Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 7
Fimintudagur 3. rnarz 1949. Þ JÓÐVILJINN 7 Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Hðimonlkur Höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. Vöruvelian kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Húsgögn - Karlmannaföi Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, sendum. söluskAlinn Klapparstíg 11. — Sími 2926. Ullarfuskur ullartuskur Kaupum hreinar Baldursgötu 30. Skrifsiofu- og heimilisvélaviðgerolr Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. — Kaffisala Munið Kaffisöluna .í stræti 16. Hafnar- FasteignasöiamiSsiöSin Lækjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur alls- konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. I dag: 4ra herbergja íbúð til sölu. Söluverð 120 þús., útborg- un kr. 50 þús.. iiiitEEiiniifiiiimimiiiuHiiiiiHiiitnif Fróðleikur — Skemmtun I Víðsjá eru úrvals greinar ferðasögur, smásögur, skák- þrautir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Sendibílastöðin Ingólfsstræti 11. -— Sími 5113. Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Til Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453. SamúðarkQEt Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4S97. BifreiðaraflagnÍE Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Ragnar ðlafsscn hæstaréttarlögmaður og löggilt- tir endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. ) EldhúsbeEð eg stélar Nokkur eldhúsborð með inn- byggðu straubretti, minni borð sem má stækka og eldhússtól- ar til sölu, ódýrt á Framnes- veg 20. Kaupum fiöskur, flestar tegundir. Sækjum heím seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714 liggur leiðin iiimiHimminminmmmiimiimmi Píauó e3a orgel óska.st til kaups. Tilboð er gréini tegund og verð leggist inn á afgr. Þjóðviljans, merkt: „IJljóðfæri“, fyrir n. k. laug- ardagskvöld. Kaupuna fleskur flestar tegundir. Sækjum. Mót- taka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Lögíræðmgar Áki Jakobsson og Kristján Ei- ríksson, Laugayegi 27, I. liæð. — Sími 1453. Sólífeppi. Kaupum og tökum- í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. ''imnaBlEEHEESSEEEKEBffilBEEBEEEŒEEEnEKSiSIBiSeHKEBHiaffiŒnEEaESœBiEEBr íHEœffiEiEESZES i Í a H n R H E H n m Aladin lampaglös Aladin kveikir Aladin net Beyzlislásar Brjóstborar Eldháskollar Grasklippur Götukástar erl. Hurðarskrár m/handf. Hvíslar ýmsar gerðir Járnsagarblöð Kástasköft erl. Naglbítar Smíðabrýni Skiptilyklar Baco Skrúfstykki Skúffuhöldur Spíssskóflur Steypuskóflur Tengur ýmsar gerðir Trjáklippur Vörugeymsla Hverfisgötu 52 Sími1727 é! ksi Eyiélfíir Gaðmandssoffl á Hvoli: a H H E B B B H H E, B E- H «: apressu Grettisgötu 3. EyjóSfug á HvðSi er löngu orðinn þjóðkunnur rit- höíundur. Fyrri bækur hans: ,,Aíi og amma'' og ,,Pabbi og mamma" voru meðal vinsælustu íélags- bóka Máls og menningar og seldust upp á skömm- um tíma. Lengi Mðn til SífiSIa sfunda eru endur- minningar Eyjólís sjálfs. Nú er það samtíðin og þjóðhættir hennar, sem hann lýsir og nýtur sín hvergi beíur en í þessari bók hin látlausa snilld höfiindar og milda glettni. Mýft tímaritshefti ■s ■ ■ ■ Mjög fjölbreytt að eíni: ritgerðir, sögur, kvæði, um- 'sagnir um bækur o. fl. Meðal annars ritgerð eftir Jón HeSgasosi, prófessor: Hrngrínmr lónsson lærði, Sverrir Kxistjánsson: Fyr- ir hundrað árum, Jakob Benediktsson: Nokkur orð um alþýðubókasöfn og I. D. Bernal, prófessor: Dial- ektisk efnishyggja. Mál og menning Laugavegi 19. M ■ H ■ ■ M BKEKEEKffifflBSmHffiSBBaBaSElBMKISZHMDKBffiEBHgffiEKSmSEffiSSMBKBBEffiKESMM&BBBMBBBHi — Bæjarpósfurinn ‘ Framhald af 4. síðu hlýcnast þessu og fara eftir gefnum fyrirmælum. Hví skykli þá hinum vera vandara um að gera slíkt hið sama? Þao er H réttlætiskrafa útsvarsgreiðer.d- anna, að innheimta útsvara gangi sem jafnast yfir alla og sé sem kostnaðar minnst. E. t. v. er hægt að hafa ennþá betra fyrirkomulag á innheimtunni heldur en nú er. Kannski er hægt að innheimta útsvar um ia leið og greiðslur fyrir rafmagna Minotkun hjá þeim, sem greiða K rafmagn mánaðarlega? Veru- H legir annmarkar munu þó vera is á því, að þetta fyrirkomulag ® sé unnt að hafa áð svo stöddu. g Æskilégt væri, að hægt væri að h' sameina alla innheimtu bæjar- * ins sem mest, en til þess þyríti ®; Reykjavíkurbær líklega að eign ast eitthvert húsnæði, sem væri það rúmgott, að hægt væri að koma þar fyrir öllum nauðsyn- legum skrifstofum bæjarins. Meðan þær eru til húsa á mörgum stöðurn, er ekki að vænta, að hægt sé að koma við þeirri hagsýni og þeirri spar- semi, sem æskileg væri og möguleg er, og sem verður að keppa að. En þegar Reykvík- ingar greiða svona há útsvör, að þau eru þungur baggi á öll- um láglaunamönnum, h-ljóta þeir að krefjast, að innheimta útsvaranna sé sem jöfnust og kostnaðar minnst og í góðri reglu. K 581 K ffi H « b; Mi ■ I Björn Guðmundsson.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.