Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. marz 1949. ÞJÓÐVILJINN Smáaúglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUEA OEÐIÐ) ödýr ínú'sgcgn Höfum ávallt fyrirliggj- andi ódýr húsgögn. Híisgagiiaskálinn, Njálsgötu 112. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 llúsgsgn, kaslmannalöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Hagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. KarlmaimaBt Kaupum lítið slitin jakka föt, hamonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunln Grettisgötu 45. — Sími 5691. Kaupið bókina eða tímaritið hjá okkur þér fáið kassakvittun fyrir öllum viðskiptum í B 6 ka i» úð Hverfisgötu 8—10. .Ibúð óskasL Tiiboð sendist afgreiðsiu Þjóðviljans fyrir 15. þ. m., merkt: „íbúð — 15“. Munið: Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Biómsfirandi poítablóm og ódýr afskoriii blóm daglega. .ssKoíinp Byggingakubbar fyrir drengi. 2 stærðir nýkomnar: Kassi nr. 1, kr. 41.00 og kassi nr. 2, kr. 60.75. Verzlunin Straumar Laugavegi 47. Bókíærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakribsson Sími 5630 og 1453 Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖEUSAUNN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 BifseiðaraOagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. fasiðignasöiimiiðsiöðin LækjargcXu 10B. - Símí 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I DAG: Gott einbýlislnis í Kópavogi í skiptum fyrir góða 3ja herbergja íbúð í •bænum. Lögfræðingaz Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Ullcútusku* Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Skdfstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Ibúð. Þriggja lierbergja, óskast vor. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Þjóðv. merkt: „íbúð — Vor“. ’miimiiiiHiiumuiiimiiiimuiiiinnimiiuimiimiiiiiiimiiiiiuiimiiiiiiiiu Esperanto. Munið esperantonámskeið- ið í Austurbæjarskólanum. Magnús Jónsson kennir. Auroro. Skíðaferðir í Skíðaskálann. laugardag kl. 2, til baka kl. 6. I Sunnudag kl. 9 frá Austur | velli og Litlu Bílstöðinni. Far- miðar þar og hjá Miiller tii kl. 4 og við bílana ef eitthvað ei | óselt. Skíðanámskeiðin standa nú yf- j ir. Kennari Andrés Ottóson. —| Kennsluskírteini hjá L. H. Muliér og í skíðaskálunum. - IbcF'- m m jjfi íJOq m JQDO fllkynnir: Matseðill sunnudaginn 13. marz Hádegisverður: SKÍÐADEÍLD Skíðaferðir í Hveradali í dag kl. 2 og 6 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Ferðaskrifstofunni. Eggjasúpa. Hangikjöt með kartöflujafningi og grænum baunum, eða: Grænmetissúpa. Lamba-kótelettur með brúnuðum kartöflum og grænmeti. Eftirmatur: Sítrónuss. Þórsgöiu 1 Barnastúkan Unnur. j = Fundur fellur niður á morg-j = un. i = mimmmmmmmmimmmmumuummuimmmmiimmmmmmimi | Sósíalistafélag Rykjavíkur: | élsgsvis verour sunnudaginn 13. marz kl. 8,30 á Þórsgötu 1. Veifl verða vezSlasuL Kvikmynd. .s. Oíldor fer frá Reykjavík til Austur- landsins í byrjun næstu viku. Viðkomustaðir HornafjörAir, Djúpivogur, Breiðdalsvík, Fá- skrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Raufarhöfn og Kópasker. - — Vörumóttaka árdegis í dag og árdegis á morgun. I BLÓM. j : Afskorin og í pottum: =verða framvegis seld á- ESkólavörðustíg 10. (Inn-j jgangur frá Bergstaðastræti,: Ebeint á móti KRON). Til iiggur leiðin — Á afmælisdag Þórbergs Framhald á 5. síðu. Ég er svo hrifinn af Þór- bergi Þórðarsj'ni, að því fá engin orð lýst, og ég verð æ óánægðari með allt hans fram- ferði, eftir því sem árunum fjölgar. Ég sé eftir tíma og kröftum þessa ómetanlega og óviðjafnanlega snillings í safn anir andlausra og hvers- dagslegra hindurvitnasagna, | sem aldrei geta haft annað andlegt gildi en að tjóðra andij mannanna við mörg þúsund ára gamla tjóðurhæla kukls og bágbilja. Og ég sé meira að segja eftir honum til stíJ- færingar á frásögnum sérstæðra snillinga eiUs og séra Árna. Hann á að minnsta kosti ekki að gefa sig allan að slíku. fyrr en hann hefur gert sjálf- um sér betri skil en hann hefur þegar gert. Hann þarf ekki að hugsa sér fið finna annan, sem merkilegri 6t’ og kúnst- ugri en hann sjálfur, og' þáð er ekki nokkur von um, að ann-j ar finnist, sem hefur eins djúp an og viðtækan skilning á rök- um þeirra lögmála, sem feiast •að baki sögulegustu endurminn inga þeirra manna, sem enn hanga á riminni hérna megin. Þess vegna verður hans eigia saga okkur og komandi kyn- slóðum meira virði en saga nokkurs annars, seni komið get- ur til mála, að hann hafi að- stöðu til að bókfæra. Skaftfellingar, sem þekkja ættfólk Þórbergs, vita, að hann á óraleiðir framundan hérna megin. Það er því ástæðulaust fyrir hann að starblína yfir á eilífðarlandið. Auk þess vita þeir sem kunnugastir eru stjórn arfarinu hinumegin við járn- tjald dauðans, það bezt, að lundarfar og breytiíi Þórbergs á þessum jarðvistardögum hef- ur ekki verið á þá leið, að hanu þurfi að hafa áhyggjur af mót- tökunum, þegar hann kemur. Gunnar Benediktssno. — Atlanzhaísbandalagiö Framhald af 1. siðu útskýra vandlega hvert spor er þau taki „eins og verið sé að •tala við börn.“(!) « ■ ----........«• . ^ Franska blaðið Le Monte iegg’ ur áherzlu á að velgengni bandalagsins velti á þvi hve fúsar bandalagsþjóðirnar verði til samvinnu um hernaðar- mál. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.