Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1949, Blaðsíða 1
14- árgangnr. Sunnudagur 3. april 1949. 75. tölublað. Hafnfirðingar! Lesfrringur Æ.F.II. vcrður í dag (sunnud.) kl. 5,30 í G.T.-húsinu (uppi). Leiðbeinandi verður Hauk- ur Helgason. Öllum er heimil þátttaka. Bandarikin fi u liöi sinu i Þvz sfrax eífír qfen fjl Nurnherg — ,, Helztu ríki Atlanzliaísbandalagsins hafa ákveðiðt að halda mestu íloíaæíingar, sem nokkru sinni haía verið haldnar. Flotaæíingarnar verða í orði kveðnu í varnar- skyni, en markmið þeirra er að rannsaka mögu- leika á því að gera innrás á meginland Evrópu aí sjó, og vandamál með íilliti til ílutnings hergagna og herlios frá Norður-Ameríku til enskra hafna. Hugsanlegt er að flotar allra bandalagsríkjanna taki þátt í æfingunum, að því er segir í fregn frá London. Tilkynnt hefur verið að allur herafli Bandaríkj- anna í Þýzkalandi hefji mjög víðtækar heræíingar strax eftir páska, og verði þær latnar ná yfir svæðið frá Bremerhafen til Núrnberg, eða nærri yfir Þýzka land þvert. "s * ' i » ttaras a \r ag í . dag kl. 2 verður sýnd !i Tjarnarbíó Heklukvikmynd sú sem Ósvaldur Knudsen, máiara- meistari tók og felldi saman, Hlutar af þessari mynd hafa verið sýndir áður í fámennum hóp og vöktu þá mikla athygli Þessi Heklukvilcmynd er tekia í litum. Um hinar víðtæku flotaæf- Sngar í sumar segir í fregn frá London að brezkir flota- foringjar komi saman á ráð- stefnu í konunglega flotaskól- anum í Greenwich til að gera áætlun um æfingarnar. Au:k hinna hernaðarlegu æfinga verða. einnig rannsakaðar að- ferðir við skipalestafylgd, birgðaflutninga til stöðva o. fl. Talið er að bandarískir flota- sérfræðingar taki einnig þátt í áætlunum þessara flotaæf- inga, sem eiga að byggjast á þeirri forsendu að flotar Eng- lands, Frakkiands og Banda- ríkjanna herji saman. Milli flotastjórna vesturblakkarríkj- anna er þegar komið á sam- starf í hinu sameiginlega her,- ráði í Fcntainebleau. Herráð Atlanzhafsbandalags- ins á að hafa stóra flotastjórn- ardeild. Talið er að sú deild herráðsins hafi stjórn flota- æfinganna, og að seinna verði svipaðar æfingar látnar fara fram í Miðjarðarhafi með þátt- töku brezka og bandaríska flot- ans. Sprengjuárás á London í sumaí 1 byrjun júlí verður London og allt Vestur-England sett í hernaðarástand um vikutíma. Enskar og bandarískar sprengjuflugvélar gera þá sýnd arárás á London til æfinga í sóknarárá&um. Verða þetta mestu loftflotaæfingar síðan stríði lauk og taka orustuflug- vélasveitir og loftvarnalið þátt í þeim. Tala þú herra — þjónarnir hlýða! Á fyrsta Wasingtoafundi utanríkisráðherra Atlanz- hafsbandalagsríkjanna sam- þykktu þeir breyíSngalaust /1 morgun vcrðus landráðasamningusinn undirritaður í Washington. orðalag bandalagasamii'ngs-. aana og Frakklahds. ms. Þeir ákváðu ennfremur að herráð bandalagsins skyldi formlega myndað hegar er hinir sjö upphaflcgu samn- ingsaðilar, Bandaríkin, Bret- larcd, Kanada, Frakkland, HoIIand, Belgía og Lúxem- búrg hafa fullgilt sáttmál- ann. Utanríkisráðherrarnir tólf samþykktu einnig mótmæli gegn yfirlýsingu sovótstjórn arinnar, er birt var í fyrra- dag, þar sem því er yfir lýst að Atlanzhafsbandalagið bryti í bág við sáttmála sam einuðu þjóðanna og banda- Iagssáttmála Sovétríkjanna og Bretlands og Sovétríkj- Vaxandi hreinskiini Smuts ' hershöfðingi hefur lýst því yfir að enda þótt tal- ið sé að Atlanzhafsbandalagið sé myndað samkvæmt ákvæð- um sáttmála sameinuðu þjóð- anna, sé ljóst að það hljóti að koma að nokkru leyti í staíí öryggisráðsins. Taldi Smuts nauðsyn að Tyrkland og Grikkland yrðu aðilar að Atlanzhafsbandalag- inu! áskorun fil Reykvífcinga Þar sem hugsanlegt er að hvítliðaskríllinn reyni aS æsa til óspekta á útifundi Sósíalista- flokksins á Lækjarg. kl. 3 í dag, er skorað á alla fundarmenn a§ hafa nákvæma gát á slíkum mönnum, varast egningar þeirra og handsama þá ef þeir gera sig seka um illvirki. ósialistaflokkyrinn boðar ril '-%( i © oe r ¦K r kJigesrssöi Kaf'rin Thorúé .r\ C fft e ðsson irh°$Qrfar$

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.