Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 1
ÆLRR* 14- árgangur. Þriðjudagur 15. marz 1949. 59. tölublað. Áríðanjli félagsfundur verð ur næstkomandi íimmtudags kvöld á Þórsgotu 1. — Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Bjarni Ben. viðurkeiiiiir í Wasliington: CiTK Steiún Jóh. Steiánsson murgtgsir yiir á Aiþingi: Engin hoð eðu titmmti homn irá Bundurihfustjórn nm vesturiör isienzhra ráðherru9 iör þre- menninganna rar eingöngu iurin uð irumhrmði ísL ríhisstjórnurinnur! ISIOIS m 'f" 9 4>- wW- r S nafni JMþingis o?j ísienzku þjóðarinnai mól- mæífu þingmenn Sosíalistaflofcksins á þingfunðí í yæz, þeim hirSulegn aðíöium að háíi ríkisstíém íslanás skuli send í aðira heimsálfu til viSræSna v'ú- sljémmÚM erlends sSérveMis um viSkvæmusta uí- annkismál Islendinga án þess að Alþingi eða uSaa- ríkismálanefnd hafi verið lil kvödd. Vesalmannlegri framkomu en þá sem forustunienn rííí- isstjórnarinnar, Stefán Jóhaim Stefánsson og íónas frá Hriflu íétu sér sæma í þessum umræðum, er erfitt að hugsa sér. Hvað eftir annað lýsti Stefán Jóhann S'.fefánsson yfir því, að engin boð eða tilmæli hefðu komið frá Bandaríkja- stjórra um vesturför ráðherranna, förin væri einvörðuagu farin fyrir frumkvæði og ósk íslenzku ríkisstjórnarinnar til að kynna sér Atlanzhafssáttmálann! Síðar varð ráðherrann þó að viðurkenna að „ýmsar orð- sendingar" hefðu farið fram milli stjórnar Bandaríkjanna og íslenzku ríkisstjórnarinnar, og hefði komið „fyrir- sjmrn" um hvort það væru nokkrar upplýsingar sem ís- lenzka ríkisstjórnin vildi koma á framfæri! En einnig eftir þessa játningu harðneitaði Stefán að nokkurt boð eða íil- mæli hafi komið frá Bandaríkjastjórn varðandi för ráð- herranna. Samtímis því að íslenzki forsætisráðherrann marglýsir þessu yfir á Alþingi flytja útvarpsstöðvar Bandaríkjanna og alls heimsins þó fregn, að utanríkisráðherra Islands skýri frá því í Washington að þeir ráðherranir þangað komiiir samkvæmt boði Bandaríkjastjórnar. ;eu Umræðu um utanstefnur ráð- herranna hófust með því að Einar Olgeirsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í byrjun neðrideildarfundar og spurði forsætisráðherra hvort ríkis- stjórnin hefði fengið í hendur uppkast eða drög að samningn- um um Atlanzhafsbandalagið og hvernig á því stæði að tckin væri sú ákvörðun að senda hálfa ríkisstjórnina' í aðra hcimsálfu án samráðs við Al- þingi og utanríkismálanefnd sem lögum' samkvæmt ætti að fjalla um þessi mál. Stefán Jóhann reis upp óstyrk ur mjög og lýsti því yfir að rík isstjórn íslands hefði ekki bor izt Atlanzhafssáttmálinn og ekki uppkast eða drög að hon um. Um för hinna þriggja ráð- herra til Washington væri það að segja að ríkisstjórninni hefði þótt sjálfsagt og enda talið sér skylt að láta rannsaka þetta Við erum komnir hingað til Washington í boði Bandaríkjastjórnar til að kynna okkur sáttmála Norður-Atlanzhafsbandalagsins, sagði Bjarni Bene- diktsson utanríkisráðherra' við blaðamenn í höíuð- borg Bandaríkjanna rétt eftir komu sína þangað á sunnudaginn ásamt ráðherrunum Emil Jónssyni og Eýsteini Jónssyni. Var þessi yfirlýsing Bjarna og önnur ummæli hans við blaðamenn lesin fyrst allra frétta í fréttasendingu brezka útvarpsins á sunnu- dagskvöldið. Viðurkenning Bjarna á að Bandaríkja- menn hafi stefnt hálfri ríkisstjórn íslands utan í aðra heimsálfu, stangast algerlega við þær yfirlýs- ingar, sem Stefán.Jóh. Stefánsson gaf á Alþingi í gær. Sonur Benedikts Sveinssonar. mál áður en það væri lagt fyrir þá aðila sem ákvörðun ættu að taka. Einar taldi að það mundi gera Islendinga að athlægi um allan heim að senda helming ríkisstjórnarinnar til Washing- ton til að afla fróðleiks um At- lanzhafsbandalag, yfirleitt létu ríki sér nægja að senda utan- ríkisráðherra sinn og sérfræð- inga. Benti hann á að Bjarni Ben. væri ólíkt opinskárri fyr- ir vestan haf en sá hluti ríkis- stjórnarinnar sem ófloginn er. Samkvæmt erlendum fregnum íslenzka ríkisútvarpsins hefði Bjarni Benediktsson utanríkis- Framhald á 6. síðu Bjarni sagði blaðamönnun- um, að engin ákvörðun um þátt- töku Islands í hernaðarbanda- lagi Norður-Atlanzhafsríkja yrði tekin fyrr en þeir Was- hingtonfarar hefðu gefið rík- isstjórninni skýrslu um viðræð- ur sínar í Washington. Hann vék að sérstöðu íslands, hvað íslendinga fámenna, friðsama og vopnlausa og 'andvíga her- stöðvum eða erlen<ium her í landinu á friðartímum. Bjarni býður ísland fyrir árásarstöð gegn Sovétríkjunum Blaðamennirnir spurðu þá, hver yrði afstaða Islendinga, ef til ófriðar kæmi. Bjarni svaraði að yfirgnæfandi meiri- hluti islenzku þjóðarinnar vildi náið samstarf við Vesturveld- in og myndi heimila þeim sömu afnot af Islandr ef ný styrj- öld brytist út og í síðustu styrj- öld. Bjarni sagði kommúnista allöfluga á íslandi og mjög at- hafanasama í baráttu gegn þátt töku íslands í Atlanzhafs- bandalaginu. Skýrfc var frá því í frétt- um frá Nevv York, að Bjarni Benediktsson hefði átt fyrsta fund sinn við Aeheson Framhald á 6 siðu. LandráðafséUin fyrst erlendis FrCOt'in um utanstefiiu íslénzku ríkisstjórnarinn- ar var fyrst birt í — brezka útvarpm-u! Hún kom þar kl. 10.45 á laugar dagskvöld, tveim tímum áður en ráðherrarnir „fóru! AHt er á einn veg í fari þessarar í^jórnar. jafnvel Bretar fá fyrr að vita um landráðaáform hcnnar en íslenzka þjóðin. ;{UKfJililit iwnr "fJ».'_f""í.>r>>-.*:_"»i-;ívjii.i;Jií-,v-—gfcirf m'tTáHjSá • i «jb ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.