Þjóðviljinn - 30.03.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 30.03.1949, Page 1
?vé m-'é vérSúr I dag kl.1 á Lœkjargöfu Wð M/ð- hœjarbarnaskólann. FySlfryaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík VILJINN 0 m e H itrsrnneur Miðvllcudagur 30. marz 1Í)'1!). 71. tölublað. ÆTLA BANDARIKJALEPPARNiR í AÐ FULLKOMNA LANDRÁÐ SIN I skfélí lögregluvalds og hvíHiða lét rikisstjérnin i gær beita alþingismenn ofbeldi fii að framkvæma skipun Achesons Þlngmenn Sósialisfaflokksins i markvissri sókn gegn leppmennsku og landráÓaáformum st'iórnarflokkanna MeS undmn og fyrirlitningu horf3u Reykvíking- Afgreiðsla landráðamálsins í gær varð eindæma hneyksli, einstætt í þingsögunni um nokkurt mál, hvað þá jafn mikilvægt mál og þetta. Fundur var settur kl. 10 f. h. Síðan át íi að hakla áfram óslitnum þingfundi án matmálstíma og kaffitíma stanz- laust þar til umræðunni yrði lokið. Fyrir eindregin mót- mæli tókst að fá klukkutíma fundarhlé um hádegið. Síðan var haldið áfram stanzlaust þar til á tíunda- tímanum, að fyrri umræðu var loliið. Var tillagan um inn- göngu í Atlanzhafsbandalag samþykkt við þá umræðu af 33 þingmönnum gegn 10. Þá krafðist Einar Olgeirsson þess að fundur yrði ekki hald- inn og málið tekið til 2. um- raeðu fyrr en á venjulegum tíma í dag, svo honum ynnist tóm til að útbúa nefndarálit sitt. Bæði hann og Lúðvík Jósefsson kröfð nst svars við því hvort málið yrði tekið fyrir á næturfundi. En forseti fékkst ekki til að gefa nema loðin svör, en bað þingmenn að vera í húsinu til ldukkan ellefu. Mun stjórnarlið ið hafa ætlað að afgreiða málið í nótt, en liætt við það skyndi- lega er mannfjöldi tók að safn- azt á AusturvöII á ellefta tím- anum. Var þá tilkynnt að önnur um ræða málsins hæfizt kl. 10 f. h. í dag, og mun ætlun stjórnar- liðsins að tiespa málið af með niðurskurði á umræðum kl. 1—2. Eiga íslendmgar að taka ábyrgð á múg Éan í næstn styr >1 gærmor-gun ITom til umr. ,,til- ! laga til þingsályktunar um þátt •töku Islands í Norður-Atlanz- : liafssamningi." Bjarni Ben.-, maðurinn sem hefur áunnið sér heitið „Layal íslands", hélt örstutta fram- söguræðu-, og taldi rétt og sjálf sagt að íslendingar gerðust að- ilar að Atlanzhafsbandalági. Þá tók Einar Olgeirsson til máls og flutti ræðu sem stóð urn þrjár klukkustundir. Lýsti hann þar í ýtarlegu máli aðdrag anda samningsins, og sýmii fram á hve algera stefnubreyt- ingu samþykkt hans þýddi fyrir Islendinga. Árið 1946 hefði Al- þingi talið óhugsáhdi að veita Sameinuðu þjóðunum herstöðv- ar á stríðstímum. Nú ætti að gera samning við hernaðar- bandalag um að afhenda landið sem árásarstöð á stríðstímum og raunverulegar herstöðvar á friðartíma einnig. Einar sýndi fram á hvernig ííkisstjórnin er að koma íslandi á sama stig efnahagslega og þegar Eysteinn var að fara betliferðir til Lon- don fyrir stríð, nú væri verið að gera Island að undirlægju Bandaríkjaauðvaldsins, en það ætlaði einmitt með þessum samningi að tryggja sér Island sem sína aðalárásarstöð á Ev- I rópu. Að vísu gætu Islendingar ekki hindrað að Bandaríkin her næmu landið í ófriði og notuðu það, en Islendingar gætu ráðið hvort gefi þeir samþykki sitt til þess. Með ákvörðun um inngöngu í Atlanzhafsbandalag sé verið að taka ákvörðun gm það hvort íslendingar ætli að taka á sig ábyrgð af múg - morðum þeim sem framin verða í næstu styrjöld. hér og héðan. Og einmitt því væru Bandaríkjamenn að slægjast eftir. Sfamsekt ís- ar á hið furðulega lögregluútboð kringúm Alþingis- húsið í gærmorgun. Mikill fjöldi einkennisklæddra lögregluþjóna gætti allra aðganga að þinghúsinu, með hjálma á höfði og langar kylfúr dinglandi við belti sér. Inni í Alþingishúsinu moraði allt af ein- kennisklæddri lögreglu og óeinkennisklæddu „varaliði", sjálfur lögreglustjórinn í Reykjavík virt- ist orðinn dvalargestur í Alþingishúsinu, í mörgum vistarverum hússins bíða lögreglusveitir albúnar. Úti á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið stöðvuðust stiyid og stund hópar manna, sem neit- að var um inngöngu í þinghúsið sem áheyrendur, skólafólk kom þjótandi með töskur sínar, verka- menn úr vinnu, stráklingar fóru í tusk á grasflötun- um í sólskininu. Það var ekki fyrr en í gærkvöld, eftir að fundi var slitið, að safnaðist talsverður mannfjöldi á Austurvöll og voru þá brotnar rúður í þinghúsinu með steinkasti. Þetta atvik sem er að harma, er bein afleiðing af lögreglu- og hvítliðaút- bcði ríkisstjórnarinnar og reiði þeirri sem gagntek- ur menn vegna atferlis landráðamannanna. lendinga um þá hryllilegu at- burði sem hér gætu gerzt í heimsstyrjöld. Það er ekki öryggi fólgið í því að neita að gera samning- inn, örýggi er ekki til ef til styrjaldar kemur. En ef við neitum er von til að Islendingar fái að vera í friði meðan friður helzt, og kæmi, til ófriðar væri það ekki sök Islendinga hvað Bandaríkin gerðu. > ríkisstjórmn að leggja málið fyrir borgarafund í Reykjavík? S Méð aðild Islendinga eigumi Því fleiri herstöðvar, því betri við sök á því að stríð hálgist. I Framhalc á 8. sídu. FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík og: Verkamannafélagið Dagsbrún skora á allan almenning í bænum að taka sér frí til að mæta á útifundinum á Lækjargötu (við Miðbæjarbarnaskólann) kl. 1 e. h. í dag Fundurinn er boðaður af fulltrúaráði verkalýðsfélaganna til þess að Reykvíkingum gefist tækifæri til þess að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu íslands í hernaðarbandalag Norðuratlanzhafsríkjanna enn einu sinni áður en Alþingi hefur tekið fullnaðarákvörðun um málið. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Verkamannafélagið Dagsbrún _Jj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.