Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. • marz 1949 ÞJéÐVILJINN , Nú eru allir togararnir komnir heim. 1 höfninni hérna liggur hálfur þriðji tug- ur afkastamikilla veiðiskipa að- gerðalaus — á þei/n tíma, sem fisklítill markaðurinn í Bret- )andi bíður eftir fiski og mest er aflavon bezta fisksins og dýrmætasta við Islandsstrend- ur. Og engum fiski verður land- að úr íslenzkum togurum i er- lendum höfnum næstu 1S daga. iafnvel þótt þeir færu af stað í dag. Það tekur tvær vikur að afla í skipin og fjóra daga að sigla með aflann til Bretlands. Af skýrslum má sjá, að togar- arnir hafa selt fyrir allt að — og jafnvel yfir 4 millj. kr. á oinni viku. Sto að á hálfri þriðju viku mætti þvi selja fisk fyrir 10 milljónir króna, ef allt væri með felldu. Auk þess hafa sum skipin legið heilan mánuð aðgerðalaus. — Þeir rnenn, sem gegna þvi hlutverki að stjórna þessum iækjum, sem stórvirkust eru i cfnahagslegri baráttu þjóðar- innar — nokkrir ábyrgðarlaus ir einstaklingar — hafa hætt bjóðarhagsmunum til þess ao neyða islenzka sjómenn til að lækka kaup sitt, sem hefur þó .-kki verið of rausnarlegt. Spáitt um kaialækkanÍE og gengislækkun sannast Á síðastliðnu hausti, þcgar íhöldin náðu á sitt vald Al- þýðusambandinu og verulegur hluti íslenzkrar alþýðu lét i Kosenkinumoldviðri blekkjast til þess að afsala frel'si sínu í hendur böðla sinna, spáð.i ýmsir framsýnir menn að kauplækkanir og gengislækkun yrSu afleiðingarnar af því. Nú er þetta komið á daginn. Öllum, sem hafa lesið grein- ar Björns Ölafssonar í Vísi um síðustu helgi, er Ijóst, hver bjargráð ihaldsstjórnin eygir helzt út úr ógöngunum. — Það ei 25% gengislækkun og (eða) 33% bein kauplækkuii. Fyrstu svipuhögg íhalds- böðlanna hafa riðið um bök þeirra þjóðfélagsþegna, sem ætla. mætti eftir ýmsum lof- gerðarræðum við viss' tækifæri nð væru dýrmætasta eign þjóð'- arinnar, togarasjómannanna. Það hefur komizt upp við ársuppg'jör nú um áramótin, að þessi stétt, sem er nokkuð inn- an við 1% af tölu landsmanna, hefur haft svo hátt kaup, að hún er að setja. landið á haus- inn. Væri hollur lestur fyrir fjárþlógsmenn vora að lesa enn þá einu sinni yfir leyndar- málsgreinargerð Landsbankan- og sjá, hvort sjómenn eru ekki sekastir um það ófremdar.á- síand, sem nú ríkir í fjármál- um landsins. En ,,á skal að óéi stemma“ og byrjunin er að lækka kaup- iti á sjómönnunum. ESnn felekter í áséSiES- Útgeráannenn, sern nú er aé BRAUÐ EÐALEIKIR Hogleiðiegar um togaradeilima hætta að verða réttnefni, hafa | auglýst mjög tekjur sjómanna og valið árið 1948 sem dæmi um tekjur þeirra. Er þetta eihn hlekkur í þeirra löngu áróðurskeðju, sem miðar að því að sundra alþýð- unni með því að vekja öfund og ríg milli stétta. Þetta á ekki eingöngu við um íslenzka íhaldið, heldur er þetta heimsstefna. I ensku tímariti sá ég grein eftir yfir- mann á vöruflutningaskipi. Öll greinin snerist um það að sýna almenningi fram á, að brezkir togarasjómenn hefðu stundum hærri tekjur en yfirmenn á brezkum vöru- og farþegaflutn - ingaskipum og kynnu þeir þó langtum minna í siglingafræði en farmennirnir. — Þessa gæt- ir og hér á íslandi. Það er ekk- ert óalgengt að heyra menn, sem hafa dvalið í skóla nokkra vetur eftjr fermingu, kvarta rndan því hve mikil laun sjó- mennirnir hefðu, og þá sér- staklega skipstjórar, stýrimenn og loftskeytamenn, menn, sem ekki hefðu verið í skóla nema einn til tvo vetur. Það er satt, skólaganga yfir- manna á togurum er yfirleitt stutt, en enginn verður óbar- inn biskup. Til þess að verða skipstjóri eða annar yfirmaður á skipi, verður að ganga i skóla reynslunnar árum saman — oft þrælalíf vfð hundakjör. Þess mættu hinir ,,lærðu“ menn minnast, að með skóla- göngunni liafa þeir eignazt það, sem ekkert íhald getur tekið frá þeim, sem sé mennt- un og þekkingu. Þá er og heldur ekki hægt að líkja því saman, hversu þægilegra það er að hafa föst ltun allt árið eða hinar stop- ulu tekjur sjómannsins, þótt þær jafnvel kunni að verða hærri sum árin. Venður ei veikaroðSöir- imt launanna Sagt hefur verið, að verður sé verkamaðurinn launanna. Ekki gildir það siður um sjómennina. Að mínu áliti hafa togarasjómennirnir aldrei bor- ið meira úr býtum en þeir hafa átt skilið. Þetta eru menn. „sem vinna stranga vinnu, lifa ströngu lífi, hljóta strangan dauðdaga •— og fara til fjand- ans ef að líkum lætur, þó að þao sé sannarlega strangt.“ Allt ^íðastliðið ár var stöð- ugur markaður fyrir fisk, sem komst óskemmdur á markað- inn. Úthaldstími þeirra skipa. sem voru bvrjuð veiðum urn áramótin (1947—’48) mun hafa verið 365-—’6 úthalds- dagar. Eftir því fer og kaupið. Er áætlað, að árstekjur háseta á sumum þessara skipa, hafi jafnvel komizt hátt á fjórða tug þúsunda. Skipstjórar hafa nú samið j við útgerðarmenn. Hefur premía þeirra lækkað stór- lega. Er þessi kauplækkun á þeim rökum reist, að nýju skipf- in séu langtum afkastameiri. Þetta sjónarmið gildir ekki um flesta hina sjómennina. Það er vitað, að þessi skip eru langtum veiðarfærafrekari og því meira sem fiskast þvi meiru þurfa skipsmenn að af- kasta á sama tíma. Til saman- burðar á afla, má geta þess, að á togurunum var aflinn nær þrisvar sinnum meiri i janúar 1949, en í janúar 1947. Og þeir, sem til þekkja, þurfa eng- ar samanburðartölur um neta- i slitið. Þá er það og kunnara en fi'á þurfi að segja, að fjöldi skip- stjóranna eru einnig útgerðar- menn ■— og er þá skiljanlegt að það er hægur vandi að gera baksamninga við sjálfa sig um hærra kaup en samningarnir =ýna. Það er alkunna. að fyrir stríð — og e. t. v. á öðrum tímum 'íka — hefur verið boðið í góða i fiskimenn, og sannleikurinn mun vera sá, að fæstir skip- stjórar hafi kaup eftir hinum opinbera taxta. Auðvitað er útgerðarmönn- um heimilt að verðlauna skip- stjóra sína, en þegar það verk- ar sem kaupskrúfa á hina skipsmennina, horfir málið dá- lítið öðruvísi við. Verðnr fejargráðið afínr hið sarKa? En þetta var nú ekki það, sem cg ætlaði aðallega að ræða um. Ástæða er til þess að ætla, að ekki verði reiknað með mörgum árum, siiku sem 1948. hvað afla og markaðshorfur snertir. Englendingar hafa sagt það, að þeir yrðu sér nógir með fisk árið 1952. Lokist enski markaðurinn fyrir okluir, horf- ir ekki vænlega. fvrir okkur is- lendingum, það er heldur ekki víst, hve lengi þýzki markaður- inn stendur okkur opinn. Það eru fleiri en við, sem geta selt fisk þangað, og auk þess eykst þýzki fiskiflotinn hröðum skrefum. Þá er verr komið fyrir okkur en fyrir stríðið. Saltfiskmakaður cr góður fyrir hið litla magn, sem vifi framleiöum nú, en bæt.ist 35— 40 togarar við á saltfisltsveið- ar og allur bátaflotinn snúi sér að sömu veiðum, verður hæp- ið að selja þá framleiðslu alla. Bjargráðið verður þá að binda skipin við hafnargarð- ana eða. tjóðra þau inni á Kleppsvík þann tíma ársins, sem útgerðin borgar sig ekki. Kaup og kjöi árin fyrk stríð Þeir okkar sem vóru á tog- urunum árin fyrir strið, minn ast þess að hafa séð skipin við bryggjurnar vikum og mánuðum saman. Úthaldstími þeirra var ekki 366 dagar eins og 1948. Árin 1930 til 1934 að báðum meðtöldum var meðal- um en meðaltalið sýnir, en við öll skipin hafa starfað menn sem hafa haft sjómennsku að aðalatvinnu sinni. Við þetta bætist þó vinna sem menn hafa haft við hreinsun og málningu skipanna, en frekar mun það fé vera létt í vasa sjómanna yfirleitt (NB. Allstaðar er reiknað með vísitölu 300, nema auðvitað lifur, sem er ekki háð henni). Úígeiðarraenn vílja tryggja sér áfrara- haldandi óhófslíf Þegar nú útgerðarmenn tala um það, að skipin beri sig ekki eiga þeir við, að þeir/ fjöl- skyldur þeirra og allt skyldu- lið geti ekki lifað jafntilbreyt- ingai’ríku lífi og þegar þeir úthaldstími togaranna 223 dag jveltu sér í allskonar setuliðs- ar og 1935 til 1939 að báfium J og húsabraski. meðtöldum var hann 181 d. — j Þá skortir heldur ekki fé i (rúml. hálft árið). Verði sam- bíla, damask-klædd bíbýli og ið um að fella niður áhættu- iþangskreytt drykkjupartí. þcknunina, sem stendur :iú ekki til hjá sjóm. verða tekj- ur háseta sem hér segir: 1930—’34: Kaup í 223 d. (1078,80 á mán.) 8012,39 Fæðispen. 43 d. (11,25 á d.) 483,75 Lifur 651:21 X 139,50 kr. 4324,50 Erfingjarnir höfðu nóg fé til þess að hafa bíla — eða eyða tímanum í að falla skóla úr skóla í a. m. k. tveim heimsálfum. Ekki það, . að börn útgerðarmanna séu heimskari en önnur, heldur það, að enginn hefur efni á því að halda slíkum eilífðar- stúdentum úti, aðrir en fjár- plógsmenn með margfaldar Samt. kr. 12S20.64 tekjur. Þeim peningum, sem út Og 1935—1'39 lítur meðalt. j gerðarmenn ætla að „spara“ £ þannig út með þeim kjörum j reksturskostnaði skipanna, sem utg.-menn kjósa að hafa: lækka kaupið við Kaup 1S1 d. (1078,80 mán, karlana, verður komið fyrir 6508.76 í nýjum fasteignum í landi og Fæðispen. 43 d. (11,25 á cl.) 4S3,i5 Lifur (572:21 X 139,50 kr.) 3801,38 Samt. 'kr. 10793,89. Keiknað er með því að skip öðrum fyrirtækjum, sem verða mega til tímanlegrar farsæld- ar fyrir útgerðarmenn, en ekki til að styrkja útgerðina ef ein hverntíma kæmi til þess aftur að hún „bæri“ sig ekki. Og þá er komið að bjargræðinu á ný — leggja döllunum. ir hafi farið 5 isfisktúra á , % borgarstjórnarfundi nýlega. ari (4, 7 meðait. 35 39) f.Vr'rtók Hallgrímur Benediktsson utan saltfisksveiðarnar. Reikn að er með því, að siglingin taki 13 daga og veiðiför á ís- fisksveiðum taki 13 daga. Sigl ingin tekur auðvitað skemmri tima á nýju skipunum, en við að lækka aðeins tekjurnar af hinum nánasarlegu fæðispen- ingum, sem eru nú 11,25. (3,75 + falska vísitalann). Háseti siglir hér þriðja hvern túr, eins og útgcrðar- menn óska nú eftir. — Auk þessa hafa bátsmenn og netamenn nápinulega upp- bót, svo litla, að engu tali tek- ur um fagmenn (þótt próflaus ir séu) Þá er og síld- og karfaveiðum sleppt hcr. Karfa lifur er samt reiknuð með i meðaltalslifrarmagninu. Árin 1937—'38 og ’39 voru stund- aðar ufsaveiðar, síldveiðar og karfaveiðar og nemur úthalds timi togaranna á öðrum veið- um en salt- og ísfisksveið. 8)1 d. á skip. — Kaup fyrir þann tíma. er kr. 2.902,76 á mann á ári. Þetta eru allt meðaltals tö'i- ur og hafa hásetar á sumum skipunum borið meira úr fcýt- upp hanzkann fyrir útgerðar- ménnina. Áleit hann „að ekki skorti á ábyrgðartilfinningu hjá ein- staklingum sem gerðu út. Þeir leggi allt í hættu og þurfi að hafa sig alla við að sjá fyrir- tækjunum borgið (!) En bæj- arútgerð skelli tapinu á borg- arana.“ (gott orð)! Eftír óskapagróða, allt í einu biarikir A hinum miklu síldáíárum, ’40—’44, skyldi maður ætla að útgerðarmönnum hafi græðzt fé, Á fyrstu aflaleysisárunum ei rokið upp til handa og fóta, i Alþingi og víðar og kosnar nefndir til að ákveða og út- deila styrkjum til liinna bág- stöddu útvegsmanna, sem virð ast ekkert hafa lagt fyrir til mögru áranna (Fyrirhyggju- leysi?) Vitað er að togaraútgerðar- menn hafa grætt óskaplega. íram á þennan .dag — frá, 1939 a. m. k. — Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.