Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 3
Mifivikudagxn 30. marz 1949. ÞJÓÐVILJINN ÞAÐ SVAR VERÐUR Ræða Brynjólfs Bjarnasonar við útvarpsnmræður ueci vantraust á ríkisstjórnina í fyrrakvöld Framkvœmd ríkisstjórnarinn- ar á stefnuskrá sinni Það er vissulega ástæða til að spvr ja ? Hefur ríkisstjórnin traust Al- þingis ? Þegar ríkisstjórnin tók við fékk hún stuðning meirihluta Alþingis á grundvelli stefnu- skrár, sem hún lagði fram. Er nokkur sá alþingismaður, sem dirfist að halda því fram, að ríkisstjórnin hafi framkvæmt þessa stefnuskrá ? Eg liefði gam um minna. Hún hefur skipulagt vöruskort í landinu. Við það hefur vöruverð á torfengnum vörum farið upp úr öllu valdi og svartamarkaðsbrask þróazt meira en dæmi eru til áður. Hin „hagkvæma“ og „ódýra“ vörudreifing Og hvernig hefur svo tekizt til um hina hagkvæmu og ó an af að sja framan í þanni dýru vörudreifingu, sem heitið mann. Hvernig getur þá ríkis-; var? stjórn haldið áfram að hafa traust, eftir að sýnt er að hún Langmestur hluti innflutnings ins hefur Verið fenginn í hendur j lætur stefnuskrána sigla sinn örfáum heildsölum. Þessi afætu státt hefur fengið Islandsverzl-1 unina á leigu, — raunar • endur I gjaldslaust, — eins og einokun- j arkaupmennirnir forðum, rakað| saman offjár á kostnað lands-j manna, og safnað nýjum tugum | milljóna í dýrmætum gjaldeyri crlcndis. Bréf, sem Landssam s]ó og tekur upp andstæða ■ stefnu ? Það er vispulega tími til kom inn að rifja upp helztu atriði stefnuskrárinnar og bera saman við framkvæmdirnar. Stefnuyfirlýsingin hófst á þessum fögru fyrirheitum, sem ríkisstjórnin skuldbatt sig gagn; öand ísl. útvegsmanna sendi A1: vart Alþingi og þjóðinni til að þjUg] j vetur, í sambandi við j framkvæma: _ afgreiðslu dýrtíðarlaganna, gef Að vernda og tryggja sjálf- ur nokkra hugmynd um ofsa- stæði landsins. | gróða þessara manna. Þar er Að tryggja góð og örugg lífs- farjg fram á að hraðfrystihúsin kjör allra landsmanna og áfram: f4i gjaldeyrisleyfi fyrir 15 haldandi velmegun. ^ j milljónum króna til þess að ^ Að halda áfram að auka ný-| }{aupa fyrir fatnað í Tékkósló*' sköpumna í íslenzku atvinnulífi. | vakíu pg megi leggja 4 hann 10 i milljónir króna. Jafnframt full- yrða þeir að verðið þurfi að Baráttan gegn dýr- tíðinni Síðan er kveðið nánar á um hvernig þetta skuli framlivæmt í einstökum atriðum. Um bar- áttuna gegn dýrtíðinni, sem nýja stjórnin gerði að aðalatriði í yfirlýsingu sinni, segir svo: Það er stefna ríkisstjórnarinn ar að vinna af alefli að því að stöðva hækkun dýrtíðarinnar og framleiðslukostnaðar og athuga möguleika 'á lækkun hennar. Að neytepdur eigi kost á að kaupa neyzluvörur sínar og framleiðendur rekstrarvörur á sem hagkvæmastan hátt og vörudreifing innanlands verði gerð eins ódýr og hagkvæm eins og frekast er unnt. Að innflutn- ingnum verði háttað þannig, að verzlunarkostnaður verði sem minnsta kosti ekki að vera hærra en á þeim fatnaði, sem hér er fáanlegur. Eg þekki út- gerðarmann, sem á lítinn bát og hefur hann haldið nákvæma reikninga yfir afkomu hans und anfarin ár. Honum telst svo til að innflytjendurnir, sem fengið hafa gjaldeyri þann, sem bát- urinn hefur aflað, hafi grætt á honum eina miljjón króna -— eina milljón króna á þessum eina litla bát. Ef eigandi báts- ins hefði fengið þessa milljón sjálfur, mundi hann vera vel- stæður maður og eiga ekki all- litlar eignir. Nú á hann ekki fyrir skuldum. Þá er allt ríkisbáknið utan um verzlunina ekki lítill bú-' hnykkur „til þess að tryggja hagkvæma og ódýra vörudreif- minnstur og reynt að láta þá in^r jf sitja fyrir leyfum, sem bezt og hagkvæmust innkaup gera. Hvernig hefur nú tekizt að efna þetta fyrirlieit? Samkvæmt útreikningi hág- fræðinganna Ólafs Björnssonar' og Jónasar Haralz er vísitalan ! Hinar „réttlátu“ tekjur nú komin talsvert ú fimmta vilinaildi ITiaiina hundrað stig, rétt útreiknuð. I nefnd og skömmtunarskrifstof- an kosta samtals tæpar fjórar milljónir króna. I skjóli þessara, stofnana þróast svo svarti markaðurinn. þessum útreikningi er þó ekki tekið tillit til svartamarkaðsins, sem er oi'ðinn mjög veigamikill þáftur í öllum viðskiptum. Þessi gífurlegi vöxtur dýrtíðarinnar er að langmestu leyti tilkominn fyrir beinar aðgerðir rikisstjórn a.rinnar. Alls hefur hún hækkað tolla á neyzluvörum almennings um talsvert á annað hundrað milljón krónur á ári, eða um svipaða upphæð og heildarupp- hæð fjárlaganna nam á árunum 1945 og 1946, á timum nýsköp- Þá stendur þetta fagra fyrir- heit í stefnuskránni: Að öllum vinnandi mönnum, sérstaklega þeim, sem stunda framleiðslustörf til sjávar og sveita, verði tryggðar réttlátar tekjurmg komið í veg fyrir ó- eðlileg sérréttindi og spákaup- mennsku. Um sérréttindin og spákaup- mennskuna hefi ég þegar rætt. Öll vitið þið af eigin reynslu hvernig þau mál standa. Hvað þá um réttlátu tekjurnar? Með unarstjórnarinnar. Það munar lögum frá Alþingj hafa löglegir samningar verkalýðsfélaga ver ið felldir úr gildi og kaupgjalds vísitalan bundin við 300 stig, samfara þvi sem verðlag á nauð j synjum hefur hækkað fram úrj öllu hófi. Þetta hefur haft þær| afleiðingar að kaupkjör almenn ings hafa rýrnað svo mjög, að almennt er viðurkennt, að orðið sé gersamlega óviðunandi. Jafn- vel stjórn Alþýðusambandsins, sem eingöngu er skipuð harð- soðnum stjórnarsinnum hefur viðurkennt, að ekki verði leng- ur við unað og hvatt öll sam- bandsfélög til að segja upp samningum. Mánaðarkaup Dags brúnarmanna samkvæmt al- menna taxtanum er nú 1680 kr. Hvernig á að leysa þá þraut að lifa á því kaupi, jafnvel þó menn hafi stöðuga vinnu? — En nú er sVo komið að atvinnu- leysi færist mjög í vöxt. Vilja ráðherrarnir svara því? Vilja þingmennirnir sem staðið hafa að þessari stjórnarstefnu svara j því? Kannski þeir vilji reyna og ganga þarmeð á undan með j góðu eftirdæmi. Starfsmenn rík is og bæja hafa nú lýst því yfir að þeir geti ekki lengur unað við kjör sín og hafa krafist 35% kauphækkunar, til þess að bæta upp þá kjararýrnun sem þeir hafa orðið fyrir síðan launa lögin voru sett. Augljóst er að víðtækar kaupdeilur eru í að- sigi blátt áfram af því, að menn geta ekki lengur lifað af þeim launum sem ríkisstjórnin hefur skammtað þeim. Má ég spyrja: Eru þetta „réttlátu tekjurnar," sem ríkisstjórnin gaf fyrirheit um að tryggja? „Hagnýting“ fram- leiðslusíarfseminnar og hin „örugga“ atvinna Þá kemur næsta fyrirheit: Að öll framleiðslustarfsemi verði liagnýtt til fulls og öllum verk- færum mönnum tl’yggð næg og örugg atvinna. Að áframhald verði á öflun nýrra og fullkomn ari framleiðslutækja til lands- ins og að atvinnuvegir landsins verði reknir á sem hagkvæm- astan hátt á arðbærum grund- velli og stöðvist ekki vegna verðbólgu og dýrtíðar. Efndirnar á þessu hafa verið þær, að mikill hluti iðnaðarins liefur verið stöðvaður eða fram leiðslan takmörkuð vegna skorts á efnivörum. Þó að fiskurinn væri upp við landsteinana hef- ur bátunum verið bannað að hagnýta hann nema vissar teg- unair fyrir ákveðinn markað. Það er árangurinn af einokun ríkisstjórnarinnar á útflutnings verzluninni og einskorðun mark aðsins við ákveðin lönd. Fyrir- tæki eins og Fiskiðjuver ríkis- ins, sem búið var að leggja í margar milljónir hefur ekki fengizt fullgert og ekki fengið nauðsynleg tæki og efni vörur til framleiðslunnar. með þeim afleiðingum, að það hefur ekki getað framleitt nema lítið brot af afkastagetunni. Þann- ig hefur dýrmætum gjaldeyri verið kastað á glæ. Stjórn fisk- iðjuversins neyddist til að segja af sér í mótmælaskyni við þessa pólitík. Húsbyggingar hafa að j ið sá, að þegar er orðin mikil miklu leyti verið stöðvaðar. Og! verðlækkun. Og nú er talið að nýsköpunin hefur verið stöðvuð. j gífurleg verðlækkun sé yfirvof- Samið hefur að vísu verið umj andi. Það mun jafnvel hafa ver smíði á 10 togurum, en það er. ið talað um 25—30% verðlækk- ekki einu sinnj uppí þriðjung- un á aðalútflutningsvörunum inn af eftirspurninni — og til j til Bretlands. Þegar svo er kom landsins koma þeir tveimur ár- ið munu þeir herrar sem bera um seinna en orðið hefði, ef far i ábyrgðina á því hvernig kom- ið hefði verið eftir tillögum Sós ið er telja tíma til þess kominn íalistaflokksins. Fyrir bragðið j að stíga næsta skrefið, láta eru þeir miklu dýrari og landið j óskadrauminn rætast. Nú munu verður af tugum milljóna í gjaldj þeir þykjast geta sagt með full eyri. um rétti: Það stendur algert Árangurinn af þessari pólitík hrun fyrir dyrum; annaðhvort er sá að atvinnuleysið hefur i stöðvast atvinnureksturinn með haldið innreið sína og er i ör-S öllu, skipunum verður lagt upp um vexti. j og verksmiðjunum lokað, eða Hámarkinu hefur þessi póli- það verður framkvæmd stór- tík rjkisstjórnarinnar náð með j felld gengislækkun, hið vinnandi stöðvun togaranna. Sú stöðvun fólk sem heitið liafði verið rétt hefur kostað þjóðina yfir 20 látum tekjum, verður að færa milljónir króna í gjaldeyri. Til-; miklar fórnir og herða mittisól- gangurinn með stöðvuninni var: j ina, það verður að þrýsta lífs- í fyrsta lagi að lækka kaup sjó; kjörum fólksins niður á stig mannanna, í öðru lagi að koma kreppuáranna á fjórða tug ald- þeim togaraeigendum sem ekkij arinnar, tíma skorts og neyðar, eru fjársterkir og þá fyrst og atvinnuleysis og fátækraflutn- fremst bæjarfélögunum í þrot, inga. Þá voru Bretar einráðir svo að hinir stærri eigi hægara um ag skammta okkur verðið um vik að sölsa skipin undir fyrir útflutningsvörurnar. Fyr- sig, og í þriðja lagi að fá á- jr filstilli Bjarna Benediktsson tyllu til gengislækkunar. Vikum saman gátu fulltrúar útgerðar- ar erum við aftur að komast í sama farið. Við sósíalistar sögð manna ekki um annað talað en um það fyrir að þetta myndi gengislækkun, við samningsborð j verða endirinn á ævintýrinu, að ið. Það þurfti enginn að fara í! þessu marki stefndi öll pólitík grafgötur um hver var óska- j rikisstjórnarinnar. Það er nú að draumur þeirra og höfuðtilgang koma fram. ur með stöðvuninni. Hinir „víðu“ markaðir fyrir útflutnings- vörurnar Þá stendur eftirfarandi fyrir- heit í stefnuskránni: Vinna að sem víðustum mörk uðum fyrir íslenzkar útflutnings vörur. Hverjar urðu efndirnar? Á tímum nýsköpunarstjórnarinn- ar tókst að vinna víðtæka mark aði í Austur-Evrópu, fyrst og fremst í Sovétrikjunum. Þetta hafði þau áhrif, að aðalútflutn- ingsvörurnar hækkuðu svo stór- lega í verði, að aldrei hefur fengizt jafnhátt verð fyrir ís- lenzka framleiðslu. Vonir stóðu til að hægt væri enn að stór- jauka þessa markaði. Á grund- velli þessara nýju markaða og hinna miklu verðhækkana var unnt að hef ja nýsköpunarst^arf- íið með þeim stórhug sem raun jvarð á. Viðskiptin yið Sovétrík- in hefur Bjarna BénediktSsyni jtekizt að eyðileggjá með öllu og engin teljandi viðskipti eru jnú við önnur lönd í Austur- Evrópu, nema Tékkóslóvakíu. Að nýju hafa viðskipti okkar verið rígbundin við Bretiand og Hin síðbúnu fjárlög Mánuðum saman hefur verið stjórnað án fjárlaga. Það mun sennilega vera Evrópumet. Þeg- ar svo loksins fjárlögin koma ' er upphæð þeirra hvorki meira né minnaen 200 milljónir króna eða meira en helmingi hærri en. 194 ff. Sízt verðúr stjórnin þó sökuð um að vera of stórhuga um verklegar framkvæmdir. Það þekkja menn af reynslunni og það sanna þessi fjárlög þar sem verklegar framkvæmdir eru skornar niður. Ástæðan fyrir þessari svimháu upphæð fjárlag anna er fyrst og fremst hin ó- hemjulega þensla í ríkisbákn- inu. Þessi fjárlög eru verlc mannanna sem aldrei opna munninn án þess að tala um sparnað, að spyrna við fótum gegn eyðslunni og svo framveg- is. Drýgsta þáttinn í þessari þenslu eiga stofnanir þær sem eru að skipuleggja allt í rúst- ir, einsog einn góður sjálfstæðis maður komst að orði fyrir mörg um árum. Þetta eru verk manu anna sem hafa gert það að grundvallarvísdómi þjóðmála- stefnu sinnar að afskipti ríkis- váldsins af atvinnulífinu séu Ameríku. Árangurinn hefur orð undirrót alls ills. stAfseksBilr'n hÍRne seku Allt . eru þetta staðreyndir i sem ekki þýðir að bera á móti. j En hvað hafa þá þessir herrarj sér til afsökunar. Framsóknar- menn munu halda því fram að! allt sé þetta afleiðingar þeirrar stefnu sem fylgt var á nýsköp- unarárunum. Þá hafi öllum gjaldeýrinum verið sóað og svo framvegis. Já menn geta verið furðu ósvífnir þegar þeir eru rölíþrota. Hvernig haldið þið aó ástandið mundi vera af stefnu Framsóknar hefði verið fylgt og hin nýju framleiðslutæki hefðu ekki verið keypt til lands ins? Hvernig haldið þið að gjald eyrisástandið væri ef við hefð- um ekki nema gömlu fiskibát- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.