Þjóðviljinn - 13.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.03.1949, Blaðsíða 3
Sunnucigur 13. marz 1948. ÞJÓÐVILJINIS & K A K Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Öldur Hvanndd sfötugur Dagurinn .14. marz árið 1879 Það væri látið standa autt| veikin bærist hingað þá og var mildll hamingjudagur fyr- þetta ár sem drógst að fá vél-: þegar með heyi, hálmi og land- Þýzkalandsmeistarinn Unzic- ker vann nýlega sigur á skák- þingi í Luzern í Sviss: Unzicker 5 V21 Spanjaard (Holl.) 4 i/o, Sámisch 4, Keppendur voru átta. I Bevervijk í Hollandi var haldið skákmót nú í janúar og urðu þessir fiinm efstir: Tarta- kower öVo, van Scheltinga og P. Sclimidt 6, Golombek og Ó’Keiiy Sýo. ■ Iiér h'efur áður verið lýst úr- slitum í 16. meistaramóti Sov- étfíkjanna. ■ Kotoff og Bron- stein urðu eftir og áttu að tefla sex skáka einvígi í janúar, en ekkert hefur frétzt ennþá af þc-im bardaga. Sænska skákblað ið segjr frá því að daglega hafi verið um 2000 áhoríendur, enda boðið upp á fyrirlestra, fjöltefli og hraðskákir í sambandi við mótið. I sambanai við keppnina kom út sérstakt skákdagblað er var prentað í 25 þúsund eintök- um. Subareff skákstjóri hrósar Kotoff og Bronstein en segir að leiðir þeirra til sigurs hafi verið afarólíkar. Kötof” tefldi mjög djarfl. og lagði sig oft í hættu enda tap- aði hann 4 skákum, gerði ekki nema 4 jafntefli ,en vann hins vegar fleiri skákir en nokkur annar eða 10. Bronstein lagði aðaláherzluna á öryggið, enda tapaði hann að- eins einni skák. Hann vann sjö og gerði tíu jafntefli.' Það kom flestum á óvart að Furman skyldi vinna 3. verðlaun. Hann er 28 ára gamall og hefur að- eins verið 3 ár í meistaraflokki. Hann virðist hafa teflt í sama stíl og Kotoff (+9,-^5=4). Keres stóð sig ekki eins vel og við var búist. Þar kennir Subareff því um ao hann hafi treyst um of á tækni sína, á rnóti scm þessu sé ekki hægt að komast fram í brodd án þess að Isggja sig í hæítu þegar svo ber undir. Lítið hefur sést af skákum frá mótinu en hér er þó sú sem 13. d4xc5 bGxcS 14. Ddl—-c2 Dd8—bG Það væri gaman að vita hvernig svartur hefur hugsað sér að svara 15. Bxe4 d5xe4 16. Dxe4. 16. — Dxb3 17. Habl Rd4! 18. Dxe7 Rxe2f 19. Khl Dd5 lítur ekki illa út því að svartur hótar Dxf3, en hvítur á svarið Dg5 og eftir D-kaup er erfitt að sjá hvort riddarinn og c-peöiö eru sterk eða veik. En Íivítur á svarið 18^ Bxd4. 'Möguleikarriir eru fjölbreytileg ir, en hvítur velur aðra leið. 15. Re2—g3 f7—fá 16. Rí’3—Ii5! HI8—Í7 17. Hal—bl HáS—(18 18. Híl—dl Hd8—dö 19. Rhá—fl Kg8-—hS Líklega liefur Iíf8 verið betr: leikur. 20. Bd3—fl BbG—rís Eina leiðin til að halda d-peð inu var Rd8, en þá kemst hvítur í góð færi á miðborðinu: 21. Re5 22. f3 o. sfrv. 21. Rf4xd5! BeT—hí 21. — Hxd5 22. Hxd5 Dxd5 23. Be4 og vinnur Hf7. Þetta hefði ekki verið hægt hefði svarti kóngurinn staðið á i'8 og auk þess hefði svartur þá geta-5 leikið g7—g5 ef svo bar undir. 22. Rf3xh4 DdSxhl 23. Rd5—í4 Hf7—c!7 Svariur hótar nú tvöföldum hrókákaupum og skák á d2. 24. Rf4—hS Rc4—(12 Nú vinnur hvítur glæsilega. 25. Dc2xf5 RcS—e7 26. Df5—f7 Ðh4—hG Auov. ekki Rg8 Bxf7 mát! 'I ir útgefendur íslenzkra blaða, blaðamenn, og ekki sízt b!aða-: lesendur: Þann dag fæddistj Ólafur Hvanndal. Maðurinn sem brauzt í það glæfrafyrir- tæki fyrir 40 árum að læra prentniyndasmíði, með það fyr- ir augum að koma upp íslenzkri prentmyndagerð; maðurinn sem síðasta aldarþriðjunginn hefur verið óbilandi hjálparliella ís- lenzkra blaðamanna, En ólafur er ekki aðeins prentmynda- smiður, hinn fyrsti íslenzkra manna, hann var einnig braut- ryðja nú ha j smiður, i prentmynoasmiður, prentmyndn gerð hans er 30 ára á þessr j ári — og sjálfur hefur ham: I 70 ár að baki i þessum heimi é morgun. 70 ár, já, og þó er ól- afur Hvanndal allra manna vísastur til uhgra manna uppá- lækja; hann er tilbrinn í allt. Glœfraíyrirtteki Fyrir 40 áriim Iiunni enginn íslendingur að búa til prent-| I myná.. Vei-a kann að fieiri en| i Ólafur liafi kunnað slíku illa, enj ! hnnn var oá eini er lagði í þac | j glæfrafyrirtæki að sigla til ao| i'!æra þetta starf. Sjálfur segir: j hann þannig frá þessu: -— Eg fór út til að læra prentrnyndasmíSi 1908 og var j eitt ár hjá arnar heim. ‘ Sagði heimsveídi stríð á hendur — Hvernig stóð á þeim drætti ? — Það var í apríl 1918 að ég hafði keypt mér far með Botn- íu og var kominn um borð. Þá voru farþcgarnir allir rann- sakaðir nákvæmlega og ég hafði hjá vegabréfi mínu 2 reikninga frá löggiltum mats- mcanum fyrir mat á skemmd-j um á rúgmjöli, en þá hafði ég búnaðarvörum sem við fluttum inn. Eg skrifaði um þetta með myndum í öll blöðin og barð- ist fyrir því að þingið sam- þykkti innflutningsbann á öll- um vörum sem veikin gæti bor- izt með, og tókst það furðuvel, mcð hjálp annarra manna (þing manna úr öllum flokkum). Það er ekki víst að mér sé þakkað þetta, en þjóðin um það. Eg sýndi mína viöleitni sem gekk að óskum. Svo ætla ég að biðja þig að vera ekki að krefja mig meiri Jp llgggg i1 27. f2—f4! 28. Df7—f8 Betra var Iíd8 29. HdlxdG En ekki Dxd6 39. Rh3—g5 31. e3—e4! 32. e4—c5 33. e5—eG 34. Rg5xe6 35. Eþ2xd-4 Re7—g8 Rd2xbl Hd7xcI6 Bxg7j-! Bb7—d5 Bd5xb3 Hd6—dl BbSxeG Hdl—d4 c5xd4 umboðsölu með liöndum. Þá var stríð og brezka stjórnin hafoi gefið þau fyrirmæli að enginn mætti hafa neitt skrifað með sér milli landa. Eg var kyrr settur og fluttur í land. Það höfðu margir orðið fyrir barð'- inu á þessari reglugerð verið Carlsen í Kaup- j kyrrsettir og sektaðir, en cg þáði ekki að borga sekt, heidur krafðÍLÚ ég gekta af því oþlr,- bera, krafðist málssóknar gegn mér. Eftir miklar rannsóknir og vafstur var málio látið niður falla.og ég sýknaður. Mér var lofað að Islands Falk flytti vél- mannahöfn, læroi hjá honum. Fór svo til Þýskalands og vannj þar í hálft annað ár. ■— Ilvar hélztu þig þar? i — Eg var fyrst nokkurnj ; tíma- i Berlín en svo í hálft ann \ aö ár í Leipzig lijá Bruchaus. arnar hingað endurgjaldslaust ; þar vann ég fyrir kaupi, sem vitanlega var lágt, 28—33 kr.i ft'rir meðferðina. á mér, én j á viku, og ekki hægt að.lifa afj vegna kyrsecoingarinnar náci því. Svo varð ég veikur pg fór' ég ekki í skipið, -— annars væn á spítala af fæð'uskorti. Þaðan j nú prentmyndagerðin 31 árs. fór ég heim. ! Fyrst þú ert að yfirheyra mig Heima fór ég aö vinna við! um prentmyndageroina finnst skiltagerð, sem ég haíði áðurl mér r®tt eo segja fra þessum skipt hefur sætum með þeim Bronstein og Furman. Bronstein Furman, 1. d2—d4 RgS—f6 2. c2—c4 e7—eG 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4, c2—e3 (17—d5 5. a2—a3 Bb4—e7 6. Rgl—f3 0—0 7. Bfl—dS b7—b<3 8. 0—0 c7—c5 9. b2'—b3 Bc8—b7 10. Bcl— b2 Rb8—cð 11. c4xd5 efixdö 12. Rc3—e2! 36. Re6—g5 og svartur gafst upp. Skákþrautir. 7. P. Hasse. Hvítt: KaS—Hb7—Hf7—Ph5 Svart: Ke8—Rf8 Hvítur mátar í 3. leik 8. Rudolf L’Hermet Hvítt: Kg5—Dc3—Bgl—Rf3 Svart: Kd6—Pd7 Hvítur mátar í 3. leik. Þessi leikur er til þess að geta haldið aðalmanni á d4 ef svart ur skyldi drepa peðið, biskupinn á b2 tekur, nú, virkan þátt- í leiknum en riddaranum standa ýmsar leiðir opnar. 32.------ Ri'6—e4 EG ber.di á réttu leiðina: Auglýsið í srná- auglýsingadálk- unum á 7. síðu. j jtundað. j — Voru hér margir skilta-1 gerðarmenn í þá daga? — Nei, ég var brautryðjandi j í því; sjálfmehntaður, teiknaði, skar út og raálaði, en 1907 fór :g til Kaupmannahafnar ogi fékk tilsögn í fullkominni skilta! gerð. Var annars trésmiður, tærði hjá Samúel Jónssyni. Fyrsía íslenzka prent- myndageröin verður að veruleika — Hvcnror hófstu svo prent- myndasmíói. hér heima? — Eg byrjaði að undirbúa prentmyndagerðina í Guten- berg vorið 1919. Prentsmiðju- erfiðleikum, en svo hef ég heldur ekki meira að segja. Ur Gutenberg fluttizt ég 1539 i Mjóstræti 6 og þaðan á Lauga- veg 1 og þaðan mun ég hverfa síðast. í stríði við gin- og klaufnaveiki — Eitthvað hef ég heyrt um að «ngi — Varst það eklci þú sem fyrstur manna skoraðir á bæj- arstjórn að' hefja bæjarútgerð? — Það getur vel verið, en við. skulum sleppa því. ■ — Já, einmitt. Iivenær var það? — Það mun hafa verið 1913 —1914 að ég skoraci á bæjar- stjórnina að taka að sér fisk- söluna fyrir bæinn og kaupa 1—2 togara, — Hvernig var því tekið? — Því var vel tckið, en svo var vitanlega enginn togarinn keyptur, heldur leigðu þeir togara og eignuðust aldrei neinn togara fyrr en 35 árum síðar. — Heldur þú að bærinn hefði grætt á því að gera út togara? — Eg held það. Þeir hefðu þó alltaf getað selt hvern tog- ara fyrir hálfa milljón króna, eins og hinir gercu, og keypt sér aðra nýja. Það hlýtur að hafa verið eitthvert vit í þess- ari hugmynd, því nú eru komn- ar bæjarútgerðir um allt land. En blessaður spurou mig nú ekki meira, sagði Ólafur, ég hef samt nóg til ennþá. Eg beygði mig fyrir þeirri staðreynd að nú þurfti hann að fara að atast í prentmynd- unum, til þess að Reykvíkingar gætu séo nýjar myndir í blöð- unum daginn eftir. Mcr var skýldast að beygja mig fyrir þessum veruleika, því óteljandi eru þau kvöld (og nætur!) sem ég hef komið' til Ólafs með myndir, þegar hann hefur ver- ið orðinn dauðþreyttur og svar- þú hafir verið að verja landið: að heldur hvatskeytslega: — fyrir gin- og klauípaveiki 1926- Ertu að koma með myndir 1927 ? j núna! Það er ekki hægt! -— En — Það er svo löng saga að j alltaf liefur Ólafur þó haft við skulum alveg sleppa hennij ráð með að bjarga því sem í ó- — Segðu mér samt eitthvað. j efni var komið og ekkert virt- -— Við fluttum þá inn hey j ist framundan annað en gefast frá Noregi, og mér blöskraði upp. Ólafur Hvanndal hefur að hugsa til þess að láta Norð-! nefnilega aldrei lært þá list að stjórnin, þeir Þorvarður Þar- menn vera að heyja fyrir okk- gefast upp. varðarson, Friðfinnur Guðjóns j ur og liafa nógar slægjur sjálf-, Eg vil nota tækifærið til að son og Þórður Sigurðsson, létu^ ir, sérstaklega þá eftir að gin- ! þakka Ólafi, bæði í nafni Þjóð- og klaufaveikin var komin rétt j viljans og einnig persónulega, 'bvggja stóran kvist á suður- enda loftsins þar sem ég gat unnið. Húsnæði var fyrsta skil- yrð'ið, 'veit ég ekki hvernig annars hefði farið, þótt ekki hafi ég verið gefinn fyrir það að gefast upp. Mig minnir að að landsteinunum, eða til Nor- egs. — Hvernig stóð á því að þú. prentmyndasmiðurinn fórst að fást við þetta? — Það mátti búast við því að fyrir öll liðnu áiin. Megi hon- um endast til hinztu stundar áræðið, þrautseigjan og glað- lyndið á hverju sem gengur, Heill þér sjötugum, Ólafur! J. B. J /JWh'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.