Þjóðviljinn - 13.03.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.03.1949, Qupperneq 1
flll Eysteinn í nótt'. fyrrcsdag og hefur þegcir samnlnga ási som" réSs við Alþlngi og ufanrskismálanefnd Helmingur ríkisstjórnarinnar þeir Bjarni Benediktsson, utan- ríkisráðherra, Eysteinn Tónsso- , menntamálaráðherra og Eri1 Jónsson, viðskiptamálaráðherra, íóru til Bandaríkjanna soint ' gærkvöld eða í nótt samkvæm' íyrirskipun Bandaríkjastjórna: til þess að ræða þátttöku ísla' ds í árásarbandalaginu. Ríkisstjórninni barst unpkasv að árásarbandalagssamninrrp- um í fyrradag, og í fyrrinótt vr u stjórnarflokkarnir á leynileg um fundi í Albingishnsir>u ii.l ess að ræða sa.mninrrir'P. T'e'm fundi lauk með því að ákverm" var að senda hálfa ríkissbórr’- ina vestur um haf, cg haíi j eirn sámtnVu fluavél, sem ráðherr- unum er ætluð, ekki hlokkzt á, eru þeir farnir þegar þetta or ler’ð. í Bandaríkjunum eiga boir kki aðeins að ræða hinn al- menna árásarbandalagssamni g sem verður sameiqinlegur öll- um ríkjum sem þátt taka í ba' dalaginu. Bandaríkin gera einn- ig sérsamning vio hvert einstakt bátttnkuríki fyrir sig, bar sem ákveðið er á um fr<' mlag Bandaríkianna fil „örygg- is" og „varrfar" hinum þátttöl uríkjunum og landcréttindi þau sem látin skulu í té ao launum Það verður fyrst cg íremst sér- samningur Bandaríkjanna vio ísland sem felur í sér hver á- hrif árásarsamningurinn hefur á örlög íslenzku þjóðarinnar, en sérsamningarnir verða ekki ge' ðir að fullu fyrr en eftir að alls- heriarsamningurinn hefur verið undirritaður. Landráðaför hálfrar ríkisstjé rnarinnar til Bandaríkjanna er að sjálfscgou algert lögbrot, þc r sem utanríkismálanefnd hef- ur ekki einu sinni verið kölluð sam. n til að ræða málið, þótt um það séu skýlaus lagafyrirmæli að fyrir hara okuli leggja öll utanríkismál. Formað- ur utanríkismálanefndar er Ólafur Thors! Þaðan af síður hefur verið leitac samþykkis Alþingis, þótt t. d. bæði I anir og ítalir hafi talið það sjálísagoa skyldu. Það er táknrænt, að á sama tíma og hálf ríkisstiórnin er kölluð vestur um haf af erlendum valdamönnum til að i ndirbúa afdrifaríkustu landráð sem sagan getur um, eru togararnir, lífsb argartæki þjóðarinnar, bundnir vic landfestar, og litlar líkur á að þeir h ki til starfa um sinn. Lanclráðamenr hafa ekki tíma til að hugsa um slíka smámuni. Bandaríkjaför hálfrar ríkis-' stjórnarinnar er sama cðlis ng{ utanstefnur þær sem Norð-! menn og Danir hafa orðið aði þoia undanfarið. En það er einn athyglisverður munur. Fráj skandinavísku löndunum fóru utanríkisráðherrarnir einir, frá íslandi hálf iíkiss.tjórnin. Þessi athyglisverði munur stafar af ýmsu. 1 fyrsta lagi treystir enginn öðrum í því glæpafélagi sem j heitir ríkisstjórn íslands, þar| vænir hver annan um svik. í öðru lagi er keppni um það milli íslenzku stjórnarflokkanna hver þeirra eigi að fá tignar- heitið landráðaflolckur nr. 1, og öðlast þannig sérstaka vinsemd yfirboðaranna. Og í þriðja lagi hafa þeir Emil og Eysteinn orðið afskiptir með lúxusferðir til útlanda; Eysteinn þefur t. d. ekki kom- izt utan síðan hann fór betlferð inp með vasabókína frægu. Fyrir þrem dögum sagði Þjóð viljinn að koinið væri að örlaga stund. Þau orð hafa rætzt fyrr en varði. Þeir atburðir sem nú hafa gerzt eru þjóðinni sönnun þess að hún getur engum treyst nema sjálfri sér; hún og aðeins hún getur hrundið þeim örlög- um sem landráðamennirnir eru nú að brugga henni í fjarlægu ríki. Einhuga andstaða þjóðar- innar, hiklaus og vægðarlaus, er það eina sem nú er til bjarg- ar. Þjóðviljiim telur sig hafa gó6a heimild fyrii því &S raantta floklrar baudaiískra séifræðiuga só &B Icgcj'a af siað hiugað til lacds fil þess aS mdii- bva mjög veralega stækhim ICeflavíkuiflugvaliai- iits, Mtm þeszi stæhksc eiga að veiða fyista fiamlag Is'eniiaga ti! Lir.s vestiæsa *áiásaibanéa!ags. milljónum króna liefur út- gerðarauðvaldið nú rænt. af þjöðinni mcð verkbanni sínu. Allan þennan tíma hefur stjórn Sjómannafél. Keykja- víkur, sem hefði átt að vera forustufélag íslenzkra sjó- manna í deilunni, ekki kaiíað saman neinn félagsfund! Hins vegar hefur hún lialdið tvo dansleiki og auglýst þá „Halló sjómenn! Sjómanna- félag Reykjavíkur heldur dansleik.“!! Stjórn þessa fé- lags ætti einnig að hafa sér- staklega greiðan aðgang að núverandi ríkisstjórn, þar sem forsætisráðherrann er Stefán Jóhann Stefánsson, en hvað hefur hún gert til að notfæra sér þann aðgang? Ekkert, nákvæmlega ekkert, svo vitað sé. Slíltar eru at- hafnir „Alþýðu“fIokksins í brýnustu hagsmunamálum ís lenzkrar alþýðu. Seint í gærkvöld barst Þjóðviljanum svohljóðandi fréttatilkynning frá rikis- st jórninni: „Þar sem nú er vitað, að íiland muni verði gefin kost- ur á að gerast aðili væntan- legs Norður-Atlanzhafs bandalags telur ríkisstjórnin skvldu sína að kynna sér til lilítar efni sáttmálans og að- stæður allar áður en ákvörð- Þorbjörn Sigurgeirsson. í í kvöld hefst fræðslustarf- ! semi Félags rafvirkjanema með því að sýnd verður í Baðstofu iðnaðarmanna kvikmynd er nefnist: Atómorkan í ljósi eðlis í fræðinnar, og er í myndinni lýst fyrstu rannsóknum og kenning I um manna um þetta efni þar til kjarnorkusprengjan var full- gero. Þorbjörn Sigurgeirsson kjarnorkufræðirigur skýrir myndina. Myndin verður sýnd kl. 8.30 í kvöld. un verður tekin í málinu. Hef ur þess’ vegna orðið að ráði, að utanríkisráðherra Bjarni Bcnediktsson fari þessara er- inda til Washington ásamt fulltrúum annara þeirra flokka, sem þátt taka í ríkis FramhaM ° 'P síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.