Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.03.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudag'ur 15. aiarz 1949. Þ JÓÐVILJINN Smáanglýslngar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Ódýi Inásfögn Höfum ávallt fyrirliggj- andi ódýr húsgögn. Húsgagnaskáliuu, Njálsgötu. 112. Vömvellan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Búsgögn, kailmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sœkjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 — Haffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Karlmannalöt Kaupum lítið slitin jakka- föt, hamonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími^.5691. Lótt og hlý ssengurföt eni Æilyrði fyrir "ii'i h’/úi og V:ð gufuhreinsum og þyrlun fiður og dún úr sæmgurfötum Fiðurlrdisuit / IIVEKFISGÖTU 52. Kaupum flöskux flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CIIEMIA h. f. — Sími 1977. Munið: Blömasaian Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Oómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Bjálkakofinn Byggingakubbar fyrir drengi. 2 stærðir nýkomnar: Kassi nr. 1, kr. 41.00 og kassi nr. 2, kr. 60.75. Verzlunin Straumar Laugavegi 47. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Simi 5630 og 1453 Gólffeppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖKUSALIXN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaiaflagniz Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. FasfeignasöSumiðstöðin Lækjargiifu 10B. -'Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. f DA'G: Til sölu 2 einbílis- hús í Iíópavogi. Bamamm til sölu á Njálsgötu 7. BRAUÐ 0G LEIKIR Skíðakennslan við Skíðaskál- ann fellur niður þessa viku. Hefst aftur n. k. mánudag ef næg þátttaka verður, en kennsluskýrteini verða að kaupast hjá L. H. Muller fyrir föstudagskvöld 1S. þ.m. Skíðafélag Reykjavíkur. — Afskorin og í potium: S verða framvegis seid á= = Skólavörðustíg 10. (Inn-E rgangur frá Bergstaðastræti.r rbeint á móti KRON). ■nHBMBMBaaaanaHnaaaaaa m Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. UllarfusScur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Lauiásveg 19. Sími 2656. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. ligifur leiðin IBSknBlllOBHBHIBlSIBBI Framhald af 3 síðu. Nú, þegar þriðji hluti togar anna „ber“ sigr ekki, virðast útgerðarmenn vera orðnir blankir — og rekstrarféð slkal taka af sjómönnunum (Borg- arar ?). Um ábyrgðartilfinningu út- gerðarmanna má nefna nær- tækasta dæmið, semsé það að láta skipin liggja aðgerðar- laus í höfnum um hávertíðina. Hvað þessir höfðingjar leggja í hættu er öllum kunnugt. Eftir að þeir hafa komizt yfir atvinnutæki og eru komnir á spenann hjá bönkunum, er þeim óhætt, því þó að þeir fari nokkrum sinnum á haus- inn halda þeir öllu sínu og geta alltaf byrjað á nýjan leik. Smámisskllningiiz leiðiéihn Að lokum þarf að leiðrétta smámisskilning: — I ristjórnar grein í Vísi laugardaginn 5.3 ’49 stendur: „Öllum innstæð- um þjóðarinnar hefur verið var ið til nýbygginga skipa og þá ■ fyrst og fremst togaranna.“ Sannleikurinn er sá að kaup! verð allra nýju togaranna er um 100 millj. — 1945 voru inn-1 st. 580 millj. — og mætti Vís-j ir nú minnast undirtekta sinna við viðbótartillögu Sósíalista. Þá er það staðreynd að fj’rstu skipin eru búin að fiska fyrir tvöföldu kaupverði sínu . í erl. gjaldeyri. Stjórn íþróttasambands Is- lands hefur ákveðið þessi lands mót sumarið 1949: Meistara- mót íslands í frjálsum íþrótt- um fyrir fullorðna og drengi. Þann 6. og 7. ágúst: Tugþraut, 4x1500 m. boðhlaup og 10 km. hlaup. Þann 18. og 22. ágúst: Drengjameistaramótið og aðal- hluti meistaramótsins. Þann 25. september: Fimmtarþraut og víðavangshlaupið. Meistarmótin fara fram í Reykjavík. F.R.I. ráðstafar mótunum. Goli'meistaramót íslands þann 8. og 10. júlí. Mótið fer fram á Akureyri G.S.I. ráðstafar mótinu. Handlvnattleiksmóí ís- lands (fyrir konur, úti) þann 7. og 14. ágúst. Mót.ið fer fram í Vestmannaeyjum I.B.V. ser um mótið.Knattspyrnumót ís- lands í meistaraflokki. Þann 2. — 20. júní. Mótið fer fram í Reykjavík. Knattspyrnumót ís- lands í 1. aldursflokki. Þann 28. júlí til 13. ágúst. Mótið fer fram í Reykjavík. Knattsp.vrnu mót Islands í 2. aldursflokki. Þann 15. ágúst til 2. september. Mótið fer fram á Akranesi og1 í Reykjavík. Fyrirkomulag verð ur þannig, að kappleikir við Akurnesinga og úrslitaleikirnir fara fram á ARranesi, en aðrir kappleikir i Reykjavík. Knatt- spyrnumót Islanils í 3. alilurs- flokki. Þann 26. júlí til 13. á- gúst. Mótið fer fram í Hafnar- firði og Reykjavík, með sams- konar fyiirkomulagi og ákveðið var um annan aldursflokk. Lagf orð í heSg Ég get ekki stillt mig um að leggja orð í belg um visuna sem tilfærð var fyrir skömmu í eftirmælum eftir frú Móeiði Skúladóttur. Ég er Breiðfirðingur að ætt og ólst upp við sunnanverðan Breiðaf jörð. Vísuna sem hér er þrætuepli lief ég kunnað frá barnæsku og ávallt heyrt hana eignaða Samúel bónda á Mið- nesi í Reykhólasveit. Var mér sagt að stakan væri þannig til komin, að þeir séra Friðrik Jóns son og Samúel bóndi voru sam an í brúðkaupsveizlu eoa öðrum' mannfagnaði þar sem mikið var sungið, hafi Samúel þá kastai’ fram þessari vísu við prestinn en ekki hef cg heyrt að hami hafi kveðið hana sem erfiljóð eftir Friðrik prest. Annars vil ég taka það fram að séra Bjarni Þorsteinsson var sérfræðingur í sönglist en ekki i vísnafróðleik og hef ég rek- izt á fleiri en eina vísu í bók þeirri sem „tveir frændur" vitna í, og ég þykist vita að ekki séu rctt ættleiddar, en það sWptir litlu máli hver kveðið hefur stökuna, sé hún vel kveð in lifir hún, annars týnist hún öllum að skaðlausu. 11.—3.—’49. Theódlóra Thoroddssn Er okkur öllum hollt að hug leiða, hvar við værum stödd efnalega núna, ef skýjaborgirn ar hefðu ekki verið pantaðar og byggðar með forgangs- hraða — á undan togurum Breta. Freistandi væri að ræða um bæjarútgerð og einstaJkl- ingsútgerð við Vísi, en það skal geymt þar til síðar. En það er fleira en kaupið sem sjóm. þurfa að semja um. Á síðastliðnu ári var karfaút- flutningurinn 20 þús. tonn. Fyrir að fiska þennan fisk er nálega ekkert kaup greitt. Er það krafa sjómanna að fá á- líka hátt kaup fyrir að afla þessarar fisktegundar eins og annara, ekki sízt þegar litið er á það hlífðarfataslit, sem er aðgerð hans samfara. Þá þarf nákvæma samninga um hafnar frí erlendis, borðaþvott, upp- stillingu í lestum, kaup fyrir að hirða gotu o. fl. Gjaldeyxismál \ sjómamia Þá eru það gjaldeyrismáiin. Nýlega var maður nokkur dæmdur til þess að dvelja hér á hólmanum, hversu nauðsyn- legt erindi, sem hann ætti nú utan. Var vitnað í lög og jafn- vel sjálfa stjórnarskrána til þess að kyrrsetja manninn. Veturinn ’47 var sett reglu- gerð um skömmtun á gjald- eyri hana togarasjómönnum. \ ar hún að vonum óvinsæl mjög, og ekki jukust vinsæld- ir hennar, er Þýzkalandssigl- ing hófust, enda algjörlega ó- viðunandi. — I sjómannalögunum frá 19. mai 1930 19. gr. stendur svo- hljóðandi: (um kaupgr.) „Greiðslu má krefjast í mynt .þeirri, sem gjaldgeng er á ! greiðslustað, með þvi gengi jsem er á greiðslustað.“ Það eru fleiri en ég, sem I 'eggja. þann skilning í þessa grein, að reglugerðin sé brot á lögum! Á íslenzkum farskipum er það siður að skipverjar fái 1/3 af launum sínum í erlendri mynt, og er það sanngjarnt. Isienzkir tögarasjóm. þykj- ast ekki sícur hafa unnið fyrir því að hafa þessi hlunnindi, en aðrir sjómenn, íslenzkir og er- lendir, og er það siðferðiíeg krafa að tekið sé tillit til þeirra í þessum májum og þeir ekki beittir rangindum. Þá eru það vökulögin. 1 fyrra höfnuðu þau í nefnd cg hefur ekki bólað á þeim síð- an, þrátt fyrir áskoranir ýmissa stéttarfélaga um að flýta afgreiðslu þeirra. — Það mætti skrifa heila doktorsrit- gerð um vökulög, en það verð- ur að bíða betri tíma. — Lík- legt þykir mér þó að sjómenn skrifi ekki undir neina samn- inga án þess að láta í ljósi óskir sínar og álit á vökulög- unum og framkvæmd þeirra. N.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.