Þjóðviljinn - 12.03.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 12.03.1949, Page 1
57. i' ölublað. Ferð í skíðaskálann kl. 6 í dag. Munið ag skrifa ykkur á listann, sem liggur frammi í skrifstofunni, fyrir kl. 2 í dag. Sími 7510. naguaeaaai'w ii'nwrraroimuMmwiga Times osj 3Ssmchester Guarúimt vara rið afleiðingum af mijmdun Atlanzh&fshtmdaiafjsins ~lkm~ aðil mmm ítalski sósíaldemókrataleiðtoqinn Nenni réðst harðlega á Atlanzhafsbandalagið í ítalska þingina í gær. í ýtarlegri ræðu færði hann rök að því að samningurinn væri gerður til að mynda árásarhern- aðarbandálag, og hlyti myndun slíks bandalags að stórauka stríðshættuna. Nenni deildi fast á sfjórn de Gasperis fyrir þá á- kvörðun hennar að ætla að draga ítalíu inn í hern- aðarbandalag undir forystu Bandaríkianna, ccr talöi það skref sambærilegt vio aðild ítölsku fasista- stjórnarinnar að Bandalagi Þýzkalands cg Japans gegn kommúnisma. Umræðurnar í ítalska þing- inu hófust rneð því að íorsætis- ráðherrann, de Gasperi, óskaði | heimildar þingsins fyrir ríkis- stjórnina til að hefja umræður j um væntanlega þátttöku Itaiíu ! i Atlanzhafsbandalaginu. Skýrði de Gasperi svo frá að samningurinn um Atlanzhafs- ! bandala.gið fæli það ekki í sér j að bandalagsríkin væru skyldug 5 til styrjaldaf'þátttöku þótt eitt- j hvert þeirra lenti í stríði, en \ myndu ef s’íkt kæmi fyrir ráðg- ■ I ast tafarlaust um nauðsynlegar aðgerðir. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Róm setti hiklaust ákvörð- un ítölsku • stjórnarinnar um þátttöku í Atlanzhafsbandalagi í samband við stjórnmálabarátt una innanlands, minnti á að í síðustu þingkosningum hafi 8 ' fundur þeirra röskan hálftíma. ísraelsher sótti fram að Rauðahafi í gær og tók á sitt vald þann liluta af strandlengju ' þess sem ætlaður var Israels- ríki i hinni upphaflegu ákvörð- un sameinuðu þjóðanna. Fregn frá Transjordaníu hermir að ísraelsher hafi farið inn á landssvæði Transjordan- íu skammt frá bænum Akaba við Rauðahaf, og standi þar yfir bardagar. Utanríkisráðherra Israels- manna fullyrti hinsvegar að Israelsher hafi aldrei farið af landssvæði því sem Israelsríki eigi, en komið hafi til smáskæru milli framvarða. Varautanríkisráðherra Breta, Hector McNeil skýrði frá því Bandaríkjasiióra vivSist nú telfa nasiosyitleglí aS giamra sem mesi með vopntim meSan vesiS gk aS reka Evrópuþjóðimar inn í AtlanzhaisbandalagiS. í gær básánuðu kandarískax og brezkar íréitastoíur her- og hergaqnasendmgar tii Evrépulanda, eins og ti3 aS gela í skyn a3 kemið væri fast að síríði. Tilkysmt vai a3 ívær nýjar sveitir bandarísksa íá Þ111^1 5 gær að brezki herinn fiutfvéla yrðu sendar tii Brefilands í apríl, maí og sendur hefur venð tii a- júní. Var séis'akloga fiekið fram aS önnur sveitin væri þjálfuS til atómspiréngjúáiása. Saml’íini5 vai tilkynnt að yíir standi fiutningai bandaikkra skriðdfeka ti! héinámslíSsins í Vesfiur- Þvzkasanöi. Sé það iiður í endumvjun vouúa her- náshÉIIðsins ©g sé ætlunin að sameina áreifSa véSa- heifokka í samfellda siríSssveifi. Hafi þegaE verið sendir 3SQ bandaríslni skriSdrekai til Vestur-kýzka •a ds í þessu skyni. ðlhig bandaiisk flotadcild kcm fiil Grikklands 'i kabasvæðisins hafi ekki tekið þátt í átökum herja Transjor- daníu og Israels en sé við öllu búinn. I gær var undirritað á Ró- dos vopnahlé milli Transjordan Framhald á 8. síðu. anna og Kanada. Því séu ákveð- in takmörk sett sem Bandaríkin geti veitt Evrópuríkjum af hern aðarhjálp, og yrðu þau meira og minna að búa sig undir það að geta hjá-ipað sér sjálf. Manchester Guardian lætur í jljós alvarlegar áhyggjur vegna ;þess hve illa gangi að sann- færa sovétstjórnina um friðar- NENNI Dean Acheson, bandaríska utan ríkisráðherrann, í gær og stóð milljónir manna af 26 milljón- i uiíi greitt kommúnistum og í bandamönnum þeirra atkvæði, j og væri því kommúnistahættan j í ítalíu mikil. Ríkisstjórnin teldi að fengi ítalía að ganga á jafn- j réttisgrundvelli í Atlanzhafs- bandalag yrði það til að stór- auka álit hennar og draga úr fylgi kommúnista. Kanada og Daumöik að bíí£ á agnið Kanadastjórn samþykkti í gær samninginn nm A-tlanzhafs- bandalagið, en áskildi sér rétt til smávegis orðalagsbreytinga. Gustav Rasmussen, utanríkis ráðherra Danmerkur, ræddi við Eftir fundinn sagði Rasmus- sen blaðamönnum að þeir hefðu m. a. rætt um live mikillar hern aðarhjálpar Danir megi vænta ef til stríðs kæmi. Biezku sfióiblöðin Times og Manchesfiei Guaidian icvíðafuli I áhrifamiklum brezkum blöð um, svo sem Times og Manchest cr Guardian kveður nokkuð við annan tón en í lofsöng stjórnar | blaðanna um Atlanzhafsbanda- lagið. Times telur að réttara hefði verið að láta bandalagið fyrst í stað einungis ná til ríkja Vesturblakkarinnar, Bandaríkj- tilgang Atlanzhafsbandalagsins, Vesturveldin verði að finna ein- hver ráð til að láta Rússa trúa því að þau meini það sem þau segja. Stingur blaðið upp á að Vesturveldin sendi nefnd til Stalíns að útskýra málið og brýnir fyrir forgönguríkjum bandalagsins að þau verði að Framh. á 7. síðu Kuomintangher hörfar yfir langtse Her kínverskra kommúnista heldur áfram að þjarma að Kuomintanghernum í þeim virkj um, sem hann enn heldur á norð urbakka Jangtsefljóts. Hafa Kuomintangherdeildir yfirgefið allmarga brúarsporða á norður bakkanum síðustu daga án þess að kæmi til bardaga. Þessi mynd er frá kínverskri borg á bakka Jangtsefljótsi ns, þar sem kommúnistar ern nú að hrekja Kuomintangher inn úr síðustu vígjum hans á norðurbakkanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.