Þjóðviljinn - 13.03.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.03.1949, Blaðsíða 1
it- art'«ní'iir Sunnudagur 13. marz 1948. 58. tölublað. /ö nu Bjarni Benedikf Ríkisstjórninni bcrs fyrretí!ag ®g hefur ystei i nótt. Helmingur ríkisstjórnarinnar þeir Bjarni Benediktsson, utan- ríkisráðherra, Eysteinn Tönssor , menntamálaráðherra cq En.i1 Jónsson, viðskiptamálaráðherra, íóru til Bandaríkjanna seiht ' gærkvöld eða í nótt samkv^m' íyrirskipun BándaríkjúBtjórnar til þess að ræða þátttöku ísla- ds í árásarbandalaginu. Ríkisstjórninni barst uppkasi að árásarbandalagssrimnirrm- um í fyrradag, og í íyrrinóíí vr u stjórnarílokkarnir á ÍeyjtiJeg um íundi í Albingishrs^u ii1 ess að ræða sámtiíncrjnji. T~e;ra fundi lauk með því að ákveði* var að senda hálfa jjíkissti-óm- ina vestur um haf, cg haíi Jeiru séx*töku fluavél, sem r.íðherr- unum er ætluð, ekki hlekkzt á, eru þeir farnir þegar þetta er ler;*\ .¦•.... í Bandaríkjunum eiga boir kki aðeins að ræöa hinn ol- menna árásarbandalagssamni g sem verður sameiginlegur öli- um ríkjum sem þátt taka í ba- dalaginu. Bandaríkin gera einn- ig sérsamning við hvert einstakt bátttökuríki íyrir sig, bar sem ákveðið er á um h; mlag Bandaríb'anna til „örygg- is" og ,,varrfar" hinum þátttöl uríkjunum oq landsréttindi þau sem látin skulu í té að launum Það verður fyrst cg fremst sér- samningur Bandaríkjanna við ísland sem felur í sér hver á- hrif árásarsamningurinn heíur á örlög íslenzku þjóðarinnar, en sérsamningarnir verða ekki ge- ðir að fullu fyrr en eítir að alls- heriarsamningurinn hefur verið undirritaður. Landráðaför hálfrar ríkisstjc rnarinnar til Bandaríkjanna er að sjálfscgöu algert lögbrot, þ« r sem utanríkismálanefnd hef- u * ur ekki einu sinni verið kölluð sanv n til að ræða málið, þótt um það séu : nkýlaus lagafyrirmæli að fyrir hana skuli leggja öll utanríkismál. Formað- u'r utanríkismálanefndar er Ölafur Thors! Þaðan af síður hefur verið leitaS sampykkis Alþingis, þótt t. d. bæði I anir og ítalir hafi talið það sjálfsagoe skyldu. Það er táknrænt, að á sama tíma og hálf ríkisstiórnin er kölluð vestur um haf af erlendum valdamönnum til að i ndirbúa afdrifaríkustu landráð serr sagan getur um, eru togararnir, lífsb argartæki þjóðarinnar, bundnir vic landfestar, og litlar líkur á að þeir ii ki til starfa um sinn. Landráðamenr hafa ekki tíma til að hugsa um slíka smámuni. a® U Þjóðviljinn telur sig hafa góða heimild Syrir því utí manna flokkui nanáanskra sérfræðinga sá &o legej'a af slað hraf*að tll lasds fil þess a3 undir- Eira rn:"öcf vernlega stækknn ECdlavikurflugvallar- ias'í Wmu. þessi staekkan eiga aS verða fyEsta framlag Is'eniiaga til Mns vesfræsa 'árásarbandalags. Bandaríkjaför hálfrar ríkis- stjórnarinnar er sama eðlis og utanstefnur þær sem Norð- menn og Danir hafa orðið að þola undanfarið. En það er einn athyglisverður munur. Frá skandinavísku löndunum fóru utanríkisráðherrarnir einir, frá; Islandi hálf ríkisstjórnin. Þéssi athyglisverði munur stafar af ýmsu. 1 fyrsta lagi treystir enginn öðrum í því glæpafélagi sem heitir ríkisstjórn íslands, þar vœnir hver annan um svik. 1 öðru lagi er keppni um það milli íslenzku stjórnarflokkanna hver þeirra eigi að fá tignar- heitið landráðaflokkur nr. 1, og öðlast þannig sérstaka vinsemd yfirboðaranna. Og í þriðja lagi hafa þeir Emil og Eysteinn orðið afskiptir með lúxusf erðir til útlanda; Eysteinn hefur t. d. ekki kom- izt utan síðan hann fór betlferð in«> með vasabókína frægu. Fyrir þrem dögum sagði Þjóð viljinn að komið væri að örlaga stund. Þau orð hafa rætzt fyrr en varði. Þeir atburðir sem nú hafa gerzt eru þjóðinni sönnun þess að hún getur engum treyst nema sjálfri sér; hún og aðeins hún getur htundið þeim örlög- um sem landráðamennirnir eru nú að brugga henni í fjarlægu ríki. Einhuga andstaða þjóðar- innar, hiklaus og vægðarlaus, er það eina sem nú er til bjarg- ar. milljónum króna hefur út- gerffarauðvaldið nú rænt aí' þjóðinni með verkbanni sínu. Allan þennan tíma hefur stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur, sem heíöi átt að vera forustufélag íslenzkra sjó- manna í deilunni, ekki kaliað saman neinn f élagsf und! iíins vegar hefur hún haldið tvo dansleiki og auglýst þá „Halló sjómenn! Sjómanna- félag Beykjavikur heldur dansleik."!! Stjórn þessa fé- lags ætti einnig að hafa sér- staklega greiðan aðgang að núverandi ríkisstjórn, þar sem forsætisráðherrann er Stefán Jóhann Stefánsson, en hvað hefur hún gert til að notfæra sér þann aðgang ? Ekkert, nákvæmlega ekkcrt, svo vitað sé. Slíkar eru at- hafnir „Alþýðu"flokksins í brýnustu hagsmúnamáium ís lenzkrar alþýðu. •ftjarnoncGi&vik- mym spa i Kvoifi Seint í gærkvöld barst Þjóðviljanum svohljóðandi fréttatilkynning frá ríkis- st jórninni: „Þar sem nú er vitað, að í'jland muni verði gefin kost- ur á að gerast aðili væntan- legs Norður-Atlanzhafs bandalags telur ríkisstjórnin skyldu sína að kynna sér til hlítar efni sáttmálans og að- stæður allar áður en ákvörð- Þorbjörn Sigurgeirsson. í kvöld hefst fræðslustarf- semi Félags rafvirkjanema með því að sýnd verður í Baðstofu iðnaðarmanna kvikmynd er nefnist: Atómorkan í ljósi eðlis fræðinnar, og er í myndinni lýst fyrstu rannsóknum og kenning um manna um þetta efni þar til kjarnorkusprengjan var full- gerð. Þorbjörn Sigurgeirsson kjarnorkufræðirigur skýrir myndina. Myndin verður sýnd kl. 8.30 í kvöld. un verður tekin í málinu. Hef ur þéss' vegna orðið að ráði, að utanrikisráðherra Bjarni Benediktsson fari þessara er- inda til Washington ásamt fulltrúum annara þeirra flokka, sem þátt taka í ríkis Fr^.mhald S ^, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.