að muni vilja gera þá út. ii i/ i,i 11íhiint íTilræðið við íslenzku þjóðina. — Myiulin að ofan sýnir nokkra þeirra nýsköpunartog- ara, mikilvirkustu gjaldeyris- öflunartækja þjóðarinnar, seni útgerðarauðvaldið helur hundið við hafnarbakkann. milljónum króna í erlendnm gjaideyri hefur útgerðarauð- valdið nú stolið af þjóðinni með verkbanni sínu, A síða:úa ári var fl'utt inn álnavara fyrir 15 milijónir króna. tltgerðarauðvali'ið het'ur þannig hent í sjóinn uppliæð sem samsvarar 2S al' öllum álnavöruinnfiutii- ingnum í fyrra! Tæplega lú/2 milljón vpr í fyrra notuð til að fiytja inn kaffi. Togaraauðvaldið lief- ur þannig hení í sjóinn sjö- földum ársskammti Islend- inga af kaffi. Fjárhagsráð hefur lý. yf- ir því að það standi í þeirri meiningu að það hafi veitt ca. 1 milljón til bókakanpa á síðasta ári. Tíföld sú upp- hæð er nú að engu orðin vegna verkbanns útgerðar- auðvaldsins. Hversu lengi ætlar þjóðin að þola slík skemmdarverk ?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.